Morgunblaðið - 23.01.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.01.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ rc Hl..~’ir> Gamja Bíó <| Á baSstaðnum Afarspennandi gamanleikur í 3 þáttum, leikinu af hinum góð- kunnu dönsku leikurum Hr. Linar Zanqenberq, Fru Edith Psilander, W. Beawer, og hinni gullfögru itölsku leikkonu Miczi Mathé. Þessi ágæta gamanmynd er leikin á »Grenens B.dehotel á Skagen«, einum fegursta baðstað Dana, meðal baðgesta svo hundruðum skiftir. 3IF=TE ú\ J Skemtun á Bjarnastöðum á Alftanesi verður haldin fimtudag 23. þ. m. fíefst A/. 8 að kvöldi. Hæðufjötd. Dans. Veitingar. Agæt Strokleður nýkomin i Bókaverzlun ísafoldar. Innilegt þAklæti íyrir auðsýnda hiuttekning við fiáfall og jaiða'för uióður okkar sllugu, Rannveigar Guttormsdóttur. Jónveig Jónsdóttir. Rannveig Jóndsdóttir. Hjúkrunarkona óskíst til Hafnarfjarðar í hálfs mán. til þriggja vikna ttms. Bjami Suæbjörnsson. 10—II og 6—7. Simi 45. 'Wsnna Duglegur maður vanur grjótklofn- ingu óskist nú þegar. A. v. á. Dugleg, þrifin og barngóð inntstúlka óskast nú þegar A. v. á. Hús Heílt eða hálft hús er til sölu á ágætum.sólríkum stað. Mjög góð- ir Þorgunarskilmálar. Nánari uppl. verða gefnar þeim, er secda nöfn sín og heimilisfang í lokuðu umslagi merktu >SÓI og Sanngirni* á af- greiðslu blaðsins. Rjömi og skyr frá Hvanneyri er selt í útsölum mjólkurfélagsins, Vesturgötu 12 og flverfisgötu 5 6 ÓVÆNT HJÁLP. Það éannaðist-sem oftar þann 21. 1>- m., að þegar neyðin er stærst, er hjálpin oft næst. Eg, sem fleiri, réri til fiskjars, þennan clag', hlóð bát minn af fiski, en er eg var skamt á leið kominn til lands hvesti svo á austan landsimnan með stór sjó, að báturinn lá undir áföilum, og hugðum við að fara að ryðja út fiskinum. Þrátt fyrir það var ekki sjáánleg't að við næðuiii nokkurs staðar landi. En okkur til mikillar gleði sjáum við í þessum svifum Flóabátinn „ökjöld“ koma frá Borgarne.si, og nálgast hann óðu n, og' réttir hinn veglyndi skipstjóri, Ingólfur Lárusson, okkur fljótt taug og dregur okkur fast að Vest-> urflös; tekur síðan helming farms okkar á dekk. Fyrir þessa drengilegu hjálp, sem lýsti sönnum manrikærleika, þökkum við allir skipstjóranum á e.s. 8kildi, ásamt allri skipshöfn- inni, og biðjum guð að launa þeim öllum, er þeim mest á liggur. Tjarnarhúsum á Akranesi, 21. jan. ’19. Jón Jónsson (formaður). Guðjón Hinriksson. Petur Sigurbjarnarson. Eyjólfur Búason. Olafur Stefánsson. ■ Stúlka vön saumum, helzt jakkasaum, ósk- ast nu þegar. Hátt kaup. Rydelsborg, Laugavegi 6. cdeiRninpsspjolé nýkomin í Bókaverztun Ísafoídar. úCaRRaé cCCjöffars, cffieéisferpy fsa fæst daglega í cMafaróeifóinni i cfCajnarstroeíL Heildverzlun Garðars Gislasonar Hverfisgötu nr. 4 heflr íyrirliggjandi: Lampa, Lampagíös, Leirvörur Talsími 481. Laus sfaða. Föst, ábyggileg og vel launuð -staða við bókara- störf er /aus. v Skrifleg eiginhandat umsókn í mns/agi merkiu igig ásamt méðmœlum sendist skrifstofu þessa b/aðs, Niðurjðfnunarnefnd Reykjavíkur Jeyfir sér hér m;ð að skora á borgara bæjarins og atvinnurekendur, áð sendi niðurjöfnunarnefndinni skýrsla um tekjur sínar árið 1918 fyrir 1. febrúir næstkomand'. í skýrslunni óskast tekið fram hvað eru atvinnutekjur og hvað eignar- tekjur. Reykjavík, 21. febr. 1919. F. h. nefndarinnar. Eggert Briem. 1)11 """44 Augiýsingar sem birtast eiga í Morgunblaðinu verða að vera komrar tímanlega daginn áðup en blaðið kemur út. //iiíiiiiiuV Áreiðanlegan dreng vantar nú þegar, til að bera út Isafolcf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.