Morgunblaðið - 16.03.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.03.1919, Blaðsíða 1
^unnudag 16 cmarz 1919 6, argangr 23. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálnrar Finsen ti»fold»rprent«H!.i8j* Ai^r»ít*«i>»«4ist.* ar. 6WS Þrumuveður Skemdir á LoftskeytastöðnniJ Kl. tæplega 8 í gærmorgun kom hér hið allra mesta þrumuveður, sem menu mima eftir. _ Var ein skruggan svo mikil og gekk svo nærri, að líkast var því sem alt ætlaði ofan að ríða. t sumum hús- um, sem hafa rafljós, kviknaði sem snöggvast á þeim og brak og brest- ir heyrðust í öllum leiðsluþráöum. Á Vesturgötu hafði eldingu slegið niður í götuljósker, og víðar mátti sjá vegsummerki þess, að eldingin hafði farið býsna nærri. Hvergi gerði þrumuveðrið jafn tilfinnanlega vart við sig eins og , á loftskeytastöðinni. Laust eldingu niður í loftnet stöðvarinnar og brendi sundur tvo þræðina af fjór- um. Bn eigi var þar með búið. Eft- ir tengslunum milli loftnetsins og jarðleiðslmmar fór straumuriim gegn XUtn sveiflnbreytirinn (oscilla- torinn") með svo miklum krafti, að hann sprakk í smámola. Þeyttust þeir eins og. byssuhögl víðsvegar uni vélaherbergið, mölvuðu rúð- urnar og skemdu ýmislegt sem inni var. Hrökk vírbútur í gegn um hurðina á stofunni og var kringl- ótt gat eftir, líkast því sem kúlu hefði verið skotið á hurðina. Am- pére-mælir á jarðleiðslunni eyði- • lagðist algjörlega og leiðslur kubb- *uðust í sundur. Var víða sót að sjá á veggjunmn, sem leiðslurnar lágu tim. Yfirleitt hefði maður get- ! að ímyndað sér að lítil sprengikúla hefði spnmgið hmi í herberginu. — Ritsíma- og talsímasambandið við landsímastöðina slitnaði og raf- Ijósalamparnir brunnu í sujidur. Vér áttum í gær tal við stöðvar- stjóralra, hr. Frb. Aðalsteim.son. Kvað hami undirganghm hafa ver- ið ferlegan, er eldingunni laust nið- ur, og taldi hann líkastan því, sem . að loftskeytamastrið væri að íalla yfir Irásið. Dyravörðurinn var al- veg nýfarinn tit úr vélaklefanum, er atburðurinn varð, og skall þar hnrð nærri hælum, því engum mundi hafa orðið lífs auðið þar inni. Stöðvarstjórhm telur að stöðin muni geta tekið á móti skeytum eftir sem áður. En hins vegar muni það taka nokkurn tíma að koma senditækjmmm í lag, og það, sem til þess þarf, verður að fá frá Eng- landi. En til bráðabirgða telur hann reynandi að setja upp stöðina úr ^Guðafossi", sem hér er geymd, eða jafnvel að reyna að bæta sjálfa ^tóðina með tilsvarandi áhöldum úr Ebbe Kornerup Fyrirlestrar í Bárubúð í dag: k'. 6 Tahiti (-neð skuggamyndum), kl. 9 Ecuador. I Iðnó á morgun: kl. 6 Ástralía og kl. 9 Jack London. Aðgöngumiðar að öllum fyrirlestrunu'n verða seldir í Báruani í dag frá R 12. Verzlun Augustu Svendsen. Kvendragtir, Kápur, Kjólar og Bljlsur, Alt nýjasta tízka. Verzlun Augustu Svendsen. Aðalfundur Frikirkjusafnaðaíins i Rvik verður haldinn í kirkjunn.i nastkomandi sunnudag 16. þ. m. og byijar kl. 4 siðdegis. Erindi írá Silarrannsóknarfélagi íslands, um leigu á kirkjunni til fnndarhalda um andleg tnál liggja fyrir fundinum. Reykjavík iy> maiz 1919. Saínaðaretjórnin. stöðinni, sem á að fara til Flat- eyjar. Stöðvarstjórinn segir, að það sé tiltölulega fátítt, að eldingum slái niður í loftskeytastöðvar. Þó hefði þetta komið fyrir á „Eundemand- en" við Bergen 1914. Telur hann hægt að varna algjörlega skemd- um á vélum af þrmmtveðri með því að láta leiðsluna frá loftnetinu ganga beint í jörð, þegar ekki er verið að nota stöðina. Hafi ekki verig álitin þörf á því þegar stöðin var reist hér, því möstrin séu svo góðir leiðarar, að þau taki venju- lega skellinn af loftnetinu. „Lagarfoss" kom