Morgunblaðið - 28.01.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.01.1919, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Húseigo á Ákratiesi Gott nýbgt hús með túni á Akranesi, er til sölu nú þegar. Lyst- hafendur snúi sér til Sveins BJörnssonar yfirdómslögmanns i Reykjavík. Ttlóíorbáíur fil sðíu ca. 8 tonna stór, með 8 hesta Banvél. Báturinn sterkur og vélin í góðu lagi. Bátnum fylgja segl og legufæri. Hann liggur hér á höfninni. Allar nánari upplýsingar hjá SIGURJÓNI JÓNSSYNI á Hafnarskrifstofunni. Bátur til sölu Stór, ný skekta, mjög vönduð, fjórróin, með seglum og árum o. fl., alt vandað og vel útbúið, fæst keypt ódýrt, af því eigandinn ætlar burt. Afgr. vísar á. í heildsölu Ep'i, ný Húsínur, TJpricoser Perur Jiex, bsœít sdrstaRlecja gotf ocj oóýrt LIVERPOOL. cTSezt aó auglýsa í cMorgunBlaóinu. Effirsföðvar <af fauskðm verða sefdir með niðurselfu verði V 0 r u h ú s ið. Bookiess B others (Ship Broking Department) Ship Brokers and Surveyors. Aberdeen, Scotland. Annast sölu, kaup, smíðar og leigu á alls konar skipum. Útvega aðallega Botnvörpunga, Mótorskip og vélar í mótorskip. — Umboðs- jnenn fyrir hina frægu „Beadmore' ‘ •líuvél fyrir fiskiskip. — Gerið svo vel að senda oss fyrirspurnir um alt viðvíkjandi skipum. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER. Trolle h Hotíie h.f. Brunatryggingar. Sjó- og stríðsYátryggingar Talsimi: 235. SjótjóDS-erindrekstnr og skipaflutnmgar, Talsimi 429. Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. Alt í einu greip hana hræðileg hugsun. — Ronald — mælti hún með and- köfum og rödd hennar var eigi eins þýð og vant var. Hvers \egna giftist þú mér? Hún sá að hann greip fast um stól- inn. Hann svaraði ekki þegar. Og Pene- lope virti fyrir sér andlit hans með vaxandi ótta og áhyggju. Hann var gjörbreyttur frá því sem haun hafði verið í júní þegar hanu kom til þess að fá svarið við bréfi sínu- Menn — reglulegir karlmenn bera ekki tilfinningar sínar utan á sér nú á dögum. En það þurfti þó ekki mikla skarpskygni til þess að sjá það, að þessi maður hafði lifað sitt feg- ursta og stóð á sama um framtíð sína. Þess vegna hefði það verið einkonni- legt, ef konan, sem elskaði hann, hefði eigi veitt því eftirtekt. Hún beið því svars hans og hjarta hennar barðist ákaflega af ótta. Þeg- ar hann svaraði var rödd hans þýð og næstum áherzlulaus. — Hvers vegna giftist eg þér, Pene- lope? mælti hann. Hvers vcgna giftast menn yfirleitt ? — Var það vegua þess a5 þú elskaðir mig ? mælti hún eins og hann hefði ekkert sagt. Hann gerðist ókyr. — Elsku konan mín, það finst niér nokkuð óþörf spurning. — Nei, Ronald, mælti hún. Það álít eg ekki. Þú ert alt af góður og kurteis og umhyggjusamur við mig. Og eg vil ekki vera þér til armæðu né gremju. En stundum kemur pað fyrir, að mér finst að eg sé ekki'sú kona, sem þú hefir viljað giftast. Eg veit ekki hvern- ig á því stendur að þú skrifaðir mér og sagðist elska mig. Ef til vill hef- irðu gert það vegna þess, að einhver önnur hefir snúið við þér bakinu. Ef svo er, þá var það ákaflega illa gert af þér. Þú lézt mig segja