Morgunblaðið - 23.01.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.01.1919, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Effirstöðvar af fauskóm psrða setdir nteð niðurseffu verði Voruhúsið. Bookless Brothers (Ship Broking Department) Ship Brokers and Snrveyors Aberdeen, Scotland. Annast söln, kanp, smíðar og leign á allskonar skipum. Útvega aðallega Botnvörpunga, Mótorsk'p og vélar i mótorskip. — Umboósmenn fyrir hina frægu »Beadmore< olinvél fyr- ir Bskiskip. — Gerið svo vel að senda oss fyrirsparnir um a’t við- vikjandi skipum. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0H & KAABER. Tfolle & Rothe h.f. Brunatryggingar. Sjó- og stríðsYátryggmgar Talskni: 25.5^ Sjótjóns-erindrekstnr oj skipaflutniBgar, Talsím! 429. I Fiugflðkurinn, Bkáldsaga úr heimastyrjöldinni 1921. Eftir Övre Richter Frich. ---- 60 Hann hefir skotið ófriðarþjóðunum skelk í bringu. Afdrif rússneska f'lot- ans urðu til þess að stjórnmálamenn- irnir fóru að hugsa sig um, hvort rétt væri að halda áfram. Og friðárvin- irnir, sem áður höfðu eigi getað látið til sín heyra f'yrir gauragangi þjóð- ernisrembingsins, hafa nú aftur orðið í meiri hluta og kveinstafir þeirra kveða upp úr .... Finninn hlustaði á orð lögreglustjór- ans og brosti. — Eg þakka yður fyrir, Mr. Red- path, mælti hann veikum rómi. En yður skjöplasb ef þér haldið að al- heimsfriður sé fenginn. Þetta er að eins hlé á undan nýju stórviðri. Bráð- um berumst við inn í miðbik hins xnikla hvirfilbyls, þar sem mannslíf og manngildi feykist fyrir ofviðrinu eins og sandkorn í stormi. Eg sé þetta alt í anda. Ógnirnar, blóðið .... Nú eiga þeir gott, sem fá að deyja .... Þau setti öll hljóð. Bergljót settist undir höfuð Erkos. Yfir svip hans var dýrðleg rósemi, sem gaf andlitinu frííÝ- leik. Með hægri hendi þreifaði hann Kristján 6 Skagfjftrð Reykjavik. Srmi 647. Umboðs- og heildsali. Sími 647. / f)2iídsöíu tit kaupmauna: Manilla, flestallar stærðir. Önglar. Vélatvistur. Halls Distemper. Botnfarfi (Anti-Fouling og Anti-Corrosive). Pappasaumur galv. og ógalv. Hökkusköft. Kústsköft. Vindlar. Export-Kaffi. Handsápa. Eldspýtur. Tvinni. Kjólatau. Karlmanna-Regnkápur. Pram og Dalia skilvindur, o. m. fl. i í umboðssöíu get eg nú sérstaklega boðið kauptnönn- um kaup á: ^ ^ Fiskilínum, enskum, allar stærðir, I Lóðarönglum No. 7 og 8 ex ex ] ong, Tóverk, allskonar. Spyrjið um verðið, það borgar sig! TTtóforbáfur fif söfu ca. 8 tonna atór, ntoð 8 hc.tii Danvél. Báturinn sterknr og vélin í góðu lagi. Bátnum fylgja segl og legufæri. Hann liggur hér á höfninni. Állar nánari upplýsingar hjáSIGURJÓNI JÓNSSYNI á Hafnarskrifstófunni. . Leikféí. ffafnarfiarðar. Aflteugar karleikans. Leikur i 5 þáttutr, /rumsaminn á islenzku. Leikinn laugardag og sunnudag kl. 8l/2 síðd. i Goodtemplarahúsinu. Aðgöngumiða má vitja á sunnudaginn til Friðúks Hafbergs. út í loftit^ eins og hann væri að leita að einhverju. Féld greip hönd hans. Hann tók ekkert eftir því a<5 blóðiö úr sárinu rann niður á úlf'lið dvergsins. Erko brosti. — Við erum tengdir blóðböndum, Jónas Féld, mælti hann. Við höfum líka ált af verið fóstbræður. Við höf- um þrætt einstigi á hengiflugum og aldrei höfum við brugðist hvor öðrum. Þú hefir gefið mér, veslings kryplingn- um, unað lífsins. Eg fylgdi þér í blíðu og stríöii. Þínip vegir voru mínir veg- ir. Ef þú stefndir hátt til hinnar miklu algæzku, þá fetaði eg í fótspor þín. Og ef þú stefndir niður í móti hin- um dimma Helheimi, þá varð eg þér samferða án þess að blikna .... En eg skil við þig án saknaðar, því að eg veit að -við