Morgunblaðið - 25.03.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.03.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ líýkomið Mikið úrval af Ullar-kjólatamiiu, Nýja yerzlunin, Hverfisg. 34. Nýkomið JDömuklæði og Alklæði Nýja verzlunin, Hverfisgötu 34. Tlýkomin Handklæði, margar tegundir. &býja vcrzíuninf Hverfisg. 34. Nýkomin Morgunkjólatau Nýjí verzlnnin, Hverfisgötu 34. ■■■■^■■^■■■■■■"■^"■■■■^■■■^■■■■■■■■■■■■■"■■"■■■■■■■■^ Tlýkomid Sirz — afar fjölbreytt — ^fbýja varzíunin9 Hverfisgötu 34. áZýRomin Tvisttan góð Thjja verzíunin, Hverfisg. 34. cTbýRomiÓ Alpacka, ' svart og mislitt. Tlýja verzíunin, Hverfisg. 34. cTbýfiomiÓ Léreft, margar tegundir. Titjja verzíunin, Hverfisg. 34- is ætti að láta ófreistað til þess, að fá menn hitigað strax í sumar til að svna flug og gera víðtækar til- raunir til þess að komast að rauu um, hversu staðhættir (lendiugar- staðir, loftstraumar o. þ. h.) rtynd- ust, svo að hægt yrði að fá ábyggi- legan grundvöll fyrir framtíðarfyr- irætlanir í flngferðum hér, og að vakinn yrði áhugi almennings á Sjóferð íifsins. Eg er sem Utið dufikorn í undra alheims mergð, og áltaf hreJcst með straumi, og rœð ei sjdlfs mins ferð, svo þreyttur að berjast þeim bárum lífsins mót, en boðar nyjir skella, svo mér ei gengur hót. A vonarinnar útsœ er oft svo leiðin dimm, og andanskulin bitur og hríðarjelin grimm; — En sálarlcnörinn veikur að byltast bárum á, þó byrinn máske gefist, þá vantar segl og rá. — Þvð veitist flestum erfltt að rata og styra rétt, á reginhafl lífsins — því mörg er báran grett; og viða eru blindsker og boðar leiðum á, sem bátnum kann að granda — svo farast lifið má. Hvar skyldi’ eg lenda síðast, ef landi /oks eg nœ, það löngum er mín spurning, á tímans voðd sœ? Sú ráðning er mér hulin því höfin eru svört, og hrannir ótal skyggja og landsyn aldrei björt. Eg vildi feginn kunna’ að rata og stfjra rétt, um ra8tir lifsins drafnar, — þótt fái eg tíðum skvett; Svo gœti eg þreyttur fengið að lenda í lífsins vör, með líkamsaflið þrotið. — Og brotinn œfi-knör. Jetis Sæmundsson. Sýniug byrjar í kvöld kl. 9 Tekið. á móti pöntunum i sima 344. J Siðasta sýoing Wolfson’s Cirkusins. Ljómandi fallegur sjónleikur í 5 þáttum, eftir Alfred Lind. þessu mikilsverða málefni. Ýmsir þeir, er þegar liafa lagt frain íé til þessa, Iétu það í ljósi, að þeir mundu eigi óíúsir á að tvöfalda íramlög sín, ef skriður kæmist á íramkvæmdirnar nú þegar, og það mun litlum vafa bundið, að fjöldi manna, sem látið haía málið liggja á milli hluta, munu bætast í hóp- inn þegar bylla sést undir fram- kvæmdirnar. Því margir bafa víst álitið, fram að þessu, að flug á ís- landi ætti svo langt í land, áð eigi væri til þess hugsandi, að fara að leggja fé til þess nú þegar, og því viljað bíða átekta. Bn nú er ófrið- urinn úti og allar þjóðir heimsins eru þegar farnar að búa sig undir að koma á reglubundnum flugferð- um, enda þótt þær hafi hin hrað- fara samgöngutæki, járnbrant- irnar. ►Skoðauir manna á fundinum voru nokkuð skiftar um það, hvert hlnt- verk félagsins ætti að vera. Hvort það ætti að vinna að því að vekja áhugd almennings fyrir flugferðum og verja því fé, sem því áskotnast, í j)ví augnamiði, án