Morgunblaðið - 30.01.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.01.1919, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 __ __ Efíirsföðvar af fauskóm vsrða seldir með ttíðurseííu verði V 0 r u h ú s i ð. Bookless Brothers (Ship Broking Department) Ship Brokers and Surveyors. Aberdeen, Seotland. Annast sölu, kaup, smíðar og leigu á alls konar skipum. Útvega áðallega Botnvörpunga, Mótorskip og vélar í mótorskip. — Umboðs- menn fyrir hina frægu „Beadmore1 ‘ olíuvél fyrir fiskiskip. — Gerið svo vel að senda oss fyrirspurnir um alt viðvíkjandi skipum. * Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalatn boðsmenn: 0. J0HNS0N 4 KAABER, Trolle & Roíhe h.f. BrnaatryggÍDgar. Sjó- og stríðsYátryggiQgár Talsími: 235. SjotjóQS-ermdrekstnr og skipaflutaíEgar, Talsími 429. Viðsjá. III. Eftirlit með samkomum. Eins og mönnum mun kunnugt, hef- ir bæjarstjórn Reykjavíkur lagt l.ann við því, að kvikmyndahúsin megi selja fleiri aðgöngumiða að sýningum held- ur en sæti eru í húsunum. Er þetta bann útgefið af ótta við það, að slys muni verða þar, ef eldur skyldi koma upp í kvikmyndahúsi meðan á sýningu stendur. Er ekkert athugavert við það og eigi nema rétt, að bærinn geri allar bær varúðarráðstafanir, l>æði á þessu sviði sem öðrum, er miða að reglusemi og gætni.Þó virðist mér sem þessi fyrir- mæli komi nokkuð á eftir tímanum, því að brunahætta er nú iniklu minni heldur en áður í kvikmyndahúsunum, vegna þess, að allar þær „filmur“, sem nú berast hingað, eru þannig til búnar, að þær geta ekki brunnið. Áð- nr voru „filmurnar“ ákaflega eld- fimar. En það er annað í þessu sambandi, sem er athugavert. Hver svegna er haft eftirlit með kvikmyndahúsunum í þessu ef'ni, en eigi öðrum samkomu- stöðum ? Þess gerðist þó eigi síður þörf, því að óvíða mun eins greitt um út- gang og einmitt í kvikmyndahúsunum. Húseign til sölu. Hálf húseignin hr. 18 við Yesturgötu í Hafnarfirði, ásamt til- heyrandi lóðarréttindum og skúrum, eign dánarbús Markúsar Gísla- sonar, verður seld ef viðunanlegt boð fæst. — Upplýsingar gefur undirritaður, sem tekur við tilboðum í eignina til 5. febrúar næst- komandi. Hafnarfirði, 21. janúar 1919. Sigurður Kristjánsson, Talsími 8 og 24. kaupfélagsstjóri. Vel hreinar Léreftstuskur kanpir ísafoldarprentsm ðjd. Húseign dánaibús Gaðm. sál. Magnússonar rithöfandar, Grundarstíg 15, íæst til kaapb Lysthafendur scúi sér til fulitrúa Gísla íslolfssonar, fyrir 10. febrúar næstkomandi. / Jlafnarfirði,fítjfur Ebbe Jiornerup fyrirlestur á morgun í G.-T.-húsinu kl. 4 stundvíslega. Aðgöngumiðar seldir við inDganginn írá kl. ^/2. Hvað íinst mönnum t. d. um það, að óátalið og eftirlitslaust er íólki iroð- ið eins þétt inn 1 samkomuhúsin Iðnó, Báruna, „Gúttó“, eins og framast er unt, þegar þar eru einhverjar skemt anir haidnar? Getur það ekki verið jafnhættulegt — eða enn hættulegra, heldur en þótt fleirum sé leyfður inn- gangur á „Bio“ en þeim, sem sæti hafa? Lítum t. d. á Iðnó. Þar eru að vísu tvennar útgöngudvr, en anddyri fyrir framan