Morgunblaðið - 16.01.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.01.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ L0GTAK á ógreiddum kirkjusóknar- og kirkjugarðsgjöldum i Reykja- vík íyrir fardagaárið 1917—1918, á fram að tara, og verður lögtakið tramkvæmt að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 14. jan. 1919. Jóh, Jöhannesson. fXús tií SÖÍU í Garði, 9 x 9 að stærð, og tvílyft, ásamt blikkskúr og 900 ferfaðma tómthúslóð. — Semja ber við Ingi- björgu Magnúsdóttur, Akurhúsum, Garði. Dppboð á góðu hesta og kúa- heyi laugardaginn 18. janúar kl. io f. h. í pakkhúsi bæjarins á uppfyllingnnni. ?órðnr úrsmiður. Vald konunnar Sjóoieikur í 5 þáttum, leikinn af hinni heimsfrægu leikkonu Kitty Gordon, sem alpekt er um állan heim fyrir lejklist sína og fegurð. Sýning stendur yfir i»/2 kl.st. Mótorbáfur til sðíu, stærð 7 tonn, eikarbvgður, tvistefnungur með, tveggja ára. Alpavél, 16 hestafla, nýjum seglum og öllum legufærum. Semjið við Bjarna Olafsson i Keflavík fyrir lok þessa mánaðar. Dugíegur drengur getur feng- ið aívinnu sfrax. 7f. v. á. S. R. F. L Fuudar í Sálarrannsóknafélagi Islands fimtudaginn 16. jan. næstk. kl. 8*/* siðdegis i Iðnaðarmannahúsinu. Einar H. Kvaran flytur erindi Um sannanir. Umræður á eftir. STJÓRNIN. Areiðaniegan dreng kunnugan í Austurbænum, vantar nú þegar til að bera út Isafold. Lppboð á bókasafni Rögnvalds húsameÍHtara ÓlafsHonar verður iiaidið föstudag 17. j>. m., kl. 1 e. h., í Tcmplarahúsinu. Margar ágætisbækur útlendar og innlendar, fræðibækur og skemtibækur, fáséðar bækur. — Safn til sögu íslands.— Sýslumanna- æfir. — Fornbréfasafn. — íslendingasögur. — Fornaldarsögur Norð- urlanda. — Alþýðu lagasafnið. — Orðabók Björns Halldórssonar — Mikið safn af ljóðabókum, skáldsögum, og niörgu fleira. Flestar bækurnar í ágætu bandi. Skrá til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 15. janúar 1919- Jóh. Jóhionssson. Skrá yfir eignar- og atvmtiutehjur í Hegkjavík drið 19 ÍT og tekjuskalt árið 1919 liggur frammi á bæjirþingstofunni frá 13. til 27. jaítúar, að báðum dög- Hér með tilkynnist vinum og vandamönnuro að bróðir rninn, Ei- ríkur Bjarnason, andaðist á Landakotsspítala í morgun. P. t. Reykjavik 15. jan. 1919. Eyj. Bjarnason, frá Keflavík. um meðtöldum. Kærur sendist borgarstjóra fyrir lok þessa mánaðar. Borgarstjórinn í Reykjavík, n. janúar 1919. H. Zimsen Lifur gamla og nýja, kaupir hæsta verði Agúst Guðjónsson, fisktorginu. 2 úrvalsfalleg útselskópiskinn og 1 svört kindagæra, til sölu á Berg- staðastræti 45. Effirsföðvar af tauskóm verða seídir með niðurseffu verði V 0 r u h ú s i ð. Sambandsþing Alþýðus&mbands Isiands kemur aftur saman laugardaginn 18. janúar næstkomandi kl. 5 siðdegis i 4 Goodtemplarahúsinu, uppi. Agúst JósefssoH,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.