Morgunblaðið - 01.01.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.01.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ er Ijós framtíðarinnar. Delco-ljóð 8: er ljós fyrir yður. Eftir margar tilraunir á verksmiðj- unni — var ákveðið að Delco-ljósið skyldi ekki verða knúin áfram með reymum en í reymar stað voru tannhjólin í kúlulager tekin: Það er því trygging fyrir yður að vélin er sú bezta og ódýrasta sem þér getið fengið, Hún borgar sig sjálf á fáum árum — Ekkert hús á landinu má vera án Delco-ljóssins. Fáið upplýsingar hjá einkaumboðs- mannij;Delco á tslandi og Færeyjum Sigurjón Pétursson J. Ingvardsen Hoíasundi 2 Nýársmnyd Nýja Bio Gyðingurinn gangandi Sjónleíkur x 5 þáttum og inngangi eftir hinni heimskunnu skáldsögu Eugene Sue Það eru fáar bækur sem menn lesa meðjjafn miklum áhuga eins og þessa skáldsögu Sue’s, enda fer þar saman merkilegt efni og að hver atburðurinn rekur annan. En í kvikmynd þessari verður sagan þó enn áhrifameiri. Söguhetjurnar verða manni ógleymanlegar og »spenning- ingurinn* enn þá meiri, enda er myndin talin með þeim allrabeztu er sézt hafa á Norðurlöndum. Pantið aðgöngumiða í tíma í síma 344. Sýningar standa yfir IVa klukkutima og byrja kl. 6, 77a og 9. IBEIEIE + Jarðarför V. Claessens landsféliirðis fer fram laugardaginn 4. j'anúar n. k. og hefst með híxskveðju á heimili hins látna, Miðstræti 5, kl. 1 e. h. Það tilkynnist hér með vinurn og vandamönnum, að móðir okk- ar og tengdamóðir, Gróa Jóhannsdóttir, andaðist 17. þ. mán. Jarðar- förin er ákveðin föstudaginn 3. jan. og hefst með húskveðju á heim- ili hinnar látnu, Vatnsstíg 10 B, kl. 11% f. li. Guðfinna Guðnadóttir. • Sigmundur Þorleifsson. Vigdís Sæmundsdóttir. Stefán Guðnason. Jónína Guðnadóttir. Lokað vegna vörutalningar samkvæmt áætlaðri fjárliæð. Síð- ar gæti bæjarstjórnin bætt kjör þeirra með dýrtíðaruppbót eftir vild. Um aukningu lögregluliðsins ú næsta ári væri varla liægt að tala í þessu sambandi, þar sem ekkert fé væri áætlað því til framkvæmda. Ól. Fr. vildi, að laun lögreglu- þjóna væru þegar ákveðin eftir til- lögum lögreglustjóra, án tillits til fjárhagsáætlunar. Það væri ekki samboðið höfuðstað landsins, að riafa illa launaða lögregluþjóna, það hlyti að draga lir starfskröft- um þeirra, er ekki virtust of miklir. Þoi'v. Þorvarðsson sagði, að fæim bæjarfulltrúum hefði farist illa, er samþyktu tillögu J. Þor- lákssonar, að minka þá fjárhæð, er upphaflega var áætluð til lög- regluliðsins, og nú gætu vart þeir •sömu krafist mikilla umbóta á starfi lögreglunnar í bænum, sem allir myndu þó sammála um að væri lítt viðundandi. — Yfirstjórn lögreglunnar fann hann það til á- virðingar, að hún væri of væg við sökudólga og drægi ýms mál óþarf- lega á langinn, “oft um fleiri mán- uði, er afgreiðast ættu samstundis. Sumum klögunum lögregluþjóna jafnvel ekki gegnt o. s. frv. Hlægi- lega lágum sektum væri beitt við ýms afbrot, svo það orð lægi jafn- vel á, að hér væri gróðavegur að vera lögbrjótur, þótt sektir væru borgaðar við og við. Lögregluþjón- ar fengju vart skaðabætur fyrir skemdir á fötum, ef þau rifnuðu við ryskingar. Þetta alt drægi úr þeim að ganga rösklega að starfi sínu. Fleiri töluðu líkt þessu. Engin ákvörðun var tekin í mál- inu og samþ. að fresta því og fá tillögur og álit lögreglusamþyktar- nefndar um það áður en endanleg ákvörðun væri tekin. dagana 1.-7. janúai 1919 Landsverzlunin. ÞAKKARORÐ. Innilegt, hjartans þakklæti vitl eg votta öllum þeim, sem hafa hlynt að börnum mínum við fráfall konu minnar. Sérstaklega vil eg nefna Jónínu Jónasdóttur, Bald- ursgötu 1, og Pálínu Jónsson, Laufásvegi 43, sem hafa klætt börn .mín og hlynt að þeim á allan hátt. Ollu þessu velgerðafólki bið eg guð að launa. Einar Jónsson. íslenzkur kvenvetlingur he£i$ tapast. — Skilist á afgreiðsluna. í Hafnarfirði. 1 Goodtemplarahúsinu verður haldið opinbert jólatré fimtudag 2. janúar, kl. 8 síðd. Inng. 25 aur., börn 15 aur. Stabskapt. Grauslund stjornar. Allir velkomnir! Stúlka, sem getur sofið heima, getur fengið vist á fámennu heim- ili. — R. v. á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.