Morgunblaðið - 26.01.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.01.1919, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Effirstöðvar af fauskóm verða sefdir með niðursetfu verði Veru húsið. Bookless Brothers (Ship Broking Department) Ship Brokers and Surveyors. Aberdeen, Scotland. Axmast sölu, kaup, smíðar og leigu á alls konar skipum. Utvega aðallega Botnvörpimga, Mótorskip og vélar í mótorskip. — Umboðs- menn fyrir hina frægu „Beadmore" olíuvél fyrir fiskiskip. — Gerið svo ▼el að senda oss fyrirspurnir um alt viðvíkjandi skipum. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: ð. JOHNSON & KAABEB. Trolle & Rothe h.f. Brnnatryggingar. Sjó- og striðsYátryggingar Talsimi: 235. Sjótjóns-erindrekstur ot skipaflntnmgar. Talsími 429. Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. 3. kapítuli. Hann hafði talað við Jakob frænda, trúlofunin haf'ði verið birt og alt virt- ist leika í lyndi. Jakob gamla Westlake þótti ákaf- lega vænt um Penelope — miklu vænna um hana heldur en um Estellu. Pene- lope var dóttir yngsta bróður hans, sem honum hafði þótt vænst um af öllum systkinum sínum. En hann hafði aldrei getað lynt við elzta bróður sinn, föður Estellu. Honum leizt vel á Ronald Conyers og var fús til þess að gifta honum frænku sína. Hann hafði það áiit á Ronald að hann væri hygginn maður og mundi eiga góða framtíð fyrir hönd- um, enda þótt hann hefði enn eigi nema tiltölulega litlar tekjur af liig- fræðisskrifstofu sinni, sem hann hafði tekið við að föður sínum látnum. í hálft ár hafði Ronald verið stöð- ugur gestur á heimili Jakobs West- lake í Manchester Square og Jakob Styrimaður og háseti geta fengið stöðu á seglskipi nú þegar. — Upplýsingar gefur Emil Strand, skipamiðlari. £jó~ og íanóstígváí selur sRóviégeré cjteyRjavíRur með lægsta verði. Ungur maður vanur verzlunarstörfum, getur fengið fasta atvinnu við verzlon hér í bæn- um nú þegar. Eiginhandarumsóknir merktar »Verzlun«, afhendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 1. febr. Húseign á Akranesi Gott nýlegt hús með túni á Akranesi, er til sölu nú þegar. Lyst- hafendur snúi sér til Sveins Björnssonar yfirdómslögmanns í Reykjavík. hafði haldið það að hann legði hug á Estellu. Nú fagnaði hann því mjög, að sér hefði skjöplast. Því að honum hlaut áð hafa missýnst. Að öðrum kosti hefði Ronald ekki beðið Penelope. Ronald reyndi af fremsta megni að sýnast Jiamingjusamur. Innri maður hans sagði honum að hann yrði að kosta alls kapps um það, að láta Penelope aldrei verða þess vara hver hræðilegur misskilningur hafði átt sér stað. Estella skrifaði frænku sinni ástúð- legt hréf og óskaði henni til ham- jngju. Neðanmáls bætti hún þessu við og kom það öllum á óvart: — Eg hefi trúlofast Mr. Delahaye. Eg liitti hann hér í fyrra eins og þú manst líklega. Hann er ekki ungur, en ákaflega ríkur og býður af sér góðan þokka. Eg fer nú til Castle Deeping í Sommershire og dvel þar hjá fjöl- skyldu hans, svo þið þurfið ekki að búast við því að eg komi heim fyrst um sinn. Penelope las bréfið fyrir Ronald. Hvernig sem honum kann að hafa