Morgunblaðið - 20.01.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.01.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Landpóstar fara héðan 28. janúar. Hefir heyrzt, að nú yerði engar hömlur lagðar á ferð þeirra og verði þetta fyrsta reglulega póstferðin eftii’ inflú- enzuna. Minning Þorstein8 Erlingssonar. Á sextugsafmæli Þorsteins í haust höfðu ýmsir viuir hans hugsað sér að sýna ekkju hans vinsemdarvott, en það fórst fvrir af sérstökum ástæðum. En nú átti hún sjálf afmæli 10. jan., og voru henni þá færðar kr. 2400 að gjöf og beðin að meta svo sem frá Þorsteini sjálfum væri. Símaskráin 1919 er nii út komin. Sú breyting hefi rverið á ger um efniá- niðurskipun hennar, að sérstök skrá er um símanúmer lækna og bifreiðar- stjóra. Bæjarsíminn. Sú. breyting verður á ger þetta ái’, að bæjarsímanum verður ekki lokað kvöldin fvrir stórhátíðar og verður hann opinn allan jóladag, nýárs- tlag, páskadag og hvítasunnudag. Mun margur fagna þessu, því að fvrirkomu- lag það, sem á hefir verið urn lokuix símans um stórhátíðar, hefir verið mörgum til baga, en engum til gagns. Osigur Þjóöverja. Ummæli þýzka ríkiserfing'jans. Fregnritari „Associatccl Press“ átti í fyrra mánuði tal við jiýzka ríkiserfingjann, sem þá var kominn til Wieringen. Eru ummæli hans á þá leið, að herforingjaráð Þjóð- verja eigi alla sök á því skakkafalli sem Þýzkaland hefir orðið fyrir; að sjá hafi mátt þegar í stríð.-bjrrj- un að ÍPjóðverjar g’átu ekki sigrað, Ummælin eru á þessa leið: — Eg hefi ekki afsalað mér ueiixu og ekki undirskrífað neinar skuldbindingar, en ef þýzka stjórn- in kemixr á lýðveldisstjórn að fyr- irmynd Bandaríkjamanna eða Fi’akka, fer eg g’Iaður heim til Þýzkalands aftur eiixs og hver ann- ar óbrotinn borgari og mun gera alt sem eg get til að verða þjóð minni að liði Ósigurinn kominn 1915. — Eg er sannfærður um að við töpuðum taflinu í ófriðarþyrjim. Eg áleit að alt væri kornið í óefni hjá oss eftir Marne-orustuna sem vér hefðum unnið sigur í, ef hevfor- ingjarnir í herstjóraarráðiuu hefðu ekki orðið skelkaðir. Eg reyjuli að fá þá til að biðja um frið þá, þó hann yrði dýrkeyptur, já^ jafnvel þó hann kostaði Elsass-Lothiiugen, en eg fékk ]xað svar að eg rkyldi hugsa um ]>að sem mér kærai ýið og Játa mér nægja að skipa mínimi her fyrir. Upptökin. — Það hefir verið staðhæft í öðr- um ríkjum að eg’ hafi verið livetj- andi til ófriðar en þetta er ósatt. Eg hefi aldrei viljað stiúð og áleit tímann mjög óhentugan. Eg’ var frá upphafi sannfærður um, að Bretar gripu til vopna, en sii var eigi skoðun Heinrichs prins og’ aunara frænda minna. Það kendi gremju í ummælum krónprinsins um herstjórnarráðið sem hana.kendi um flestar skyss- urnar x hernaðinum, þar á meðal sóknina miklu í fyrravor er hann sagðist. hafa gert sér þvert u r geð en verið neyddur til. Hann sagði að Ludendorff hefði jafnan verið potturinn og pannan í öllum fram- kvæmdum en Hindenburg væri ekkert annað en „helgimvhd' ‘. Ludendorff og ráðunautar hans hefðu jafnan vanmetið afl óvin- anna og lialdið, að Amerík’.nneim gætu ekki sent eins mikið lierlið t.il Evrópu og’ rauu varð á. Krónprins- inn kvaðst, dáðst að Wilson og vera sannfærður um, að honum myndi takast að koma á friði sem réttlát- ur yrði.í garð Þjóðverja. Embættismenn Bolchewikka Sænska blaðið „Folkets Avis“ segir frá því nýlega, að af 430 æðstu embættismönnum Rússa séu 318 eða 74% Gyðingar, 4() Armen- ar, 32 Georginar, 11 Lettar, 2 Lit- haugalandsmenn, 1 Tartari, 3 Grikkir, 4 Búlgarar, 16 Þjóðverjar og 13 Rússar. En a fíbúum Rúss- lands ern 90 af hundraði Rússar, Pólverjar og LTkrainemenn. Flugrit. Orðið sem stendur yfir þcssum línum er hér notað í annari eðii víð- tækari merkingu en vcuja er til. Má skilja það bókstaflega, því átt er við skeyti þau, er ófriðarþjóð- irnar létu rigna yfir óvinalöndin úr flugvélum. Baráttan um fylgi hlutlausu þjóðanna var mikil, háðir ófriðaraðilar gáfu út blöð og rit til að fegra málstað sinn, kostuðu skeytasendingar og vörðu yfirleitt ærnu fé í þessu augnamiði. Exx sam- göngurnar milli ófriðarþjóðanna innbyrðis voru þannig að ilt var að koma þessu við. Yfirvöldin