Morgunblaðið - 04.01.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.01.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Samlg 8Sé Macisíe í hernaði Feikna skemtileg mynd í 7 þáttnm Flutningur til Isafj Seglskipið »Ýrsa« sem liggur hér ferðbúið til Isaijarðar, tekur allskonar flutning þangað fyrir 25% lægra gjald en annars gerist. — Menn snúi sér sem fyrst til JSqsíó cJHorgunBL ÞAKKARORÐ. í>ar sem gu'ði hefir þóknast að taka konu mína til sín og þar með upp- eldisstúlku, sem lengi hefir þjónað okkur með dygð og sóma, urðu heiðr- aðir nábúar mínir til þess að vaka daga og metur vfir þeim, á meðan dauðastríðið stóð yfir, þar með ljá hesta sína, og koma þeim í jörðina. Pyrir þetta tóku þeir ekki einn eyri. Svo tóku að sér útförina hr. Eiríkur Torfason og Sigríður Stefánsdóttir í Bakkakoti. Smíðaði Eiríkur kisturnar og útvegaði efni í þær, sem nærri var ókleift að fá. Enn fremur hafa menn víðsvegar að sent. mér gjafir. Þó eg nefni ekki nöfn þessara framantaldra, eru þau skrifuð á himnum með óaf- máanlegu letri. Yið, sem hlut að eig- um, biðjum guð að launa þeim öllum þegar þeim mest á liggur. Bergsvík, 15. desember 1918. Sigríður Ólafsdóttir. Ólafur Erlendsson. ^ £aiga Tvö herbergi, me8 húsg’ögnum og miðstöðvarhita, til leigu. Uppl. í síma 114. Emil Strand skipamiðlara Isfélag Keflavíkur heldur aðalfund sinn í húsi h.f. „Skjöldur“ í Kaflavík laugardaginn 25. janúar 1919, kl. 4 e. h. Á fundinum verður þetta tekið fyrir: 1. Lagðir fram reikningar félagsins fyrir árið 1918, ásamt skýrslu um hag félagsins. 2. Rætt um störf félagsins á komandi ári. 3. Hvort greiða skuli vexti til hluthafa og hve háa. 4. Kosinn einn maður í stjórn félagsins og einn til vara. 5. Kosnir tveir af hluthöfum félagsins til þess að endurskoða reikn- inga þess fvrir árið 1917. 6. Alt anuað, er lagt kann að verða fyrir fundinn. Keflavík, 23. desember 1918. Stjcrnin. Heihningsfærs'uÞæfiur aiMonar og fakíurubindi, nýRomin fást i Bókaverzlun Isafoldar. Bezta rottueitrið. Tilboð öskast Lifur gamla og nýja, kaupir hæsta verði Agúst Guðjónsson, fisktorginu. Kartöflur og Laukur fæst hjá OL; Amundasyni. Laugaveg 22 A Simi 149 ^Saupié fJHorgunSl. í seglskipið „Philip“, sem strandaði á Garðskaga: 1. 1 sjálft skipið, með akkerum og' reiða í því ástandi, sem það er nú. \ 2. í sjálft skipið fyrir utan alt, sem losa má við það (svo sem keðjur, akkeri, rá og reiða o. s. frv.). 3. í akkeri og keðjur. 4. í rá og reiða og öll „Rundholt“. 5. 1 öll segl. 6. I báta og alt annað laust. Tilboðin séu komin undirrituð um í hendur fyrir sunnudag 12. þ. mánaðar. Emil Strand skipamiðlari. 3 Tómir kassar verð.i s.'iiiir mcð tæk'.fuisverði í dag íiá kl. 10—4 vð húsið nr. 8 Vonarsttæti. — Komið meðau úr- valið er sem mest. Beinhvern vantar kassa^ sem koma hefði átt frá Borgaroesi í október eða nóvember siðastliðnum i kassanum eru kven- sokkar, skæri og fleira,. þá gefur Jónas lögregluþjónn upplýs- ingar. &uésþjonustu heldur Páll Jónsson prestur og trú- boði frá F.:gnaðarcrindiskirkjunní l Vesturheimi, annað kvöld ki. 8l/st í Goodtemplarahúsinu. Umtalsefni: Endurkoma Jesú Krists. Allir velkomnir. Bookless Brothers (Ship Broking Department) Ship Brokers and Snrveyors Aberdeen, Scotland. Annast sölu, kaup, smiðar og leigu á allskonar skipum. Útvega aðallega Botnvörpunga, Mótorskip og vélar i mótorskip. — Umboðsmenn fyrir hina frægu »Beadmore* olíuvél fyr- ir fiskiskip. — Gerið svo vel að senda oss fyrirspurnir um alt við- víkjandi skipum. cTapaé ^ Liklar töpuðurt, (að likindum i miðbænum) á Nýársdag. Skilist á Amtmannsstig 4. Kvenskóhlíf hefir tapast milli Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Skilist gegn fundarl.unum á Hverfisg. 45 Siuém. cTáfursson Massagelæknir Sími 394. Hotel Island 25.. Viðtalstímabil kl. 1—3 e. h. Kensla. Uadirrituð tekur að sér kenslu f hannyrðum, einnig í dönsku, íslensku o. fl., er til viðtals á Njálsgötu 7. Guðný Jónsdðffir frá Galtafelli. Dugleg stúlka óskast nú þegar, Hifdeísborg klæðskeri, Laugaveg 6. Atvinnu við uppsetningu í fiskilínu,'geta 2 til 3 menn fengið. Uppl. i síma 422 \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.