munum hittast aftur. Eg sé það í anda. Þess dags er ekki langt að bíða, að þú verður að beygja höfuðið fyrir því valdi, sem sterkast er allra. Eu Jónas litli mun lifa lengi. Hjá honum skulu sálir vorar mætast. Eg hefi tileinkað houum allar beztu hugsanir mínar og alla uppdrætti mína. Fyrirbænir mínar og ást munu fylgja honum. Eg hefi séð það í bláu aug- unum han's, að hann mun einhvern tíma verða mikill maður. Hann liefir augun hennar Katrínar.......... Ofurlítitt. roði kom fram í kinnar dvergsins og hrollur fór um líkama hans. Vertu sæll, Jónas Féldj hvíslaði hann. Og þakka þér fyrir vináttu þína...... Svo sagði hann ekki meira. Féld slepti ekki hönd hans. Hinn stóri og sterki maður draup höfði í sárustu sorg og líkami hans titraði af grátekka. Bergljót sat enn með höfuð Erkos í kjöltu sinni og strauk hár hans í sífellu eins og örvílnuð móðir, sem situr >við banabeð barns síns.... Hún var dapurleg og þreytuleg. Hún hafði nú fyrst á þessari .stundu séð það, að ekkert var fram undan nema vonleysi. Nú var æfintýrinu lokið. Og nú tók við hversdagsmollan með kæfð- um þrátn og draumum, sem aldrei gátu ræzt...... Henni varð snöggvast litið /á Jónas Féld. Ó, livað heimurinn var miskunn- arlaus og grimmur! .... Þá var þögriin rofin. Erko hreyfði sig skyndilega og bandaði frá sér með hendinni eins og hann vildi verja sig fyrir einhverri hættu..... — Vei oss, tautaSi hann. Þeir koma. Þeir koma. Sjáið hvernig jötuninn skelfur af valdaþorsta. Nú rís hann á fœtur..... Heyrið .... hið þunga mammút-fótatak á skandinaviskri jörð! Vátryggin$&r Hf Troadöjeffii Yátryggiagaríél&g If AUsk. b ru« atrygffI a gar Af alumboðsmaðnr C*.ipI Skólavörðasdg 2í Skrifstofat. jl/s—67*2J. Tais. é^unnar Ggiísonf skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (appi) Skrifstofan opin kl. 10—4 Símí lío^ Sjé-, StriSs-, Brunatryggfisger,, Talsimi heima 479. Det kgt. octr. Braatenrna Kiupmsnnahöfn vítryggir: hús, hÚHgdgn, ali»« feonar vöruforða o.s.frv gsge eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h* i Anstnrstr. 1 (Búð L. Nielstu'. N. B. Nisíseís. »SUN INSURAJICE OFFICE« Heimsins eizta og stærsta vátrygg* ingarfélag. Teknr að sér aliskoaar brunatryggingar. Aðlamboðsmaður hér 4 landi Matthías Matthiasson, Holti. Talsimi 495* Srunatrggginga rt sjó- og striðsviíryggingar. 0. Jofjnsoa A Tiaabsr. Það er bölvun Slafanna, sem veltir sér norður á bóginn. Hún mjakast áfram og smeygír sér inn hjá þeirri þjóð, sem kúguð er af banni og lögleýsum, og lofar frelsi og aftur frelsi. Þau verða örlög Norðurlanda í framtíðinni. .... Og vei þeim þjóðuín,-sem sofa þegar þær eiga að vaka.....Vei þeim manni og þeirri konu, sem syngur upp- gjafarsálma fyrir fátækriv þjóð...... Ó, Finnland, Finnland! .... Blóðguf- an frá orustuvöllunum hjá Silkajoki, Lappo og Revolaks er eins og kvöld- roði frelsis þíns....Söngur Suomis hljómar ekki lengur. Drotnarinn stend- ur yfir oss og hendur hans eru kveftar um svipuskaftið...... Rödd hans varð að hvísli. Dauða- stríðið var þegar byrjað. Svo liðu nokkrar mínútur. Þá settist Erko alt í einu upp. Augu hans voru galopin og hann starði eins og spámaður inn í ókunnan heim. — Vinir mínir! hrópaði hann með hárri og hreinni rödd. Þarna er óvin- urinn. Hertýgið vður gegn honuin. V a r i ð y ð u r á R ú s s 1 a n d í! .... Þetta voru síðustu orð Ilmari Er- kos. Hann hneig aftur á bak og and- varpaði þungt. Hægt og með bros á vörum sveif hann aftur inn í sinn heim — hinn fagra, eilífa draum, seru kallast dauði. ENDIR. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.