Morgunblaðið - 18.01.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.01.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ fikeru að styrjaldarlokum. Þeir. sem unna frjálsri samkeppni, myndu fremur hafa kosið bráða- birgðatoll til þess að bæta upp verð- fallið á landskolunum, eða toll á farmgjöldum. Einokunin verður senuilega einna Óvinsælasta úrræðið. Og framkvæmdin erfíð. Kol, sem einstakir menn áttu fj-rir 8. f. m., eru engum ákvæðum bundin hvað verð og sölu snertir. Og hvernig fer með kolin, sem landstjórnin leyfði bænum að kaupa? Gildi það leyfi áfram, hlýtur að leiða af því ósamræmi í verðlagi og þar af leið- andi misrétti. Það er alt af liægt að segja, að landsverzlunin hafi sparað mönu- um stórfé og orðið að ómetanlegu gagni, en það er ósannað enn þá og verður aldrei sannað, af því að enginn veit hvernig hitt hefði reynzt, að láta hendur kaupmanna- stéttarinnar óbundnar. En saman- burð má þó gera á landsverzluuiuni og kaupmönnum meðán hvort tveggja rak verzlun. Og reynslan var þá sú, að það voru kaupmeím- imir, sem undirbuðu landsverzlun- ina, af eðlilegum ástæðum. Lands- verzlunin var frumbýlingur og starfsmennimir á II. skrifstofu stjórnarráðsins hafa trauðla reitt verzlunarvit í þverpokum. Svo umhugað sem landstjórninni hefir verið um það, að afstýra því, að kaupmenn flyttu inn nauðsynja- vörur, þá hefir hún síður fengist um hitt, að ýmsir svartir sauðir úr þeirra hópi gerðu sig seka í okri, keðjuverzlun og öðru illgresi, sem glæpsamlegt þykir í öðrum lönd- um, eu hefir vaxið liér og dafnað eins og skrautblóm í aldingarði. Hér var að nafninu til verðlags- nefnd, en það lítið sem hún hefir gert, hefir orðið til eiuskis eða verra en einskis, og á stjórnin mikla sök á því. Og á íleira mætti minna, því til sönnunar, að stjórn- iuni hafi farist klaufalega úr hendi floátar Iiinar svo kölluðu dýrtíðar- ráðstafanir og að fremur sé ástæða til að hryggjast en gleðjast vfir einkasölutiltækinu nýja. Því eiu- okun er alt af varhugaverð, og eiu- okun í höndum manna, sem þjóðin treystir ekki betur en þeim, sem nú sitja við völdin, enn þá varhuga- vcrðari. DAfíBOK Messað á morgun í Príkirkjuruii í Hafnarf'irði kl. 2 síðd. (síra Ó1. Ól.). Kjarvals-diskurinn kom ekki með Botníu síðast, eins og til stóð, en nú er búist, við honum með næstu ferð. Um 100 menn höfðu pantað hann hér. 360 menn hafa þegar gengið í Sálar- rannsóknafélagið. Má nokkuð af því marka, hver áhugi er fyrir rannsókn- um dularfullra fyrirhrigða. meðnt al- þýðu hér í bæ. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Höllu Guðmundsdóttur, sem andaðist að heimíli okkar io. þ. m., fer fram mánudaginn 20. janúar kl. 1 frá Dómkirkjuntii. Asthildur og Pétur Thorsteinsson. Smíðajárn. Sími 103 Póstf)ólf 577. S'ænskt smiðajárn, sívalt, ferstrent og flatt, alla venjulega gildleika, breiddir og þyktir hefir eg fy irliggjandi, þar á meðal skeifnajárn. Hvergi betri kaup. Jön Þorláksson, Bankastræti 11. Nýja Bíó Jíýtt prógram í kvóld. LúðrafélagiO „HARPA“ óskar eftir ungum, áhugasömum mönnum til að blása á Clarinett (í E»), Fiautu (PjccoIo) og Baryton. Menn snúi sér til M.k. Stella fer til Siglufjarðar og Akureyrar í kvöld. Tekur póst, farþega og flutning. Sagt sé til um flutning fyrir kl. 2 í dag. Þorsteinn Jónsson. Sfnri 384. Lénharður fógeti verður leikinn