Morgunblaðið - 18.03.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.03.1919, Blaðsíða 3
MORGUN BLAÐIÐ 3 Gamla Bíó <3F=>ir==fl 018 Fl Sj6n!eikur i 5 fiittum. gerðnr eftir binni frægu sögu V- 8ardan§, serxi Jýsir hinu afdrifamikla ári í söpn Frakka ár- ið 1789, þegar auðvaldið var komið á fallanda fit oí> þraut- kúgð alþyða tók að iísa gegn þvi með voðavaldi uppreisnar, haturs og hefnigirni. Myndin er mjög fróðleg og vel leikin og eins spennandi og brztu ástsrsögar nútímans. — Aðalhlutverkið leikur fræg- asta lerkkona Itala. Lfdli Borelli. 111=381: I a ffl fœst hjá Daníel Halldórssyni. Útboð. Fyrverandi Fiskiveiðahlntaíélagið »Njörðurt óskar eftir skriflegum til- boðum í uppskipunar-pramma, vira, hlera, Mamlla o. fl. Lysthafendur snúi sér til Þorgeirs Pálssonar, Lindargötu 19. Ttk aftur á móti sjúklingum. Heima alla virka daga kl. 11—12 og 6—7. Konráð R, Konráðsson Stór ílutningsbill í ágætu standi, er til sölu nú þegar. Fjögur ný dekk fylgja. Upplýs- ingar hji Dahlsted, Café Fjallkonan. Hrogn og Lifur kaupir hæsta verði Jlgást Suéjcnsson, Fisktorginu. Þ.ið tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir tnin, Sólveig Jóns- dóttir, andaðist á heimili mínu þann 11. þ. m. jarðarförin ákveðin þann 2o- þ. m. og byrjar með húskveðju kl. 12 stundvlslega. Hafnarfirði, Austurgötu 21, 17. marz 1919. Jón Pétursson. iism A h'jómleiknnum í kvöld kl. 8 verður n eðal annars leikið: Kom heim^ Indioner intermesso, Nóttin er þögul, Véxeisong, Mandolin so!o, Duet, Sólarlng m. m. Img. 25. aurar. Sendisveinn óskast. Bytlelsborg', Laugavegi 6. Til söiu 3 hurðir, skolprör oj; ofn. Til sýnis á Laugavegi 12, Tóbakshúsinu. Ef yður finnst kaffið þunnt eða br gglaust þá reynið Miill’ers Kaffibætir sem er við- nrkendur fyrir gæði. Miillers kaffibætir hefir engin skað- leg afni í sér, en drýgir og bætir kaffið. Hann er seldur í rúllnm á 22 aura og fæst aðeins í LIVERPOOL S. R. F. I. Fundur í Sálarrannsóknaféiagi Is- lands fimtudaginn 20. marz næstk. kl. 8V2 síðd. i Iðnó. Magister Jakob Jóh. Smári flytur erindi um: Lífið hinumegin. Umræður, fyrirspurnum svarað, félagsmál rædd. Þeir, sem vilja komast inn í fé- lagið á undan þessum fundi, sendi umsókn sina í skrifstoju Sigurjóns Péturssonar kaupmanns, Hafnarstr. 18, fyrir ki. 6 síðd. miðvikudag 19. marz, og vitji skírteina þar daginn eftir. Félagsmenn sýni skirteini við inn- göngu i fundarsalinn. S t j ó r n i n. 500 króaur. Þeir, sem vildu lána þessa upp- hæð 1 eitt ár gegn 7—io°/o vöxt- nm, leggi tilboð, merkt »500« inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 23. þ. m. Innilegt þakklæti færi eg ðllum þeim vinum mannsins mfns' heitin?, Guðmundar Hjrdtasonar, sem færðu mér hina höfðinglegu gjöf. Hafnarfirði 17. matz 1919. Hólmfríður Bjarnardóttir. Stórt silfiir-Cigarettuveski með biáam steini á læsingunni, hefir tapast. Skiiist gegn ríflegum fundar- launum. O. J. Havsteen, Ingólfsstræti 9. cJícmié með augiýsingar timanhgat Köílugosið. Herra ritstjóri Morgunblaðsins! Þegar eg las yðar lieiðraða blað, rakst eg- á grein í 69. tölubl., 21. janúar þ. á., þar sem svo er að orði komist: „Myndir frá Kötlugosinu, tekn- ar austur í Mýrdal meðan gosið var sem meSt, eru til sýnis í glugg- um ísaofoldarprentsmiðju, og eru það hinar einu myndir, sem tii eru af gosinu.“ Til leiðréttingar við grein þessa skal eg geta þess, að þetta er ekki rétt, því að eg var hér sá eini Ijés- myndari í Mýrdal, sem tók myndiir af J>essu gosi, frá byrjun til enda, og fylgdist með öllum breytingum á meðan gosið stóð yfir og ferðað- ist með tveim öðrum mönnum, Ólafi Halldórssyni og Maguúsi Jónssyni, inn að jökli á meðau flóð- ið rann fram, og tók eg myndir af rennandi flóðinu, og sést þar Hjörleifshöfði, umkringdur jökul- flóði og hrönn, og aðrar þar sem flóðið kom fram undan jöklinum, og hrannir og jaka og revkjamökk- inn í ótai útgáfum; er hann lang tilkomumestur fyrsta daginn, þeg- ar hann gaus upp. Af myndum þessum hefi eg ekkert gefið út eim. Kjartan Guðmundsson ijósmynd- ari, sem kom hingað austur síðasta daginu sem sást rjúka úr Kötlugjá, tók nokkrar myndir af mökknum þamx dag, og getur það ekki íalist hafa verið tekið á mcðan gosið stóð ^ sem mest. — Bréf þetta bið eg yður að birta í blaði yðar til skýringar við áður nefnda grein. ú’ðar með virðingu Þorl. Sverrisson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.