Morgunblaðið - 25.01.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.01.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ rQf*' 0 pagbok I Messur á • mo'rgun í Fríkirkjunni í Keykjavík: Kl. 2, síra Ól. Ólafsson; kl. 5, síra Har. Níelsson. Messur á morgun í Dómkirkjunni: KI. 11, síra Jók. Þorkelsson; kl. 5, síra Bjarni Jónsson. Messað í þjóSkirkjunni í Hafnar- firði á morgun kl. 12 á hád. Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins. Hallgrímur Hallgrímsson sagnfræð- ingur flvtur fyrirlestur í Iðnó á morg- nn um uppruna hins brezka heims- veldis. Veðurskeyti. Sunnudaginn milli jóla og nýárs voru fyrst send veðurskeyti liéðan af landi til Kaupmannahafnar, eftir 4^/2 árs bann. Veðurfræðin varð ófriðarþjóðunum að miklu liði, eins og kunnugt er, og þá lögðu Bretar bann við því, að veðurskeyti yrðu send héðan til Danmerkur, því að þá hefðu Þjóðverjar getað fært sér þau í nyt. Jörundur Brynjólfsson alþingismað- ur kvað ætla að flytja alfarinn héðan úr bænum í vor og reisa bú að Múla í Biskupstungum. Seðlaútgáfuréttur. Samkvæmt þings- ályktunartillögu frá fjárhagsnefnd al- þingis 1917 um • það að stjórnin leiti samninga við íslandsbanka um að liann láti af hendi seðlaútgáfurétt sinn allan, gegn ákveðnu gjaldi, eða þá að liann láti af hendi rétt sinn txl að hindra seðlaútgáfu fram vfir 2l/2 mil- jón auk seðla Landsbankans —1 hefir stjórnin nú skipað þá Magnús Guð- mundsson skrifstofustjóra, Þorstein Þorsteinsson hagstofustjóra og Pétur Ólafsson konsúl í nefnd til þess að rannsaka þetta mál og láta uppi álit sitt um það. A nefndin að koma fram með tillögur sínar fyrir lok marzmán- aðar. Vélbáta vantar. Síðan í rokinu á þriðjudaginn vantar enn þrjá vélbáta, sem þá réru, „HersP" og „Kára“ frá Sandgerði og „Þorbjörn“ úr Kefla- vík. Eru þetta alt stórir bátar og góðir og því ekki ástæða til þess, að svo komnu, að óttast um þá. — í gær fór björgunarskipið „Geir“ suðixr til þess að leita þeirra. Hjálparsjóðurinn. í hann hafa safn- ast alls kr. 70237.60. Verður gerð skila- grein fyrir fjársöfnuninni hér í blað- inu bráðlega. Botníu er von hingað í dag. Sóttvarnarhúsið. Allir leigjendurn- ir í Sóttvamarhúsinu — 8 f jölskyldur — hafa nú verið fluttir þaðan og suð- ur í Suðurpól. Ætlaði það ekki að ganga greitt að fá suma þeirra í bnrtu, því að þeir neituðu blátt áfram að að fara og lá við sjálft að það þyrfti að bera þá út. — Hefir nú verið unnið = Wirma Dugleg og þrifin stúlka getur feng- ið vist frá 14. febrúar. R. v. á. $ ÆaupsRaput $ Nýr primus til sölu með tæki- færisverði, til sýnist í Sölúturninum. Skinnjakki til sölu með tækifær- isverði. Uppl. Njálsg. 23 uppi kl. 7—9 e. m. Kex (2 teg.) 2.25 pr. % kg’. Laukur 0.75 pr. y2 kg. Sódi 0.65 pr. y2 kg. Ameríkskt ÖI fæst í verzlun MARKÚSAR EINARSSONAR, Grettisgötu 26. að því síðan að ræsta húsið og koma þar öllu í lag svo að það geti tekið á móti sjúklingum. Sextugsafmæli á Sighvatur BjarnU- son bankastjóri í dag. Hann er nú er- lendis og býr á Hótel Cosmopolite í Kaupmannahöfn. Laust presakall. Helgafell í Snæfells- nessprófastsdæmi er auglýst laust og veitist frá næstu fardögum. Umsóknar- frestur til 20. marz. Báturinn af Akranesi, sem ekki kom fram á þriðjudaginn, hafði náð landi í Melasveit, heilu og höldnu. 