Morgunblaðið - 01.03.1919, Side 4

Morgunblaðið - 01.03.1919, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ IH'.TSKi wmuuiiÆKm&WJLimœzamm Alisk. brsunaíryggiög&í. Aöalnmboðsæaönr C«?l Fin*®zi, Skólavðrðustíg 25 Skrifstoínt. 51/*—ó^/^sd. Tals. 3* éSunnar £gifetmt skipamiðlari, Hifnarstræd 15 (nppi) Skriístofan opin ki. ro—4. Sími So> SJé>, Striðs*, Brunafryggtap Talsíœi heima 479, Ðet kgt octr. Mii^rna KanpmannahCfn vátryggir: hés, hésgöga, »UL>- koaar vöruforða o.s.frv eldsvoða fyrir begsta iðgjsdd. Heims kl. 8—12 f. h. og 3—8 *,» í Austnrstr. 1 (Báð L, NidseaJ. N. B, »$UN IN8URANCE OFFJCE* Heimsins elzta og stærsu vktyia ingarfélag. Tcknr að sér bntnatryggingar. Aðlamboðsmaður hér á Isndi Matthías Matthiasson, Holti. Talsimi 49: Ærvnafryggingart sjó- og striðsvátryggingar. O lofytisots & Jiaa&vr, Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Onrtis Yerke. ---- 32 Hann hafði fyrirgefið Penelope þetta og haldið að það væri því að kenna, að hún hefði enn eigi riáð sér eftir missi barns þeirra. En Estella hafði þó sagt honum frá því í dag, er þau voru á göngunni, að Penelope hefði aldrei þótt vænt um börn og mundi alls eigi sakna þess mikið, þótt hún misti barn sitt. Estella sagði líka með tárin í augunum, að þetta hefði sér sárnað ákaflega, því að hún hefði alt af haldið að allar ungar konur elskuðu börn og að þessi elskulegu englar hlytu að kveikja ást í hvers manns brjósti. Alt í einu sneri hann sér hvatlega við og mælti: Kaupiröu góðan hlut, Þ* mundu hvar þú fékst hann Sigurjón Péturason, — Segið Penelope, að eg kæri mig ekki um te. Eg ætla að skreppa til C'ompton og hitta mann, sem verður þar f'nótt. Eg kem aftur klukkan tíu — eða um það leyti. Þið skuluð ekki bíða eftir mér raeð kvöldverð. Estella svaraði engu, en horfði stöð- ugt á hann með blíðum sorgarsvip. Og svo fylgdi hún honum til dyra og veif- aði hendinni glaðlega til hans í kveðju- skyni og fanst honum það meira gert af vilja en mætti. — Aumingja stúlkan, mælti hann við sjálfan sig og sparkaði um leið steini úr götunni. Hún á líka bágt. Það er ekki skemtilegt heimiislífið okkar. 16. kapítuli. Klukkan var ura ellefu þegar Ron- ald kom aftur. Það var hætt að rigna og fölur máni gægðist fram á milli skýja. Dyrnar á húsi þeirra voru opnar og Kaupiröu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Signrjon Péturason. Estella kom gangandi í hægðum sínum eftir veginum. Þegar hún sá Ronald, flýtti hún sér á móti honurn. — O, eruð þér kominn! mælti hún blíðlega. Eg var farin að verða óróleg og ætlaði. að ganga í móti yður. Eg var lirædd um, að eitthvað hcfði komið fyrir. — Hvaða lieimska! mælti hann og leit til liennar ástúðlegar heldur en honum var sjálfrátt. Hvað hefði átt að koma fyrir mig? Er Penelope geng- in til hvílu? — Eg veit það ekki, svaraði hún hik- andí. Hún hefir lokað sig inni í her- bergi sínu í alt kvöld og kom ekki til kvöldverðar. Hún sagði að sér væri að versna kvefið. Eg bauðst til þess að gera alt fyrir hana, sem eg gæti. En eg er hrædd um að eg sé fallin í ónáð hjá henni aftur og sama máli held eg að sé að gegna um yður, kæri Ronald. Hann hló kuldahlátur. 1— Veslings vinur minn! mælti hún lágt og snart handlegg hans. Takið yður það ekki nærri. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann Sigurjón Pétursson. mstxsssu^vssisessiLs nT.rs'.nrrr"" 'i 'Tiw « Trolle & Rothe h.f. Brunatryggiagar. Sjð- og striðsYátryggíngar Talsimi: 235. Sjotjöas-eríadrekstnr oj skipaflntnmgar Talsíml 429. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsrcenn: 0. J0HNS0H & KAABER. STEINDÓR GUNNLAUGSSON, yfirdómslögmaður. Túngötu 8. Sími 10 B. Heima kl. ÍV2—6 f Bókabúðinni á Laugavegi 13 fást ódýrar gamlar sögu- og fræði- bækur, innl. og erlendar. Saumastofan Agæt veírarfrakkaefni. — Sömuleiðis stóit úrval af allskonsr Fataefrmm. Komið fyrst í Vöruhúsið. Kaupið Morgunbl. Hann ypti öxlum. — Er ekki rrijög framorðið? mælti hann og leit á úr sitt. Nú, kíukkan er rétt ellefu. Komið, við skulum ganga liérna niður að sjónum. — Er það óhætt? mælti hún. ÆtlL Penelope verði ekki reið? — Við skulum eiga það á hættu, svaraði hann. Um leið og þau gengu uiður að flæð- nrmálinu, mælti hann: — Þér eruð óumræðilega fögur í kvöld, Estella. Þessi búningur fer yður’ vel. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hano* Sigurjóu PétursBon. HÚS TIL SÖLU f HAFNARFIRÐI FYRIR ALT AÐ 7000 KRÓNUR. UPPLÝSINGAR f SÍMA 5.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.