báðar, og tefja þau því fyrir því að fólk komist út. A leik- sýningum er stundum svo margt manna þarna, að eigi verður snúið liendi né fæti inni. Það er eigi að eins að hvert sæti sé fullskipað, beldur stendur fólk sem þéttast aftan við bekkina og meðfram báðum liliðar- veggjum salsins. Þó er þarna — að minni hyggju — meiri eldhætta heldur en víða annars staðar, vegna ijósanna og tjaldanna á ieiksviðinu. Sama máli er að gegna með hin önn- ur samkomuhús í bænum og ekki var greið útganga í Bárunni á sunnudag- inn. „Gúttó“ mun þó verst. Og það mætti jafnvel minnast á kaffihúsin í þessu sambandi. Þar er oft svo þétt- skipað á kvöldin, að eigi er hægt að snúa hendi né fæti og tóbaksreykur svo mikill, að það er eigi sagt að þess yrði þegar vart, þótt annar reykur kæmi upp. Og- útgangur er víðast þann- ig, að þnö virðist óhjákvæmílégt að gestir verði að brjótast út um glugga tii að hjarga sér, ef eldur skyldi koma upp. Þetta er eigi skrifað af neinni ill- kvitni í garð leikfélagsins, kaffihús- anna né annara, heldur að eins til þess, að benda á það, að víðar er hætta en í kvikmyndahúsunum og vekja eftir- tekt manna á því, að fyrst eigi er látið cit t ganga yfir alla samkomustaði í bænum, þá virðist svo sem þessi fyrir- ínæli bæjarstjórnar séu fremur sprott- in af því, að einstakir menn hafa horn ; í síðu kvikmyndahúsanna, heldur en af einskærri umhyggju fyrir borgur- um bæjarins.------- Það er ekki svo langt síðan að mikli bruninn varð hérna, að hann ætti enn að vera okkur í fersku minni. Og af honum hefðum við átt að læra það, að aldrei er of varlega farið og að lífi manna er hætta búin í sumum hús- um, ef í þeim kviknar. Að vísu er svo íyrir mælt, að stigar skuli vera við livert hús. Eg véit ekki livort nokkurt eftirlit er með því. En annað ákvæði ætti að vera jafn ómissandi, og það er að kaðall skuli vera í hverju loft- lierbergi, svo að menn koinist út um glugga, jf aðrar útgönguleiðir eru ekki færar. Tökum t. d. timburstórhýsi, eins Alkk. branatryggitiipir, AðalumfcoðsœaSur Csss*! FI «rv#:ís., Skóíavörðustig 25 Skrifstofut. j1/,—TaU t \ Siunnar Cgilson, skspaœiöiari, Hafnarstræti 13 (uppi) Skrilstofan opin kl. 10—4. Sisni íoS $fé-, Stríðs , Brunatryg|íis|sj Taisími bdma 479. Dat kgt, octr, BrantosrtMf Kiupmsnnahöfa vitryggir: hús, hú*$g5ga, koxmr vfmforða c.s.frv gvfw eldsvoöa íytir lægsta íðgjaSd. Hcirna kl. 8—12 f. h. dg 2—S t.k» { Aastnrstr. i (3dð L. NielíeaL N, B. NiaJsew. *SUN INSURANCE OmCE. Heimsins elzta og stxrsia viufgi- ingsrfélag. Tekar að sér íllskoBjr- bmnatryggingar. Aðlumboösmaður hér á þrdi Matthias Matthiassoiu, Höiti, Taisimi 45f' Æruna fri/ggmgar, sjó- og striðsvitryggingar. O. Jofjussou S Haaber. Einhlaypuí maður óskar eftir húsnæöi °g fæói um nokkurn tíma. Ritstj. vísar á. Lifur gamla og nýja, kaupir hæsta verði Agúst Guðjónsson, fisktorginu. og Bjaniaborg og Hótel ísland. Hrern- ig fer fyrir þeim, sem búa þar uppi á loftum, ef eldur kemur upp niðri? G o r m u r.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.