Alþýðublaðið - 11.05.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.05.1958, Blaðsíða 9
Sunnudagur 11. maí 1958 AlþýðublaUií 9 RÚSSINN Bulatov stökk 4,56 m í stangarstökki á móti í Nait sik snemma í vikunni og er það rússneskt m'et. Honum mistókst að siökkva 4,60 m, en Evrópu- met Roubanis er 4,58. ROZSNYOI, ungverski hlaup I arinn, sem flýði tif Austurríkis | í uppreisninni, hefur nú fengið austurrískan rikisborgararétt. Hann setti austurrískt met í 3000 m hlaupi á 8:20,0 mín. ÍTALTNN Gatti hefur stokkið Í5.20 m í þrístökki, Cordovani 1,97 í hástökki. TJAVLAKADSE í Rússlandi hefur stokkið 2,08 í hástökki, en hann stökk 2,00 í fyrra. GERMAR hofur hlaunið 100 m á 10,4 og Hary á 10,5 stk. Lauer 14,0 í 110 m grind, Will 73.42 í spjótkast-i, Richtenhaín 2.27,8 mín, í 1000 m. FRANSKI spjótkastarinn Mtchel Macquet hefur kastað 76,48 m í fyrstu keppni ársins. David hljóp 100 m á 10,5 sek. ogDohen 110 m. grind á 14,7 Germar, 10,4 í 100 m. ' sek. : SUMARSTARFIÐ í Golí- klúhbnúm er nú hafið. Fyrsta keppnin, „Bogey“- kappni með forgjöf, var háð laugardaginn 3. maí, og sigraði Þorvaldur Ásgeirsson með 4 holur unnar. Annar var Smári Wíum. Þátttaka var góð, 26 rnanns kepptu. Næsta keppni verður háð í dag, laugardag, kl. 2 e. h., og verður það höggkeppni með for gjöf. Laugardaginn 17. maí hefst fyrsta bikarkeppni ársins, hvit.a simnukeppnin, en síðar. í mán- uðinum verður hin árlega firma keppni, sem mun standa yfir fram í júní. MANCHESTER United sigr- aði ítalska félagið Milano í und- snúrslitum í keppninni um Evrópuhikarinn á fimmtudag- inn m'eð 2:1. Lék Manchester U. rnun betur en gegn Bolton. Leikurinn fór fram í Mar>- chester, en á'horfendur voru um 60 þúsund. A MORGUN Ieika Danir gegn FH í meistaraflokki karla, en mjndin er af markmanni FII, Hjalta Einarssyni. Kvennalið HIF leikur gegn íslandsmeist- urum Ármanns, en það getur orðið jafn og skemmtilegur leik ur. r,-Ma((híasarfélagið á Akureyrirr slofnað í fyrrakvöid. Fregn til Alþýðublaðsins. Akureyri, STOFNAÐ var hér í bænum í vikunni sem leið „Matthiíasar- félagið á Akueyri“. Urn fiimntíu menn gerðust meðlimir félags- ins á fundinum, auk þess sem ákveðið var, að þeir, sem inn- ritast í félagið fyrr 1. júlí n. k. skuli teljast stofnfélagar. Tilgangur félags þessa er að halda í 'heiðri minningu þjóð- skáldsins, Matthíasar Joehums- sonar, og er hugmyndin að koma hér upp safni yfir muni ,og bækur úr eigu skáldsins. — Fcrmaður „Matthíasarfélagsins á Akureyri" var kjörinn Mar- te.inn Sigurðsson, fyrrv. bæjar- fulltrúi. — Loks var ákveðið á fundinum, að kjósa Jónas Jóns- son frá Hriflu heiðursfélaga, en hann hefur rætt og ritað um hugmynd þessa. — B.S. Áftalíu ára Framhald af 7. stðn. kross fyrir einhver unnin af- rek. Oft Rafa krossfestingar þessar orkað tvímælis, enda stundum ekki svo auðvelt að koma auga á afrekin. — En hverjir ættu skilið að fá ein- hverja opinbera viðurkenn- ingu, ef ekki konur sem Gierða? — Afrek hennar eru augljós öllum, er til þekkja —- og ekki í átt við neinar kross-gátur.“— Landsveit er fögur sveit. Fjallasýn ■ er þar tíguleg, tærir lækir líða þar um grundir og kjarngnesi gott er á heiðum. — Þarna hefur Gerða dvalið ald- ur sinn mestan hluta ævi sinn- ar og barist sinni hljóðlátu bar áttu í þ.jónustu annarra — bor- ið svip og einkenni sveitar sinn ar ískaphöfn og starfi. — Og nú líður að náttmálum. Það er ósk mín, að í kring- um Gerðum megi verða sem fegurst aftanskín og fjalldala- friður. í dag dvelst afmælisbarnið í Irigóifsstræti 22. hér í bæ og tekur þar á móti gestum, er að garði ber. N N N S N N N N N S S s s s s s s s s s s s s s s V s s s Skrsfslofur vorar eru fluttar að H.f. ÖfgerSin Egill Skallagrímsson Sími I -13-90- s s s s s s s s s s s s s s s s ■ s s s s s K s Komið og seljið merki Slysavarnafélagsins sem verða af- greidd frá klukkan 9 árdegis í dag, suimudaginn 11. maí á eftirtöldum stöðum. Skrifstofu Slysavarnafélagsins, Grófin 1, Verzl. Straumnes, Nesvegi 33, Sælgætisbúðinni, Sólvallagötu 74, Skátaheimilinu við Snorrabraut, Verzl. Krónan, Mávahlfð 25, Sælgætisturninum Réttarholtsvegi 1, Sælgætisbúðinni Langholtsvegi 131. Slysavarnadeildin IngóHur. eraugu frá kr, 13.50 Hreyfilsbúðin Sími 22420. laus^r stööur I í Álialdaiifijsi Iteykjavfkur- bæjar. y 1. Starf vélaeftirlútsmanns. — Laun skv. VII. flokki lauasamþykktar bæjarins. 2. Starf birgðavarðar. — Laun skv IX. flokkj launasamþykktar bæjarins. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður áhalda- hússins, Björn Árnason v’erkfræðingur daglega kl. 13 00—14,00. Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra eigi f'jðar en 20. þ, m. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 8. maí 1958. Gretar Fells.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.