Morgunblaðið - 14.03.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.03.1919, Blaðsíða 3
MORGUN BL AÐIÐ wámmm& 8&xní* B!é ^xmrnm ViBreisn vændiskonu Afarfallegur og velleikinn sjónl. í 5 þáttum, Ieikinn af ágætam amerískum leikurum. — Aðalhlutv. leikur hin heimsfræga leikkona Olga Petrova. Hér er um mynd að ræða sem engan mun iðra að sjá. I Isíí. Slúdefilasambandsiiis (R. N. S.) Danskt kvöld í Iðnó laugardag 15. þ. m. kl. S1/^, og byrjar stundvíslega. EFNISSKRÁ: I. Hljóðfærasveit (Þór. Guðmundsson): 3 dönsk lög. II. Holger Wiehe docent: Erindi um Suður-Jótann Jens Jessen. III. Hljóðiserasveitin: 3 dönsk lög. IV. Holger Wiehe: Upplestur. . V. Einar Viðar bankaritari með aðstoð frú K. Viðar: Einsöngur. VI. Kofoed-Hansen skógræktarstjóri: Skýrir skuggamyndir frá Danmörku. D ANS. Félagar geta fengið aðgöngumiða handa sór og gestum sínnm í Háskólanum, föstudag kl. 10—4 og iaugardag 12—4, og kosta þeir 2,00 kr. S t j ó r n i n. & cfö. Fundur í kvöld kl. S1/^ á lesstof- unm. S t j ó r n i n. 1 í kvö!d og annaðkvöld kl. 8 stórt æskulýðsmót og barnaleikæfingar. Drengja- og stúlkna-hljóðfærafl. leika. Komið. Heyrið og sjáið. Simaníimer H.f. Rafmagnsfél. Hiii & Ljós er 176 B (Þórarinn Kjartansson 176). t&Lomið maé augíýsingar íimanlegal Nú situr Leniii þar sem áður sat keisarinn og lætur drepa tíu fyrir <■11111. Það þykir fullsamiað, að Þjóð- verjar liafi gert. Lenin út til þess íið vekja sundrung meðal llússa, svo að þeir yrðu óvígfærir. Það tókst svo vel, að nú skjálfa Þjóð- verjar fyrir áfleiðiiiguimm. Því að andi Lenins verkar nú á Þjóðverja sjálfa, og logana, sem hann lcveikti keima fyrir, leggur til vesturs, yfir iirþreytta og hungraða þjóð, og *kapar enn meiri skelfingar, en ó- friðurinn mikli. Og liver veit nema rússneska *ýkin komist lengra. Klossar í miklu árvali, fást í Skóverzlun Stefán Gunnarsson. Hölavöllur við Suðurgötu, til sölu, ef um semur. Heima kl. 2—3. Mikið úrval af blómum til að skreita með grímnbúninga, á Grnnd- arstig s- Simi 176. Auglýsið í Morgunblaðinu. Stúlka óskast í v i s t hálfan eða allan daginn, frá næstu mánaðar- mótum._______ Húsgögn íil söln. Vöruskifti geta komið til greina. Til sýnis á Lindargötu 32. Heima frá ri—12. Gnnnar Sigurfinnsson. GaSi Bofnia FARÞEGAR komi á morgnn (laugardag) að sækja far- seðla og undirskriía. C. Zimsen. V. K. F. „Framsókn“ endurtekur hina góðu ársskemtun sína, laugardaginn 15. marz 1919 í Good-templarahúsinu kl. S1/^ siðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir i G.-T.-húsinu á föstudag og laugardag frá kl. 2—5 báða dagana. Skemtinefndin. Tilboð í laxveiði í Eiliðaánum næstkomandi sumar verða opnuð á skrifstofu minni laugardag ij. marz kl. 12 á hádegi að bjóðendum viðstöddum. Borgarstjórinn í Rvík, 13. marz 1919. K. Zimsen. TasíeiQttamaíið í Hetjkjavik. Samkvæmt 14. gr. laga um fasteignamat 5. nóv. 1913, sbr. reglu- gjörð 26. jan. 1916, 15. gr., auglýsist hérmeð að fasteignamatsnefnd Reykjavikur heldur fund í lestrarsal alþingishnssins laugar- daginn 15. þ. m. kl. 9—12 f. h. Verðnr þar framkvæmt mat á húseignum og lóðum 1 þessum göt- um: Aðalstræti, Amtmannsstíg, Arnarhólslóð, Austurstræti, Bakkastíg, Baldursgötu, Bankastræti, Barónsstig, Bergstaðastræti, Bjargarstíg, Bók- hlöðustíg og Bráðræðisholti. Eigendur eða umráðendur téðra fasteigna hafa rétt til þess að koma á fundinn og bera þar fram þær skýringar er þeir óska að teknar verði til greina við matið. 1 fasteignamatsnefnd Reykjavikur, 12. maiz 1919. Eggerf Cíaesseti, Sig. Tfjoroddsen, formaður. Sigurjon Sigurósson. Nii hefir Sanitas fengið efni í „Koia“4ÍllðÍ Sanitas. Talsimi 190.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.