25 ára læknisafmæfc átti Ólafur Finsen læknir á Akra- nesi hinn 15. þessa mánaðar. í tilefni af því hafa héraðsbúar sýnt honum viðurkenningu og vin- semdarvott á margan hátt, encla er liann ákaflega vinsæll maður. Með- al annars var honum færð dýrmæt minningargjöf — gullúr með gull- festi og göngustafur úr íbenliolt, útskorinn af Stefáni Eiríkssyni, og' gullbúinn, og áletrað: „Héraðs- lætnir Ólafur Finsen. 25 ára minn- ing frá héraðsbúum.“ Sama áletr- un var og á úriny. Auk þess var honum færð álitleg peningagjöf í gulii. Heiliaóskir bárust honum marg- ar, þar á meðal frá Sumarliða Hall- dórssyni: Heiður og þökk fyrir handtök mörg og þörf! Heiður og þökk fyrir aldarfjórð- ungs störf! Heiður og þökk fyrir dugnað þinn og dáð! drengskap og kærleik og ágæt læknisráð! Annað kvæði barst honum og frá Þórunni Richarðsdóttur í Höfn. Það var og í ráði, að þeim lækn- ishjónunum yrði lxaldið veglegt samsæti, en þau afþökkuðu það. Tltjj'i Bíó <3 ?sss LEYNDARDÓMUR Gistihússins, Sjónleikur i 3 þáttum, tekinn af Svenska Biografteatern. Aðalhlutv. leika: Nic. Johannsen og Frú Erastoff, hin sama sem lék Höllu i Fjalla Eyvindi. Fer hér saman góður útbúnaður, ágætir leikendur og fall- eg og spennandi ástarsaga. Bátur tiS sölu, Stór, ný skekta, mjög vönduð, fjórróin, með seglum og árum o. R.r alt vandað og vel útbúið, fæst keypt ódýrt, af því eigandinn ætlar burt, Afgr. vísar á. Chocolade Handsápnr Pvottasápa Sódi Salt Ostar K æfa í veizl. „Skögafoss“ Aðalstræti 8. Hásefafélagið heldur fund i Bárunni, sunnudaginn 26. þ. m. kl. 2. Áiíðandi mál á dagskrál S t j ó r n i n. Bezta rottueitrið. Isl. smjörlíki i verzl. Aðalstræti 8. Prögram fyrir hljóml, í Hjálpræðisherimm í kvöld kl. 8V2. 1. Cardiff, sænskt, blásturshljóðfæri 2. Det fjærne Fædreneland danskr, solo. 3. Komdu og skoðaðu, orkestermúsik, 4. Potpourii, ísleuzkt með guiterundirspili. 5. Reykjavikurmarcb, blástnrshjóðfæri, 6. A sigurpálma, íranskt, orkestermusik 7. Home sweet home, guiter-solo. 8. Difilermarcb, norskt, orkestermusik, 9. Potouni, mandolin-duet. 10. Sjá þann hinn mikla flokk, kvaitet. Leikið verður á guitara, mandolin, fiðlur og blásturshljóðfæri (12 með- limir). Ný lög, nýir söngvar, Drotni til dýrðar, Komiðl Inng. 35 aurar. €%ilRynnincj. Þeir Hásetafélagsmenn, sem skulda fyrir lengri eða skemmri tíma, ern alvarlega ámintir um að borga gjöld sin. Gjaldkerinn býr í Hildibrands- húsi við Garðastræti, heima kl. 7—9 siðdegis. Steinolía bezta tegund (sólarljós) i verzl. ,Skógafoss‘ Aðalstræti 8. Lifur gamla og nýja, kaupir hæsta verðí Agúst Guðjónsson, fisktorginu. Bibliufypirlestur verður haldinn í Salem í Hafnar- firði 26. þ. m. kl. 7 siðd. Efnið verður auglýst á götunnm. Alilr velkomnir O. J. Olsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.