Morgunblaðið - 21.01.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.01.1919, Blaðsíða 1
f»r!ðjadag 21 l&n 1910 6. argaugr 69. tðlublaS Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vubjálmur Finsen |[ Isafoldarprentsmiðja Afgreiðsluaími nr. 500 Tekjuskatturinn Samkvæmt hiimm nýju lögum um tekjnskatt, hækkar haim nú mikið á þeim, sem hæstar hafa tekjttrnar. Er það algild regla um allan heim, að skattar hækki mikið eftir því sem tekjurnar eru hærri, og er það eigi nema sanngjarnt. Aftur á móti er niöniium víðast hvar gcrt að skyldu, að skýra skattanefndum frá tekjum síuum „upp á æru og samvizku", en hér þurfa memi ekki að gera það, fremur en þeim sjálfum sýnist. Verður því skattanefnd að renna blint í sjóinn — á æ 11 a tekjur manna af handahófi og gera þeim svo skatt samkvæmt þeirri áætlun. Má nærri geta, að slíkt getur aldrei nákvæmt orðið. Gerði það að vísu ekki svo mikið til meðan tekjur manna voru lægri og skatturinn af þeim lágur. Eu nú er öðru máli að gegna, þegar árstekjur einstakra Bianna nema hundruðum þúsunda króua. Þetta áætlunarfyrirkoiimlag' er ó- hafandi. Það má þó búast við því, að skattauefndin áætli tekjurnar svo ríflegar hjá hverjum manni, að hún sé þess nokkuru veginn fiill- viss, að þær hafi ekki verið mikið meiri. Þó er þa,ð hvergi nærri alt . af, að húu áætli tekjurnar eins háar ••og þær hafa verið — og það er • einmitt þ e 11 a, sem veldur \y\ i að menn eru tregir á að gefa upp tekjur sínar. Þeir búar.t við að græða á því, að þegja um þær. En hinir, sem órétti þykjast beittir, kæra auðvitað og fá skatt shm lækkaðan — og svo er það búið. Höfum vér og sannfrétt, að all- margar kærur út af hinni uýju tekjuskattskrá. séu þegar komnar fram. Tekjuskráin hefir enn eigi verið lögð saman, en fæsta mtm gruma, hvað hækkunin er 'gífurleg, saman- þorið við það, sem áður var. Allur tekjuskattur hér í Reyk.iavík nam kr. 2681 fi.75 árið 1915. Var haira miðaður við tekjur manna árið 1913, eða síðasta friðarárið. En nú eiga fjðrtr meim, hver um sig, að gjalda hærri tekjuskatt heldm' en þessari npohæð neiimr. Hver mundi j'hafa trúað því fyrir fjórum ármn? :jKaupirðu góðan hlut, ;$»'á mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. Stýrimaniiiskóliiisi, Eitt af því, sem gera þarf og það sem fyrst, er að breyta fyrir- komulagi á kenslu og prófum við stýrimaimaskólaim. Eins og hann er sóttur nú, sem væri hann gagnfræðaskóli, þar sem nemendur f á aðgang -eftir vild, sem gjörsneyddir eru þeirri nattðsyn- legtt þekkingu, sem stýrimamti ber að líafa, og ætla sér þó að afloknu prófi að taka að sér yfirmensku á skipum, mtm endirinn verða sá, að hvert það skip, er hér ræður meim, á ekki völ á öðrtt en stýrimömmm í hásetaklefann. Sé það íslenzkt skip, veldur slíkt agaleysi, þar sem hver einstakur þykist jafn snjall yfirmönnum og leiðarreikniiigttr fer fram bæði aftur í og fram í. Séu það erlend skip, sem ráða hér háseta, og stýrimenn héðan ráðist sem slíkir, þá er mjög leitt, skyldu hinir prófuðtt menn reynast það lé- legir hásetar, að það væri hneysa fyrir sjómannastétt þessa lands og alla landsmeun í heild siimi: en sú verður afleiðingiii, geti þciv ekki sýnt sig duglega og djarfa há- seta, því útlendingar eiga ilt iiieð að skilja, að stýrimenn hafi eigi þaun kost til að bera. Hjá þeim er gangttriim sá, að fyrst er að kunna hásetaverk, áðnr en hugsað er til yfirmensku, en hér fer þetta í öfttga átt, þannig,. að fyrst cr verið á duggu, þer sem ekkert f æ s t lært, svo er tekið próf við rkólaim, síðan reynt að ná í einhver réttindi og síðan er farið að reyna að kynna sér eitthvað, sem háseti þarf að kunna. Þessi gangur er eigi að eins hlægilegur, heldur er lnum skaðlegur. í fyrsta lagi er hann skaðlegur nemeiidum sjálf- um og í öðru lagi getur ráðning maima, sem ekki kumia almemia vimm, Iiaft ýms óþægindi í för með sér fyrir eigendur, vátryggjendnr og fleiri. Sú skonnorta, sem fimm menn eru ráðnir á til að sigla milli landa, veröur að komast leiðar simíar með þessum fimm mönnum. Meiri vimmkraft þarf ekki, eu hamt má heldur ekki vera mhmi. Þess vegna má engiim, þegar á sjóinn er kom- ið, draga sig í hlé. Hásetinn verð- ur að kunna sitt ætlunarverk, við- vaningur (Letmatros) sitt og drengur (Jimgmaður) sitt, og gamalt máltæki er það, að í orða- bók sjómanna cigi