Morgunblaðið - 03.03.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.03.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ til þess, að þau væru feugiu sér- stakri skrifstofu, eins og mim við- gangast erlendis, þó að í minni bæ j- um sé en Reykjavík. Bn í stað þess ætti fullnaðarvald í öllum lög- reglumálum og ef tii vill einnig í sakamálum, að hverfa undir lög- reglustjóraembættið, sem þá mundi betur svara til nafns síns en það gerir nú. Mundi þá einnig ráðin bót á þeim vandkvæðum og töfum. er af því leiða, að tveir aðilar eiga að reka sama málið, hversu óinerki- legt sem það er. Tollgæzlan er eigi enn þá komin í það horf, sem hún þarf að vera í svo a vel sé. Tollskoðunin er af handahófi og mjög ólík þvíð sem gerist víðast hvar erlcndis. Úr því mundi bætt, ef hér kæmi upp sér- stök tollmálastjóx-n með erlcndu fyrirkomulagi, og líklegt að kostn- aðurinn hefðist margfaldlega upp é. auknum tolltekjum. íslendingar eru taldir menn ó- löghlýðnir. Og ef fara skal eftir skýrslum, eru Reykvíkingar þeirra verstir. Eða þá það, að lögunum er mest beitt hér. — En réttargangui'- inn er orðiun á eftir tímanum, vegna þess, að lögbrjótarnir hafa fylgst með tímanum. Vér höfum xxý- tízkuþjófa., en enga leynilögreglu. Bæi’inn hefir skift um liam, en lög- gjöfin er alt af langt á eftir. Stund- urn er verið að reyna að koma skipulagi á ]>að nýja, sem hingað flyzt, og fer það oftast í handaskol- um. Svo var t. d. þegar bílarnir fluttust hingað. Hraðaliámarkið, sem Ieýft var með lögum’ var svo lágt, að tæplega fer hjá því, að allur þoi’ri vagnstjóranna brjóti það daglega. Og svo er um margt og margt. En þegar tillit er tekið til þess, hvílíkan urmul af lagasmíðum þingið lætur frá sér fara, getur það tæplega talist heimtufrekja, að það gangi svo frá skipulaginu á rekstri 1 laganna, að þeim, sem það hafa með höndum, vei’ði það kleyft verk. Þessa hefir það ekki gætt, er það skifti bæjarfógetaembættinu í Reykjavík, og þess vegna ætti það að sjá sónxa sinn í því, að endur- bæta það verk sitt svo, að einunx manni verði eigi ætlað þriggja mamxa starf, og að fyrirkonxxxlagið á lögreglunni fylgist með tímauum. AGSú Nýjasta ráðstöfunin út af Austfirð- ingum og Norðlendingxmx þeim, sem teptir eru í bænum, hve vera síi, að „Sterling“ snúi aftur á Seyðisfirði, komi hingað og taki þá og fari með þá vestur og norður um land. Höfnin hér var manngeng í morgun. íþróttafélag Eeykjavílcur ætlar að halda danzleik næstkomandi laugar- dag, í Iðnó. Hyggja margir gott til, því að þessi dansleikur íþróttamanna er venjulcgast bezti danzleikur vetrar- ins. Alþýðubrauðgerðin hélt fund sinn á föstudaginn. Voru þar lagðir i'ram reikningar hennnr, frá því hún tók til starfa, og stendur hagur liennar með miklum blóma. Stofnfénu var upphaf- lega skotið samau með smáum tillög- CHAPLIN o t e g n li 1 i f 1 n Aoieilskur ga > te kur. Kænn þjófur. Skemtileaur sió l i 2 þáttum. Oft hetir verið leik ð á logreal- un •, < kvikmy dum, en sjxidan sem i þetra sinn. Brúðkaupsfe'ðin S k - m t i I e g uuk 'mynd MnmmHamtxmaaasa ........... virkum dögum, scm eru í arinu. Það var óliugsanlegt, að leggja öll ílómsmál í höfuðstaðnunx xxndir sama embættið, ixema því að eins að því væri lagður t.il fulftrúi, senx hefði vald til að setja rétt, auk hins eina fulltrúa, sem embættinxx var ætlaður og hefir xxógu að sinna við uppboðshald, lögtaksgerðir og aðr- ar fógetagerðir. Enda lxeí'ir sú orð- ið reyndin á, að þegar hefir orðið að skipa sérstaka rannsóknardóm- ai’a í tvö stór mál, sem nú eru á döfinni og verið hafa próf í nær daglega uudanfarnar vikur. Það má ganga að því vísxx, að þingið á komandi sxxmri taki gerðir sínar í máli þessu til rækilegrar í- liugunar og freisti að gera hetur en síðast. Er íiuðvitað sjálfsagt, iiö stjórnin, sem hlýtur að lxafa betri kynni af málinu en allur þorri þingmanna úti um land, gerði til- lögur um breytingarnar. í því sam- bandi má benda á, að tollmál og' slcipaafgreiðsla eru orðin svo xim- fangsmikil, að fnll ástæða virðist Weimar. Einn af mikilvægustu ])áttxxm í sögu Þýzkalands er nú að gerast í Weiniar. Þar var ])jóðþingið þýzka sett þ. 6. f. nx. 3000 stjórnmála-for- sprakkar Þjóðverja eru'þar saman komnir; þar að auki sendisveitir (corps diplomatique) flestra hlut- iausra þjóða og „blaðamenn liafa nldrei safnast jafn margir í einn bæ og nú í Weimar“, segja útlend blöð. Menn geta hugsað sér, livern- ig- þessi litli, rólegi bær muni hafa skift um ham. „Weimar er t.æplcga Ixægt að þekkja aftur. Götumar, áður kyrlátar og friðsælar, eru nú fullar af fólki. Aðsetursbær fyr- verandi hertoga hins litla hertoga- dæmÍ8 Sachsen-Weinxar er orðinn að ,ríkisborg‘ og heldur sig vera ,uafla heimsins‘,“ skrifar blaða- inaður við „Politiken“. Gyðjur hinna fögru lista, sem Öldum saman bafa vcrið einvaldar í Weimar, hafa orðið að víkja í svipinn. Samt sem áður sagði ríkis- forsctinn, Ebert., í ræðu, sem hann Jiélt við setningu þjóðþingsins: „Við áköllum himx gamla, þýzka Weimar-anda,“ þ. e. hann ákallar réttvísina og sannleikann, sem svo lengi réði lögum og lofunx í Wei- mar, og breiddist þaðan xxt unx all- an heiminn í kvæðum, rituni og ræðum ódauðlegra skáldjöfra. — Eg kom til Weimar í sumar. Það var fagurt, ágústkvöld, og dreym- andi ró og kveldfriður livíldi yfir bænum. Sólin var að liverfa niður fyi’ir sjóndeildarlxringinn þegar eg gekk frá járnbrautarstöðinni inn í hjarta bæjarins. Þessi „stemníng" vakti hjá mér einkennilegar tilfinn- iugar, mér fanst eg vera kominn á hcilagan stað — eins og pílagi’ím- um fanst um Jerúsalem. í Weimar lifðu og störfðuðu Goethe, Scliiller, Charlotte von Stein, Fi’anz Liszt, Herdei’, Wieland og fleiri andans mestu menu. Þúsundir af fólki frá Öllxxm löndum komu árlega til Weimai’, áður en ófriðurinn skall á, txl að skoða þær menjar þessara manna, senx bæriun hafði að geyma. Weimar var lengi miðpunktur ])ýzkra bókmenta og lista, og mun það aðallega vera að þakka óvenju Hstfengum hertogaætti^m, sem réðu þar ríkjum og studdú fistamennina raeð ráðum og dáðnm, svo að list þeirra blómgaðist betur þar en ann- ars staðar. — Weimar er, eins og áður e rsagt, fremur