Morgunblaðið - 12.03.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.03.1919, Blaðsíða 1
 Miðvikud. 12 marz 1919 MORGDNBLA 6. argangr 119. tðlublað 0SS Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: VUhjálmur Finscn ísmfoldarpreatJimiSSj* M^ttí^mimí m« 68i Egg eru dýr, en Eggjaduftið hjá SÖREN KAMPMANN er ódýrt og betra en nokkuð annað eggjaduft. Ur lofisnu. London, 11. marz. Frá þingi Bandaríkjunna; Wilson íorseti hefir gefið það í skyn, að hann niuni ekki kveðja til aukaþings fyr en hann komi þá aft- ur frá Norðurálfu. Meðal frunivarpa, sem ekki náðu fram að ganga á þessu þingi, var frumvarp um 750 miljóna í'.iárveitingu til járnbrauta, frumvarp um 1 biljón og 215 mil- jóna f járveitingu til hersins, frum- varp um 750 miljónir til flotans, frumvarp um 60 railjónir til kaup- skipastólsins. Enn fremur frum- varp úm það, að útvega heimkomn- um hermönnum lönd og frumvarp tim það að fylgja. frani bannlögun- um. Þingmenn í efri n-.álstofunni, sem heftu framgang málanna, gerðu það án flokks-samþykkis. Öll blöð- in eru á einu máli íneð það, að foruæma framkomu 37 þingmanna í eí'ri málstofunni. Önnur Norðurálfuför Wilsons. Gufuskipið „Georg Washington'' lagði á stað frá New York kl. 8.20' í morgun, með Wilson forseta og föruneyti hans. Var engin viðhöfn í landi, en hafnarvígin og herskip á höfninni skutu kveðjuskotum. Skipinu fylgir eitt beitiskip og fimm tundurspillar. Kona á friðarfundinum. Miss Mary Anderson, varafor- stjóri bandalags kvenna í Banda- ríkjunum, er farin áleiðis til Ev- rópu til þess að vera fulltrúi ame- íkskra verkakvenna á friðarfund- Inum, samkværnt ósk forsecans, ^upirðu góðan hlut, ¦** mundu hvar þu fékst hann. Sigurjon Pétur«aon. sem taldi það a^skilegt, að verka- konur í Bandaríkjunum hefðu að minsta kosti einn eða tvo fulltrúa í París til þess að gefa atvinnu- málanefndiimi leiðbeiningar. Samkomuhús i hftfuðstaðnum. Snemma á árinu 1915 brann Hótel Reykjavík til kaldra kola og eiui standa rústiraar óhreyfðar. Bnn hefir ekkert komið í staðinn. Styrjaldarástandið og dýrtíðin heiir verið haft til afsökunar. Það hefir ekki verið hægt að byggja vegna samgönguleysis og flutninga- teppu, og það er satt. Bn hítt er eigi að síður víst, að hægt hcfði verið að hugsa utn samkomuhús- l)yggingu og undirbúa áætlmt á undanförnum áruin. Hugans verk mátti vinjia þrátt fyrir alla dýrtíð, því til. þess þurfti hvorki sement né timbur. En það verk er óunnið enn. Hins vegar er stríðið búið og heimurinn fer væntanlega að færast í samt lag aftur. Siglingar og ferðalög útlend- ingá hingað hefjast væntanlega á ný í sumar. Og uú heimsækja út- lendingar fullvalda ríki og stíga faati á land í einni af höfuðborgnm Evrópu. Aður skoðuðu þeir Reykja- Vlk, sem bæ í dönsku amti, nú er hún ríkishöi'uðstaður. — En í stað framfaranna, sem átt hefðu að vera í borginni samfara veg- tyllu þeirri, er him hefir hlotið í augum fjuiara þjóða, hefir komið afturför. Reyk.iavík hefir aldrei verið jafn óboðleg og ófær til þess að taka á móti fólki og hún er nú. Hvernig fer ef að hingað koma nokkrir tugir ferðamannal Hvar eiga þeir að fá þak yfir höfuðið? Það er ekki svo mikið sem að hægt væri að fá