Morgunblaðið - 25.03.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.03.1919, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 ÍL Vátryggifigar Twnðlijeiss Yátrjgtagníélag 1J Allsk. brunatiTggkgsf. Aöalamboðsraaður Cftffl Flntftox^ Skórivðrðnstíg 25. Skrifstoínt. sV»—6l/tsi. Tak. 55 Sunnar Cgiímm,, skipamiðlari, Haínarstrxti 15 (appi] Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími <Scsí SJé-, Stríðs-, Brunatrygflsp? Talsimi heima 479. Det ðctr. SmÉBMSss Kaapmannahðín vátryggir: hús, húsgðgn, ftits- kouar vðmforða o.s.frv geg- eldsvoða fytir laegsta iðgjaltí. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e,k l Aastorstr. 1 (Bdð L, Nielsen}, N. B. Nielssn >SUN INSUBANCE QFFiCE* Heimsins elzta og stacrsu vátrysg ingarfélag. Tekar að sér allskÐw bruatryggingar. Aðlumboðsmaðar hér á hcdi Matthias Matthiasson, Holti. Talsiaai 49} &runatryggingar% sjó- og striðsvátryggingar. 0 loþasott & Jiaaðor. Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. ---- 52 — Já, eg óska hins sama, mœlti hann. Þegar hún var farin upp á loft, fór Ronald iun í skrifstofu sína, kveikti sér í sígarettu og heið eftir Penelope. Honum þóti það ekkert skemtilegt, að þurfa að bíða eftir henni. Og fyrst í stað var hann henni gramur fyrir þessa hurtveru. Hún hefði þó að m.nsta kosti, fanst honum, getað skilið eftir boð til hans um það, hvert hún æ .iaði að fara og hvenær hýn byggist við því að koma heim aftur, En eftir því sem lengur leið tók hann áð gerast órór hennar vegna. Og þeg- ar klukkan var orðiu tvö og Penelope ekki komin enn, greip hann sterkur ótti um það, að eitthvað hræðilegt hefði komið fyrir. Hann hafði tekið eftir því, bve mjög henni brá, er hún kom inn í stofuna um kvöldið. Hann þóttist vita, hvað hún hefði þá hugs- að og gat eigi varist þess aS viður- kenna, a* hann mundi hafa hugsað á sömu leið, ef han nhefði verið í henr.ar sporum. Ttlboð óskasf í að byggja bafskipabryggju (pelabryggjc) í Hafnarfirði. Upplýsingar hjá Bookíess Brofljers. Sfúlka sem er vön skrifstofustörfum og kann vélritun getur fengið fasta stöðu frá 1. april næstkomaudi. Lysthafendur sndi sér til undirritaðs frá kl. 1—3 daglega fyrir 28. þ. m Bæjarfógetinn í Reykjavík 24. marz 1919. Jóh. Jóhannesson. OPINBERT DPPBOÐ « , . **-. á mumnn tilheyrandi ýmsum dánarbnum verður haldið við Spítalastig nr. 9 föstudaginu 28, þ. m, og hefst kl. 1 e, h. — Yerður þar selt meðal ann- ars borðbúnaður, húsgögn, fatnaður og fleira og fleira Bæjarfógetinn i Reykjavik 24 marz 1919. JOH JOHANNESSON. Það var enginn efi á því, að hú::i hafði yfirgefið hann fyrir fult og alt. Þessi niðurstaða læsti sig smátt og smátt inn í huga hans. Jæjn, hann gat naumast iáð henni það. Hún var af- ræktur og yfirgefinn vesalmgur, sam- búð þeirra hafði eigi vcrjð hcnni skemtileg. Það var eins og sár straumur iör- andi viðkvæmni færi um hann allan. Hann hefði viljað gefa alla hluti á jarðríki til þess að sjá hana koma inn um dyrnar — Þei, þei! — var einhver í anddyr- inu ? Nei, það var bara Larry, sem var að reyna að komast út. Klukkan sló þrjú. Engin Peuclope enn þá. Nú greip hann ógurleg skelfing, hræðsla við það, að hún hefði máske stytt sér aldur, vegna volæðis og af- brýðissemi. En hann hristi af sér þa höfuðóra. Heilbrigðar konur gera al- drei slíkt, og Penelope var frámuna- lega heilsuhraust. En hvar var hún? Hann braut heilann og gerði sér hverja tilgátuna af annari. Hann fór að æða fram og aftur um gólfið. Það mundi eflaust koma bréf frá henni í fyrramálið. Náttúrlega. En það væri harðýðgislegt af henni að skilja s,'ona sviplega við hann. Hun ætti að geta skilið, hvílíkar ógnar áhyggjur pað bakaði honum. Þá mintist hann þess, að hún hefði enga ástroðu haft til þess að halda a® hann yrði áhyggjufullur — »8 hún hefði líkast til liaft það á tilfin'úng- unni, að hún væri hoaum til Þ.vngsla, — þrándur í götu milli hans Og Est- ellu. S v e i, Estellu! Hann sá nú, eins og við snöggvan glampa frá leitarljósi, að hin gamla ástarþrá til benfiar var horfin. Öll ást hans leitaði í eina átt, til konunnar hans — konunnar, sem hani:. hafði far- ið svo kuldalega með og hirðuleysis- lega, og sýnt svo litla samúð og nær- gætni. Og nú, þegar hann elskaði hana, vnr hún horfin. Hún hafði yfiúgefið hann. Hann vissi, að hann mundi aldrei sjá hana framar. Annaðhvort var hún dáin, eða farin á brott fjTÍr fult og alt. En skeð gœti nú að hún kæmi ált í einu inn úr dyr- unum! Klukkan fjögur. Engin Penelope. Vonin dó út. 2 4. kapítuli. Estella sat uppi í rúmi sínu og hlust- aði. Hún virtist hafa sofið lengi. Hún Saumastofan Agætt vetrarírakkaefni — Sömuleiðis stórt drval af allskonar Fataefnum Komið fyrst í Vöruhúsið. fpolle & Rothe h.£ Brunatryggingar. Sjó- og striðsYátryggingar Talsími: 235. Sjótjóns-erindrekstiir og skipaflutniiagar Talsíml 429. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: ð. JOHHSON & KAABER. Brenslu- spiritus á 1 kr. pr. i1/^ pela. Daníel Halldórss. leit á úrið. Vísirarnir stóðu » kortér yfir fjögur, Hún steig fram úr rúminu og gekk fram að stigagatinu og horfði niður. Ljósið logaði enn þá í auddyrinu og sömuleiðis í bókastofunni, en burðin á henni var í háffa gátt. Hún fór aftur inn í herbergi sitt, klæddi sig í flýti og gekk hljóðlega niður stigann. Ronald tók ákaft viðbragð þegar hún lauk upp burðinni. — Er hún ekki komin ? spurði hún órólega. — Nei, svuraði hau" eina og lionum væri þungt um svarið. — Haldið þér — tók. híw til máls. Þá hikaði hún og þagnaði. __ Klukkan er bráoum fimm, bætti kún við, er hann svaraði engu. Þetta er svo undarlegt, svo óskiljanlegt. Mér er svo skelíing órótt. Um leið og hún sagði þetta, dró hún gluggatjöldin til hliðar og vatt upp ljóstjaldið, svo að birta apríl-morguns- ins féll inn um gluggann. — Vesliugs Ronald, en hvað þór er~ uð gugginn og þreytulegur! Þetta ci' harðíiðugt af Penelope. Hún heföi að minsta kosti átt að skilja eftir miða eða einhver skilaboð. Kanske hún haíi gert það ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.