Morgunblaðið - 25.03.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.03.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ? 6an!t Bií Guli-ðrin Stórfenglegur sjónleikur í 4 þáttum. Aðalhlutv. leikur hin hugrakka ameríska ltikmær Mary Corvin. í mynd þessari koma fyrir ýms undraverð atvik. Með vax ndi ákafa fylgjast áhorfendurnir með í æfintýrum; þeim er hin nnga íþróttamær,Mary Mo ton kemst í meðan nún er leita að bonda síns. — Þetta er myad sem allir verða að sjá. Af sérstökum ástæðum verður selt með miklum aíslætti: Söðull, og þverbakstaska úr leðri, hvoru- tveggja nýtt og vandað. A. v. á. ingum og mjög snotran barnafatn- að, lítið notaðan, og var þakkað fyrir það við móttöku eins og öðr- um. En rneðan gjafirnar streymdu að, og börnin voru nakin og veik, höfðum við alt annað að gera en skrifa kvittanir, enda aldrei á það minst af neimnn. En g'leðiefni má það vera viðskiftavinum Ól. Fr. í Trygging verkamanna, ef hann er svo nákvæmur í viðskiftum, að gefa kvittanir fyrir því sem honjmi er gefiS. — Annars er vitneskja hans um gjöf K. E. undarleg og- gcfur gr'Hu um að í Dagnshrúnarfélaginu viti vinstri höudin af því, sem sú hægri gefur. Fyrst kaup mitt við barnahælið er gert að umtalsefni, livort scm það var 10 kr. á dag eða meira, fiust mér að líka hefði átt að geta um hvað t. d. Ágúst Jósefsson tók fyrir veru sína í skólanum. Annars get eg frætt 01. Fr. um það, sem honum reyndar kemur ekkert við, að alt mitt kaup við hárnahælið var þegar gefið fátækri krampa- veikri konu, og að sú kona aldrei hefir leitað stvrks né þegið af op- inberu fé. Reyndar tel eg líklegast, «ð Ól. Fr. meini ]>að ekki í al- vöru, að kærleiksverk og peninga- horgun geti ekki farið saman, því ekki er að sjá að hann vinni fyrir ekkert fyrir stefnu jafnaðarmanna, því hann etur víst mat eins og aðrir menn. Ól. Fr. dettur ekkert í liug' sem hægt sé að gera fyrir veík og mun- aðarlaus börn nema þvo hleiur, og er það sú eina hjálp, sem hann hefir horið fyrir sig að veita í veikind- «m, en líklega hefir honum farist það fremur illa, fyrst liann álítur jnmkun fyrir mig að vera sér fremri í því. En eg tel mér vansa- laust að ganga að hvaða nauðsynja- verki sem vera skal, að eins eg þau vel af hendi. Að eg þvoi Meíúr hetur en Ólafur Friðriksson, <r eg' í engum vafa um, og eft-ir r'dhætti hans að da ‘ína og annari framkomu, hefi eg ])á föstu saun- færingu, ag e„. honum einmitt mikið fremri í mörgu fleiru, og er svo úttalað um þetta mál af minni hálfu. Sigurborg Jónsdóttir. -------- í ^--------- Það tilkynnist hérmeð vinum okkar, að sonur okkar elskulegur Sigfred Kourin andaðist að morgni þess 24. þ. m. úr lungnabólgu. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Anine Thorsteinson. Ole Thorsteinson. ATVINNA Nokkra duglega háseta vana handfærafiskiríi vantar á mótorskip nú þegar. Uppiýsiugar á Hverfisgötu 93. MATSVEIN vantar á sk. I. B Pedersen. Upplýsingar kjá éC.f Qarl dCöepfner. Fasteignamafið i Heijkjavik Samkvæmt 14. gr. laga um fasteignamat 3. nóv. 19x5. sbr. reglu- gjörð 26. jan. 1916, 13. gr., auglýsist hérmeð að fasteignamatsnefnd Keykjavíkur heldur fund 1 lestrasal alþiugishúiiisins, iniöviku- dagiun 26. þ. m. kl. 9—12 f. h. Verður þar framkvæmt mat i erfðafestulöndum hér í bænum. Eigendur eða umráðendur téðra landa hafa rétt til þess að koma á fundinn og bera þar fram þær skýringar er þeir óska að teknar verði til greina við matið. í fasteignamatsnefnd Reykjavíkur 24. matz 1919. Eggert Claessen, Sig. Tfjoroddsen, formaður Sigurjón Sigurðsson. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Líkn“ fyrir berklaveika opiu í Kirkjustræti 12 á þriðjudögum kl. 5—7 síðd. SEGLGARN Um fjögur hnndruð kiló í rjúpum. 5 tegundir eru til söln. Sýnishorn hjá :::::: 0. Benjamínssyni, Sími 166 Hin margettirspurðu ensku sjófet nýkomin í verzl. Helga Zoega & Co. í Hafuarfirði. Æskulýðsmót þ. 25., 26. og 27. þ. m. kl. 8Va. Þriðjud. Efni: Nei; Stabskapt. Grauslund. Miðvikud. og Fimtud.: Barnaleik- æfingar. Adj. Harlyk. Inng. 15 aur. Börn 10 aur. Reform-MaStExtrakt Carlsberg Porter —— Pilsner ------ Lys ódýrast í verzlun Kiistínai I. Hagbarð Simi 697. Laugavegi 26. jj PAQBOl fc % Afráðið er það nú, að hingað komi í sumar flokkur úr danska kuatt- spyrnufélaginu „Akademisk BoldkIab‘D Verða í honum 14 menn og flokkurinn í boði íþróttasambands Islands og kemur hinga'ö um mánaðamótin júnt— júlí, ef ferð fellur. Er í ráði að rnikið verði gert við íþróttavöllinn áður, enda er þess ekki vanþörf. —‘O— Fiskveiðar. Færeyingar hafa rekið sig á það sama eins og við, að fisk- veiðar hafa aukist stórum á skútum, smábátum og vélbátum síðan stvíðjjð liofst og botnvörpnngaveiðum útlend- inga linti. Væri ekki úr vegi, að hér vrðu gerðar einhverjar ráðstafanir til þess, nógu tímanlega, að vernda fiski- miðin betur en áður hefir verið gert og koma í veg fyrir það, að þeim sé gjör- spilt. Því að eigi eru botnvörpungar að eins verstu óvinir smáfisksins, held- ur skemma þeir og miðin stórkostlega með því að skafa allan sjávargróður þar sem botnvarpan fer vfir. —o— „Gollfoss“. Það var ekki rétt, sem sagt var í Morgunblaðinu í gær um burtför Gullfoss frá New York. Skipið fór þaðan á fimtudag og bélt til Hali- fa til þess að taka kol, vegna verk- falls í New York. —o— Starfsmenn landsins, þeir er beima eiga bér í bæ, ætla að lialda fund með sér í kvöld til þess að ræða um laun sín og reyna að fá bætur á þeim. „Willemoes“ kom til Bilbao binn 22. þessa mán. Goodtemplarastúkurnar kalda mi mjdg fjöruga fundi og heimsækja hver aðra á víxl. I kvöld heimsækii' stúkan Einingin elztu stúku bæjarins, Verð- andi nr. 9, og er búist við miklu fjöl- menni af beggja hálfu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.