Alþýðublaðið - 11.05.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.05.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: Rorðan gola eða kaldi; léttskýjað. Alþýðublabiö Sunnudagur 11. maí 1953 Hér blasir hið risavaxna minnismerki um Nelson við augum. !»að stendur eins op‘ kunnugt er á Trafalgar Square í London. )Ef v'eí er að gáð, bá sést. að tveir menn eru að klffa upp eftir því í stiga. Erindi þeúnra upp á minnismerkið, sem er 185 feta hátt, er að hreinsa það. Alþingi hefur heimilað ríkisstjóminni að selja hreppnum land þriggja jarða. ’SUMIR eru þegar búnir að sefja niður kartöflur á Eyrar- foakka, að því er Vigfús Jóns; ;íon odviti tjáð; blaðinu í við- íali í gær. Er það uim svipað leyti og áður, en í ár er kaldara ctn undanfarin rr. Þrátt fyrir mæturfrost þessa dagana, er eicki falin hætta á að niðursetn- ingur skemmist í görðúm. ‘Haldið verður áfram að setja niður næstu daga, sérstaklega ef hlý.nai' í veðri. Telja menn jþað hafa mjög ntikla þýðingu, að uppskeran. verði tilbúin 'fýxv, þátt ;sett sé: níður í kulda. s\ o fcamarlega sem spÍT'urnar skemmast ekki. Uppskeran á Eyrarbakka var ágæt í fyrra. HREPPUB.TNN KAUPIR LAND. Vigifús lét í ljós ánægju sina yfir lagafrumvarpi þvi, er sam- þykkt var á al'þingi í fyrradag. Þar er ríkisstjórninni heirriiiað, sð selja Eyrarbakka'hreppi allt Iand jarðanna Einarshafnar. Skúmsstaða og Stóru-Háeyrar í Evrarbakkahreppi með hjáleig- jim, að úndanskildum eignar- DALVÍK í gær 'HÉR ER alltaf satná ai’aleys 10_. Venia er þó tíl, að betri Siaflar komi með vorinu, en s'Jíkúr afla'kafli er ekkj kom inrr enn þá. ióðum, sem þegar hafa verið seidar úr landi Stóru-Há'eyrar. Kvað Vigifús hreppsfélagið hafa farið fram á kaup þessi. enda væri eðlilegt og sjá'lfsagt, að kauptún œttu sjálf land það, er þau stæðu á. Ej'rarbakka- hreppúr átti fyrir nokkrar jarð- ir, t. d. Öseyrarnes, hálfa jorð- ira Gamla-iHraun og Flóagafls- torfuna. Skal Eyrarbakkanepp- ur greiða andvirði Íandsins á 25 árum og er hreppsneíndinni heimilt að taka eignarnámierfða festurét.tindi í eignarlandi h’.'eppsins, éf nauðsyn krefur vegna skipulags. . Bæjarstjórn ísafjarðar: Skorer á ríkisstjómina að ákveða þepr 12 mílna fiskveiðilögsögn Bendir á 17. júní sem víðeigandi giSdistökudag þeirrar ákvörðunsr, F*egn tii Alþýðublaðsins. ÍSAFIRÐI í gasr. EFTIRFARANDI tillaga, sem fram var borin af bæjar- ''fulitrúum nr öllum stjóriunálaflokkum á fundi bæjastjórnar . Isafjarðar 7. þ. m,, ,var samþykkt með samhljóða atkvæðum. | „Bæjarstjórn ísafjarðar minn izt að gera þá reglu að alþjóða- i ir á marg ítrekeðár samþykktir lögum. Þess vegna telur bæj - sínár um nauðsyn þess að færa arstjórnin tímabært, að stíga nú út lanidlhelgma til þess að forða næsta skrefið í landhelgismál- grunnmiiðoim frá ördeyðú, sem inu með því að færa friðunar- mundi leiða af sér atvmnuleysi | Knuna út í 12 mílur