Morgunblaðið - 22.03.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.03.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Sssmls Bié Gull-firin Stórferiglegiir sjónleikur i 4 þáttum. Aðalhlutv. leikur hin hugrakka smeríska kikmær Mary Corvin. í mynd þessaii koma fyrir ýms undraverð atvik. Með vaxmdi ákafa fylgjast áhorfendurnir með í æfintýrum beim <r hin nirga fþróttamær,M iry Mo ton, kemst í meðan hún er að ieita bónda sins. — Þetta er mynd sem allir verða að sjá. Budda fundin með nokkru í af peningum. A. v. á. JSítié sRrifBorð skápalaust, óskast til kaups. fíeígi fíafberg. Simi 700. Lof og last. Eg skil ekki hver er tilgangiyinu ineð ummælum ungfrú Sigurborg- ar Jónsdóttur, uin fulltrúa verka- nvanua í bæjarstjórn, í greininni Vtm barnahælið í Morgunbl. í gær. Sé tilgangur ungfrúarinnar að viðra sig upp við sumt af „heldra“ fólki, sem nefnt er í greininní, þá er náttúrlega mjog gott samræmi í því, út frá þess háttar hugsunar- hætti, að sparka uni leið í verka- mamiafulltrúana- En eg býst við, að alt fólkið — karlar og konur — sem nefnt er með nafni í greininni. hafi gert það som það gerði af tómum mannkær- leika, en ekki til þess að láta þakka sér fyrir það — hvorki ungfrú Sig- uvborgu né aðra — og sízt að það sé gcrt á þann hátt, að um leið sé gerð ástmðulaus tilraun til þess að sverta miriað fólk. sem engn síður hefir gert skyldu sína. Fjöldi rnaims, víðsvegar um bæ- inn, vann ósleitilega að líknarstarf- inu í veikindunum, þótt ekki „visi- teruðu“ þeir ungfrú Sigurborgu á barnahælinu; skfj hér nefnt eitt dæmi: Katrín Eyjólfsdóttir, fátæk verkamannakona á Vesturgötu 59, varð hart úti í veikindunum, og gat því ekki veitt Öðrum þá hjálp og aðstoð í bágindunum, sem liún er annars vön að gera af fremsta megni. Þessi kona sendi barnaliæl- imt peninga af fátækt .sinni, og talsverðan f a t n a ð, sem hún varð að taka af þremur fósturbörn- um, sem hún hefir ti'kið umkomu- laus og annast af stakri uníhyggju. Fyrir þessurn framlögum fékk Karrín ekki svo mikið sem kvitt- on, hvað þá að hennar væri getið í skýrslu Sigurborgar — en hún heimsótti ekbi heldur bama- liælið. Að garnni mínu spurðist eg fyrir í' hæjarstjórnarfundinum í gær, og Ionilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekning við fráfall og jaiðarfcr Erlendar Hvannbergs. Reykjavík 21. marz 1919, Móðú og systkini. Hér með tilkynnist vinum og vaudamönnum, að elsku litla dóttir okkar, Anna H. Axelsdóttir, andaðist á heimili okka’-, Hverfis- götu 93, miðvikudagskvöld kl. 81/* þ. 19. þ- m. jrrðarförin ákveðin síðar. Jónina Kristjánsdóttir. Axel H. Stmúels on. Pianoleikara vantar á Caíé Fjallkonana nú þegar. Semjt ber við Þórarinn Guðmundsson Bergstaðastræti 11 B, Sími 4 54 B. (karl eða konaj óskast sem fyrst til að spila á »Calé Island.