Morgunblaðið - 26.03.1919, Síða 1

Morgunblaðið - 26.03.1919, Síða 1
Miðv.dag 133, tðlublað iarz 1919 RitstjórnarBÍmi m*- 500 Erl. simfregnir. (Frá fréttaritara Morgunbtaðsins). Khöfn, 24. marz. HafnbanniÖ. Prá Wien er síinað, að hafnbann bandamanna við Austurríki og Ungverjaland sé upphafið. Stjórnleysi. Blöðiu bóast við, að Þýzkaland hauni fara að dæmi Ungverjalands °g ganga í bandalag við Lenin. Prá Berlín er símað, að öreiga- stjórniri nýja hafi svift setulið barulamantia vopnum í Budapest. Beint loftskeytasamband er komið á milli Budapest og Moskva, og ör- eigaflokkurinn í Ungverjalandi byllir Lenin sem foringja alþjóða öreiga, og býður öfluga liernaðar- hjálp sína. Frá Varsjá. Nefnd sú, sem þingið í Varsjá hefir kosið til þess að fjalla nm ntanríkismál, leggnr til að stofnað sé til bandalags við bandamenn. Ur loftinu. mann til Moskva og beðið um vernd stjórnarinnar þar. Þýskar sigling&r Sjómannafélagið í vildi eigi að félagar símr sigldu Iþýzkumskipum,samkvæmtsamn- , íumm, sem þar um voi-u gerð r Briisse En nú hefir venð raðxð fr” Þeim vanda, því að önnur sjómannafélög hafa boðið aðstoð Sia Fjölda mörg skip ern nu til- búin að hefja siglingar. Karl fyrverandi keisari. Fregnir um það, að Karl fyiver andi keisari ætli að y&rge a * us urríki og halda til Sviss er nu borm Z haka, en stjórnin í Wxen krefst þess alvarlega, að hann afsah ser ríkisstjóm formlega og verði a brott ur landi. Betri horfur í Englandi. Nú eru betri horfur á því, að verkamannadeilan verði joínuð. Sézt, það á samtali, sem blaðamað- ur átti við atvúmumálaráðherra, að loknum fundi, sem hann átti með fulltrúum járnbrautaþjóna í gær- kvöldi. Foringjar járnbrautar- þjónafélaganna eru fúsir til sam- kömnlags, ef jafnframt er samið við námamenn og flutningamenn, sem fylgja þeim að málum. Sama máli er að gegna með námamanna- sambandið, og flutningamenn liata þegar fengið sínu íramgengt. Verzlunin LivBtpool Heildsöludeildin. Heflr fyrirliggjandi: Ávextí niðarsoðna, Ávexti þarkaða, Kex, Osta, Eggjaduft, Gelotine, Súpujurtir, Taubláma, Ofnsvertn, Reykjarpípur, Oliuofna, Hnifapör 4 teg. Teskeiðar, Matskeiðar, Sleifar, Kjöthamra, Kjötkvamir, Kaffikvarnir, 4 teg., Tanklemmur, Tauvindur, Þvottabala, Þvortabretti, íiú mefl Gullfossi kemur: Hebe-mióltm, Sutatði, Te, Glenata Naglabarsta Handsápu Garn, fínt og gróft, Fatabursta, Körfur, smáar og stórar Toiletpappir, Strokka, Saltkassa, Gólfmottur, Lampaglös, og fleira og fleira. og Alumiuiumvörur. Guðmundur Guðmundsson skáld. London, 24. marz. Sendinefnd til Sýrlands. Það er tilkynt, að íriðarráðstefn- 1 ætli að senda fimm manna nefnd 1 Sýrlands til þess að rannsaka standið þar og eins ástandið í yðingalandi og Armenín. Ungverjaland á valdi Bolzhe- wikka. Bolzhewikka-lýðveldi hefir verið tofnað í Ungverjalandi og hefir dn nýja stjórn' þar þegar boðið Seneiu etjórumui