Morgunblaðið - 24.01.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.01.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ n C 30 z\t> Gamla Bió <[==30 Á baðslaðnum. “I L Afaispennandi gamanleikur í 3 þáttum, leikinu af hinum góð- kunnu dönsku leikurum Hr. Linar Zan%enber%, Fru Edith Psilander, W. Bcawer, og hinni gullfögru itölsku leikkonu Miczi Mathé. Þessi ágæta gamanmynd er leikin á »Grenens Badehotel á Skagen*, einum fegursta baðstað Dana, mtðal baðgesta svo hundruðum skiftir, % 10 310 30 3E=J' fermir í Leith nálægt 10. febr. til Reykjavikur. Hf. Eimskipafélag fslands. JTlóíorbáíur íií söíu ca. 8 tonna stór, með 8 hesta Danvél. Báturinn sterkur og vélin í góðu lagi. Bátnum fylgja segl og legufæri. Hann liggur hér á höfninni. Allar nánari upplýsingar hjá ÖIGURJÓNI JÓNSSYNI á Hafnarskrifstofunni. Mótorbátur ti! sölu, stætð 7 tonn, eikatbygður, tv>'stefnuneiir með, tveggja ára Alpavé', 16 hestafla, nýjum seglum og öllum legufærum. Semjið við Bjarna Oiafsson í Keflavík íyrir lok þe st mánaðar. Tvær bifreiöar til sölu með tækifær sverði, ef samið er str; x. Talið við H. Bjarnason, bifreiðarstj., Bókhlöðnst. 10 Heima kl. 12—t og 7—9. Sími 48 Hús á Vesturlandi, 24)^14 álnir, tvilyft, til sölu. — Nár.ari upplýsingar hjá Jóni Halldórssyni, landsféh. Srýiimannastig 3. <jCalgi Suémunósson fra cfiayfŒolti getur tekið nokkra nemendur í Söng, Pianóspiíi og ftarmóniu-fræði. Miðstræti 10 (uppi). — — 1 ----- —1--------- Ceihféfag Héybjavíkur JSdnRaréur fogaíi e í t i r Einar jf. Hvaran verður leikinn sunnudaginn 26. jan. kl. 8 síðdegis i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó á laugardag fiá kl. 4—7 siðd. með hækkuðu verði og á sunnudag frá kl. 10—12 og eftir 2 með vecjul. verði. Ðreng/a- bíússuföf nýkomin í ^JjoruRúsié Óheytilega lágt verð. Höfuðbækur, Kladdar, Tvíritunarbæknr, mikið úrval í Bókverzl. Isafoldar. Skautafélag Reykjavlkur ætlar ef veður leyfir, að stofua til skautakapphlaupa um Braunsbikarinn á. sunnudaginn annan en kemur (2. febr.) kl. 2 e. h. (hmdhafi bikarsins er nú Siguijón Pétursson kaupm ). Þeir sem óska að taka þátt í kapphlaup- inu, geri svo vel og snúi sér sem fyrst til Skúla Jómsonar Vesturgötu 5,. sem gefur nli.tr nánari upplýsing .'. Iagibjösg Brands, N p. t. formaður. Aukafundur verður haldinn i ’ h.f. ,Hákon jarl‘ næstkomandi laugardag kl. 1 e. m. á skrifstofu Helga Zoega & Co- Ariðmdi að sem flestir hlnthafar mæti. IUII#/ Auglýsingar sem birtast eiga i Morgunblaðinu verða að vera komrar tímanlega daginn áðup en blnðið kemur út. iiiiiivV Smtáajárn. Simi /03. Póslfjóff 577. ■Sænskt smiðalárn, sívalt, ferstrent og flatt, alla venjulega gildleikay breiddir og þyktir hefir eg fyrirliggjandi, þar á meða! skeifnajirn. Hvergi betri kaup. Jön Þortáhsson, Bankastræti n. Áreiðanlegan dreng vantar nú þegar, til að bera út Isafold.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.