Morgunblaðið - 18.01.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.01.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 1I=1E 3> Gamla Bió <3i--------iE T I Mömmu drengur. OStórskostlega spennandi og skemtilegur gamanleikur í 4 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn fíægi Douglas Faitbank. Efni myndarinnar er um ungan mann, sem er sannkallaður mömmu drengur,- eins og kkptur úr nýtízku blaði og svo til- gerðarlegur, að hann veit varla hvernig hann á að snút sér, og vetður unnustan þess vegna leið á honum. Því að hún vi!l aðeins giítast reglulegum karlmanni, og er honum þvi einn kostur ger, að sýna karlmensku sína, til þess að vinna unnustuna aftur. Sýningin stendur yfir á aðra kl.stund & 31E Efni vakningarsamkomiuinar í kvöld kl. 8: Þegar stjarnanna varð vart. íeikfél' Jiafnarfjarðar. Afltaugar ksrleikans 'S Leikur í 5 þáttum, frumsaminn á íslenzku. Leikinn í kvöld og k morgun k'. 8l/a í Goodtemplarahúsinu. Aðfíöngiimiða má panta í sima 9. Mikið úrval af ágætum sjófötum í verziun Jóns frá VaðnesL Vel hreinar Lérehstuskur baupir ísafoidarpreotsmiðja. as •N. o =3 £ O: S' cr ct> n 3Q n n> D o- c < C: 5 <» c n 30 e H cr O cx O: BI Það tilkynnist hév með, að rnóðir okkar elskuleg', Rannveig Gutt- ormsdóttir, andaðist 12. j>. m. Jarðarförin fer frarn á þriðju- daginn 21. þ. m., kl. llþk f. li., frá heimili hennar, Vitastíg 12. Jónveig' Jónsdóttir. Rannveig Jónsdóttir. cTSaupié eÆorgunBí. Hjúkrunarnefnd. Skýrsla próf. L. H. Bjarnason (Niðurlag.) Barnahælið. Sumstaðar liöfðu bæði foreldrin andast frá ungum börnum. Sum- *staðar annað foreldrið. Og eig'i ó- víða var eina eftirlifandi foreldrið — og sunastaðar bæði — s.júkt ut- an heimilis. Mcirg börn voru því alveg umhit’ðulanK á heimilunum og mörg sjúk, sum sársjúk. Euginn kostur að hjúkra þeim þar- Sum- staðar enginn fullorðinn á fótum, .smnstaðar enginn, migur :né gamall, uppistandandi. Enda fullkomin frá- gangsBÖk að fitvega hjúkrunarfólk á heimilin, vegna mauneklu. Og hefði eðlilega ekki svarað kostuaði, Jm að kleift hefði verið. Var þvi það ráð upp tekið þegar 15. nóy.. að taka herbergi undir slík hörn í vcsturálnm barnaskólans uppi. Voru 3 herbergi not.nð til þess og flest 39 rúm. Stofa var tilbúin |>ar þegar dag- inn eftir, aðallega fyrir óvenjuleg- an dugnað Fengers kaupmanns. Hælið gat þó eigi tekið til starfa fyr en 17., vegna skorts á hjúkr- unarfólki. Herra Þ o r ð u r Sveinsso n gegudi og lœknisstörfuni þar. i Ráðsmaður var þar frain undir mánaðarlokin J o li n F e n g e r kaupmaður. Ráðslcona var og- er þar ungfrú S i g u v b o r g' J ó n s d ó 11 i r, en lærð hjúkrunarkona: ung'frú Þ u- i' í ð tt r J ó n s d ó t t i r. Prú K a t- r í n M a g n ú s s o n hafði og eft- irlit með þessari deild. Þangað voru alls flutt 49 börn til 30. f. m. að kvcldi (20 látin í 10 fullorðins rntn). Þan v:.ru á aldrinum frá 2 daga til 9 ára, 27 sóttveik, þar af 5 með lungnabólgu. 2 dóu til mánaðarlokanna 6 hurfu á sama tíma aftur heim; en vandalausir tóku 4. 30. f. m. að kveldi voru þar enn 37 börn, þar af 3 með sótthita, en öll á batavegi. í barnadcildinni var fle.st af lijúkrnnarliSinu sjálfboðaliðar. og tók eigi borgun fyrir starfið. Ráðs- maðnrinn rómar meðal þess liðs sérstaklega frú S t e f a n í u G u ð- rnundsd ó 11 u r, svo og frú O n n u A s m undsdótt u r og' ungfrúrnar H ólmfríði K n u d- s e ii og Þorbjörgu Árna- d ó t t u r. Bæjarfulltrúi G u ð ni tt n d u r Á s I) j ö r n s s o u annáðist. flutn- ing barnanna á hælið, af mikilli al- uð, en hafði áður hjálpað á hjúkr- unarskrifstofunm. ? Fiskiliour úr ítölskurn hatnpi,' óbikaðar og bik- að r, 2Va-3—?Va—4—S og 6 put dt (ágætar lóðdinur) ódýrastar og beztar hjí Haraldi BöOvarssyni & Co. h,f Sandgerði, Akranesi og Reykjavik. Simi 59. Hjálpræðisherinn í Hafnarfirði, Til ág'óða fyrir eitt heimili hér í bænum, þar sem fleiri ,mánuði harður og hættulegur sjúkdómur hefir ríkt, verður haldin stór Hljómleikasámkoma í Goodtempl- arahúsinu mánudaginn 20. janúar, kl. 8 síðd. Inngangur 50 aur. fyrir full- orðna, 25 aur. fyrir hörn. Aðgöngumiðar fást hjá foringj- um flokksins og einuig við inn- ganginn. NB. Þriðjudag 21. janúar, kl. 81/2, síðd.: Skuggamyndasýning, í Goodtemplarahúsinu. — Inngartgur 25 aur. Börn 15 aur. Fundist hefir á reki á Faxaflóa stór uppskipunarbátur. Réttur eig- andi getur leitað sér upplýsinga um bátinn hjá H. P. Duus í Keflavík, og borgi fundar- og björgunarlami og' annan áfallinn kostnað. Stúlka óskast til Keflavíkur yfir vertíðina. — llpplýsingar á Lindar- götu 9 A, uppi. \ ---------------------------------- Mjólkandi kýr verður til sýnis og' sölu í dag í Sláturhúsinu. Eldhúsið. Eins og þegar er getið, var þegar frá upphafi útbýtt hafraseyði og vellíng frá barnaskólanum. Matur handa hjúkrunarliðimt og öðru starfsfólki var aftur á móti fyrst í stað keyptur úr hænum. En bæði fylgdu því erfiðleikar og svo var síðast heimtuð svo há borgun, 7 kr. á dag fyrir hvern niaun, að ógjörlegt þótti að halda því fyrir- komulagi, enda óhjákvæmilegt að elda mat. á staðnum handa sjúk- lingunum, er þeir færu að hressast. VTar því það ráð tekið 15. nóv. að hafa alla matargjörð handa starfsfólkinu og sjúklingurmm í oldhúsi barnaskólans. G a r ð a r G í s 1 a s o tt kaup- niaðui' tók með venjulogri góðvild að sér útvegun alls annars en injólkur. Hana var hr. E g g e r t. B r ie m frá Viðey beðinn að ami- ast og gerði hann það. Jóhannes adjunkt Sigfússon og koua

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.