bem landalag. Er sagt að þetta se Söngu Lenins verk. Bandamenn höfðu krafist þess, Ungverjar létu af K11 breiða landspildu, sem Rúmenar gerðu kröfu til að fá, og sagði þa Karolyi forseti og öll stjórnin at sér. Karolyi greifi fékk þá stjórn- artaumana í hendur öreigalýðsins og myndaði þá verkamannaráðið í Budapest nýja Sovjet-stjórn. Hun hetir latið það boð út ganga, að hún ætli sér að koma á reglu innan- lands, og hefir þegar sent flug- BORÐDÚKAR og SERVIETTUR. KVEN-NÆRFATNAÐUR. H. P. Duus. A-deid. Föstuguðsþjómista í Dómkirkjunm kl. 6 í kvöld. Síra Bjarm Jonsson pie- dikar. Þilskipm eru enn að koma inn með hlaðafla, eftir fárra daga utivis • steinn með 16 þns., Sigurfan með 15 þús., Hákon með lU/2 Keflavxk með 13 þús. og Milly með 11% lms' Hjónahand. Síðastliðinn laugardag gaf séra Jóhann Þorkelsson dómkirkju- prestur saman í hjónaband ungfrú Mar- gréti Gunnarsdóttur, Veltusundi 1, °S Bjarna Halldórsson verzlunarstjóra frá ísafirði. V K F- Framsókn heldur hinn ár- lega bazar' sinn í Goodtemplarahúsinu j á morgun. Þar, sem ljósið upptök á, inst í hjarta guðsins bjarta, þar, sem ljóðin helg og há hljómum blaka til og frá, alkærleikans æðsta þrá yl og gleði lætur skarta. Þar, sem ljósið upptök á, inst í hjarta guðsins bjarta. _ Þar — hann bjó við ljós og ljóð langan æsku-sumar-daginn, lærði að stilla óm við óð _ undrist þvi ei kvæðin góð — barnsins sál var blíð og hljoð, bragur enginn féll á glæmn. Þar hann bjó við ljós og ljóð langan æsku-sumar-daginn. Síðan hingað sólarvöld sendu hann til að bræða klaka. __ Þegar feldi tápið tjöld, taka skyldi hann ljóða gjöld: mæringur í muna fjöld, xnyndu söngva ómar vaka. Síðan hingað sólarvöld sendu hann til að bræða klaka. Skáldið kom með söng og sól, sumarbrag og von í auga söng um fegurð, ífiÖ °& fagurt skáld, sem kærleik ól, hann, sem átti höfuðból himins upp við röðulbatiga. Skáldið kom með söng og sól, sumarbrag og von í auga. Léttu, fögru ljóðin hans, líkust röðulgeisla skrúði, fljúga upp í fangið manns, fléttast máli ísa-lands, stíga þýð með strengjum danz, _ stiUa fegurð kunní ’inn prúði. Léttu, fögru ljóðin hans líkust röðulgeisla skrúði. Aftur hann til ljóðheims leið, ljóssins, sem hann hvíldi’ í áður. Eftir þetta æfiskeið ofar kemst í geisla-meið _ ómar lyfta — gatan greið geislum merluð - sigur náðar. Aftur hann til ljóðheims leið, Ijóssins, sem hann hvíldi’ í áður. SIGURJÓN JÓNSSON. « «4 í ve»t«v»num ™ Stokfeseyri, Eyrntbakka. austan fjaus, o Sömu Þorlákshöfn og HerdisarviK Lg.tr koma 4r ,ei8ist»«v»»»m ber suður með sjó. Einlitt KADETTATAU og morgunkjolatau. H. P. Duus. A-deia. „Björgvin“ er kominn inn meS 14 þúsund fiskjar. hárnet, stoppnálar, fingokbj^mk^^; jl.s. Hurry fer til Eyrarbakka og Stokkseyrar í dag. Svart ALPACCA og GARDiNUTAU. H. P. Duus. A-deid^

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.