orðið við þessar fréttir, þá tókst hon- um þó að leyna geðshræringu sinni fyrir tilvonandi brúði sinni. Hann mælti að eins kæruleysislega: — Eg hefi kynst Delahaye. Hann er ekki sem verstur. Og eg hygg að hann raki saman auðæfum. Þetta sama kvöld sátu þau saman í hálfrökkrinu og mælti Ronald þá alt í einu upp úr þurru: — Hvenær eigum við að giftast, Penelope? Er eftir nokkru að bíða? Henni brá og roði kom fram í kinn- ar hennar. — Eigum við ekki að vera trúlofuð dálítið lengur ? spurði hún og sneri trúlofunarhringnum hvað eftir anuað um fingur sér. —■ Hvers vegna? Við höfum ekki eftir neinu að bíða, svaraði hann óþol- inmóðlega. Eigum við eigi að ákveða brúðkaupið í öndverðum ágústmánuði? Verður þú ekki tilbúin þá ? — Jú, eg gæti verið tilbúin, mælti hún með hægð. Og auðvitað — ef þú vilt það endilega .... — Ágætt, við skulum þá segja að það sé afgert, greip hann fram í. Eg hefi augastað á húsi í Chelsea, sem eg hygg að hæfði okkur. Það þarfnast nokkurrar viðgerðar. En það má gera við það meðan við erum á brúðkaups- ferðinni. Hvert vildir þú helzt fara? Til París? Sviss? — eða Rómaborgar? Segðu mér hvert þú vilt helzt fara. Mér stendur á sama. — Eg veit það ekki, mælti hún. Eg hefi aldrei komið til utlanda og þess vegna eru allir staðir jafn nýir og skemtilegir fyrir mig. Mig hefir þó alt §§l Vátryggingar JH Allsk. brunatryggíngsr. AðalumboðsmaðDr Cas*.i Flnseu, Skólavörðnstíg 25. Skrifstofut. jl/»—6l/,sd. Ta!s, i i Sunnar Ggifson, skipamiðlari, Hsfnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími Sjé-, Síríðs-, Brunatryggínft?' Taisími heima 479. Det tgt. octr. Brtntaitiff Kaupmannahðfn vitrýggir: húa, hásgðga, al!t»« konar vörwíorða o.s.frv gög& eldsvoða fyrir lægsta iðgtsír. Hcima kl. 8—12 f. h. 04 2—8 * ». l Acsturstr. 1 (Buð L. Nulscst. N. B. Nieiacm >$m INSUBANCE OFfiCE Heimsins elzts og stiersti rátry. > ngarfélag. Tekar aS sét Uhso. branatryggiugar. Aðlnmboðsmíðnr hé‘ í laadi Matth'ss Mat'h:aa«o«i Holti. Talstmi 4^ runafrygg ingar, sjó- og stríðsváti yggingar. 0 Joönson & Jiaaöer af langað til Genúa — og svo auðvitað til Parísar. — Ágætt, mælti hann. Við getum fyrst farið til París og þaðan tilGenúa. Eg þekki skemtilegan gististað þar og þar er ágætui' viðurgerningur. Þar er Ijómandi fallegur garður og svo stór, að maður getur hæglega vilzt í honum. Mér hefir jafnan komið til hugar a‘ð það væri indælis staður til þess að eyða þar hveitibrauðsdögunum .... Hann þagnaði skyndilega. Gluggarnir voru opnir. Penelope hall- aði sér út í einn þeirra og horfði sem í Jeiðslu út yfir götuna. — Hvenær skyldu þau Estella og Delahay giftast? mælti liún. Væri það ekki skemtilegast að brúðkaupunum J'rði slegið saman? — Nei, það veit hamingjan! mælti hann með ákefð. Eg hefi skömm á þess háttar. Við skulum gifta okkur f kyrþey og án óþarfa viðhafnar. Frá mínu sjónarmiði er það andstyggilegt, að halda brúðkaup með alls konar ó- sköpum og gauragangi. Auðvitað .... Hann áttaði sig og þagnaði, því að Penelope starði á hann hissa og þó hálf gletnisleg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.