Morgunblaðið - 08.03.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.03.1919, Blaðsíða 2
2 mokgunklaðið við að landsjóðs-skáldin vilji sum ekki vera með, því þeim þyki lík- lega minkun að því, að vera með byrjendunum. Fyrir mörgum árum stofnuðu efnilegir ungir menn í Khöfn fé- lag með sér til þess að styrkja hverjir aðra á listamannabrautinni. Hafa margir þeirra orðið stórfræg- ir, hver í sinni grein. í þeim hópi voru bæði söngvarar, skáld og leik- arar o. s. frv. Eg man fá nöfnin. En meðal þeirra voru margir vin- sælustu leikarar og söngvarar 'Dana. Eu hér er það venja, að hver vilji skóinn niður af öðrum. Því að þjóðin er áreiðanlega ekki nema í meðallagi góðgjörn. Það er ekki iaeining mín, að menn dáist að hverjum bögubósarxum eða lista- manns-viðvaningnum, heldur vil eg láta veita þeim meiri gaum og styrkja þá, betur og fleiri en gert hefir verið hingað til. Það borgar sig. Karl hvíti. D A GBO & §f Messað á morgun í Fríkirkjunni í Reykjavík: kl. 2 síðd. síra Har. Níels- son, kl. 5 síðd. síra Ól. Ólafsson. Við síðari guðsþjónustuna verða sungnir pessíusálmarnir. Menn taki þá með sér í kirkjuna. Messað í Þjóðkirkjunni í Hafnar- firði á morgun kl. 12. Verzlunina Von, á Laugavegi 12, hefir Gunnar Sigurðsson veitingamað- ur í Báruhúsinu nú keypt og ætlar að reka verzlun þar framvegis undir sama nafni og áður. Dansleikur íþróttafélagsins verður haldinn í kvöld. Dansirm er íþrótt, og það ekki af lakari endanum, og má því búast við að dansleikur íþrótta- mannanna verði með þeim .beztu, sem haldnir verða í vetur. Endji er iiúist við f jölmenni. 9 mattadóra fékk hr. Ryel í Vöru- húsinir í fyrrakveld í spaðaspili. Keypti upp spadelíu, manelíu, basta og sev. Krabbe vitamálastjóri og Guðm. Hlíðdal aðstoðarmaður hans hafa sagt lausu embætti. Mun hr Hlíðdal hafa sagt upp vegna væntanlegra starfa við rafveitu bæjarins, en nm ástæðu vita- málastjórans er oss ekki kunnugt. En hitt vita allir, að það eru engin sældar- kjör, sem starfsmenn landsins éiga við að búa, og því eigi óeðlilegt, þó að þeir verði ekki mosavaxnir í embættum. — En hverjir eiga að taka við vitamála- stjórninni f Víðir er að koma úr Englamisför. Hafði hann selt fyrir 4309 Steriings- pund. Hringurinn i Haína fiiði heldur skemtun sunnudip, 9 þessa minaðar kl. 9 Ddegis í Goodtamplarahiisinu. Sóiósöiiigur (Hr. B o'edikt A nason) Kyrirlestur (Dr. A'Xa der Jóhannrssoo) Sólósð- gur (Hr. B;; t d kt Atnason). D A X 8. Aðaöneumiðar seldir i B auðbdð G. Flygenrings (sími 19) og við innganginn. Haffí- og malsöfufjúsið Tjaífkonan niaelir með öllum veitingam sínum. “^2 Heitur og kaldur matur til allan daginn: Buff, Steikur, (sósur og súpur) o. fl Fjölbreytt smurt brauð hvergi betur framreitt. Fæst frá kl. io á»d. til kl. n1/* siðd. — Tekið á móti pöntunum fyrir stærri og smærri samsæti. Agætar ameriskar og danskar öitegundir og gosdrykk- irnir alþektu