Morgunblaðið - 13.03.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.03.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ *■ iamta iSé Vlreisn væi diskonu Afarfaliegur og veileikinn sjónl. í 5 þáttum, leikinn af ágætum amerískum leikurum. — Aðalhlutv. leikur hin heimsfræga leikkona Olga Petrova. Hér er um mynd að ræða sem engan mun iðra sð sjá. 1 Simanúmer H.f. Rafmagnsfél. Hiti & Ljós er 176 B (Sig. Kjartansson 176). fimm-manna far til sölu með tækifærisverði Afgr. vísar á. hentngir á drengjafet, tást bjá Vélskip fer til Herdísarvíbur og Eyrarbakka í kvöld. Þeir sem hafa fengið loforð fyrir flutningi tilkyuni hann og komi með fylgibréf á Hótel Island nr. 9 kl. 2 i dag. Oskar Halldórsson. LeihfétaQ R?ijkfavíkur. „mi“ efíir 7. /, Heiberg verður ieikið íimtudaginu 13. marz kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á fimtudag kl. ro—8. Hljóðfærasláttur á undan. Árna & Bjarna. Ódýrasta aldsneytið. i banum. Það, sem enn er óselt af Stálfjallskolum, verður selt næstu daga á kr. 70,00 toiiniö beimflut. — Minna en tonn verðnr ekki seit í einu.-Sfrni 166. 0. Benjaminsson. Auglýsingar sem birtast eiga i Morgunbiaðinu verða að vera komnar tímanlega daginn áður en blaðið kemur út. Norðlendingur! Vill ekki sá eða sú, sem sendi mér bréfið, með undirskriftinni »Norðlendingur«, gera svo vel, að tala við mig persónulega. F r i ð r i k a. Unglingur óskast til léttra verka, J4. maí. Afgr. v. á. Auglýsiö í Morganblaðinn. Stúlka óskast í v i s t hálfan eða ^lan daginn, frá næstu mánaðar- ^ðtum. Afgr. v. á. Svort svunta töpuð. Skilvis finnandi beð- inn að skila henni á afgr. Morg- unblaðsins, gegn fundarlaunnm. Pels tíl söla með tækifærisverði Til sýnis á Laugavegi 10, hjá Guðm. Sigurðssyni klæðskera. HEILDVERZLUN GARÐARS GÍSLASONAR hefir í Ritfangadeildinni birgðir af: Prentpappír, Skrifpappír, Umslögum, Umbúðapappír, Pappirspokum, Tvíritnnarbókum, Ríikningabókum, »Copíu«-bókum, Bleki, Pennum, Blýöntum, Skólatöskum, Landabréfum, Krystal-vörum, og margt fleira. Viðskifti aO eins við kaupmenn og kaupfélög.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.