Morgunblaðið - 13.01.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.01.1919, Blaðsíða 1
Mántidag !3 jan 1919 H0R6UNBLAÐID 6. argangr 6S tðlublaö Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstj'óri: Vilhjálmur Finsen Isafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 Eldur í skipi í fyrri nótt kom upp eldnr 4 danska seglskipinu „J. M. Niel- aen'', sem liggur hér á höfninni við Örfiriseyjargarðhm. Br það ætlun manna, að kviknað hafi út frá ofni í káetu skipstjóra. Sjálfur var hami ekki um borð, en hásetar höfðu lagt í ofninn og síðan gengið til svefns. Varðmenn í eynni urðu fyrst var- ir við eldinn, en þá var káetan mikið brunnin og margt af því, sem þar var inni. Tókst von bráðar að slökkva eldinn, með tilstyrk skip- verja af öðrum seglskipum, er þar ytra liggja. Fullveldið Sem kunnugt er, gengu sam- bandslögin í gildi 1. desbr. f. á. Varð þá um leið að ákveða, að sumu til bráðabirgða, ýms útgjöld, er því voru samfara að koma full- veldinu á laggirnar. Hefir forsætis- ráðherra látið oss í té eftirfarandi upplýsingar um það, er þegar er framkvæmt í þessu af hálfu stjórn- arinnar. 1. Til konungs og konungsættar var ákveðið að greiða 50 þús. kr. á ári. 2. Til utanríkismálanna kr. 12 þús. á ári. - 3. Til skrifstofuhalds " í Kaup- mannahöfn kr. 12 þús. á ári ,eða alls til þessara mála kr. 74 þús. á ári. Af formlegum atriðum má nefna, að í íslenzkum ríkisskjölum svo og lögum, er konungur gefur út eða staðfestir, á að standa „Vér Chr. X. o. s. frv. konungur íslands og Dan- merkur o. s. frv., og í dönskum af- greiðslum verður titillinn: konung- ar Danmerkur og Islands. Úrskurð- nr um uppburð íslandsmála í rík- isráðinu var feldur úr gildi 30. nóv. f. á. Þá hefir utanríkisstjórnin danska 9. desbr. f. á. tilkynt erleudum ríkjum: að danska sitjórnin éftir efni sambandslaganna frá 30. nóvbr. f. á. hafi viðurkent Island fullvalda ríki, a ð Danmörk og ísland séu í sam- bandi um einn og sama konung, að nöfn beggja ríkjanna séu tekin í heiti konungs, a ð Danmörk fari með utanríkis- mál fslands í umboði þess, að ísland lýsi ævarandi hlut- 4eysi sínu, og að stjórnarfáni fslands, klofinn fáni, sé blár feldur með rauðum krossi innan í hvítum krossi, að verzlunarf áninn sé eins óklofinn, og að ísland hafi engan gunnfána- („Frón".) ÞjáðféSagsgildi refsinga í sakamálalöggjöf Breta var alt fram að árinu 1837 lögð Uflátsheqn- in$ við því að stela 5 skildinga (shilling) virði i búðum eða 40 skildinga virði i einkahíbýlum, sömu- le ðjs við sauðaþjófnaði og innbrots- þjófnaði. Síðan hefir réttarmeðvitund margra breyzt svo, að flestum mun þykja ótrúlegt, og stór blöskra, að sllk býsn skoli hafa verið í lðgum fyrir rúmum 80 árum í siðuðu landi. En þótt ekki eigum vér nein þessu lik ósköp i refsilöggjöf vorri, er húa eigi að siðursvo úrelt orðin og gagnstæðhugmyndum vorra daga, að á fáum sviðum þjóðfélag skipun- ar vorrar mun meiri þörf á gagn- gerðum og stórbreytingum hreinsunar- tilþrifum en í hegningarlöggjöfinni. í nýjasta leikriti Guðmundar Kamban er hegninga-kerfið rikjandi tekið röggsamlega til bænar og á það ráðist með andagift og röskleik. Aðalpersónan í leikritinu segir t. d. á einum stað: »Það er að eins til einn glæpur. Hann heitir: heguing«. Öfgarl Svo munu flestir dæma. En talsvert er þó satt i þessu; ef menn ihuga vandlega á annan bóg- inn, hve blaþráðskendur er gróðinn eða gagnið, sem þjóðfélagið hefir af framkvæmd hegningar, og á hinn bóginn, hve oft það vill verða svo utn einstaklinginn, að fjarri fer því, að hegningin betri hann. Hún stælir hann miklu oftar Úl fjandskapar gegn þjóðfélaginu og forherðir hann, sem kallað er. Sú mun reynslan vera, að þvi strangari sem refsilöggjöfin er í landi, því tiðara er um • sakamenn, sem bíJ°ta í bág við lögin aftur og aftur. Vér skulum benda á nýlegt dæmi úr