frá grunn-1 ókuréttindum Hafði veriö sviptor ökuréttindum ævilangt. EINS og skýrt var frá í bJað- inu í gær ylasaðist lögregiumað Uf alvarlega þegar hann yar að <iita ökufant á Skúlagötuimi, eœ brfhjól hans lenti aftaii á vöru- ififreið. Okufanturinn fannsí um miðnætti í fyrrinótt og var hann réttindalaus pil ur um ivítugt. Hafði hann verið sviptur meðai landsmanna. Nú telur bæjarstjórn sjórétt- arráðstefnuna í Genf hafa Jeitt Ijós skýran meirihlutavilja þjóðanna fyrir 12 mflna fisk- veiðilögsögu, þótt ekki hafi tek VinabæjamótiS á ísafirSi. Fregn til Alþýðublaðsins. ísafirði í gær. EINS og áður Iheftír verið sagt frá í fréttum, verður hald- ið hér á ísafirði norrænt vina- bæjamót dagana 19.—27. júní n. k. Þegar hafa borizt bréf frá vinabæjunum Roskilde og Töns berg, þar sem tilkynnt er um fuiltrúa, :sem ]>ær borgir senda á mótið. Frá Tönsberg koma Tho, B. Olsen, forseti bæjarstjórnarinn ar, Sven Eriksien og frú og Emil Stangelund, yfirréttarmálaflutn ingsmaður og frú. Enn er ekki kunnugt um nöfn fulltrúanna frá Roskilde. — Frétzt hefur, að fimm fulltrúar komi frá Lin köping, en ekki er enn vitað, hvort Joensuu í Finnlandi send ir fulltrúa eða ekki. B.S. Ténleikar Kammer- músíkklúbbsins ÞRIÐ.JU tónleikar Kamraer- músíkklúbbsins á þessu ári verða haldnir í Melaskólanum í'kvöld kl. 21. Viðfangsefni eru tvö: Kvartett í C-dúr op. 76, nr. 3 (Keisarakvartettinn) eftir J. Haydn og Kvartett í F- dúr op. 59, nr. 1 eftir Beethoven. - Flytjendur: Kvartett Björns ÓI afssonar. r Noregs úrskurðar bM bók Mykle sé ekki klámrlf C-ómi uiidirréttar aígerlega hrundið. IIÆSTIRETTUR Noregs kvað upp dóm í fyri’ádag,. þar sem íuundið var í eimi og öllu dómi undirréttar í ni'áli Agnars Mykle. Undirréttardómurinn var á þá leið, að bók hans, — „Söngurinn um roðasteininn,“ skyldi gerð upptæk sem klám- rit og ágóði af sölu bókarinnar einnig gerður upptækur. Höfundurinn og forstjóri tiorska Gyldendals -forl a g s in s, er g'af bókina út, voru hins veg- ar sýknaðir í undirrétti af þeirri ■ákæru, að hafa vísvitandi stuol að að útbreiðslu klámrita. MA HEFJA SOLU AFTUR.' Tólf af fimm'tán hsestarettar- dómurum voru sammála unri dómsniðurstöðuna, en aðeins þrír vorú á mót'. Eftir þennan dóm hæstaréttor er heimilt að hefja söiu bókarinnar að r.ýju í Noregi. Eins og kunnugt er, Framhald á 2. sfðu. línu. Skorar bæjarstjórn. ísafjarð- ar eindregið á rfkisstjórnina að setja nú þegar nýja reglugerð á grundvelli lags nr. 44 frá 5. apríl 1948 urn ví-úndalega verrid un fiskimiða landgrunnsins. — þess efnis, að friðunartakmörk in skuli vera 12 mílur, og bend ir á 17. júni n .k. sem gildis- tókudag fyrir þessa ákyörðun, scm er veigamikill þáttur í sjálf statðisbaráttu þjóðarinnar.