Morgunblaðið - 23.03.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.03.1919, Blaðsíða 2
- MORGUNBL AÐIÐ 2 til samanburðar, eftir því sem unt var. Annars þarf engar tölur því til sönnunar, að bæjarfógetaem- bættið sé of stórt, eins og það er. A hitt er eins gott að líta, að meiri bluti þingmanna 1917 viðurkendi, að það væri ofviða einum manni þá, og nú vill br. J. II. sýna fram á, að það hafi aldrei staðið til að létta persónulegum störfum af bæj- arfógeta. Munu flestir geta dregið þá ályktun af þessu, að líkt muni vera um annríki bæjarfógeta og» áður var, enda þótt málum befði ekki fjölgað, og að býsna lítið sé fengið með breytingunni, svo sem haldið hefir verið fram. En í sam- bandi við tölur, má geta þess, að skýrsla sú, sem hr. J. II. birtir, er viUgndi, án athugasemda, þar sem fjöldi mála hefir á tímabilinu, sem hún nær yfir, verið dregin undan starfsviði sáttanefnda, með lögum sem sett liafa verið, og eru því talin í málafjöldanum fyrri árin en ekki síðari. . Þá fyrst er nokkur meining í slíkum úrskurðum (þ.e. um húsleit o. þ. h.), þegar annar valdsmaður en sá, sem krefst, þeira, gefur þá út,“ segir hr. J. H. Vér höfum lit- ið svo á, sem að úrskurðir væru lagaleg nauðsyn, og gerðu því sama gagn frá hvaða réttmætu embættis- valdi sem væri, og gerum lítið úr tryggingunni, sem í því sé fyrir sakborning, að arinar valdsmaður kveði þá upp, en sá, sem nota þarf. Því sjaldnast getur sá, er úrskurð- in gefur, haft tækifæri til að kynria sér svo vel málavöxtu, að hannverði ekki að treysta því, að lítt rannsök- nðu máli, að beiðnin um úrskurðinn sé réttmæt. Annars hlyti oft að fara svo, að afgreiðslan drægist lengur en hentugt er. Eigi fáum vér skilið, að nokkur geti tekið ummælin frá 3. þ. m. svo, að vérið væri að kasta rýrð á lögreglustjórn bæjarins, enda var það oss fjarri. Þvert á móti bent- um vér á, hversu illa lögreglustjóri væri settur, er hann ætti undir liögg að sæk.ja með nauðsynlegar fjár- veitingar til lögregluliðsins, og fundum að því, að ýms lagaákvæði og reglugerða um bæjarmál væru svo illa úr garði gerð, að lítt hugs- andi væri að framfylgja þeim- Að öllu þessu athuguðu fáum vér eigi annað séð, eu að ahugasemdir hr. J. H. hafi eigi við nægileg rök að styðjast. Og óviðeigandi eru þau ummæli hans, að það sem sagt sé um annríki bæjarfógetaembættis- ins sé frekar sagt „í skopi en al- vöru“, og skulu færð frekari riik fyrir því. ef ]>örf gerist. Æðardúnn keyptur í Heiidverzlim Grarðars Gíslasonar. fer tii isafjarðar á mám.dagskvold. Teknr flutning og farþega Tekið á móti vörum til kl. 3 á mánudag » G. Kr. Guðmundsson & Go. bæjarstíl. Eftir tillögum fasteigna- nefndar, sem er því mótfallin, að lóðir séu seldar á þessum stað, sam- þykti bæjarstjórnin að veita nefnd- inui lieimild til að selja beiðanda liæfilega lóð úr skákinni fyrir ofan Oðinsgötu, sunnan Bjargarstígs og norðan Baldursgötu, f.vrir mats- vferð. Austurvöllur. Akveðið eftir tiIlögU veganefnd- ar, að bjóða mönnum að keppa um gera tillögur um fyrirkomulag á Austurvelli og heita þremur verð- launum fyrir beztu tillögurmír, 250 kr„ 150 kr. og 100 kr„ og kosnir 3 menn til að semja um útboð og dæma um tillögurnar. Kosnir voru: Úr Listvinafélagi íslands Einar Helgason garðyrkjufræðingui' og Matthías Þórðarson fornmenja- vörður og úr bæjarstjórninni borg- arstjóri K. Zimsen. Tjara til vegagerða. Fallist var á samþýkt veganefnd- ar að fela borgarstjóra að leita til- boðs um tjöru frá Englandi, til gatnagerða í bænum í sumar. Reikningar. Endurskoðaðir reikningar yfir sjúkrahússjóð Revkjavíkur og Blómsveigasjóð Þorojargar Sveins- dóttur voru lagðir fram til úr- skurðar og samþyktir. Lagður fram reikningur Baðhúss Reykjavíkur fyrir árið 1918. End- urskoðendur kosnir: Inga L. Lárus- dóttir og