Morgunblaðið - 02.03.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.03.1919, Blaðsíða 4
!5S5 « .<í ,f - •* w '"t^f *£ i \ l*v í -1 ’• > ö : -•.• <►% ’i-.í V *í V* -■’ - •• *? ' ' ■nsESfe^esss^s ^;íTí 255S5C. .'ggS&SK:.. TKnÉjsiB íitrjife|ir!é!r Allsk,. bí Kiáatrygg.fv‘. 5fA#c AðaÍDroboðstraðar Skólivðrðusúg 25 Sk?istc-íni. t!/a—6J/^v. Æf. unnar Siécít. skipamiðlari, Ba.fosrsítæti 15 {cp;'í: Skristofaa opie kl. 10—«. 5,»;- < •Jl-, Stríls-, Bran&tryicfe$i TsIsíojí hdníA 474, Kanpmanaahðfr váttyggbr: há% hú^%''i s koæsr vSrstforða n,?irx y,„ eldsvoSs fyiir iægsta iðríd Hettaa kl, 8 -12 f. h. c-g z—l £? i Austcrstr. 1 (BáS L, Kielssti- N. B. NÍj8íBtí«ss. >%m INSUBANCE CFFiC£* Heiaasins elzte og stssniu vrr: ingarfélag. Tekor sð sé= *;ísk !»rara.txyggSQgar. AðlamboSsaiáðtu' Mt í Matthías Mati3hSa»so ":, Holti. T.-Js*9if t »• GMrunatryggingtt. , sjó- og striÖsváayggingaí. O. JoðnsoK •:« Haabse Leyst úr læðing Ástarsaga,. ettfo Cnrtis Yorko. ( ----- 33 — Já, það er ósköp einfaldur klæðn- aður, svaraði hún. Eg hefi ekki ráð á að klæðast betur. — Hvaða vitleysa. Þér vitið ósköp vel, að þér þurfið ekki annað en leita til mín ef þér þarfnist einhvers. Eg geng yður í------í bróður stað. — Ónei, .svaraði hún og stundi lágt. Eg get aldrei hugsað mér yður sem bróður minn. Hugsið þér til mín sem systur? — Það reyni eg, mælti hann hiklaust. f’au héldu áfram nokkra stund og hvorugt sagði orð. Smábárurnar féllu fast að fótum þeirra. Að lokum sagði Estella: — Við ættum að snúa við. Eg veit að Penelope vill ekki að við séum sam- an úti svo síðla dag3. Og eg vil ekki auka henni áhyggjur, ef eg get komist hjá því. Penelope hafði séð til ferða þeirra MORGUNBLAÐIÐ Erlecd s er p ppir ao hækka i verði. Hér á staoauai umbúðapappír til söíu tneð gömlu verði. Gerið kaup sem fyrst. R. v. á. SjóYátryggiiigarfélag íslands h.f. Austurstræii 16 Reykjavík Pósth'-i.' 574 Taisími 542 , Símr-efni: Insu-ance ALLSKONAE SJÓ- OG STEÍDS VÁTRYGGINGAE. Skrifstofutími 10—4 síðd., laugardögum 10—2 síðd. í ágætu staudi, ásamt varastykkjum sem fyigj?, er gf séisíökum ástæðum Tii sölu. Lágt verð. Til viðtals á Lindarg. 32 kl. 11—12 og 4—5 Gunnar Sigurfinneson. úr svefnherbergisg! ugganum, Hún hafði líka beðið eftir Ronald. Hún hafði séð, til hans, þegar hann kom heim 0g hafði séð Estellu fara í móti honum og þau bæði ganga til strandar. Henni sárnaði mjög. Hún var 1 öng- um sínum og fanst sem hún væri ein- stæðingur. Og hún.vissi ekki, hvernig hún átti að Jeysa sig úr þeim læðing, sem lífið hafði lagt á hana. Hún sá það nú, að ef hún hefði ekki verið snöggvast blinduð af ást til Ron- alds, þá hefði hún átt að vita það, að hann hafði aldrei sýnt það, að honum þætti vænt um hana. Og í hundraðasta skifti roðnaði hún af blygðun, er hún hugsaði til þess, hvernig hún hafði sagt honum frá ást Sinui. Það var víst enginn efi á því, að hann fyrirleit hana þæði þá og nú. Veslings Estella — þetta