“ B. S. ævilangt frá 05 með 16. apríl s. 1. fyrir óaðgætl- legan akstur og ýmiss konar umferðabröt. Bifreiðin, sera hann ók, er eign hans sjálfs; Samkvæmt framburði farþega x bifreiðinni, sem einnig er sviptur ökuréttindum, jók ökis. rnaður hraðann á u. þ. b. 10® km., þegar hann varð þess var, að honum var veitt eftirför. —1 Eins og fyrr segir, var piltur- inn handtekinn um miðnætti £ i'yrrinótt og situr nú í gæzlu- vorðhaldi. I Kundrað stúlkna munu dveljad í Vind- áshlíð viku eða hálfan mánuð í sumar KFUK í Reykjavík er nú sem óðast að undirbúa sumarstai’f sitt. Er sumatóætlun félagsins nýlega komin út. Félagið mun starfrækja sumarbúðir í skála sír.um í Vmdáshlíð í Kjós, þar stvm hundruð stúlkna hafa dval izt í sumarleyfi sínu á undan- förnum árum. Gert er ráð fyrir, að í sum- ar verði niíú dvalarflokkar í Vindás'hlíð. Fer hinn fyrsti þeirra 5. júní. Tveir fyrstu fiokkarnir eru vi.kuflokkar og eru þeir ætlaðir telpum á aldr- inum 9—12 ára. Næstu tveir fiokkar eru fyrir sama sldurs- flokk, og verður annar hálfan mánuð, en hinn 10 daga. Sér- stakir flokkar fyrir unglings- stúlkur 13 ára og eldri og verða seinni part júlímánaðar eða 17. — 31. júlí. Siðan tekur aftur við í Saurbæ á Hvalfj arðarstrcnd leyst af hólm-i af stórri og veg- legri kirkju, sem þjóðin reistfi ti1 minningar um mesta sáln.a- skáld sitt. Gamla kirkjan vaij Mlfismánaðar.flokkur fyrir yngri telpurnar. Þá var fyrir nokkruni árutn iekin upp sú nýbrey-tni að gefa ungum stúlkuni og konum frá 17 ára aldri kost á að dveljast í Vindáshlíð nokkra daga. í sumar verða tvaer síðustu vik urnar í ágúst ætlaðar konum á þessum aldri. Fyrri „konu- flokkurinn“ hefst 14. ágúst og hinn síðari 21. ágúst. Að sjáífsögðu ei- öllum stúlk- um og konum á ofangreindum a’.dri heimil þátttaka í dvalar- flokkum þessum, án tillits til þess, hvort þær eru meðlimír KFUK eða ekki. Þá er það einn Jiður á áætl- un sumarsins, að haJdán verður guðsþjónusta í VindáshJið sunnudaginn 17. ágúst, líkt og verið hefur undanifarin ár. Er sJaðurin þá opinn öllum, og hefur jafnan v-erið fjölmenni tr.ikið í Vindáshlíð við þessar guðsþjónustur. — Foreldrum stúLknanna, sem þarna dveija. og öðrum velunnurum starfs- ins gefst þá gott tækifæri til þess að skoða staðinn, í fyrra var litla trékirkjan þá flutt í heilu lagi í Vindás- hlíð og stendur hún nú skammi írá skálanum. Aðsókn að Vindáshlíð hefuK vaxið mjög undanfarin ár, ers takmarka verður fjölda þátt- takenda. Nánar er getið uns dva'larflokkana og innritun I auglýsingu á öðram stað í blaSS inu í dag, | KFUK er, eins og ölium er knnmigt, leikmamrastarf innaia íslenzku þjóðkirkjunnai'. og starfar félagið á grundvelli hennar. j ks- s Skennnlffyndnr Kven- s s s s s s s ••vt V ins i ALÞYÐU-S, ReykjavíkVi KVENFELAG s FLOKKSINS í ( hcldur skemmtifund á morg- j S un, mánuda-g, í Iðnó. íslenzk^ S kvikmynd sýnd og fleira tilV S skemmtunár. ? S í ( Konur eru beðnar að fjöl- j S rnenna á þennan. síðasta iund^ S ársi-ns. ? i 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.