sóttvarnarhúsið eða franska spítalann handa þeim. Þessi gistihús, sem til eru, eru svo lítil, að ekki þarf meira til að þau Kaupirðu gcðau hlut, þi mundu hvar þú fékst hann Sigurjón Pétursaosi. » Jlíjjar vömr: Cakio, Chokolade i bezt og ódýrast. Spyijið um verðið. . Hver býður betur? Flýtið ykkur. áður en alt er uppgengið. Sören Kimpmann. Sími 586. \ KnaffspiirnufélciQ HeuMavíkur. Aðalfundur féiagsins verður haldinn í kvolíl kl. 8Va í Bárunni uppi. Dagskrá samkvæmt félagslögunum og auk þess mörg mikilsvarðmdí félagsmál. Skorað á alla yngri sem eldri, að mæta stundvíslega. — STJÓRNIN. fyllist, en að ferð falli frá Vest- maimaeyjum. Á stríðsárunum, með- ati alt hcfir legið í lamasessi, hefir gistihúsleysið verið vandræðalegt. Aðkomumeun hafa orðið að hola sér niðui' hjá kunningjafólki sínu í bienum, því og sjálfum sér til stór- baga. Hvað ímin þá síðar! — Enn fremur eru gistihúsin hérna alls ekki samsvarandi kröfum tímaus. l'áii eru svipuðust þeim gististöð- um, sem kallaðir eru „Hotel gar- nis" í erlendum borgum, og þó tæp- lega jafnokar þeirra. Og „Hotel garnis" þykja alls ekki betra fólki havfileg. Matsalau hér í bænum er á Hku sttgi og gistihíisin. Hér eru einstaka ntatsöluhús fyrir fóik, sem vill hafa fastan kost, og eru þau brúkleg. En hitt þekkist ekki, að hægt sé að koma inn á veitingahús og fá fram- reiddan mat með litlum fyrirvara, ef maður vill hafa eitthvað úr að velja. Smurt brauð fæst stundum, og stundum ekki á matsölustóðun- um í miobænum, og þegar bezt læt- ur, er ha>gt%að fá einhvern heitan rétt, ef maður er ekki matvandur og hefir niikið af þolinmæði og nóg- an tíma til að bíða. Alt er þett.a með öðrum hætti eu annars staðar gerist í heimimmi, óvistleg sala- kynni, skítug gólf og daunilt loft. Þeir, sem aldrei hafa betra séð og KaupirSu góðan hlut, þá xnundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. ongu góðu eru vanir, sætta sig við þetta. en hinum finst það skræl- ing'jalegt Og kinnroða má það valda hyerjum íslendingi, að þurfa að láta aðrar þjóðir falla í stafi yfir ómyndar.skapnum í Jiöfuðborg- inni. Til eru eflaust menn, sem telja þetta eiuberan hégóma og of- dirfskui'ulla ósvífni, að vera að finna að þessu ástandi. Þeir pré- dika sýknt og heilagt um fjár- eyðslu í óþarfa og glingur og óska öllu þess háttar þaugað, sem bæði breunur og frýs. En þetta er mesti misskilningur. Það fylgja skyldur því, að heita siðuð þjóð. skyldur, sem sorgléga hafa verið vanræktar í voru landi. Hingað berast erlend- ir straumar, bæði góðir og illir, og það er háflæði í ]ieim síðarnefndu. Hafnarbæjasiðir hafa dafnað sér- lega vel í höfuðstaðnum síðari ár- in, — svo vel, að öllum hugsandi möimum er fariuu að standa ótti af. Útlendir sjómenn líkja Reykja- vík við illræmdustu sjóarabæi beggja megin Atlanzhafsins, og ur- hrakið af þeim virðist knnna vel við sig hérna. Það eru ýms sorgleg fyrirbrigði, sem hafa komið á dag- inn nú síðustu máuuðina, svo sorg- leg, að ekki væri ástæðulaust að i'ara að hefjast hauda og reyna að reka af höndum sér óþverrann, KaupirSu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann« Siguxjon Pétuxsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.