Morgunblaðið - 18.11.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.11.1918, Blaðsíða 1
Mánudag 18. iiov. 1918 HORGUNBLABIÐ 6. argangr 8 tðlublað RitstjrSrnarslmi nr. 500 Hjúkrunar nefndin. Viðtal við Lárus H. Bjarnason prófessor. Það mun óhætt að fullyrða það, nð nefnd sú sem land^tjórmn skip- aði 9. þ. m. til þess að veita nauð- stöddum íbuum bæjarins hjálp vegna influeozunnar, hefir unnið bæjaifé- laginu ómetanlegt gagn. Þ.ið er áreiðanlegt, að skrifstofan í Bruna- ¦stöðinni hefir bjargað mörgum manns- lífum og oss er nær að ætla að al- drei háfi verið gerð ráðstöfun á þessu landi, sem svo vel hefir lán- ast, sem þessi. Sem betur fet er siukdómurinn mikið í iénun, sagði prí>fessor L. H. B. í gær, er vér hittum hann á skrifstofunni. Hann sat þar við stórt borð, þakið skjölum og miðuro, önnum kafinn við líknarstarfið. Bænum skift í deildir. — Við byrjuðum á því að skifta bænam í 13 deildir og var einn eftirlinmaður fyrir hverja deild, er gekk í öll húsin i þvi hveifi. Gaf hann síðan skýrslu til skrifstofunnar um ástandið á heimilunum. Næsta dag horfði til vandræða með brauðabökun í bænum. Skrifstofan hjálpaði bökmum tim aðsroð, svo hægt var að haldi áfram nð baka. Sama dag var ráðitm tiæturlæknir á skrifstofur.a, sem vitjaði sjúklingá er tilkynt hnfði verið um. En á dag- ino hafa læknaskölanemar jafnan verið til taks á skrifstofunni. Bifreiðar hefir skrifstofan í sinni þjónustu eins margar og kostur er á. Hafa læknarnir hver sina bifreið til om- ráða, yfirsetukonur aka í bifreiðum um bæinn, og sjúkt fólk er flutt á spítala og milli húsa i bifreiðum. Flytti það mjög fyrir hjálpinni. Sjúkrahúsiu. Bærinn hafði tekið franski spi- talann á leigu, en hann fyltist brátt af sjúklingum. Allmargir voru fluttir á Landakotsspítala, en það dugði ekki samt. Var þá það ráð tekið, að útbúa kenslustofur Bsrna- skólans til sjúkrahjdkrunar, og kl. n í gær höfðu 67 menn verið fluttur þangað, en 16 dáið. Má það heita mjög lítið, þegar tekið er til- lit til þess, að þangað voru fluttir að eins sárþjáðir menn. Sjúkrastof- urnar eru bæði uPpi 0g niöfii og er Þórður læknir Sveinsson þar yfir- læknir. Prófessorsfrú Bjarnhéðins- son hefir tekið að sér yfirumsjón hjúkrunarliðsins. Eru þar 3 lærðar hjúkrunarkonur, auk margs annars fólks, og mun þar nú vera nægi- Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen ísafoldarprentsmiðja Afsreiðslusími nr. 500 legur mannafli. Ráðsmaður niðri er Ágiist Jósefssoa heilbrigðisfulltrúi, en uppi Einar Pétursson kaupm. Er það i meira lagi þrekdrki að útvega og búa upp að öllu svo mörg sjúkrarúm á svo skömmum tima. Hefir Jensen-Bjerg, eigandi Vöru- hússins, góðfúslega lánað fjölda rúma úr veTzlun sinni, sem til allrar ham- ingju v.ir vel birg af þeim hlutum. Aðbúnaður allur og hjúkrun er i allra bezta (agi í Barnaskólanum, til soma fyrir alla þi, sem að því Starfa, I kjallaranum er eldhús sjúkra- hússins. Þar erráðsmaður Garðar Gísla- son stórkanpm. Er þar eldaður matur hstida öllum sjúklingunLim Og starfs- fólkinu, en