hleyptu engum óvinaskrifum út á meðal al- menhings, og ]>ess vegna varð að finna nýjar leiðir. Og loftleiðin varð sú eina sem reyndist fær Það voru Bretar sem fyrstir tókn upp ]>að ráð að senda flugrit t loft- inu, og þeir hafa ætíð síðan verið fremstir á því sviði. Þjóðverjar hótuðu flugvélastjórum ]>eim, sem dreifðu flugritum yfir laudic, öllu illu, ef þeir næðust lifandi en ]xá tóku Brétar til bragðs að senda mannlausa flugbelgi með ritin; voru þeir þannig úthúnir að skcyt- in féllu sjálfkrafa ixr þeim, með vissu millibili. Þannig var flugrit- unum dreift fyrir handan herlín- una. Var þar sýnt með myndum og teikningum hlutföllin á milli miðvelclahersins og handamanna- hersins, greinilegar teikningar af herlínunni, þar voru ræður stjórn- málamanna o. s. frv. Tíðasta viud- staðan í Frakklandi er suðvestan og gerði það bandamönnum hægara fyrir' en Þjóðverjum að koma fiug- ritunum frá sér. Frá því í vor og þangað til xtríð- inu lauk hafa 11 þúsund ílugbelgir vcrið sendir til Þýzkalands mcð 12 miljónir flugrita frá vígstöðvuuum í Frakklandi. Hyggja mei ;x að fjórði hluti þeirra hafi komist þangað sem þeim var ætlað . Hitt og þetta. Hafnbannið. Á „sjóveldis“ -sýningxx, sem haldin var í Lundúnum í fyrra mánuði, hélt Sir Erie Gedders ræðu og sagði þar frá ýmsum afrekum flotans. Um tíundu flotadeildina fórust hon- um svo orð, að hxtn hefði árin 1914— 1917 haldið vörð á 800 mílna svæði, frá Orkneyjum til íslands, og hefði tekið 15001) skip, sem hefðu verið með vörur til óvinaþjóða. Þrátt fyrir myrkur, storma og’ þokur hefoi að eins einu skipi af hverjum 25 tekist að sleppa yfir hafnbannslínuna. HIMH> Nýja Bíó Chaplin °g barén Eignalaus Afirhlægilegnr sjouleikur i tveim þ’áttum. — Chaplin og barón eignalaus kcppa um sömu stúlk- una, en auðvitað ber Chaplin sigur aí hólmi. Konuríkl. Stórkostiega hlægilegur s]ón- leikur, leikinn af ágætum skop- leikurum. oii svo gangi þeir á eft-ir Alherl Bel- gíukonungur,Cieineneeau, Lloyd Geoi’ge og Wilson. Hefði hann ekki eins vel getað bætt Ludendorff og Lenin viðf —o—• Vilhjálmi uppgjafakeisara voru ný- lega sendir 20 pokar með mótuðu gulli frá Þýzkalandi til Hollands. Hami'. mun ekki eiga að fara á sveitina þarna* í Hollandi. —o— Frá Petrograd. Enn kveður við sama tón þaðan. Borgarastéttin lifir við megnasta vistaskort, og menn verða brjálaðir af hungri þúsundum saman. Daglega eru mörg hundruð jarðarfar- ir. Borgai'búai’, seiu fyrir óíriðinii voru lt/2 miljón, eru nú inuan við 500 þus- und. Altir veitingastaðir lokaðir. Borg’- arastéttin verður fyrir ofsóknum, meiri en áður, af hendi Maximalista, vegna afskifta bandamanna af ástandinu í Rússlandi, og nafnkunnir menn drepn- ir hópum saman og hixs rænd. Mat- vöruverð afskaplegt: nxjöl 50 rúblur pr. kíló, smjör og sykur 150 rúblur. Ódýrasti maturinn er sild, hún er setd á 5 rúblur stykkið, og’ stýfð úr hnefa á staðnum. Matgjafir stjórnarinnar ná að eins til skrílsins, en aðrir svelta. Þjóðverjar skila aftur. Þjóðverjar hafa nxx afhent bandamömxum 30f mil- jónir franka í gulli, sem exu upphaf- lega xir ríkisfjárhirzlu Rússa. Enn fremur hafa þeir afhent Fröklcum safn af málvtrkum eftir Fantin-la-Four, som þeir höfðu á burt með sér frá St. Quentin og málverk eftir Watteau úr safninú í Valenciennes. Þessi málverk eru öll talin um 2 miljarð franka virði. —o— Friðarverðlaun Nohels. Norskur hlaðamaður stingur upp á því, að Foch niarskálkur hljóti þau fyrir árið 1918, Stækkíir Sviss? í Efra-Baden viljs ýmsir ráðandi menn ólmir ganga xir þýzka ríkinu og sameinast Sviss. Mest kveður að þessiiri hrevfingu í boi'gun--- um Konstnnz, Ereiburg og- Walshut. „G U L L F O S S“ fór fram hjá Cape Race á föstu- daginn. Gjafir tn Samverjans. Peningar: R. & P. kr. 15.00: áheit frá G. Si - kr. 10.00; S. kr. 25.00; Tíu félagar kx'. 300.00; Vísi afhent kr. 150.00; Kaffi- gestir kr. 12.00. * Vörur: Frú: 1 tii. saltkjöt; N. N. 20 kg. kaffi; ónefnd 4 lt. mjólk; Jóel Jóns- son 7 lt. m.jólk ; Mjólkurféagið 100 lt mjólk; Heildsali 2 sk. grjón. Beztu þakkir! Reykjavík, 18. jan. 1919. Júl. Árnason, gjaldktri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.