lítill bær, með hér um bil 30,000 íbúum. Göturnar eru þrifalegar, byggingar margar smekklegar, og'mikið af trjágörð- um og blómaskrauti. Mörg nxjög merkileg' söfn hefir bærinn að geyma. Ein &f fallegustu bygging- unum er leikhúsið, þar sem þjóð- þmgið er nú setið. Goetlie átti mik- inn þátt í því, að það var reist, og var hanu lengi vel forstöðunxaður þess. Þar voru nxörg leikrit, eftir hann sjálfan og sönxuleiðis eftir Schiller, leikin I fyrSta skifti. Leilc- Ixixsið bar nafnið „Þjóðleikhús“, en nxx eru allar líkur til að það heiti eftirleiðis „Hið þýzka þjóð- leikhús“. Fyrir franxan það er lítill en smekklega gerð standmynd af Goethe og Schiller, þar þeir liald- ast í hendur og bera lárviðarsveig, að eins e i n n báðir, og þótti mér það undarlegt, að þeir skyldu ekki fá að hafa sinn hvor. Eitt af því fyrsta, sem eg gerði í Weimai’, var að skoða hið svo kall- aða Goethe-Museum. Þar er sanxan- komið alt, senx náðst liefir í, af því sem Goethe lét eftir sig í húsinu sem hann bjó í, og má þar sjá stof- Fiskborstar >t' kú'tir, Gdlt'k'iibbor II uuií'krubb r < ýkon ið til Jes Zimsea i;m og er það mest í 10 króna hlut- um. En ekki er það talið hutafé, held- ur lán, og var ákveðið að endurgreiða það nú þegar hverjum sem vildi með nokkurri uppbót, auk 6% arðs. En brauðgerðin er sameign alþýðuíelag- í anna hér í bænum. Frostið var í rnorgun kl. 7: Á ísa- firði 17,0 stig, Akureyri 18,0, Seyðis- : firði 15,0, Grímsstöðum 20,5, Vest- ! mannaeyjum 16,2 og í Færeyjurn 3,0 st. Hér í bænum 17,2 stig. Hjálparstööin. Eins og menn rekur minni til reit Sigurður Magnússon fyr- ir nokkru grein hér í blaðið um hjálp- arstöð handa berklaveikn fólki. Fyrir dugnað hjúkrunarfélagsins ,,Líku“ er hjálparstöðin nú komin á fót og verð- ur opnuð á morgun í Kirkjustræti 12. Vonandi verður sem flest gott fólk til að styðja þetta nytsemdarfyrirtæki. „Fredericia“ kom í morgun með fullfermi af steinolíu. urnar og húsgögnin að mestu leyti óbreytt frá hans tíma. (Sorglegt er að frétta, að óeirðimar í Þýzka- landi hafa svo mjög úr hófi gengið, að brotist var inn í þetta hxis, ekki alls fyrir löngu, og stolið málverk- um og öðru dýrmæti.) Goethe var eitt af þeim fáu „ge- nium“, sem samtíðin kannaðist við, og var hann þegar á unga aldri hafður í hávegum. Vorn skáldrit hans eigi eingöngu orsök þessa, heldixr og hitt, að hann hreif hugi allra þeii’ra, sem kvntast honum, með skemtilegri framgöngu og dæmafárri prúðnxensku. Napcleon mikli sagði við hann, er hann hafði talað við liann svolitla stund: „Vous étes xui honxme.“ Og í Wei- gerði hertogiun hann að ráðherra sínum, og' veitti honurn aðalstign. — Húsið, sem Gothe bjó S, er tví- lyft, aflangt og hefir staðist tönn tímans furðu vel. Stofurnar eru með smekklegum húsgögnum, sem ef til vill þó (að minsta kosti nú) bera þess meiri vott, að þarna liafi búið ráðherra fremur en listamað- ur. En svo erxi margir salir fyltir með malverkum, myndastytrum, myntsafni, postulíni, hauekúpum, eðlis- og efnafræðislegum eöfnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.