hingað í gœr frá Amerfku. Enn um rótfarfarið i Reykjavik DAGBOK I Þrjú þilskip komu iun í gær; Milly og Keflavíkin, með sín 5000 hvort, og Seagull, er kom með veikan mann, en -hafði engan afla. Annan fyrirlestvtr siim heldvir bisk- upinn, dr. Jón Helgason, í Dómkirkj- mmi í dag, kl. 5 síðd. Efnið verð- nr: Faguaðareriudi Jesú. — Vér vilj- um ráða fólki, sem vill ná sér í sæti, að koma tímanlega, því að húsrúmið reyndist ekki nærri nógu stórt á sunnu- daginn var. í Morgunblaðinu 3. þ. m. er birt grein með fyrirsögninni: „Réttar- farið í Reykjavík". Af því að ýmis- legt í grein þessari snertir sumpart starfsvið embættis þess, er eg veiti forstöðu, og sumpart embættis- færslu mína, þá get eg ckki látið hjá líða, til þess að koma í veg fyr- ir misskilning, að skýra nokkru nánar eu þar er gert frá því, hvern- ig skifting hins forna bæjarfógeta- embættis fór fram og í hverju augnamiði hún var gerð. Enn fremur er nokkur ástæða til að ætla, að einhverjir kynnu að líta svo á, að mér sem lögreglu- stjóra hafi sérstaklega verið iviln- að, af stjórnarinnar hálfu, er hún ákvað starfsvið embættanna nýiu. En þetta væri auðvitað hinn mesti misskilningur. Og til þess að taka fyrir allan vafa .í þessu efni, þá skal eg rekja sögu málsins þar til skiftingin fer fram 1. apríl síðast- liðinn. A alþingi 1914 var samþykt svo- hljóðandi þingsályktunartillaga: „Neðrt deild al])ingis ályktar að skora á landstjórnina að taka til rækilegrar íhugunar, hvort unt sé að aðskilja umboðsvald og dóms- vald og fækka sýslumönnum að miklum mun, og ef svo virtist, að það sé hagkvæmt og að nam kostn- aðarminna en það fyrirkomulag, sem nú er, að leggja þá frumvarp í þá átt fyrir næsta alþingi." Með konungsúrskurði 9. desbr. ]914 var svo skipuð milliþinga- nefnd, svonefnd launanefnd.l henni voru: Jósef Björnsson alþm., Jón Magnússon, þáverandi bæjarfógeti í Rej^kjavík, Halldór Daníelsson yfirdómari, fyrv. bæjarfógeti í Reykjavík, Skúli Tiioroddsen aJþm. og Jón Jónatansson al]mi. Var nefndiimi falið að koma fram með iillögur samkvaunt ]hngvilja þeim, sem birtist í framanskráðri ]>ings- ályktun. Nefnd þessi kom svo með ákveðn- ar tillögur um þetta. Eftir þeim átti að skifta öllu landinu í 6 lögdæmi, með ekium dómara í hverju, og var Reykjavíkurbair eitt lögdæraið. Starfsvið lögmannanna (dómar- ahna) átti að vera: Öll eiginleg dómsstörf, hvort heldur er einka- mál, sakamál eða lögreglumál, og réttarrannsóknir í sakamálum og lögreglumálum, ]ió málssókn sé eigi hafin eða látin niður falla. Enn fremur dómsmál í rýmri merkingu, svo sem skiftagjörðir, fógetagjörð- ir og uppboðsgjörðir. Nefndin var öll á einu máli um það, að telja yrði æskilegt, að dóm- störfin væri skilin frá umboðsstörf- uiiiim, og nefndin álítur, að þegar tekið sé tillit til dómsmálaf jölda í landinu undanf arin ár, þá geti ekki leikið mikill efi á því, að 6 dónrend- ur geti vel komist yfir að fara með þau, og það þótt þau aukist að mun vegna fólksf jölgunar og ineiri f jölbreytni í störfmn þjóðfélagsins. Umboðsvaldið átti að vera hjá sýslumönnum, og í Reykjavík rað- gerir nefndin, að tollstjóri fari einnig með lögreglustjórn og heil- brigðismál. Frekara var svo ekki gert í þessu máli að sinni. Eftir áramótin 1917 tók þáverandi bæjarfógeti Jón Magnússon forsætisráðherra að sér að mynda nýja stjórn, og varð bæjarfógetaembættið þannig laust. Komu þá þegar fram ýmsar raddir um það, að óheppilegt væri að láta það embætti vera óskipað til lengd- ar. Gaf það enn fremur þessum röddxmi nokkurn hyr í seglin, að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.