Morgunblaðið - 22.01.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.01.1919, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Skipa-botnfarfi 80 dunkar af skipa-botofarfa, .hver á 5 kg., bæði fyrir jirnskip og ttéikip, verða seldir með innkaupsverði frá 1J17 hjá Sören Kampmann. Dýrtíðarkol. Leyfar af dýitíðarkolum bæjarstjórnarinnar verða seldar næstu daga á seðl skrifstofunni, Kolin vérða se!d í 50 kg. skömtum á kr. 8.00, en ekki getur neinn húsráðandi fengið meira en 4 skamta (200 kg). Bjarg- rálanefud úthlutar kolamiðum gegn borgun, en landsverzlunin afhendir kolin, flutning annast kaupendur sjálfir. Borgarstjórinn í Reykjavík 21. janúar 1919. K. Zimsen. Tækifærisveið á mótorvél. Lítið brúkaður 12 hesta tveggja cylindra Danmótor, þungbygð- ur, er til sölu fyrir að eins 1500 króimr. Mótorinn er til sýnis hjá Árna Jónssyni í Járnsteypunni, en all- ar frekari upplýsingar hjá vélasmið Gissuri Filippussyni, Efíirstöðvar af iouskóm verða seídir með niðurseffu verði Voruhúsið. Bookless Brothers (Ship Broking Department) Ship Brokers and Snrveyors Aberdeen, Scotland. Annast sölu, kaup, srxiíðar og leigu á allskonar skipum. Otvega aðallega Botnvörpunga, Mótorskip og vélar i mótoískip. — Umbo3smenn fyrir hina frægu »Beadmore< oltuvél fyr- ir fiskiskip. — Gerið svo vel að senda oss fyrirspurnir um a't við- vikjandi skipum. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JðENSON & KAABER. Trolle & Roíhe h.f. Brunatryggingar. Sjó- og striðsYátryggingar Talslmi: 235- Sjótlóns-erindrekstnr oí skipaflntnmgar. Talsíml 429. Flugflskurinn, Bkáldsaga ár heimastyrjöldirmi 1921 Eftir Övre Richter Frich. --- 60 mikið. Hann þurfti ekki meira og með skelfingu sá Féld ótvíræð merki þess, að líkaminn var að gefast upp.... Heili hans starfaði þó enn — sá beili, hafði skygnzt l^igra heldur en flestra annara og leyzt þau va’ndamál, sem sjálfur Edison varð að gefast upp við. Alt í einu kom hreyfing á þarna inni.... Einhver hljóp fram hjá Féld. Og hann sá að þar var kominn Alexei, þjónn Önnu Speranski. Hann hafði hangið aftan á bifreið lögreglunnar og komist þannig til Gravesend. Nú kom hann með refsivöndinn.... Rétt á eftir heyrðist ekkert fyrir ópum og óhljóðum. Alexei hafði ráðist á Asev, sem var hálfrotaður eftir þá harðleikni, sem hann hafði átt að sæta af Féld....En hinn alræmdi njósn- ari lét ekki slátra sér eins og grís. Knifur Okines blikaði yfir höfði hans, en hann varðist með þeirri snild og leikni, sem hann hafði aflað sér með margra ára æfingu. Þeir voru líkastir tveim köttum, sem fljúgast á hvæsandi og organdi. En knífurinn hans Alexei liafði sitt verk að vinna. Þegar minst varði hæfði hann Asev í hálsinn. Handleggir Rússans hnigu máttlaus- ir niöur. Það kom sérkennileg rósemi yfir hið föla og gáfulega andlit. Án þess að kveinka sér hneig hann niður á pallinn, og það lék ofurlitið bros um varir hans. Hann vissi’, að hann mundi fá samfylgd inn í eilífðina. Góðá sam- fvlgd. Og þá var óþarfi að kvarta. Það var að eins eitt, sem að honum amaði. Og það var, að „Flugfiskurinn' ‘ lifði enn og starði á hann grænum, sviplausum augum. XXXVIII. Varið yður á óvininum! Það var ekkert hér að gera. Og Féld kraup grátandi við hlið vinar síns. Þá opnaði Erko augun. — Gráttu ekki, mælti hann og brosti veiklnlega. Það