Morgunblaðið - 15.03.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.03.1919, Blaðsíða 3
MORGUN BLAÐIÐ 3 i» SmvM Blé Vilreisn vændiskonu Afarfallegur og velieikinn sjónl. í 5 þáttum, leikinn af ágætam amerískum leikurum. — Aðalhiutv. leikör hin heimsfræga leikkona Olga Petrova. Hér er um mynd að ræða sem engan mun iðra að sjá. Guðsþjönustu heidur Páll Jónssoa í Goodtempiarahúsinu annað kvöld ki. 8T/a- Efoi: Skírn með heilögum anda og eldi. Allir velkomnir. Mann vantar á fáment heimili ná* lægt Reykjavík. Uppl. Frakkastíg 6 (uppi). HLUTAFJáR- FARÞEGAR með STERLI NG. Farþegar, sem ætla að fara nú með Sterling norð- ur og austur, verða að gela sig fram á skrifstofu vorri nú þegar. Ð.f. Elmskipafélag íslands. Eldri kvenmaður óskast uú þegar, til að bera út Isafold. Húsoignin Borgstaðastræti II, eign dánaibús Guðm, Kr. Eyjólfssonar, er til söiu. Lysthafendur snúi sér til Magnúsar Guðmundssonar skrifstofustjóra, Miðstræti io, fyrir 25. þ. m. Síldarafvinna. ó0~~60 sfúlfíur geta fengið atvinnu'yfir sildarveiðatimann á Siglufirði í sumar. Góð kjör í boði. Nánari upplýsingar daglega 4—6 á skrifstofu Péfur 7. Tfjorsfeinsson, Tfafnarsfræíi 15. KOLA (ekki Kola-Limonade) ®r bezt allra gosdrykkja. Fæst nú aftur í verksm. Mimir. Simi 280. Nokkrir menn við Faxaflóa hafa bundist sam- tökum um að útvega og statfrœkja skiþ til flutnings um Flóann og víðar. Er ætlast til að skipið hafi talsvert rúm fyrir farþega. Við unditriraðir, sem ásamt Sigutjóni P. Jóns- syni skiþstj, höfum verið kosnir i bráðabitgðarstjúm þessa félagsskaþar, leyfum oss nú hérméð að bjóða mönnum að skrifa sig fytir hlutum í vcentanlegu hlutafélagi, setn stofnað vérður í ofanqreindum til- ganga og er œtlast tii að hlutafjáruþþhceðin verði alls kr. 200,000, er shiffisí i 40 fííuti á 5000 kt* f)V2Vtt ■* Þeir sem kynnu að vilja skrifa sig fyrir hlnt- nm, snúi sér til hr. C. Zimsen í Reykjavik og hr. Jóns Bjernssonar i Borgarnesi, fyrir 15. april næstkomandi. Skyldi meira fé bjóðast, en þorf er fyrir, ganga þeir fyrir, sem fyrstir koma. flluthafar mega búast við að hlutafóð verði kallað inn með skömmum fyrirvara. Reykjavík 13. marz 1919. C. Zimsen. Magnús Einarson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.