setningin „é g g e t e k k i" hvergi að finnast. KaupirSu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. Tala skipverja kemur til greina þegar framgjald skips er ákveðið; þess vegna verður hver og einn skipsmaima að ktuma ]iað verk, sem hann ræðst til að viima á skip- imt, því eigendur leggja enga aukamenn til. Á íslenzku fiskiskipunum, og ef- laust annara landa fiskiskipum, hefir það frá byrjun gengið svo til, að það sem einn ekki getur, það er annar látinu gera, og þykir náttúiiegt, en þegar-5—6 meim af 25 gera óil sjómaimavei'k á kútter og eigi ei: hægt að fá fleiri til vinnu vegna vankunnáttu og kæruleysis, þá er komið of mikið af svo góðu, enda afleiðingin sjáanleg þann dag í dag, þar sem sú hugmynd ríkir, að það sem eg get ekki, það gerir hinn. Þetta getur verið gott og blessað þangað til kemur að því, að e g er stýrimaður, sem ekkert kann, en h i n n er máske v i ð- v a n i n g u r á skipintt, iiaim kann það sem hann á að kumia. og haim á að gera fyrir mig það verk, sem eg á að ábyrgjast að sé vel og vaud- lega gert, því eg kann það ekki, þá er nú kominn öfugsnúðnr á línuna og liann verður að laga. Þrjú próf við skólann álít eg hið eina ráð til að berjast gegn þeim hugstmarhætti, að öllu sé óhætt, að þetta og hitt sé full- gott, að alt komi í hendi o. s. frv. Það verður einhvern veginn að koma í veg fyrir það, að menn ráð- ist á (einkum erlend) skip sem stj'rimenn og séu sendir í land aft- ttr eftir fáa daga sem óhæfir; slík vanvirða má ekki eiga sér stað óg sízt nú, þegar íslendingar sjálfir fara að flytja vörur á íslenzkum skipttm milli landa. Sé vilji manna frásneiddur því að vilja læra það sem atvinnuvegur krefst að kunn- að sé, þá verða lögin að taka í streugiim. Hið eina ráð til þess að kippa einhverju hér í lag álít eg það, að á skólanum verði haldin þrjú próf, sem þeir, er millilandasiglingar ætla að sttmda, verða að leysa af Iiendi: 1. aimarsstýrimaimspróf, 2. yfirstýrimannspróf, 3. skipstjórapróf, þannig, að enginn gæti tekið yfir- stýrimamtspróf, nema sá sem sami- að gæti, að hann hefði siglt aimar- stýrimaður í eitt ár, og enginn gengið upp til skipstjóraprófs, nema sá er siglt hefði fyrstistýri- maður eitt ár. Með þessu móti ynn- ist það smátt og smátt, að menn færu að vanda sig og sjá þorfina KaupirSu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. til þess. Það er enghi ástæða til að troðfylla skólann vetttr eftir vetur, því landinu er drýgra, að eiga 10 góða stýrimenn, sem kent geta skipshö.fnttm sínttm verk og skips- siði, en j00 stýrimenn, sem þurfa að fá tilsögn og leiðbeiningar hjá hásetum þeim, sem þeir taka að sér að segja til verka, því eins og strik- inu er haldið nú, fer alt í öfuga átt. — Piskiskipstjóraprófið sé eins og nú er. Skólatímann þarf að lengja hér og tvö þurfa prófin að vera á skólamisseri hverju. Það getur orð- ið peningasparnaður fyrir marga og að mörgu leyti aðgengilegra. KaUp kennaraima má ekki skera víð nögl sér, því það verða menn að muna, að kenslan er örðug og umfangsmikil og skóli þessi undir- býr meim, sem eiga að verða fram- kvæmdarstjórar við aðalatvimm- rekstur landsins (bæði fiskveiðar og vöruflutning), og þá menn, sem á erlendum höfnum eiga að halda uppi heiðri og virðingu þessa lands, sem eiga að fara svo með hin ís- lenzku skip, að þau mótmæli því orði, sem á okkur liggttr, að við .séum sóðar. Ahrif og álit skólans verða mest og bezt, þegar hami fer að senda frá sér yfirmenn, sem frá prófborð- imt geta fari á skip sem stýrimemi og sýna sig þar starfinu vaxna. Þá er skólinn orðinn það sem hann á að vera. Reykjavík, 19. janúar 1919. Sveinbjörn Egilson. ?**• € DAGBOK » Stúdentafélagið heldur fund í kveld kl. 9, í Iðnó, uppi. Prófessor Sig. Nor- dal segir frá Háskólanum í Oxford. Smjörlíkisverksmiðja hefir nú verið sett á stofn hér í bæ og er tekin til starfa. Hefir hún bækistöð sína í hús- um Sláturfélags Suðurlands. Hún er rekin af hlutaíélagi, sem nefnist „Smjörlíkisgerðin í Reykjavík". Dagshnmarmeim, sem eru í vinnu hjá bæjarstjórn, eru kvaddir á fund í kvöld tii þess að ræða um kaupgjald- ið í sambandi við þær umræður, er fóru íram á síðasta bæjarstjórnarfundi um það efni. Myndir frá Kötlugosinu, teknar austur í Mýrdal meðan gosið var sem Kaupirðu góSan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.