Morgunblaðið - 16.03.1919, Page 1

Morgunblaðið - 16.03.1919, Page 1
Ritstjóraarsími nr. 50(í Ritstjóri: Vilhjálnmr Finsen taafolderprentamiSja ar. bite Þrumuyeður gbbe Kornerup Skemdir k Loftskeytastöð nni 2 Fyrirlestrar í Bárubuð í dag: ____ k'. 6 Tahiti (með skaggamyndam), kl. 9 Ecuador. Kl. tæplega 8 í gærmorgun kom hér hið allra mesta þrumuveður, sem menu muna eftir. Var ein skruggan svo mikil og gekk svo nærri, að líkast var því sem alt ætlaði ofan að ríða. í sumum liús- um, sem hafa rafljós, kviknaði sem snöggvast á þeim og brak og brest- ir heyrðust í öllum leiðsluþráöum. Á Vesturgötu hafði eldingu slegið niður í götuljósker, og víðar mátti sjá vegsummerki þess, að eldingin hafði farið býsna nærri. Hvergi gerði þrumuveðrið jafn tilfinnanlega vart AÚð sig eins og- á loftskeytastöðinni. Laust eldingu niður í loftnet stöðvarinnar og brendi sundur tvo þræðina af fjór- um. Bn eigi var þar með búið. Eft- ir tengslunum milli loftnetsins og' jarðleiðslunnar fór straumyirimi gegn um sveiflubreytirinn (oscilla- torirm) Hieð svo miklum krafti. að hann sprakk í smámola. Þeyttust þeir eins og byssuhög'l víðsvegar um vélaherbergið, mölvuðu rúð- urnar og skemdu ýmislegt sem inni var. Hrökk vírbútur í gegn um hurðina á stofunni og var kringl- ótt gat eftir, líkast því sem kúlu hefði verið skotið á hurðina. Am- pére-mælir á jarðleiðslunni eyði- lagðist algjörlega og leiðslur kubb- •uðust í sundur. Var víða sót að sjá á veggjunum, sem leiðslurnar lágu um. Yfirleitt hefði maður get- !■ að ímyndað sér að lítil sprengikúla hefði spnmgið inni í hérberginu. — Ritsíma- og talsímasambandið við landsímastöðina slitnáði og raf- ljósalamparnir brunnu í siyjdur. Vér áttum í gær tal við stöðvar- stjóranu, lir. Frb. Aðalsteinr.son. Kvað haim undirganginn liafa ver- ið ferlegan, er eldingunni lanst nið- ur, og taldi liann líkastan því, sem að loftskeytamastrið væri að ialla yfir hús.ið. Dyravörðurinn var al- veg nýfarinn út úr vélaklefanum, er atburðurinn varð, og skall þar hurð nærri hælum, því engum mundi hafa orðið lífs auðið þar inni. Stöðvarstjórinn telur að stöðin muni geta tekið á móti skeytum eftir sem áður. En hins vegar muni það taka nokkurn tíma að koma senditækjunum í lag, og það, sem til þess þarf, verður að fá frá Eng- landi. En til bráðabirgða telur hann reynandi að setja upp stöðina vir j.Goðafossi“, sem hér er geymd, eða jafnvel að reyna að bæta sjálfa stöðina með tilsvarandi áhöldum úr I Iðuó á inorgun: kl. 6 Ástralía og kl. 9 Jack London. Aðgöngutniðar að öllum fyrirlestrunuTi verða seldir í Báruani í dag frá kl. 12. Verzlun Augusfu Svendsen. Kvendragtir, Kápur, Kjólar og Blúsur, Alt nýjasta tízka. Verzlun Augustu Svendsen. Aðalfundur Fríkirkjusafnaðai ins i Rvik verður haldinn í kirkjunn.i nscstkomandi sannudag 16. þ. m. og byjjar kl. 4 siðdegis. Erindi frá Sílarrannsóknarfélagi íslands, urn leigu á kirkjunni til fnndarhalda um andleg tr.ál liggja fyrir fundinum. Reykjavik i^r. matz 1919. Saínaðaretjórnin. stöðinni, sem á að fara til Flat- eyjar. Stöðvarstjóriim segir, að það sé tiltölulega fátítt, að eldingum slái niður í loftskeytastöðvar. Þó hefði þetta komið fyrir á „Rundemand- en“ við Bergen 1914. Telur hann hægt að varna algjörlega skemd- um á vélum af þrumuveðri með því að láta leiðslutia frá loftnetinu ganga beint í jörð, þegar ekki er verið að nota stöðina. Hafi ekki verið álitiu þörf á því þegar stöðin var reist hér, því möstrin séu svo góðir leiðarar, að ]>au taki venju- lega skelliim af loftnetinu. oagbos 1 Þrjú þilskip komu inn í