Morgunblaðið - 27.01.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.01.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ i» @£ml& Bíé New-York. Fögur, fræðandi og tiikomu- mikil tnynd. Þar sjást hiu stóru og frægu mannvnki, svo sem himinbrjótar, biýr o. m. fl. og jafnframt er og skýrt frá aldri þeirra, hverjir reist hafi, og hvað þessi mannvirkr haíi kostað — sem nálega eiga engan sinn líka í heiminutr. Brúður - Konan. Afarskemtilegur gamanlerkur í 3 þ.itturr. Aðalhlutverkið leikur Liliian Walkor fræg og afarfaileg leikkona. Finskir hermenn, Finnland hefir nú fengið sinn eigin her og birtum vér hér mynd af tveim finskum hermönnum. Er annar þeirra riddari frá Nýlandi, en liiim er fótgönguliðsmaður úr íSavolaks-lierdeildinm og er merki þeirra hvítt band u;n handlegginn. Geta menn á myndum þessum séð hvernig hermennirnir finsku eru útbúnir og minna þeir nokkuð á þýzka hermenn, ^enda voru það Þjóðverjar, sem komu skipulagi á her Finna og réðu mestu um ein- kennisbúninga og útbúnað þeirra. Hitt ogjþetta. Lög guðs og manna. Ung bóndadóttir í Englandi var nýlega sektuð um 227 i'und Sterling (rúmlega 4000 kr.) fyr- ir það að hún hafði gefið hæsnum hveiti, þrátt fyrir ítrekaðar aðvaranir °8' bann, og haft þau orð um, að hún klýddi guðs lögum, en ekki manna lög- na. I’riðarfulltrúar Brazilíu. Aðalfull- tmi Brazilíu á friðarfundinum heitir Epitacie Pessoa og er öldungaráðs- maður. Hinir fulltrúarnir heita Olyn- th° Megalhaes og Calogeras þing- aaður. STORT UPPIOO verður haldið í Goodtemplarahúsinu í d a g og á m o r g u n kl. 1—5 síðdegis. Þar verður selt: Húsgögn ýmiskonar Fatnaðnr Skófatnaður Stigin Samnavél Kopiupressa Gasofnat og Lampar Burstavörur margskonar Gólfdukur Ferðatöskur Vindlar Leirvara (diskarj Eldspýtur Reyktur Ratiðmagi o. fl. o, fl, V ið stóra verzlun í kauptúni nálægt Reykjavík vantar 2 vana og ábyggilega verzlunarmenn: skrifstofumann og pskkhúsmann. Umsækjendur sendi umsóknir sínar í lokuðu umslagi merktu Póst- hólt nr. 395 Reykjavík og tilgreini launakröfu og láti meðmæli fylgja. Hlllt •r/gýg r Auglýsingar sem birtast eiga í Morgunblaðinu verða að vera komnar timanlega daginn áður en blaðið kemur út. J 7/liiiiiituV Lifur gamla og nýja, kaupir hæsta verði Agúst Guðjónsson, fisktorginu. Bezía rottueitrið. Ca. 5 tonna mötorbátur til sölu með eða án veiðarfæra, fæst af sérstökum ástæðum með tæki- færisverði. Afgr. vísar á. Einhleypur maður óskar eftir húsnæöi Og fæöi um nokkurn tíma. Ritstj. vísar i, ftfiQN í Heildsölu til kaupmanna: Karlmannafatatau, Drengjafatatau, Boxnatau (Moleskin), Kjólatau, Tvisttau, Tvinni — Vasaklútar. Krlstján Ó. Skagfjörð, Sími 647. Rjúpur nýskotnar kaupir ITlagnús JTlaftfjíasson. Sími 421. Húsnæoi. 3—4 herbergi og eldhús óskast: til leigu í vor. Þorkell Þorkelsson, Bergst.str. 4. Simi 370. Duglegur drengur getur fengið atvinnu nú þegar. Afgr. vísar á. Hlín Ársrit Sambands norðlenzkra kvenna. Ritstjóri: HalldóraBjarna dóttir. Aðalútsala í Rvik Bókaverztun ísafotdar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.