auk þess hefir fólk utan ti' bæ veriðgefið þar hafraseyði hmda sjúklingnm, og geta bágstaddir sótt mat þaogað fyrst um sinn. Er orð á því haft meðal þeirra sem starfað hafa að líknarstarfi þessu, hve ágæt- ur liðsmaður Garðar Gíslason hafi verið Á skrifstofunni í Brunastöð- inni er hann aldrei nefndur annað en »hjálparheilan«. Þar sem aðrjr hafa staðið ráðalausir með útvegun á ýmsu til stofnunarinnar, gat G. G, æfinlega haft upp á hlutunum. — Raðskona er Steinunn Jónsdóttir. Barnahseli. í dsg verður sett á stofu í Barna- skólanum barnahæli. Er ætlunin að veita þar viðtöku nmhirðuiausum börnum, hjúkra þeim og gæta þeirra meðan foreldrarnir eru sjúkir. Er megn þörf á þessari deild. Fjölda mörg börn ern i vanhirðu vegna þess að enginn er til að gæta þeirra heima. Sum hafa mist bæði föður og móður og eiga engann að. Menn geta ef til vill bezt sannfærst um þörfina er þeir heyra, að á einu heimili eru 7 börn hjá sjúkri móður. Sumstaðar v.ldu foreldrarnir ekki láta flytja sig á spítala nema börnin fehpju að koma með. í einu húsi vnr komið að konu látinni í riimi sinu, en tvö unghörn láu fyrir ofan hana í rúminn, og faðirinn dauð- veikur með óráði í öðru rúmi i herberginu. Engin orð fi lýst þeirri eymd sem ríkir á mörgum heimilum bæjarins þessa dagana. En þetta barnahæli getur mikið bætt ástandið. Ráðsmaður barnahælisins er Johu. Fenger stórkaupm., en Sigur- borg fónsdóttír er þar ráðskona. Auk þessa aðalstarfs hefir hjúkr- unapefndin unnið að mörgu öðru. Að hennar tilhlutun mun stjórnar- ráðið hafa símað til Khafnar eftir meðulum, sem vonandi koma hing- að með Botniu næst. Meðul hafa verið sótt til Hafnarfjarðar, þegar skortur var orðin hér og skrifstofan lét titbýta meðulum, dósamjólk og haframjöl til bágstaddra. Um 1000 krónur í psningum hefir hún hjálp- að mönnum um sem bráðabirgða- án auk fátækrastyrks, sem borgar- stjóri hefir látið úti. Steinolíuúthlut- un hefir farið fram í geymslu- húsi Steinolíufélagsins við Amtmanns- stíg. Lögreglan hefir verið látin sjá um flutning á líkum í likhúsin, sem öll eru orðin full, og nýr skúr reist- ur í kirkjugarðinum fyrir fleiri lík. Og þá er ein ráðstöfun enn, sem er mjög mikilsverð. Basrinn hefir verið fisklaus. En fyiir tilstilli hjúkr- unarnefndarinnar hefir h.f. Kvelúlfur lofað að senda botnvörpung á fisk- veiðar og láta aka fiskinum um bæinn handa sjúkum. Eggert Briem frá Viðey hefir boðist til fess að sjá um titvegun á allri mjólk til spítalans i Barnaskól- anum. Fimm læknanemar hafa verið löggiltir sem læknar, 2 simar hafa verið Iagðir í Barnaskólann (John Fenger hefir lánað sinn einkasíma), og ýmsum öðrum rá'ðstðfunum hefir hjiikrunarnefndm komið í kring. Prófessor L. H. B. kvaðst eigi nógsamlega geta þakkað starf hinna mörgu sem aðstoða hann. Hann kvaðst hafa tvo »vikinga« úr stjórn- arráðinu á skrifstofunni, þá Gísla Is- leifsson og Þorkel Þorláksson, og Pétor Guðmundsson, sem unnið •hefði öll störf á borgarstjóraskrif- stofunni, auk mikiís erfiðis i þarfir nefndarinnar. Enginn hefði leitað