Morgunblaðið - 08.03.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.03.1919, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ * VátrygginB^í É$ tmmSmmmammmmi.■ MmmmmMmmiSaB* Trondlíjeffis Yátryffitagirfélifi Allsk, braastryggiíiga!'* AöalamboðsnnaQar C«£>1 FIhmr, Skókvðrðustig 25 Skrifstofut. j1/*—61/,sd. Tak éSunnar CgiU&n skipamiðlan, Hafnarstræti ij (uppi) Skrifstofac opin kl. io—4. Sfmi »1*-, Striðs-, Brumttrygftafr Taisími heima 479. 1 Det kgt octr. Mndnssresc Kaupmannahöfn vátryggir: hés, »11« konar vðrnforöa o.s.fm gk? aldsvoða fyrir lasgsta iðgjaiá Heima kl. 8—12 f. h. og 2—« e.t 1 Aastarstr. 1 (Bdð L. Níel*<*al, N. B, Nhiww »$UN INSUBANCE OFFICE* Heimsins eiita og staersta vátrygj ingarfélag. Tekar að sér alisk&v hmnatryggingar, Aðlamboðsmaðor hér i landi Matthias Matthíassa^, Holti. Talsimi 49; Ærunatryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. 0. tofasoa é JiaaÍHn. Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. ---- 58 — Hvers vegna reynir híin ekki að vinna fyrir sér á einhvern háttf mœlti gamla konan. Hún ei þó nógu sterk og hraustleg. Eg þykist vita, að þér álítið mig heimska keriingarnorn, heill- in mín. Ec. svo er eigi. Eg er ekki vön því að sletta mér fram í málefni ná- unga míns. En mér lízt vel á yður. Mér geðjast ágætlega að svip yðar og málrómi. Ef yngsta dóttir mín bfeði fengið að lifa, þá mundi hún hafa verið á aldur við yðu/. Losði yður við hana frænku yðar, heillin mín, losið yur við hana. Peneloe sagði henni nú frá því, að Estella hefði margrejmt að fá sér at- vinnu, en alt af mishepnast. — Ó, eg skil, mælti gamla konan, hún hefir búist við rósabeð í stað hálm- dýnu. En hver veit nema eg gæti út- vegað henni eitthvað. Eg skai hugsa um það. Húu er alt of falleg til þess að vera geymd á heimili u.igra hjóna. Komið og heimsækið mig þegar þér hafið tíma til þess. Eg skal annars skrifa yður og segja yður, hvenær þér eigið að koma. Hvar eigið þér heima? í Garden House, Chclsea? Eg þekki það hús. Þér ættuð að vera hamingju- söm þar. Nú komu boð um það að vagninn hennar biði við dyrnar. Hvín kvaddi því Penelope vingjarnlega, kastaði ■kveðju á húsfreyju og ók svo brott. 18. kapííuli. Hamlyn-systkinin komu til borgar- innar í nóvembermáuuði og settust að í smábæ með ofurlitlum garði, ekki fjórðung mílu frá Garden House. Penelope var roikil ánægja að því, að hjálpa þeim til að kaupa húsgögn, því þegar þau settust fyrst að á nýja heim- ilinu, þá höfðu þau býsna lítið af þessa heims gæðum. Hún var alt af með annan fótinn í Króki — því nafni hét bærinn — og Kathleen sagði, að ekkert hefði sér orðið ágengt í neinu án hennar. Jónatan bjó um sig í litlu, þríhyrndu herbergi í innanverðum bæn- um, og lét Kathleen að mestu sjá um útbúnaðinn á því, nema þegar á karl- mannskröftum þurfti að halda. Og ungu konunum tveimur var þetta á- nægjulegt verk. Af einhverri ókunnugri ástæðu lík- aði Jemíma ekki vistaskiftin og lét vanþóknun sína í ljósi með því að öskra ákaflega, svo að hrelling var að hlusta á. Hún vildi ekki láta hreinsa búrið sitt, vildi ekki tala, en hafði sig þó sífelt í frammi, svo Jónatan ákvað að losa sig við hana við fyrsta tækifæri. Það bjargaði henni, að Penelope skarst í málið og óróaseggurinn var fluttur til reynslu til Garden House, en þar varð Jemimia undir eins þæg og skraf- hreifin, þótt undarlegt megi virðast. Eftir nokkrar vikur var alt komið í röð og reglu í Króki. Jafuvel garð- inn hafði Jónatan lagað til undir vet- urinn, í frístundum sínum. Þá höfðu þau ráðið til sín vinnukonu, rauðhærða mjög og hringeygða, og mjög fúsa til allra verka, sem gera þurfti. Nágrannaskapurinn við Hamlyn- systkinin var Penelope mjög kærkom- inn. Henni hafði fundist sérlega ein- manalegt upp á síðkastið. Því að þó Trolle & Roths fi l Bnmatrygginettr Sjó- og striðsYátry^taf Talsími: 255 Sjótjófls-erindrehmr a* »M> 8kipaflutanti.%r Taísíml 429 Geysir Export-Kafli er bezt Aðalumboðsmetm • 0 JOHNSÖN & KAABER. STEINDÓR GUNNLACGSSOH, yfirdómslögmaður. Túngötu 8. Sírai 10 B. Heima kl. 4%—fi t Bókabúðinni á Laugavegl 1S fést ódýrar gamlar sögu- og fræðii bækur, innl. og erlendar Saumasto^an Ágæt vetratfrakkaeíni. — Sömaleiðis stórt úrval af allskonar Fataefnuni. Komið fyist 1 Vöruhúsið. Kaupið Morgunbl. að hún og Ronald ætti mikinn fjölda kuníiingjafólks, þá var hún ekki ein a£ þeim konum, sem vingast víð alla, sem þær umgangast. Einkavinkona hennar var — eins og Penelope hafði sagt Kat- hleen — dáin fyrir nokkrum árum Og engin hafði komið í hennar stað. En nú átti Kathleen að fylla skarðið. Ef til vill var það naumast vitur- legt né haganlegt af Ponelöpe, að tnnd- ast svo innilegri vináttu þessum nýja kunningja. En aldrei dreymdi liana um, að það yrði svo misskilið af Est- ellu og manni hennar, semii’aun varð á. Líklega hefir hugmyndm komið frá Estellu, en hugur hans var engu «3 síð- ur vel andir það búinn að gína við henni. — Ætlarðu nú að vera lijá Hamlyns- systkinunjim aftur í dag, Penelope? spurði Estella einn daginn snemma í aesember, um dagverðarleyíið. — Eg ætla ekki að vera þar í a 11 a n dag, svaraði Penelope með dálítilli á- herzlu á samstöfunni, um leið og hún gaf Larry stóra samloku af brauði —» það var uppáhaldsmaturinn hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.