hæfir ekki karlmönn- um að gráta. Svo lokaði hann augunum aftur eins og maður, sem hefir vaknað frá skemti- legum draumi og langar til þess að draumurinn haldi áfram. John Redpath kom nú þar að og tók kurteislega ofan hattinn.En Erko veitti því enga eftirtekt. Hann flaug á létt- um draumvængjum í móti eilífðinni. Þannig liðu nokkrar mínútur. Berg-p ljót færði sig nú nær og strauk með hinum hvítu og mjúku höndum sínum hárið frá enni Erkos. Þá reis dvergurinn upp með erfiðis- munum. — Er það Katrín? hvíslaði hann. Hvar er Jónas litli? Eg sé þig ekki lengur. Ertu að leika bardaga núna, drengurinn minn. Það máttu ekki gera. Láttu föður þinn og mig um það. Hend- ur okkar eru blóði drifnar..„Flug- fiskurinn" ? sagðir þú...... Það er ekki leikfang fyrir börn. Sjáðu hvern- ig glóir á hann, Jónas litli! Hann er ekki líkur neinu dýri. Sjáðu augun hans, hin fölu og blindu Albinosaugu. .... Það er óvinur frumhvata manns- ins — sigur mannsandans á dýrseðl- inu. .... Ó, lofið mér að deyja í „Flug- fiskinum". Féld reis á fætur. Varlega og blíð- lega tók hann dverginn í faðm sér og bar hann gætilega út á „Flugfiskinn“. Bergljót gekk á undan. Hún reikaði, því að enn hafði hún ekki náð sér eftir hálstök Rússans. En viljinn og einbeitnin gúfu henni þrek. Hún opnaði fallhlerann og kveikti rafljósin. Það tj; Vátryggtog^ ~Jjf TrcBdíjuiis rátrjMirfilt^ Bf Áiisk. bruoatryggingar, Aðalumboðsmaðnr C«íI Flnaen, Skólavörðustig 25. Skrifsíofat. >Vi—ó'/.sd, Tals. 33 ££unnar &giísont skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (nppi) Skrifstofaa opin k!. 10—4. Sími 6oE- Sjé-, Stríðs-, Brunatryggíag&r Talsimi heima 479. Det tyl octr. Brantanrnt Kanpmannahöfn vátryggir: hés, hú»gögn, alls- konar vöruforöa o.s.frv gegEs eldsvoða fyrir Iægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. i Austnrstr. 1 (Búð L. Nielsenj. N. B. Nieisan. »SUN INSURANCE 0FFICE< Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskoaab branatryggingar. Aðlumboðsmaðar hér i landi Matth as Matthiasson, Holti. Talsimi 491 cBrunatryggingar, sjó- og stríðsvitiyggingar. O. Jofjnsott & Jiaabar. var eins og hinn langi hvaíur yrði alt í einu lifandi. Það glóði á hina sef- grænu brynju hans og úr hvítum aug- unum lagði dapurlega birtu inn yfir höfnina. Þá gekk John Redpath að sjúklingn- urn. — Þér verðið að lifa lengi enn þá, Umari Erko, mælti hann og rödd hans skalf af geðshræringu. Við höfum ekki efni é því að missa yður. í dag hafa ófriðarþjóðirnar samið vopnnhlé- Franski herinn, sem ráðist hafði inn í Belgíu, hefir hörfað inn yfir landa- mæri sín. Þýzki herinn heldur kyrru fyrir hjá Jeumont og Austurríkismenn sem liöfðu fyrir löngu ráðist inn yfir landamærin hjá Krakau, liafa nú yfir- gefið stöðvar sínar. Floti .Tapana ligg- ur kyr hjá Sandwicheyjum og er hætt- ur för sinni til San Franeisko og Panama-skurðarins. Rússneska ridd- araliðið, sem hafði ráðist inn í Afg- hanistan hjá Merutschak, hefir haldið heim aftur. Enski flotinn, sem vann sigur á ameríkska flotanum í Ermar- sundi, og Þjóðverjum hjá Kristjáns- sandi, hefir nú dregið niður gunnfán- ann .... í dag verður ekki skotið einu einasta fallbyssuskoti. Vitið þér, Ilm- ari Erko, hvernig stendur á þessu? Það er „Flugfiskinum“ að þakka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.