vorum eigin refsingakreddu-annál- um, sem vér buumst við að flestir líti svo á, að vel sanni, hve brýn nauðsyn er á endurskoðun. Miður nokkur er sakaður um að að hafa kveikt í húsi I því skyni að leggja undir sig brunabóta-fjárhæð- ina. Málið gengur sinn gang alla leið til hæstaréttar. Maðurinn hefir aldrei játað þetta á sig, en hann er dæmdur eftir likum. Og dóm- urinn hljóðar um 18 mánaða fan%- elsi. Málið stendur talsvert á þriðja ár. Brennimerking á manninum og önn- ur óþægindi, svo ekki sé ríkar orð- að, jafn lengi. Eigi að siður brýst maðurinn því að vinna vel fyrir fjölskyidu sinni, gerir það mjög sómasamlega. Að hann yfirleitt fær leyfi til að vinna fyrir fjö!sky!dunni, meðan á málinu stendur, er því að þakka, að menn voru til, honum óviðkom- andi, sem ábyrgðust nærveru hans að viðlagðri allmikilli íjárfúlgu, af því að þeim blöskraði sú frámuna- lega óhæfa, sem löggjöfin gerir ráð fyrir, að loka slíkan mann inni i gæsluvarðhaldi, meðan á málinu stæði, en fölskyldan færi á vonar- völ. Svo fellur dómurinn: átján mán- aða fangelsisvist — dæmt á líkum. Þá er reynd, náðunaríeiðin, í sam- bandi við þann gleði-atburð, að Is- land er að verða fullvalda ríki. Meðmæli fylgjafrá mörgutn þing- mönnum og öðrum málsmetandi mönnum. En niðurstaðan veiður: synjnn. Astæðurnar, að þvi er sagt er, þær, að hæstiréttur hafi eigi get- mælt með henni. Hér skal það látið liggja milli hluta, hvort maðurinn er i raun og veru sekur eða eigi. Um það get- um vér eigi dæmt. Ea vér spyrjum: Hvaða akkur er þjóðfélaginu í því, að þessi maður, þótt sekur væri, sé innilokaður í fangelsl i 18 mán- uði — og fjólskylda hans, kona og börn, fyiir bragðið lendi á vonarvöl — lendi á sveitinni? Nýtt rit. Hlin. Ársrit Sambands norölenzkra kvenna, II. árg. — Ritstjóri: Hall- dóra Bjarnadóttir. Fyrsti árgangur þessa rits kom út í fyrra og þótti bæði fróðlegur og skemtilegur. Þó er þessi árgangur enn fjölbreyttari og fróðlegri og til stór- sæmdar fyrir útgefendurna. Eg efast ekki um, að ritið fljúgi út, enda er söluverðið ekki nema ein króna, sem má heita gjafverð, þegar það er borið saman við aðrar bækur og tímarit, sem nú koma út. í ritinu er meðal annars skrifað um heilbrigðismál, heimilisiðnað, og garð- yrkju, og margt og margt fleira til gagns og eliðbeiningar fyrir ahneim- ing. Þá má nefna fyrirlestur eftir frú Aðalbjörgu Sigurðardóttur, gullfailegt erindi. Annars þýðir ekkert að telja UPP ritgerðirnar, menn eiga að lesa ritið, og enginn, sem kaupir það, mun sjá eftir krónunni, sem fyrir það gengur. Páll Jónsson Árdal. Trolto & Rothe h.f. Brunatryggingar. Sjó- og striðsYátryggingaF Talsimi: 235. Sjóíiöns-erindrefesto o| skipaflutnÍMgar, Talsiml.^429. Sápa Blaut sápa. Stangasápa. Sólskinssápa. Þvottaduft. Skurepulver, hjá 0» Amundasyni, Sími 49. Laugavegi 22 A. DA6BOK Eiðaskólinn. Þar hefir síra Asmund- ur Guðmundsson í Stykkishólmi verið skipaður skólastjóri. Bæjarstjórnarkosningar fara fram á Akureyri um eða eftir 20. þ. mán. Er mikið kapp lagt á það af verkamanna hálfu, að koma sínum fulltrúum að. Hefir Verkamannafélag Akureyrar í því skyni gengið í kosningasamband við Kaupfélag Eyfirðinga. Verður sennilega eigi kosið um fleiri lista'en tvo. Seglskip strandaði hjá Svalbarðseyri fyrir nokkru. Var það eitt af skipum þeim, sem flytja átti síld til Svíþjóðar. Vélskipið Harry fer héðan til Vest- mannaeyja á morgun. Holgeir Wiehe byrjar aftur fyrir- lestra sína í kvöld. Ókeypis lækningar byrja aftur á þriðjudaginn, í Kirkjustræti 12. Ónákvæmni nokkur var í frásögn- inni um kauphækkun prentara, hér í blaðinu í gær. Næturvinna er nú helm- ingi dýrari en dagvinna, helgidaga- vinna 40% dýrari og eftirvinna 30% dýrari. Er þetta tekið hér fram vegna þess, að sumir hafa skilið frásögnina. á annan veg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.