þér það, að eg elskaði þig — og þú taldir mér trú um það að þú elskaðir mig. Ó, eg get cláið af blygðun þegar eg hugsa um það. Stundum er eg að hugsa um það, að bréfið — elsku hréfið, sem mér þótti svo vænt um — hafi ekki átt að fara til mín. Hann varð náfölur. Og hönd hans, sem hélt um ótendraðan virdling, ekalf eins og lauf. Og eins og elding laust sannleikau- um þá í sál Penelope. Óteljandi smá- atvik rifjuðust upp fyrir henni og það var eins og augu hennar hefðu opnast skyndilega. — Ó — nú veit eg það! hrópaði hún í sárustu angist. Ó, gutS nlmáttugur hjálpi mér! Bréfið hefir átt að fara til Estellu! Ronald hallaðist aftur á bak í sæti sínu og bar skugga á andlit hans. Vindlingurinn, sem hann Uafði haldið á, féll niöur á gólfið. — Ronald, mælti hún enn með á- kefð>*— scgðu mér :Er þetta satt? Ó, eg þarf ekki að spyrja að því. Eg v e i t að það er satt. Þótt þú neitaðir þá mundi eg ekki trúa þér. Hann svaraði stillilega og hafði gott vald á rödd sinni: — Þá er ekki til neins að ræða frek- ara um það. Ef þú ert svo sannfærð um það sem þú segir, að þýðingar- laust sé fyrir mig að neita, þá nær það ekki lengra. Hún leit á hann með örvæntingar- svip. — Þú getur ekki dulið betta fyrir mér. Eg veit alt. Nú skil eg alt sam- -------------— s---.r-23SSSŒSSS3SKK-?'“ ~ÍX> I I 'nilegt þikklæti votta eg hértneð hr. Iigólfi Ltrussyui á E.s. Skiöldur íyrir hans dreng legu hjálp við tnig og skipvetjt mina er hann sótti og kom okkur 11 lands í oísaveðri hinn 21. þessa minaðar. Sérstaklega þökkum við hr kaup- roanni Sigurjóni Péturssyni fyrir harts ágætu hjdp og drenglyndn rausn er hann sýndi okkur frá því við komutn að borði og þar til við fórum úr Reykjavík. Við óskum og vonum að guð launi ykkur það alt fyr eða siðar. Akranesi 27. jan. 1919. Guðjön Þórðirson. Atvinna Vanan mann til að hirða skepn- ur frá þessum tima t’l vors vantar. Upplýsingar á Bergstaðastræti 34 B. 100 króna seðill fundinn í veski í kaffihús- inu »F|a!Ikonanc. I Heildsölu til kaDpmaDná: Karlmannafatatau, Drengjafatatau, B xnatau (Moleskin), Kjólatau, Tvisttau, Tvinni — Vasrklútar. Krístján Ó Skagfjörð, Sí ni 647. an. O, hvað eg gat verið heimsk, að skilja þaö ekki fyr. Hann svaraði engu. Og haim varð þungur á svip. Eins og flestuni öðrum karlmöunum, vur honum illa við slíkar deilur, sem aðrir áttu upptök að. Auk þess elskaði ha.nn Penelope ekki. Og þótt það hafi þægilega æsandi á- hrif á mann, að deila við konu þá, sem maður elskar, þá á slíkt sér ekki stað þegar öðru vísi stendur á. — Þarna er eg kominn í Ijótu vand- ræðin, mælti hann gremjulega við sjálfan sig og tók upp tímarit og leit í það, áu þess þó að sjá uein stafa- skil. Auðvitað var þó þetta alt sam- an honum að kenna — eða mestalt. Hann varð að viðurkenna það, að Penelope var alveg saklaus. Og þetta var jafnvel Þyngri raun fyrir hana lieldur en hann. Hann viknaði ósjálf- rátt, er hann hugsaði um það. Hann fleygði frá sér tímaritinu og sneri sér að Penelope með einhverja ufsökun á vörunum. En stóllinn, þar sem hún hafði set- ið, var auður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.