hafði líka komið hart niður á henni. Og þó van- treysti Penelope henni og jafnvel hat- aði hana, þrátt fyrir það, þótt hún reyndi að verjast því með öllu móti. Hún reyndi að setja sig í spor Est- ellu til þess að vita hvernig henni sjálfri hefði orðið við, ef Estella hefði komist upp á milli þeirra Ronalds og þau unnast hugástum, ineð því að taka bréf, sem henni var ætlað. -3 Ó, guð hjálpi mér! andvarpaði liún. Það hefði verið óbærilegt. En eg' veit, að eg hefði aldrei getað verið jafn lítilfjörleg, lymskufull og lýgin, eins og hún. Ög samt getur verið að eg dæmi hana rangt. Bara að hún ætti ekki heima hjá okkur. Ó, eg þoli ekki þetta — eg þoli ekki þetta! Þá var barið að dyrum. Það var Estella. — Má eg koma inn og' bjóða þér góða nótt, Peneloe mín? méelti hún auðmjúklega og biðjandi og mátti heyra til hennar niður í setustofuna, þótt hún hækkaði ekki róminn svo að á bæri. Eg get ekki sofið, ef eg veit Jiað, að við erurn ósáttar. Larry leit upp úr bóli sínu og urr- aði. — -Auðvitað máttu koma inn og bjóða góða nótt, svaraði Penelope kuldalega, og hefði ekki getað svarað í öðrum tón, þótt. hún hefði átt lífið að leysa. Það fór kuldahrollur um liana þegar Estella. lagði hvíta armana um háls hennar, en þó kysti hún á rjóða kinn frænku sinnar og mælti rólega: —Góða nótt, Estella. — Góða nótt, elsku góða Penelope, sagði Estella. Mér þykir svo ógn vænt um að þú hefir tekið mig í sátt. ifðlle & fíothe h.f. BmDcitryggmgtr. ciié' o| síriðsYáírygfisgar Talslmi: 255. Sjótiðns-eriaMstsr m ðkipaflötuiagar Talsímí 429. Geysir • Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn ■ 0 JOHNSOH & KAABBR. ETEINDðE GUNNLAUGSSOH, yfirdómslögmaður. ' Túngötu 8. Sírai 10 B. Heima kl. 4%—6 1 Bókabúðiimi á Laugavegi 13 ýást ódýrar gamlar sögu- og fræði • bækur, innl. og erlendar'* Saumasio'an Agæt vetrnrfrakkaefni. — Sömuieiðis stóit ú: v > I af allskoaar Fat ae f 11 mn. Komið fyrst í Vöruhúsið. Kauplð Morgunbl. Hvo f'ór hún út og lokuði lmrðiiiní hægt og vandlega á eftir sór. Morguninn. eftir vaknaði Penelope ékki fyr en Ronald var farinn, til þess ’ að verða ekki af járnbrautarlestinni. Hann varð að fara gangandi til Cromp- ton, en þaðan átti lestin að fara klukk- an 8%. Að líkindiun hafði Estella fylgt honum, því að hún var komin á fætur, og á borðum voru matarleifar eftir tvo. Baýliss kom inn með morgunverð og sagði henni að ungfrú Westlake hefði snætt með húsbóndanum og fylgt hon- um til járnbrautarstöðvarinnar. Það var eins og Penelope hefði feng- ið hnífstungu í hjartað. H*nn hefði þó átt að kveðja hana, þar sem þau áttu ekki að hittast á'ftur fyr en eftir viku. Að vísu bflföi kún verið sofandi. E11 hann hefði átt að vekja hana. Hvernig' stóð á því, að hún skvldi sofa svo lengi fram eftir núna, en al- drei ella? Um leið og hún var að ljúka máltíð- inni, kom Estella inn' rjóð og sælleg eftir gönguna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.