Morgunblaðið - 15.01.1919, Síða 1

Morgunblaðið - 15.01.1919, Síða 1
Miðv.dag 15 lan. 1919 nORGDNBLABIÐ 6. argangr 63. tðlublað Ritstjómarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Fiusen |j ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 Erl simfregnir. Frá fréttaritara Morgunblaðsins Kaupamannahöfn ód^gsett. Stjórnin í Berlín virðist bera hærra hlut í viðureigninni við Spartacus-flokkinn, þrátt fyrir íoargendurnýjaða götubardagfA. Franska sendiherrasveitin íKaup- örannahöfn hefir skorað á banka og bankara að verzla ekki með þýzk verðbréf. Spanska veikin er að færast í aukana hér. Gengi erlendrar myntar. 100 kr. sænskar ...... kr. 108.50 100 kr. norskar .........— 104.90 Pund Sterling........... — 17.84 Dollar ................. — 3.75 Tekjuskattskráin. Hún kom með seinna móti í þetta sinn og mun það sjálfsagt að nokkru leyti vera inflúenzunni að kenna. Hér fer á eftir útdráttur úr skránni og eru þar að eins teknir þeir, sem höfðu 5000 króna tekjur eða meira árið 1917. Nöfn þeirra, sem gefið hafa upp tekjur sínar, eru auðkend með *. Tekjur hinna eru áætlaðar. Ámundi Árnason 20000 1045 Andersen H. & Sön 7000 135 Andersen Ludvig 8000 175 Andrés Andrésson 5000 70 Árni. Benediktsson 6000 100 Árni Eiríkss.,dánarbú 10000 270 Árni Jónsson kaupm. 10000 270 Ásg. Sigurðsson 41250* 4007 Asg. Sigurðsson, eign 4050 224 Ben. S. Þórarinss.,eign 4200 236 Bernhöft Daníel 10000 270 Bernhöft Vilh. 10000 270 Bjarnason B. H. 20000 1045 Bjarnason L. H. 8500 197.50 Bjaruason Nic. 10000 270 Bj. Jónsson frá Vogi 5000 70 Bj. Jónsson snikkari 10000 270 Bj. Péturss. blikksm. 5000 70 B.ierg J. L. Jensen 70000 8320 Bj. Gíslason kaupm. 6000 100 ^Í. Kristjánsson 8000 175 Bj. Sigurðsson 12000 385 Björnson G. landl. 7000 135 BlÖndahl Magnús 10000* 270 B°rkenhagen A- 5000 70 Brauns verzlnn 6000 100 Briem E. yfird. 5500* 85 Briem Ól. frkv.stj. 7000 135 Briem Sigurður 8550* 199.75 Briem Vilhjálmur 5000 70 Bi. Björnsson tannl. 10000 270 Fundur vetður haldinn í Kaupmannafélagi leykjavíkur fimtu- daginn 16. þessa mán. kl. 8 siðd. í Iðno nppi , Skorað á félagsmenn að mæta. STJÓRNIN Bræðingur 18200 869 dýrtíðin magnast með hverjum Bræðingur, eign 4000 220 deginum. Margur maðurinn hugs- Christensen P. O. lyfs. 45000 4570 aði þá til framtíðarinnar í hljóðri Claessen Arent 6000 100 örvæntingu,- því að svo langt hafði Claessen Eggert 12000 385 rekið, að menn voru hættir að Copland G. 300000 41820 kvarta. Engu varð nm þokað. Og Daníel Halldórsson 5000 70 það rak svo langt, að menn vorn Davíð Ólafsson 6000 100 hættir því, að spyrja. um hvað vör- Debell H. f 12000 385 ur kostuðu. Um hitt var að eins Duus H. P. 100000 11820 spurt, hvort þær fengjust. Eggert Jónsson 8000 175 En nú fer vonandi að verða Eggerz Sig. 25000 1620 breyting á þessn. Vöruverð befir Egilson Gunnar 60000 6820 nú náð hámarki sínu og upp frá Eimskipafélagið 171100* 14385 þessn fer það að lækka. Einar Arnórsson 10000 270 Eimskipafélagið hefir þegar Einarson M. dýral. 6700* 124.50 lækkað farmgjöld sínr nm 40 krón- eign 4300 244 nr á smáiest (frá Ameríku). Þetta Eiríkss Guðm. 25000 1620 félag, sem reynzt hefir hin mesta Elías Stefánsson 50000 5320 og bezt.a hjargvættur okkar á þess- Ellingsen O. 20000 1045 um ófriðartímum, ríður nú á vaðið Eyj. Eiríksson, eign 6000 390 með það, að lækka farmgjöldin Fenger John 6000 100 ótilkuúð og án þess að það þyrfti Finsen Carl 6000 100 þess sjálfs sín vegna, því að vel Félagsprentsmiðjan 8000 175 mundi það hafa getað lialdið sörau Féldsted Andrés 10000 270 farmgjöldum framvegis og verið Féldsted Lárus 5000 70 hafa að undanförnu. En verði þetta Forberg O. 6350* 112.25 eigi til að auka vinsældir félagsins, Fredriksen M. slátr. 