frá Sanitas. Verðið sanngjarnt. Afgreiðslan fljót og góð. HúaiB vel hitaB og raflýst eftir nýjustu tizku. Þrír beztu hljóðfæraleikarar landsins spilá á hverju kvöldi frá 9a/a—i iJ/2 Virðingarfylst. Cajé Tjafíhonan. SamsAngur í Hafnarfirli. Söngfélagið „Erlura (kvennakór) syngur í Goodtemplarahúsinu laugardag 8. þ. m. kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í verzlun Egtls Jacobsen (sími 9) og brauðsöln- búð Garðars Flygenrings (simi 19). SjóYátryggingarfélag íslands h.f. Austurstræti 16 Reykjavík Pósthólf 574. Talsími 542 Símnefni: Insurance ÁLLSKONAB SJÓ- 06 STRIÐSVÁTE70Q1NQAÁ Skrifötofutími 10—4 síðd., lavgardögum 10—2 síðd. Illll/ Auglýsingar sem birtast eiga í Morgunblaðinu verða að vera komnar tímanlega daglnn áður en blaðið kemur út. //IflÍlliiUW Nvp ó 0 Endufgj idið G « o r o <1 ni f* L ll n f St en«l lo*4 ' HÍtú }«t i ' III Þcg r m t v ’!ur *ð A 1 n o- h,u! 11 ne tl r í l neyð S! i i ð yfirt f Imi t -tl 1 o æ kit- stóðv.ir, se* J.i í æfin h o UHi góð in o - f öl ÍUK ■ yitþserr h h fi áð ur h ,-r lie. sað saki lau an frá fang nvi í Hitt og þetta Óeirðir miklar og verkföll hafa orð- ið í Barcclona. Um 300 þús. verkamenu lögðu niður vinnu og gengu í fylkingu um stræti borgarinnar. Lögreglan varö að skerast í leikinn, því verka- menn brutust inn í búðir og brutu þar og skemdu alt, sem þeir ekki rændu. Sænskir verkamenn til Belgíu. Belg- ar liafa ráðið fjölda verkamanna í Sví- þjóð til vinnu í námunum. Eru þeir ráðnir upp á 5 krónur í sænskum pen- ingum á klukkustund og ókeypis ferðir fram og aftur. —o— Börn ófriðarlandanna. Hinn pekti erkibiskup Svíað Söderblom, hefir beitt sér fyrir því, að Svíar, Norðmenn og Danir bjóði til sín nokkrum þús- undum fátækra barna úr Þýzkalandi og Austurríki nú á sumri komandi. — Fólkið í þeim löndum sveltur í hund- ruð þúsunda tali og einkum hefir barnadauði mjög farið vaxandi. —o— Síldveiði Svía. í jauúarmánuði veiddu Svíar afskaplega mikið a£ síld i Kattegat. Á einni nóttu veiddist síld. 1% milj. kr. virði. —o— Lík Rósu Luxemburg hefir ekki enn • fundist, þrátt fyrir mikla leit. Er nú sá orðrómur á sveimi, að hún sé enn á lífi, hafi komist undan særð. En hitfr er þó miklu líklegra, að hún hafi verið myrt. —o— Verðlaun fyrir barneignir. f byrjun ófriðarins sagði þektur þýzkur há- skólakennari í ræðu: „Héðan af þurfa Frakkar meir á líkkistum að halda hcldur en vöggum.“ Það er ekki ó- sennilegt, að þessi óvarkárni prófes- sorsins hefni sín. Erakkar hugsa nú mikið um ráð til þess að fjölga fólk- inu, og stjórnin hefir ákveðið að veita verðlaun fýrir barneignir, hækkandi með barnnfjöldanum yfir 2 börn. En )?að befir einnig verið ákveðið, að Þjóð- verjar borgi verðlaunin. Það verður sctt sem eitt skilyrði á friðarfundinum -—0—* Dánarfregn úr ameríksku blaði: Fyrsta desember iézt hattamakari Tom

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.