þess að hugsa um að gera það arðherandi, eða hvort það ætti að ráðast í að starf- rækja flugferðir og gerast atvinnu- rekandi á því sviði. Porgöngnmenn málsins lýstu yfir því, að upphaf- ]ega liefði j)að eitt vakað fyrir þeim, að greiða götu málsins með því að láta gera tilraunir með flug hér og að fé ])ví, sem safnað hefði verið, fylgdi ekkert tilkall til arðs af gefendanna hálfti. — Af þessari ástæðu var ekki hægt að sam- þykkja lög fél. á þessum fundi. en þriggja manna nefnd falið að undirbúa frumvarp til þeirra undir næsta fund, sem háldinn verður næstkomandi laugardag. Allar líkur eru til þess, að áður en komandi sumar er gengið um garð, verði Iieykjavíkurbúar búnir að sjá nýjasta samgöngutækið í lieiminum svífa yfir höfði sér. Og ])að er álit vort, að flugvélarnar myndi tímamót í samgönguinála- sögu landsins, ef svo er í haginn búið, að fyrstu tilraunirnar liepu- ist vel. Til þeirra verður að vanda sem allra bezt, — betnr en þegar fyrsta bifreiðin var reynd hérua forðum. Og í fluglistinni má eklti líðast neinn trassaskapur, eins og við hefir viljað brenna hjá Islend- ingum, þegar „tekniskar“ nýjung- ar hafa haldið innreið sína í land- ið, því hairn kostar mannslíf- Ef þessa er gætt, ])iirfum vér eklci að bíða lengur eftir meiri reynzlu ann- ara þjóða, ])ví hún er þegar orðin svo mikil, að híin getur nægt. Og fullkomnunin meiri en alment er álitið hér. Lof og last. Hr. Óiafur Friðriksson blæs af norðri í 12(1. tbl. Morgunbl. iit. af ummælum mínum um fulltrúa verkamanna í bæjarstjórn, að þeir hefðu ekki heimsótt barnahælið. Er tilgáta hans um að eg hafi sagt þetta til að viðra mig upp við heldra fólk næsta ósennileg. Væri eg höfðingjasleikja, mundi eg ein- mitt keppast við að koina mér í mjúkinn hjá Ól. Fr., sem er flokks- foringi, bæjarfulltrúi, vinur ráð- herra o. fl. o. fl. Mér hefir aldrei dottið í hug, að fulltrúar vcrka- manna heimsæktu mig í veikindum, livorki á barnahæli eða annars stað- ar; þeir hafa aldrei heiðrað mig með heimsókn nema fyrir kosn- ingar. E11 mig furðar á því, að einmitt þeir aldrei heimsóttu barnahælið, þar sem eingöngu var starfað fyrir börn þeirra manna, sem þeir eru fulltrúar fyrir. Öll reklstefna 01, Fv. um livað aðrir bæjarfulltrúar cTbýRomið Hnappar, Smellur, og allsk, smávara. Tltjja verzlunin, Hverfisg. 34. ÆbýRomié Tvinni (25 aura keflið). Nýja verzlunin Hverfisg. 34. /. o. 6. 7. Stukan Biningin heimsækir í kvöld (þriðjudag) St. Verðandi nr. 9. Meðlimir stdkunnar Eioingin eru beðnir að fjölmennal Stundvíslega kl- 81/** komu oft á hælið, er út í Iiött, því' eg hefi hvergi sagt, að adii' aðrir bæjarfulltrúar hafi verið þar dag- legir gestir, enda áttu • þangað / minna erindi. Æfintýrið um Katrínu Eyjólfs- 'dóttur er einkar skemtilegt, en nær ekki tilgangi sínum, því hú,n er ein- mitt talin upp í skýrslu minni, þar sem eg segi: og fleiui gáfu peninga, föt og leikföng. I stuttri blaðagrein var ómögulegt að telja upp öll nöfnin, og hafa ýmsir því bent mér á, að réttara befði verið að nefua ekkert nafn, en eg tók sum a£ handahófi og sé ekki að ])að liafi vcrið nein daiiðasynd. Kona þessi sendi á barnahælið 10 kr. í pen-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.