gœr, Milly og Keflavíkin, með sín 5000 hvort, og Séagull, er kom með veikan mann, en hafði engan afla. Annan fyrirlestur sinn heldur bisk- upinn, dr. Jón Helgason, í Dómkirkj- unni í dag, kl. 5 síðd. Efnið verð- nr: Fagnaðarerindi Jesú. — Vér vilj- um ráða fólki, sem vill ná sér í sæti, að koma tímanlega, því að húsrúmið reyndist ekki nærri nógu stórt á sunnu- dagiun var. ,,Lagarfoss“ kom hingað í gær frá Ameríku. Enn um réttarfarið i Reykjavik J Morgunblaðinu 3. þ. m. er birt grein með fyrirsögninni: „Réttar- farið í Reykjavík“. Af því að ýmis- legt í grein þessari snertir sumpart starfsvið embættis þess, er eg veiti forstöðu, og- sumpart embættis- færslu mína, þá get eg ekki látið hjá líða, til þess að koma í veg fyr- ir misskilning, að skýra nokkru nánar eu þar er gert frá því, hvern- ig skifting hins forna bæ jarfógeta- embættis fór fram og í hverju augnamiði hún var gerð. Enn fremur er nokkur ástæða til að ætla, að einhverjir kynnu að líta svo á, að mér sem lögreglu- stjóra bafi sérstaklega verið ívilu- að, af stjórnarinnar hálfu, er hún ákvað starfsvið embættanna nýjn. En þetta væri auðvitað Iiinn mesti misskilningur. Og til þess að taka fyrir allan vafa í þessu efni, þá skal eg rekja sögu málsins þar til skiftingin fer fram 1. apríl síðast- liðinn. Á aiþingi 1914 var samþykt svo- hljóðandi þingsályktunartillaga: „Neðri deild alþingis ályktar að skora á landstjóruina að taka til rækilegrar íhugunar, hvort unt sé að aðskilja umboðsvald og dóms- vald og' fækka sýslumönnum að miklum mun, og ef svo virtist, að það sé hagkvæmt og að n-un kostn- aðarminna en það fyrirkomulag, sem nú er, að leggja þá frumvarp í þá átt fyrir næsta alþingi.“ Með konungsúrskurði 9. desbr. 1914 var svo skipuð milliþinga- nefnd, svonefnd launanefnd.í henni voru: Jósef Björnsson al]nn., Jón Magnússon, þáverandi bæjarfógeti í Reykjavík, Halldór Daníelsson yfirdómari, fyrv. bæjarfógeti í Reykjavík, Skúli Tlioroddsen alþm. og Jón Jónatansson alþm. Yar nefndinni falið að koma fram með tillögur samkvæmt þingvilja þcim, sem birtist í framanskráðri ])ings- ályktun. Nefnd þessi kom <vo með ákveðn- ar tillögur um þetta. Eftir þeim átti að skifta öllu landinu í 6 lögdremi, með emum dómara í hverju, og var Reykjavíkurbær eitt lögdæmið. Starfsvið lögmannanna (dómar- aiina) átti að vera: Öll eiginleg dómsstörf, hvort hektur er einka- mál, sakamál eða lögreglumál, og réttarrannsóknir í sakamálum og lögreglumálum, ])ó málssókn sé eigi hafin eða látin niður falla. Enn fremur dómsmál í rýmri merkingu, svo sem skiftagjörðir, fógetagjörð- ir og uppboðsgjörðir. Nefndiu var öll á einu máli um það, að telja yrði æskilegt, að dóm- störfin væri skilin frá nmboðsstörf- unum, og nefndin álítur, að þegar tekið sé tillit til dómsmálafjölda í landinu undanfarin ár, þá geti ekki leikið mikill efi á því, að 6 dómend- ur geti vel komist yfir að fara með þau, og það þótt þau aukist að mun vegna fólksfjölgunar og ineiri f jölbreytni í störfum þjóðfélagsins. Umboðsvaldið átti að vera hjá sýslumönnum, og í Reykjavík ráð- gerir nefndin, að tollstjóri fari einnig með lögreglustjóm og heil- brigðismál. Frekara var svo ekki gert í þessu máli að sinni. Eftir áramótin 1917 tók þáverandi bæjarfógeti Jón Magnússon forsætisráðherra að sér að mynda nýja stjórn, og varð hæjarfógetaembættið þannig laust. Komu þá þegar fram ýmsar raddir um það, að óheppilegt væri að láta það embætti vera óskipað til lengd- ar. Gaf það enn fremur þessum röddum nokkurn byr í seglin, að

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.