Morgunblaðið - 11.01.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.01.1919, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Sjðvetlingar lanf'beztir o% langsteikastir. Hanzkabúðin, Austuistræti 5. Oskað eftir ti boði A!t að 2000 álnir af klofnu og settu grjóti af ýmsum stærðutn, óskast keypt. &uéjón &ama(islsson. Tilboð óskist i að skaffa 2 uppsk’puaarpranatna. Upplýsin.oar ásamt teiku ngu til 20. þe^si mánaðar, hjá Bjarna ErlPiidssyiif, Msrkurgötu 3, Hafaarfirði. Harszkabúðin Austurstrætí 5. Karlmarms-vetlingar fást með tækifærisverðl nú i nokkra daga. Sem nyttpíanótiisöiu Verð 1400 krónur. U| plýsingar gefur Loffur Guðtnuncfsson. 4 Efffrstöðvar af ÍQUshðm verða sefdir með niðurseffu verði Vöruhúsið. Tiolle & Rothe h.f. Brunatryggingar. Ejó- og striðsYátryggingar . Talsírm: 235. Sjótións-erindrekstíir ol skipaflQtninga? Talsimi 429. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABER. Bookless Brothers (Ship Brokinjr Department) áhip Brokers and Surveyors Aberdeen, Seótland. Annast sölu, kaup, <;míðar og ieitíu i allskonar skipunr. Útvega aðallega Botnvörpunga, M toi sk’p og vélar í mótorsk p. — Unbo'smenn fyrir hina frægu »Beadmore« olíuvél fyr- ir fiskiskip. — Génð svo vel að senda oss fynrspurrir um a t við- vlkjandi skipum. 3káldaaga úr beiais3tyrjöldinui 1921. Eftir Övre Richter Frich. ----- 65 XXXIII. í g i 1 d r u. Rússinn hallaðist upp að veggnum og stóð þar eins og negldur niður. Hann hélt enn þá á hnífnum í hend- inni og blóð draup af fögru blaðinu. Hann var gallgulur i framan og köld- um svita sló út um hann. Það var hrœðilegt, að horfa í augu hans. í þeim var sambland af ofsa- reiði og skelfingu, og breytti það al- gerlega andlitssvipnum. Rósemin, sem jafnan hvíldi yfir honum, var horfin, og í hennar stað komin frávita örvænt- ing. Það var eins og hann gæti ekki haft augun af líki hinnar ungu stúlku, sem lá þar á gólfinu og teygði frá sér hægri hendina, en hélt hinni að brióst- inu. En hvað hún var fögur meðan hún lá þarna og lífið smáfjaraði út um hin særðu líffæri! Hún hafði verið þrá hans, líf hans og yndi! Hann hafði girnst þennan fagra líkama, sem nú engdist sundur og saman í dauðanum. Var þetta Anna Nikolajevna Sper- anski, hið hættul'ega, rángjarna glæpa- kvendi, sem öll Norðurálfan óttaðist? .... Yfir svip hennar hvíldi nú friður, sem aldrei hafði sézt þar áður. Þannig hefir sjálfsagt verið svipurinn á kristnu konunum, þegar þær sáu himnaríkis dýrð opnast, meðan hin grimmúðgu ljón voru að rífa þær í sundur vegna trúar þeirra. I hinu ná- föla andliti hennar sázt ekkert, sem borið gæti vott um lest.i, og augu henn- ar, stór og skær, virtust horfa inn í land iriðar og gleði. Hún var með lífs- marki enn þá, en skuggar dauðans liðu þegar yfir andlit hennar. Féld hafði risið á fætur og hrist af sér fjötrana, en úr handjárnunum gat, hann ekki losnað. Hann svipaðist um í herberginu. Úti í horni stóð stórt og þungt, bréfafarg. Féld stökk þangað í einu hendingskasti og barði hand- járnunum ofan í handfang fargsins. Annar