Guðm. Asbjarnarson. um vísað til fjárhagsnefnd til fram- kvæmda. Frumvarp til laga. Svohljóðandi tillaga frá lög- reglusamþyktárnefnd ^var boriu upp og samþykt: „Bæjarstjórn Reykjavíkur skor- ar á laudstjórnina að leggja fyrir næsta alþingi, sem stjórnarfrum- varp, frumvarp til laga um breyt- ingu á lögurn nr. 1, 3. jan. 1890 um lögreglusamþyktir fyrir kaup- staði, cr breyti 5. gr. nefndra laga þannnig, að brot gegn samþvktum varði sektum alt að 3000 kr„ og heimili, að ákveða megi í samþykt- um, að sá, er brotlegur verður gegn saxnþyktum, skuli, auk sekta greiða blutaðeigandi bæjarsjóði tvöfaldan hagnað þann, er hann kann að liaft baft, af brotinu. Þakklæti vottast. Samþykt var tillaga þess cfnis, að bæjarstjórnin votti þakklæti sitt próf. L. II. Bjaruason og öðrum, að bæja-rstjórnin votti þakklaiti sit.t sem í inflúensunni í vetur hjáipuðu bæjarlnium með ráði og dáð. Hafnsögumaður Tilkynt, að liafnárhefnd, eftir tillögu hafnarstjóra, hafi veitt Pétri Þórðarsyni skipstj. frá Götu- húsum hafnsögumannsstöðu þá, er auglýst hefir verið. Alls höfðu 10 umsóknir konrið fram. Bæjarstjórnarfííadur 20. þ. m. Laxveiðí í Elliðaánum. Sam]). að leigja Lúðvík Lárus- syni laxveiði í Elliðaánum\ næsta sumar. Hús í íslenzkum sveitabæjarstíl. Jón Þoriáksson sækir um að fá 2500 ferálna lóð ofan veri við Bergstaðastræti til þess að koma þar upp húsurn í íslenzkum sveita- Uppbót á ellistyrk. TJpplýst var, að af ýmsum astæð- um hafi farist fyrir að úthluta styrk þeim, er ákvc' ið var að veita til viðbótar á styrk úr Ellistyrktar- sjóði, eftir sámþykt bæjarstjórn- ar 21. nóv. f. á. Fátækranefnd, sem hefir Iiaft mál ]ietta til meðferðar, áleit, vafa- samt hvort heimilt sé að úthluta téðum styrk nú, þar sem uiiphæðin hefir ekki verið tekin upp á fjár- hagsáætlun 1919. Urðu um þetta má! allmiklar umræður, en að lok- Um skipun 2 lögregluþjóna var rætt fyrir luktum dyrum. Þess- ir lögregluþjónar skipaðir: Guð- laugur Jónsson og Davíð Jónsson. hagboi 1 Andreas Ziska, niðsmaður og með- eigandi fsereyska sjalfstæðismanna- blaðsins „Tingakrossur“ er nýlega koinimi liingað og dvelur hér í bæn- um um hríð. Er liann kominn í erind- I' Nýja Bíó Ssiasla sýfiing Wolfsofi’s Cirkusins. Ljómandi íallegur sjónleikur í 5 þáttum, eítir Alírodl IJnd. I I Sýomgat byrji í kvöld (sunnu- dag) kl. 6, 71/, og 9. — Menn ru árointir að tryggja sér sæti á fy.-ri sýniugarnar til að forð- ast þrertgsli *3%ýRomié: Hnappar, Srnellur, og alisk. smáyara. Tlýja verztunin, Hverfisg. 34. mLJLl------- . . uin f.yi'ir eimskipafélag Færeyinga,- sem nú’ cr verið að koma á fót, bæði lil þess að iitóast af reýnslu Eim- skipafélngs íslands og eins tii þess að leita samvinmi við það. Et' það eigi nema sjálfsagt, að reynt sé að auka samvinnu Færeyiuga og Islemlinga, scm mest og á sem ['lestuiD. sviðmn. Æt,tum vcr því að telja það skyldn vora, að gera góða fiir hr. Ziska ög allra þeirra Ficrcyinga, scm leita samvinnu við oss. Nú er smjörlíkið ísienska aftur kom- ið á niiU'kiiöiiin og hefir lækkað í verði, scm nemur 40 aurum hvert kíló- og cr jafnvel von um, að verðið lækki enn meira seinna, þegar verksmiðjaK. hefir fengið liráel'ni á uý, i'rá Amerikn, sem <ið líkindum mun verða með Lng- arfossi næst. Erindi þaö, er hiskupinn flytur í kvöld kl. 5, er um „Leyndardóm per- sónu ,Jesú-‘ ys- HafskipabryggJuna í Hafnarfirði' hefir Ólafur Davíðsson keypt nú uý- lega. j^ýja Bíó. Myndin, sem þar er sýnd nú, or einstÖk í siuni röð, eftir þeinot kvikmv'ndum, sem við eigum að ven.i- ast. ,,Cirkus“-sýningar þar, cru miklu tilkomumeiri, heldur en áður hefir sezt á kvikmvndum hér. Auk þess cr myndin áhrifamikil, og vekur í rnanni viðkvæmar tilfinningar .— fremur en flestar aðrar kvikmtndiiv

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.