Morgunblaðið - 15.03.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.03.1919, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 <vstí-: Allsk. bnraatr;gglaj(fi7. AEalumboðsiBafinr C3a»I FiiasiíöSis, SkólavörðusíSg 25 Skrifstoíut. ý!%—<*7»s<^ Tal*. StUnnar Ggikcnf skipamiðkri, Hafnarstræti 15 (nppij Skrifstofan opin kl. 10—4. Sfmi écí SJá-, Strigrt-, Brunatryg|fag» Talsimi heimn 479, Det Igt. octr. BrMtotisnr Kaupmannahðfn vátryggir: hús, búsgðJTK, aIL« konar vðmíoröa o.s.frv gsg? eldsvoða fyrir iacgsta iðg|ald. Sieima kl. 8—12 f. h. og 2—% e.k i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsea}. N. Ð. Niel8»w, >SUN SNSUBANCE QFFIGE* Heimsins elzta og stsersta vátrýg* ingarfélag. Tekur aS sér alisk@*si bnmatryggingar. Aðlumboðsmaður hér á lacdi Matthías Matthiassoet., Holti. Talsimi 4}; sBrunatryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofasoo & Haaðor. Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. ----- 44 Penelope sat kyr. Hún vai mjög föl og horfði beint í eldinn. f Kalt vonleysi læstist í sál hennar. Það gat aldrei orðið nein breyting á sambúð þeirra Ronalds. Estella komst alt af upp á milli þeirra. Estella sneri sér nú að Penelope og mælti: — Skemtir þú þér vel hjá þeim Ham- lyn-systkinunum. — Eg hefi ekki komið til þeirra, mælti Penelope. Eg var í heimboði hjá frú Dallington. Estella sperti brúnir. — Er frú Dallington flutt til Chel- sea ? mælti hún hvatskeytlega. — Ekki svo eg viti, svaraði Pene- lope. Við hvað áttu? — Ekkert — ekkert, litli geðvargur- itln þinn, svaraði Estella hlæjandi. Mér dettur ekki í hug, að grafast eftir leyndarmálum þínum. En þú ert ógur- lega uppstökk. Við Ronald þorum bráð- um ekki að yrða á þig, af ótta við það &<S þú kunnir að gleypa okkur. 1 FARÞEGAR komi í dag (langardag) að sæbja far- seðla og nndirskriía. C. Zimsen. PAPPIR HÆRRAR! Erlendis er pappir að hækka í yerði. Hér á staðúnm er umbúðapappír til sölu með gömlu verði. Gerið kaup sem fyrst. K. v. á. Ttímanak handa íshnzRum JTsRimonnum 1919 jf jf es> komið út 00 fæst hjá bókstflum. (í (í Penelope vafði saman sauma síná hægt og gætilega. En bæði hendur liennar og varir titruðu. — Það er bezt að eg fari að hátta, niælti híui liægt. Eg hélt að það væri ekki svona áliðið. Komdu, Larry. Þegar hún var farin, mælti Estella og ypti öxlum: — Það er alveg sama, livað eg segi. Penelope verður vond af öllu. — En hvers vegna reynið þér ekki að komast hjá því að erta hana'? mælti Ronald. — Ronald minn, haldið þér að eg geri það af ásettu ráði ? mælti hún ásakandi. — Verið getur, að svo sé eigi. En stundum er þó svo að sjá. Estella.leit imdrandi til hans. Svo spurði hún: — Var það rétt, að þið væruð að rífast rétt áður en eg kom innf — Nei, auðvitað er það ekki rétt, svaraði hann stuttur í spuna. — Nú — voruð þér þa að reyna að sýna henni, að þér elskuðuð iiana ? spurði hún og saup hveljur. Hann beit á vörina, en svaraði engu. Estella lygndi auguuum og hallaðist aftur á hak í stólnum. Skelplötunál- arnar, sem hún hafði í hárinu, losnuðu báðar og féllu í kjöltu hennar. Og smám saman raknaði úr liinu glóbjarta hári liennar þangað til það féll niður um axlir hennar og arma í glóandi bylgjum. Hún var aðdáanlega fögur þessá stundina og hún vissi það vel sjálf. Ronald varð órótt innanbrjósts, en hann mælti að eins stuttlega: — Hárið á yður er að rakna sundur. — Á? svaraði hún og lét sem sér yrði bylt. M'ikill klaufi get eg verið. Um leiö vafði hún lokkana. aí tur upp í hnút kæruleysislega en þó með dæma- lausum yndisþokka. Svo lét hún hárið falla laust niður aftur. — Stingið hárnálunum í það fyrir mig, mælli hún. Eg neniii því ekki. — Nei, mælti hanu, lofið hárinu að vera svona. Það fer yður vel. Það veit hamingjan, að það fer yður aðdáan- lega vel. — En að heyra til yðar, mælti hún lágt, rakti liárið fram yfir andlit sér og horfði á hann í gegn um það. Pene- lope liefir líka ljómandi fallegt hár. Það er að vísu ekki jafn þétt og ekki eins sítt og hefir annan lit. En það er ljómandi fallegt fyrir því. Ronald ætlaði nú ekki að láta hlaupa með sig í gönur, enda þótt hann fyndi að það var ætlun Estellu. Þess vegna Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalntnboðsmena: ð. JOHNSON & KAÁBSK. Saumastofan Ágæt vetrarfrakkaefni. — Sömnleiöi* stórt úrval af allskonar Fataefuum. Komið fyrst i Vöruhúsið. Troile & Roíhe h.í. Brnnatryggiagar. Sjó- og striðsTðtryggíoger Talsími: 235. Sjóíjons-erffiMstnr tg sMpaflutnÍBgar Talsiml 429. Stórt silfur-Cigarettuveski með bláum steini á læsingunni, hefir tapast Skilist gegn riflegum fundar- launum. O. J. Havsteen, Ingólfsstræti 9. Regnkápa til sölu. Til sýnis i afgr. Morgunblaðsins. tók liann rögg á sig, leit á úr sitt og mælti blátt áfram: — Jæja, það er ekki rétt, að eg haldí fyrir yður vöku. Góða nótt. Er þetta ekki hárnálin yðar? Um leið og hann rétti henni hárnál- ina, sá hún að hönd hans titraði. Og þegar hann opuaði hurðina fyrir henni, sneri hann sér viljandi undan og leit ekki á liana. 2 0. k a p í t u 1 i. Daginn eftir fór Penelope til frú Dallington, eins og hún hafði lofað. Gamla konan hafði þá útbúið ótal bögla, og fulla körfu af eiubverju, sem hún bað Penelope að færa vinkonu sirmi. — Eg hefi sagt Helenu, að þér séuð vinkona mín, mælti frú Dallington, og þess vegna mun hún taka vel á móti yður. — Tekur hún ekki vel á móti öllum 1 spurði Peuelope. — Nei, það gerir hún ekki. Hún hef- ir ekki enn sætt sig við forlög sín. Og það er sorglegt að vera enn á æsku- skeiði, en ósjálfbjarga og allslaus. Og: það bætir ekki skaplyndið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.