til skrifstofunuar árangurslaust. T. d. hefði skrifstofan útvegað tvo menn til þess að skola flöskur fyrir lyfjabúðina, þá Kofoed Hansen skóg- ræktarstjóra og íngvarsen verkfræð- ing. Um 2000 læknabeiðnum hefði verið annað, og geta menn af því séð, hve afskaplega þörfin hefir ver- ið mikil. Meðan vér sátum og fengum þessar upplýsingar bjá prófessorn- um, varð hann að svara í símann í sífellu. Á einum stað var lík sem þurfti að flytjast í burt, eitt heimili vantaði vökumann, annað lækni, þriðja yfirsetukonu. John Fenger tilkynti að nú gæti hann veitt 10 börnum móttöku á barnahælið, og Einar Pétursson að 8 uppbúin rúm í viðbót væru til tiks í hans deild o. s. frv. En þegar einhver maður að austan kom i símann og bað um bifreið austur í Flóa — þá lagði prófessorinn heyrnartólið frá sér. um og í Tungum. Um ounndauða getur ekkert. I , Rmgárvallasýslu geisar veikin njög utan Ytri-Rangár nema í Þykkvabæ. Sjö menn hafa dáið úr veikinni. Ekkert tilfelli enn undiz hyjafjöllum. Utan af landn Inflúenzan er komin austur um allar sveitir. Samkvæmt skeyti að austan í gær, er veikin mikið út- breidd i Flóanutn, er komin á nokkra bæi í Grimsnesi, á Skeiðum, í Hrepp- ^iStfi^^Ba Kvefpestin ísveitunum Veikin breiðist ut. Alvarlegt ástand. Opinber afskifti nauðsynleg Kvefpestin(inflúenzin)eða,Spanska veikin' sem sumir kalla þessa p^st, hefir nti rasað hér um í þessum bæ siðasta hilfa mánuðinn, og gert mik- ið tjón, og valdið all-miklum mann- , dauða, svo að margir eiga nti um sárt að binda. Virðist veikin .hafa náð sínu há- marki hér, og vera heldur í rénun. En nti er pestin farin mjög að breiðast tit t Borgarfirði, Kjósinni, Mosfellssveitinni og austanfjalls. Hefi eg fyrir satt, að veikin sé komin um mestalla Arnessýslu, austur á Land, i Holtin og uu Rangárvelli. Mér er sagt — en allar fréitir eru mjög ógreinilegar, því að fáir eru á ferð, og sfminn hefir verið fram undir þetta, lokaður öllum al- menningi, og er enn að miklu leyti — að sum heimili séu þegar alveg undir lögð, og að allir þar liggji, en engir séu færir um að sinna skepn- unum. Og það þarf ekki langt að leita, að dæmunum í þessu efni. I gærmorgun (laugardag) var svo ástatt í Gufunesi, að engin þar gat mjólkað kýrnar. Var verið að smala saman fólki hér í bænum og það sent 1 bíl þangað til þess að hirða þær og mjólka. Og þannig mun víða ástatt, þar sem pestin er komin eða farin að ganga. Að visu er það svo, að nágrann- arnir hjálpa hverjir öðrum meðan þeir geta. En við það breiðist veik- in út meir og meir, og fleiri og fleiri heimili sýkjast og verða ósjálfbjarga. Nú er- veðráttan — þegar þetta er skrifað, að visu góð og útifénað- ur allur á beit — En ekki er lengi að breytast veður í lofti. Og hvern- ig fer, ef alt i einu breytist veður og gerir hriðarbylji og harðindi, en fénaður úti um alt og enginn á fót- um til þess að bjarga skepnunum. Fólkið er að Ieggjast og liggur í hronnum aðhlynningarlitið, lækna- laust, svo að segja, og skepurnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.