Morgunblaðið - 01.03.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.03.1919, Blaðsíða 2
MOKGUNBLAÐIÐ um þær álit mitt. Sögur þessar heita „Milli tveggja elda", eftir Arthur Sewett og „Góða stúlkan", eftir Charles Dickens. Báðar hafa bækur þessar til að bera það, sem mest er sózt eftir í sögum: Þær eru skemtilegar. Hvorug þeirra hefir verulegt Iistgildi, en í báSum koma fram hollar og góðar hugs- anir. Fyrnefnda sagan -gerist í verksmiðjuþorpi og segir frá ung- um presti, er stendur á milli gróða- fúsra' verksmiðjuoigenda annars vegar og æstra jafnaðarforkólfa og verkamanna hinu megin. Sýnir sag- 'an glögt, hversii mjög sannleikur- 'inn liggur á milli þessara flokka, og öfgarnar hjá hvorum tveggja. Hin sagan skýrir frá stúlku, er var bjargvættur í þorpi nokkru í voða- legri drepsótt. Hygg eg hverjum manni gróða í að lesa sögur þessar og vil ráða mönnum til að kaupa þær fyrstar skemtibóka. Bjarni Jónsson kennari hcfir þýtt báðar sögurnar. Er þýðingin hvorki góð né ill, en lakari en bú- ast mætti við af jafn mikluni ís- lenzkumanni og B. J. er. Víða bregður á málið leiðinlegum innra- trúboðsblæ, eins og t. d. í þessari setningu: „í þetta sinn náði hinu ungi prestur alveg inn að hjarta- rótum hans, og haf ði hann þó aldrei haldið þeim jafn harðlæstum og nú." A. S. Burtzev og Bolzhewikkar. Hinn alkunni rússneski byltinga- maður Burtzev, hefir nýlega gefið út pésa í París, er hann nefnir: „Tvær svipur heimsins. Bolzhe- wikkar og þýzka keisaraveldið"-. Þar segir hann meðal annars svo um Bolzhewikka: — I stjórnmálaviðskiftum utan síns flokks eru Bolzhewikkar fyrst og fremst lygarar. Enginn getur treyst á orð þeirra. í marga mán- uði héldu þeir því fram, að þeir setluðu að koma á löggjafarþingi —¦ en þeir rufu það þégar á fyrsta íundi. Þeir höfðu leugi tönnlast á fordæmiugu á dauðahegningu — en þeir lögleiddu hana aftur sem ófrá- víkjanlega reglu. Þeir prédikuðu sýknt og heilagt um þjóðardómstól — en allar tilskipanir þeirra enda með hótun um að skjóta fólk. Þeir hafa þakið Rússland með líkum. .Þeir lýstu yfir því, að þeir vildu hafa prentfrelsi, en hafa verið hin- ír örgustu ofsækjendur prentfrels- isins, sem Rússland hefir nokkuru sinni þekt. Þeir þóttust vilja leggja niður svarthol og fangelsi, en hafa reynst hinir gráðugustu til þess að fylla fangelsin og hinir grimmustu fangaverðir — varpa þúsundum ananna í fangelsi án yfirheyrslu og 4ióms. Þeir þóttust vilja frið, en Adressebos Handels- og Indttstrikalender 1919, er nýkomin út í henni eru nöfn flestallra iðnrek- enda, kaupmanna og útgerðarmanna á í.landi, hagfræðilegar upplý.ingar um í>Iand, skrá yfir opinberar stof v — — anir o. s. frv. — — ÓmÍHsandi bók öllum sem einhver viðskifti reka. Fæst á afgr. Morgunblaðsins Verð 8 kr. 7(affi- og tnaísöíuí)úsið Tjalíkoncm jfijgf mælir með ollum veitingum sínnm. "^tjg Heitnr og kaldur matur til allan daginn: Buff, Ste kur, (Sósur og súpur) o. fl. Fjölbreytt smurt brauð hvergi betur framreitt. Fæst frá kl. 10 árd. til kl. 11V2 siðd. — Tekið á móti pöntunum fyrir stærri og smæni samsæti. Agætar ameriskar og danskar öltegundir og gosdrykk- irnir alþektu frá Sanitas. Verðið sanngjarnt. Afgreiðslan fljót og góð. HúsiU vel hitaö og raflýst eftir nýjustn tzku. Þrír beztu hljóðfæraleikarar landsins spila á hverju kvöldi fiá 9l/«—"Va- VÍTðingaTÍylst. Café Fjalíkonan. haf'a komið af stað horgarastyrj- öld landsendanna milli. Þeir töluðu um brauð, cn hafa ekki gefið þjóð- irmi annað en steina. Þéir börðust gegn sköttum, en hafa sjálfir gert landið öreiga. Þeir þóttust fyrir- líta hið leynilega „diplomati", en hafa í sínu eigin „diplomati" inn- miklu mcira laumuspil beldur en nokkuru sinni þektíst á dögum keisarans. í stuttu máli, alt starf þeirra er ]ýí*i. Lýgi! Lýgi! Vísvit- andi lýgi! — '— «»?«• 'aí__tíía DA080i( Apotekið selt. Þorat. Sch. TJior- stemsson hefir keypt apotekið héma og tekur við því 1. júlí í sumar. Er hann fyrsti íslenzki lyf'salinn hér í Reykjavík og mega það heita gleðitíð- inrli, þegar slíkar stofnanir komast á íslenzkar hendur. — Eins og menn vita, er og önnur íslenzk lyfjabúð í uppsigl- ingu hér í bænum. Eigandi hennar er Stefán Thorarensen frá Akureyri. Messur í Dómkirkjunni á rnorgun: Kl. 11 f. h. síra Bj. Jónsson (altaris- Nýja Bíó relei í síðasta sinn Kaff ið ágæta er komið aftur i verzl. Ó Amundasoíiar, Sími 149. Laugavegi 22* Elnhleypur maður óskar eftir stofa með forstofutnngangi í Austurbænum. A. v. á. Brúnn takki með armbandi tapaðist. SkiliHt á Skjaldbreið nr. 5- ganga) son. kl. .5 síðd. síra Jóh. Þorkels- MessaÖ á morgun í Frikirkjunni £ Hafnarfirði kl. 2 síðd.. síra Ól. Ólafs- Tundur í fél. „Stjarnan í AiisirL". morgun kl. 3%. Árshátíð verkamannafél. „Lags- brún'' verður endurtekin í kvöld. Að- göngumiðax eru afhentir í rlag í Bér- unni frá kl. 11 til 6%. Austfirðingar þeir. sem meina'ð var far ueim lil sín metS síöustu ferð „Ster- lings", halda fund í dag kl. 3, til atS ráðgast um hvernigþeir eigi að komast heiin til sín. Maður frá Holti undir Eyjafjölluœ. hrökk útbyrðis af vélbáti í Vestmanna- * cyjmn í grer og druknaði. Ypres. Bolgiska stjórnin hcfir afráðið,- að rúsiir borgarinnar Ypres skiili' ólircyfðar, til minja um þær hörm- ungar, sem yfir landið hafa dunið. Ný borg vcrður reist á öðrum stað,- líklcga skamt frá rústum hinnaí' gömlu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.