hringurinn brotnaði, en hlóð- rauð rák )á um úlflið hans á eftir: Án þess að líta á Asev leysti Féld Bergljótu og laut svo yfir Önnu Sper- anski. Hann sá þegar, að öll von var úti. Um varir hennar var blóðug froða, og á bví sázt, að blæðingarnar að inn- an héldu áfram. Og augnaráðið fór að verða danft og starandi. — Þetta er voðalegt, hvíslaði Berg- ljót. Er ekkert ráð til þess að bjarga lienni? — Hún deyr eftir fáeinar mírútur, inælti Féld og reis á fætur. Asev kann listina. Það kom ógeðslegi uppgerðarbros á andlit Rússans. Hann langaði til þess að hlæja. En úr því varð eigi annað en hryglukendur hósti. Hann sv'paðist um eins og af honum hefði létt hræði- legri martröð, og strauk hendinn' yfir augun. Það kom einhvor lymskusvipur á hann og hann svipaðist um í her- berginu Augu hans staðnæmdust á raarghleypunum tveimur, sem lágu á skrifborðinu. Eitt andartak yfirvegaði hann það, hvort hann mundi geta náð í þær. Nú hafði hann náð sér aftur og draup nú höfði til þess að Féld skyldi ekki sjá það, hvað hann hafði í hyggju En nú þekti hann mótstöðumann sinn. Iíann vissi, að Norðmaðurinn mundi undir eins ráðast á sig, e£ hann reyndi að ná í vopnin Alt i einu kom honum nýtt ráð í hug, og illgirnis bros lék um varir hans. Hann stóð rétt hjá dyrunum. Lykillinn stóð í hiaum sterka lási. f-að •s^sassssm a____l....uuhbt. Váírfggiíigar & lOTdh]eis TátrySginí&?íélí|l L Aílsk briiiíatryggíiigiar. ÁSaluraboðsrnaðar CífeS*i SkóUvörðastig 23 Skrifstofaí. %ljt—Tais 33 Sunnar Cgil&on, skipámiðlan., Hafaarstfíeti 15 (appi) Skrifetoían opm kt. 10—4 Simi á-cf. 8]é-, Stríðs-, Brunatriggliiip.r. Taisínrn beims 47« 1 Ðeí 1$, octr. Brafltenrtti® KaapcisanaböfiT; vátryggir: hús, básgSgn, aíls- konw vOmforða o.s.frv ddsvoða fytir lægsta iögjaSd. Kvmn W. -8—12 f. h. og 2—8 «Jb» í Aasíatstr. 1 (Búð L. NielsenJ. M ö. Nialsan. »80?« JNSU^AWCE ííFFfCE* Hciœsins elzta og stærsta vátrjrgg* iugarfélag. Tekur aö sec aiiskoaar branatryggiugar. Aðlnmboðsmaðnr hér 4 kndi Matthías M&tthiaMon, Holtí, T.rlsími 49T «&runa?ryggingar9 sjó og striðsváttyggingar. O. Joífmon & Tiaabor. varð til þess að benda honum á nýja. leið. — Hún var stórglæpakvendi, mæltí Asev, en röddin var svo breytt. að- honum hnykti sjálfum við. Hún féll á verkum sínum. Féld heyrði ekki, hvað hann sagði- Hann var að hlusta á andardrátt hinn- ar helsærðu stúlku. Blóðio rann úr liægri úlflið hans og á vinstri úlfliðn- um héngu handjárnin enu þ£. Á miðju gólfi stóð Bergljót og var náföl Það var eins og hún væri að berjast við það að láta ekki líða yfir sig. Gullbjait hár hennar féll laust niður um hana, eins og geislaflóð, en kjóllinn hennar var óhreinn og rifinn. Fé!d leit snöggv ast á hana. — Þér inegið ekki láta neina veiklun yfirbuga yður, mæiti ham> í höstuiu rómi. Takið mundlaugiua þarna úti í horni og hellið vatninu yfir yður. Fljótt! Bergljót hlýddi ósjálfrútt. Það va'- eins og húu gengi í svefni. Asev snaraðist að hurðinni, lauk herini upp og kipti lyklinum úf skránni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.