ann- að kvöld. beir, sem keyptu aðgöngu- miða til sýuingarinnar er fórst íyrir og ekki geta notað þá annað kvöld, mega skilu þeirn aftur í dag kl. 4—7, í Iðnó. Hjálpræðisherinn í Hafnarfirði held- ur ú mánudagskveldið kernur skemti- samkomu tii ágóða fyrir bágstatt heimili þar í hænum. Gerðu Hafnf'irð- ingar vel i því, að sækja samkomuna og styrkja með því gott málefni. Uppboð var haldið í gær á bókum Rögnvalds lieitins Ólafssonar hygg- ingameistara. Pórú þar margar nækur í geypiverð, en fáar fyrir lítið. Upp- boðið heldur enn áfram í dag. Vélbáturinn „Stella“, sem hér hefir legið lengi teptur vegiía inflúenzusótt- varnanna, fer héðan í dag norður til Siglufjnrðar og Akureyrar. Látinn er á Vífilsstaðahæli Egill V. Sandholl prentari. Hafði hanu um langt skeið þjáðst af tæringu. ---------------------- Frá Isafirði. Aukaútsvör fyrir árið 1919. (100 kr. og þar yfir.) 5000 kr.: H.f. Hinar samcimiðu isl. vcrzlanir. 4600 kr. -. Edinborg (Karl & >Tó- hann). 3800 kr.: Nathan & Olscn, hcild- verzlun. 3500 kr.: Árni Jónsson fyrv. for- stjóri. 3250 kr.: Á. Ásgeirssonar vcrzl. 1800 kr.: G. Rasniussen, lyfsali. 1700 kr.: Björn Guðmundsson, kaupmaður. 1650 kr.: H.f. Hæstikaupstáður. 1500 kr.: Leonh. Tangs & Sön’s verzlun. 1200 kr.: Verzl. Ljónið. 1100 kr.: Vélb. Isleififr. 750 kr.: Vélb. Þórður Kakali; Verzl. Guðrúnar Jónasson. 550 kr.: Axel Kctilsson, kaupm. 540 kr.: Sig. Guðniundsson kaup- maður. 510 lcr.: Gnðm. Bcrgsson, póst- afgreiðslumaður. 500 kr.: fsafjarðar Bíó 480 kr.: Jón Auðmm Jóusson. bankastjóri; verzl. Bræðvaborg. 475 kr.: Jóh. J. Eyfirðingnr, út- gerðarmaður. 425 kr.: ÞórðurKristinsson.kaup- maður. 400 kr.: Magnús Magnússon kaupm- 380 kr.: Magnús Tlrorbcrg, út- gerðarmaður. 360 kr.: Elías & Edwald, ITclgi Guðbjartsson kaupm. 340 kr.: Guðm. Br. Gnðnmnds- son kaupm. 333 kr.: Vélb. Harpa; Magnús Torfason bæjarfógcti; Sigfús Dani- clsson verzlunarstj. 300 kr.: Félagið Grútur. 280 kr.: Jóh. Þorstcinsson kanp- maðui'. 260 kr.: Jóakirn Jóakimsson kaupm.- 250 kr.: Karl Olgcirsson kanpni.; Jón Gunnlaugsson; Vélb. Kvöld- úlfur. 210 kr.: Torfu nesplanið. 200 kr.; Finnur Thordarscn kanpmaður; Verzlun 8. Jóbanncs- Keynis Gíslasoaar. JJðgöngumióar aö Jfásefaféíagsskemíaninm eru setdir í Bárunni i dag, Gott orgel óskast nú þegar til leigu eða kaupc eftir því sem um semur. Upplýsingar gefur Guðbj. Guðmundsson, Isafo darpientsmiðju. Fiðla ágæt, til sölu hjá cftayni &islasynL dóttin'; Vélb. Gylfi, Gísli GlafshM (síídferkaupm.L 190 kr.: Bakarí Á. Á. vcrzl. 185 kr.: Þorst. Guðmundsson klæðskeri. 180 kr.: Benedikt Þórarinssoir kaupni. 170 kr.: Sigurjón Jónsson i síld- arkaupni.). 165 kr.: ísliúsfélag ísfirðiuga; Vélb. Rask. 160 kr.: Leó E.vjóli'sson kaupm.; Ólafur Sigurðsson kaupm, 150 kr.: íshúsið Gláma. 140 kr.: Árui Gíslason yfirmats- maðm'; Arnór Kristjánsson: Guð- jón L. Jónsson lifefnsögUm. 135 kr.: Hvíta Búðin. 125 kr.: Guðm. Þ. Guðniundsson skipstj.; Guðm. Hanncsson Jögm. ■; Sig. Sigurðsson lögm.; Sveinbjöiht Halldórsson bakari; Jón Hróbjai'ts- son kaupm.; Guðjón Jónsson' kaup- niaður; Þorsteinn Eyfirðingur skip- stjóri. 120 kr.: Guðjón Guðmundsson skipstj.; Kristján Jónsson rit.stj. 100 kr.: Ilalldór Benediktsson skipstj.; Bárðtir Tómasson stór- skipasm.; Viggó Bjiirnsson banka- stjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.