8000 175 þá kann þjóðin eigi lengnr gott að Fr. Magnússon & Co. 50000 5320 meta. Fr. Ólafsson skipstj. 7000 135 Farmgjöldin hafa verið sá liður- Garðar Gíslason 250000 34320 imi á vömreikningnnm, sem mest Geir Pálsson trésm. 10000. 270 hefir hleypt fram verðinu að und- Gissur Filippusson 10000 270 anförnu. Um leið og þau lækka, Gísli Þorsteinsson 13000 450 ætti vöruverð líka að lækka hlut- Guðj. Sig. dánarbú, fallslega. Og eigi ætti hver smálest eign 2000 90 af vörum, sem fluttar eru með skip- Guðmundsson Andrj. 200000 26820 um Eimskipafélagsins að lækka um Guðm. Ásbjörnsson 8000 175 40 krónur, heldur um 40 kr. -þ G. Bjarnason klæðsk. 5000 70 kaupmannaálagmngu, hvort sem Guðm. Egilsson 20000 1045 hxui er mikil eða lítil. G. Guðm.s. skipstj. 15000 595 Þá hefir og kolaverðið lækkað G. Guðnason skipstj. 15000 595 og sömuleiðis verð á sykri og G. Jónsson skipstj. 15000 595 brauðum. G. Magnússon próf. 8000 175 En það er þó jafnvel mest um Gunnar Gunnarsson 10000 270 vert, hvað aðgangur að vörnmark- Gunnar Þórðarson 8000 175 aði erlendis er nú greiðari heldur G. Illugason skipstj. 6000 100 en verið hefir áður. Fer því sam- Guteuberg prentsm. 23300 1411 kepnin aftur að geta notið sín og Framhaid. það verður eigi sízt til þess, að létta dýrtíðarokinu af almenningi. Vöruverð. ^ DAGBOK P Eyrstu afleiðingar ófriðarlok- Glímufélagið Ármann er nú að vakna anna eru nú að byrja að gera vart úr dvala. Fyrsta æfing á þessum vetri við sig hér hjá okkur. Og þótt verður í kvöld. Félaginu bætast nú 15 það sé enn í litlum mæli, þá er þó nýir meðlimir ofan úr sveitum, sem eins og þungn fargi sé af létt. í ætla sér að læra glímu, og má því fjögur ár hefir alt af hert meir og búast við allmiklu fjöri í félaginu það meir að okkur á öllum sviðnm og sem eftir er vetrar. Nýkomið j verzl. fimuncta firnasonar, Gólftreyjur af mörgum stærðum einnig prjónahúfur á börn. Steinoliuofn sem nýr ti sölu. A. v. á. cXíis íií söíu í Garði, 9 x 9 að stærð, og tvílyft, ásamt blikkskúr og 900 ferfaðma tómthúslóð. — Semja ber við Ingi- björgu Magnúsdóttur, Akurhúsum, Garði. Tíús fií söíu i Hafnarfirði ásamt lóðarréttindum, til 26. þ. m. Upplýsingar gefur Þór- arinn Kr. Guðmundsson Austurg. 9 Hafnarfirði. „Haukur“ fór héðan í morgun vest- ur til Bolungarvíkur og ísafjarðar. Fundur verður í Sálarrannsóknafé- laginu á fimtudagskvöldið, kl. 8%, í Iðnó. Snæljósagangur var mikill hér í all- an gærdag frá morgni til kvölds. Sjómannaalmanakið. Vér höfnm heyrt sjómenn kvarta um það, hvað það komi seint, en ástæðan til þess er sú, að „Nautisk Almanak", sem hið íslenzka sjómannaalmanak er tekið eft- ir, kom ekki hingað frá Danmörk fyr en um jól. Hitt vitum vér eigi, hverju það er að kenna, að það kom svo seint, en mjög bagalegt er það sjómönnum vorum, að fá ekki almanakið þegar um nýár. — Annars getum vér frætt les- endur vora á því, að almanakið er nú í prentun og verður þess vonandi ekkí langt að bíða, að það komi út. Baðhúsið er opið í dag. Gullfos teptur i New-York? Lagarfoss kominn á heímleið Samkvæmt. símskeyti sem Eim- skipafélagið hefir fengið frá New York, stendur þar nú yfir eitt hið mesta hafnarverkfall, er sögur fara af. Er við búið að það tefji för. Gullfoss, en Lagarfoss var svo heppinn, að fermingu hans var þá nýlokið, og lagði hann á stað heimi leiðis hinn 11. þ. mán. v

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.