Morgunblaðið - 13.03.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.03.1919, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Pftl PIR HÆRRAR! Etiemlis er pippír að bækka í yeiði. Hér á staðiiam e» umbúðapappír til sölu með gðmlu verði. Gerið kaup sem fyrst. R. v. á. TKmanak hacda ísfenzRum JTsRimonnum 1919 \f> er kcmið út og fæ»t hjá bóksölum. 0 Síídaraívinna. \ 50~~60 sfúlRur geta fengið atvinnu yfir síldarveiðatimann á Siglufirði í sumar. Góð kjör i boði. Nánari upplýsingar daglega 4—6 á skrifstofu Pé/ur J. Tfjorsteinsson, Tfafnarsíræfi 15. Rgt Výtryggingar jf Tresdhjei&E : ASJsk. bj nöBfcryifgÍJriSfs,^. Aðáiumbcöcmr.ður Finfe&i Skólavðrðastíg 25. Skriístofut. 5s/s—6s/tsd. T?is. > ■ ££urmar Cgikonf skipamiSiart, Hafnarstrsed 15 {nppi‘l SkriístofíD opin kl. 10—4. Sími £-<. I *JÍ', Stríðs-, Brunatry||b |«ii Talsimi heima 479. Deí tyl octr. BriBdiinnia Kauptnannahðíc vátryggir: hús, húsgðgii, sU korar vöraforða o.s.frv gcg eídsvoða fyrir iægsta iðg|zié. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—% t. '- i Austurstr. x (Böð L. Nielseai, N. B. Nieis@». >SUN fKSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stacrsta vátrýgg ingarféiag. Tekur að sér zlÍskoHi) kruxatryggingaz, Aðiumboðsmaður hér á landi Matthias MatthiasseR, HoltL Taisimi 455 c3runarryggingaft sjó- og striðsvátryggiagar, 0 Jofjnson & Kaab*?. Leyst úr Iæðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. W t « --- 43 .— Vertu óhræcld um það, mælti sú gamla drýgindalega. Hvort sem henni líst á hann eða eigi, þá mun hún ekki slá hendinni á móti því að verða L&dy Radmore og hafa, eg veit ekki hvað mörg þúsund punda tekjur á ári. Og um Hugh — sagði eg yður frá því að hann heitir Hugh 9 — þá er eg viss um það, að hún getur lagt hannn í læðing undir eins, ef hún kærir sig um það. Hann er vitlaus eftir öllum laglegum stúlkum og þótt hann sé stór og fríð- ur sýnum, þá er honum ekki of mikið vit gefið. Eg ætla því að bjóða ykkur frænkunum báðum heim til mín eitt- hvert kvöldið þegar hann kemur hing- að. Við getum talað saman og Estella getur sungið fyrir tilvonandi bónda siun og gefið honum hýrt auga þess í milli. Hvenær eigum við að hittast? 'Á miðvikudaginn kemur, — ef eg get náð í Hugh þá. Þeim kom saman um það að mið- vikudagurinn væri heppilegur og mælti þá gamla konan enn: — Nú þarf eg að minnast á annað ólíkt efni. Mig langar til þess að biðja vður að^heimsækja fátæka stúlku, sem á heima skamt frá Hammersmitb. Eg er vön því að heimsækja hana einu sinni í víku og ætlaði að fara til hennar á morgun. En lögmaður minn heí'ir gert inér boð um það að eg verði að vera heima á morgun, því að. hann þurfi að tala við mig. En til þess að veslings vinkona mín verði ekki fyrir vonbrigðum, datt mér í hug, að þér munduð ef til vill vilja heim- sækja hana og færa henni bréf frá mér og eitthveit smáræði. — Auðvitað skal eg gera það, mælti Penelope glaðlega. Hvað heitir hún þesssi vinkona yðar 9 — Hún heitir Helena Lawson. Hún vann áður í einni af stærstu verzlun- unum í Regent Street — 1 hauzka- deildinni. Eg keypti hanzka hjá henni í tvö ár. Jæja, einn frostmorgun að vetrarlagi datt hún á hálkunni og meiddist svo að hún bíðui' þess aldrei bætur. Hún á enga ættingja á lífi og engan vin. Og hún er ekki nema hálf- þrítug enn þá. — Eg komst að því hvur hún átti heima og mér hefir tek- ist að létta henni bágindin ósköp lítið. Það hefir vakað fyrir mér í nokkra daga að fá yður til þess að koma með mér til liennar. Þið munuð báðar hafa gott af því. Hún er einhver hin heið- virðasta stúlka, sem hægt er að hugsa sér. Ætlið þér svo að heimsækja hann á morgun um nónbilið? — Já, það skal eg gera. Eg snæði morgunverð hjá kunningjafólki mínu i St.ratford Plaee og skal koma beint þaðan. Þegar Penelope kom heim, lá þar fyrir henni bréf frá Estellu, þar sem hún kvaðst hafa farið að heimsækja þær tVarrens-mæðgur og mundi ekki koma lieim fyr en seint um kvöldið. — Þá höfum við Ronald frið fyrir henni eitt kvöld, hugsaði Penelope með sér og reif bréfið sundur í smátætlur og f'Ieygði þeim í pappírskörfuna. Larry kom að fagna húsmóður sinni, en var þó fremur daufur í dálkinn, því að hann hafði rifið sundur silkisvæfil í stofunni og falið tætlurnar undir legubekknum. Bjóst hann því við hörð- um ávítum. En Penelope vissi auðvitað ekki neitt um þetta og hún greip hann í faðm sér og Iagði hann undir vanga sér. Henni var óvenjulega glatt í skapi. Þetta sama kvöld sátu þau Ronald inni í lesstofu hans. Hún var að sauma eitthvað og hann reykti pípu sína og las blöðin. Og bæði fundu þá til frið- Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalutnboðstr.enn: 0. JOHNSðN k KS4BER. Saumastoían Agæt vetrarfrakkaefni. — Sötnoieiðis stórt úrvai af allskonar Fataefnum. Komið fyrst í Vöruhúsið. Tfolle & Rothe h.f. BrunatryggÍDgar. l]í- og strí5s?áírjgiijíar Talsími: 255. Sjótlóns-erindrebtw n skipaflutidBgar Talsím! 429. Kútter Portland hleður i dag til Dýrafjarðar C. Proppó. ar og unaðar, sein mjög 'vnr sjald- gæft þar á heimilinu. Penelope vissi vel, hver var ástæðan til þess. En það - getur verið að Ronald hafi ekki vita'ð það. Larry hafði sofnað hjá eldinum og nú vakti Jemima hann alt í einu með því að mjálma afskaplega eins og köttur. Brá Larry svo við þetta, að hann þaut út. í bræði. En Jemima danz- aði galgopalega í búrinu og grenjaði: — Á, varstu feginn að flú! Afram nú! Við skulum verða samferða. Hver er vinkona þín? — Eg held að djöfullinn hafi hlaup- ið í þennan páfágauk, mælti Ronald. — Húrra! Farið með mig til stelpn- anna! öskraði Jemima. Eg á hvergi heima! Glóða nótt. 0 ó ð a nótt, nótt — nótt — Svo þagnaði hún alt í einu. Ronald fylti pípu sína og mælti eftir nokkra þögn: — Það ev gaman, að við skulum í'á að vera út af fyrir okkur einu sinni. — Finst þér það? mælti Penelope. Sjálf var eg að hugsa um þetta sama. Hann leit til hennar óvenjulega blíð- lega. — Þú ert óvenjulega lagleg í kvöld, Penelope. Ertu í nýjum kjól ? Hún kinkoði kolli og þræddi. nálina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.