« Góð laun í boði. Uppl. gefur Reynir Gíslason, Hveifisgötu 18. komst ])á að þeirri niðurstöðu, að Guðm. Ásbjöríisson bæjarfulltrúi (sem yfirleitt vann feikimikið að hjúkrunarmálunum) hafi komið daglega á barnahælið, og Jón 01. bæjarf. oft. Frú Bríet sagðist hafa komið tvisvar, Inga L. Lárusdóttir og Sig Jónsson sögðust hafa komið sjaldan. En bæjarfulltrviarnir Bene- dikt Sveinsson, Jón Þorláksson, Sighvatur Bjarnason og Sveinn Björnsson sögðust aldi-ei hafa komið þar, og cr þetta sett hér af því að ungfrú Sigurborg gefur í skyn að allir bæjarfulltrúarnir nema fulltrúar verkamauna hafi verið cláglegir gestir. Consum Chocolade Ódýrara en áður nýkomið í verzlun O Amundasonar, Simi 149. — Laugavegi 22 a. Þakka kærlega auðsýnda hluttekn- ingu við jaiðatför móður minnar, Sólveigar Jónsdóttur. Hafnarfirði 21. ma z 1919. Aimars er mér ómögulegt að sjá, livaða erindi aliir bæjarfulltrúarn- ir hefðu átt að eiga á barnahælið. Það va r saunarlega nóg annað að liugsa um fyrir þá sem á annað borð voru svo fi-ískir, að þeir gátu eitthvað. Fyiir hönd aðstandenda. Jón Pétursson. ÓDÝRASTA ELDSNEYTIÐ í BÆNUM. Hvað mér sjálfum viðvíkur, þá liefi eg áður borið fyrir mig, í veik- indum, að þvo „bleinr“, 0g hefði auðvitað getað uiuiið Jiuð starf á barnaliæiinu,eftir að eg tók aðfiísk- ast, en ekki get eg’ séð að það hvíli uein sérstölc skylda á méi' sem bæj- arfulltrúa að gera það, enda liefi eg þó föstu sannfæringu, að á því sviði ,sé uugfrú Sigurborg mer meiri. Líklegast hefir starf ungfrú Sig- urborgar á barnahælinu alt átt rót sína að rekja til hjartagæzku henn- ar og kærleika, og gott cr að vita til |>ess, að Jiað skuli Jró að minsta kosti vera ein manneskja, sem kann Það, sem enn er óselt af Stál- f jallskolum, verður selt næstu daga á kr. 70.00 tonnið heimflutt. — Minna en % tonn verður ekki selt í einu. (Sími 166.) Ó. Benjamínsson. tr- . . mmLjAissssuxBiixr að meta alla þá gæzku, og allan þann kærleika, sem sé ungfrú Sig- urborg sjálf, sem tók 10 krónur á dag (auk fæðis) fyrir starf sitt á barnahælinu, eða samtals yfir 500 kr. fvrir allan tímann, sem barna- hælið stóð. Ólafur Friðriksson. ? Sauðskinn feikna úrval í verzlun Jöns frá Yaðuesi. Sukkulade mikið úrval í verzlun Jöns frá Vaðnesi. Samkomu heldur Páll Jónsson í húsi K. F. U. M. i Hatnarfirði, sunnudaginn 23. þ. m. kl. 6 síðd. Umtalsefni: Jesás quð o° maður. Allir velkomnir. • •• V* t Gtnjorlihif cfolgf Svínqfaifi fæst í verzlun Sbns Jrá ^aénasL Agæt K æ f a fæst í verzlun Jóns írá Vaðnesi Kartfiflur góðar og ódýrar, í verzlun Jðns frá VaSnesi. i Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði á morgun kl. 9. Efni: Líf og dauði. H.f. Rafmagnsfélagið Hiti & Ljós Sími 176 B Vonarstr. 8 hefir ávalt miklar birgðir a£ alls konar Rafmagnsvörum og Ljósa- krónum. Gerir alla rafmagnsvinnu. Stúlka óskar eftir ráðskonustöðn, helzt hjá einhleypum öldruðuœ. manni. Tilboð sendis á afgreiðslœ Morgunblaðsins merkt: Nr. 10. Sjálfblekungur fundinn. Vitja má. í verzlun Daniels Halldórssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.