Morgunblaðið - 27.03.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.03.1919, Blaðsíða 1
Pímtudag 27 *iarz 1919 6.árgangur 134 tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsevi_ ísafoldarprentsvniðja Afgreiðslusími nr. 500 Ur loftiiiu. í Londoii, 25. marz. Ensku verkföllin. Góðar vonir evu um, að sam- ¦'iomulag náist við - járnbrautar- ¦fenri, sem verið hafa erfiðastir ?iðureignar allra verkamanna. Bonar Law ráðherra er að ráðg- ¦•*st um, við formann kolanefndar- |mar, Sankey dómara, um breyt- íngartillögur frá íiámumönnum við tillögur nefndarinnar. Woyd George er ekki væntauleg- «r til Lundúna í bráðina, en fylg- *t nákvæmlega með öllu því, sem í&igt í samniugum við verkamenn. ÞjóSabandalagið. Þjóðabandalagsnefnd friðarráð- stefnunnar hefir tekið til íhugunar ýmsar tillögur til umbóta á fyrir- komulagi þjóðabandalagsins, sem fram hafa komið frá fulltrúum ^itlausra þjóða á friðarráðstefn- Unni, og íxv öðrum áttum. Þýzku skipin. Nokkur þýzk kaupför eru lögð af stað frá Hamborg áleiðis til Liv- ^i-pool, til að sækja matvæli hmda P.lóðverjvnn. Launakrbfur tadsstarfsmanna Hinn 25. marz s. 1. áttu margir 'iandsstarfsmenn í Ileykjavík fund ¦jneð¦'sér í Iðnaðarmannahúsinu. Til fundarins hafði verið boðað af nefnd sem kosin hafði verið af nokkrum landsstarfsmönvvum í byrjun fyrra mánaoar, til þess aö láta í ljós álit sitt á því, hversu jhelzt myndi fást leiðrétting á launa- kjörum þeirra manna, er laun sm & úr hndssjóði. Nefndinni hafði einnig verið falið að boða til þessa fundar. . Plmdarstjóri var kosinn Eggert yfirdómari Briem, en skrifari Árni- bókavörður Pálsson. Fyrstnr tók til máls Matth. þjóð- menjavörður Þórðarson. Las hann UPP langt og ýtarlegt álit nefnd- annnar og tvær tillögur til fundar- ályktunar, er því fylgdu. Fundur- inn þakkaði nefndinni starf henn- ar með lófaklappi. Eftir það tókust nokkrar umræð- nr og voru síðan tillögur nefudar- innar bornar undir atkvæði og fam- Í>yktar í einu hljóði. Fyrri íillagau hljóðar svo : „Fundurinn skorar fastlega, á stjórnarráðið, að hlutast til um að á næsta alþingi verði sett ný lög um að laun allra embættismanna og annara starfsmanna ríkisins verði bætt upp samkvæmt verð- lagsskrá, hvort heldur sem dvrtíðaruppbót eða að nokkru ieyti sem hækkun á föstum lavmum. Verðlagsskrá þesgí miðist við yerð- lag á hclztu lvfsnauðsynjum, og skal eftirleiðis reikua út árlega eft- ir hennilaunauppbót hvers embætt- ismanns og starfsmanns meðan dýr- tíð helzt. Skal verðlagsskrá þessi jaífaan Sftmin af Hagstofunni og staðfest af ráðherra, og fái mcnn lavvn sín samkvæmt þessu fyrir- komulagi frá síðustu áramótiun að telja." En hin síðari: „Fundurinn telur æskilegt, að allir embættisinenn og landsstarfs- menn yfirleitt myndi með sér eitt allsherjar-samband til þess að koma fram réttmætum kröfum um end- urbætur á launakjörum sínum. Samband þetta sé myndað af yms- um deildum eða minni félögum, er kjósi hvert fyrir sig einn eða ílem íulltrúa í stjórn sambandsms. Log sambandsins skulu hafa samþykki allra hinna einstöku deilda og þær skulu -lag'gja til hver sinn skerí til útgjalda þess- Fundurinn kýs 7 menn til að undirbúa hið' fyrsta stofnun hinna einstöku deilda og sambandsins og jafnframt felur fundurinn sömu mönnurn að bera npp nú þegar fyrir stjórnarráðinu áskorun þá um uppbót launa, er fundurinn nú samþykkir." Þá voru kosnir menn í nndir- búningsnefndina og hlutu þessir kosningn: Sigurðtír tíívertsen, Sæmundur Biarnhéðinssou, Þorl. H. Bjarnason, Matthías Þórðarson, Eggert yfird. Briem, Gísli J. Ólafsson, og Þorleifur Jónsson. Alþjóðaiög um fiskveiðar. Hinn 6. þ- mán. flytur „Times" alllanga grein um framtíðarfrið á höfunum og alþjóoareglugerfi um fiskveiðar. Þótt íslands og rslenzku fiskimiðapna sé hvergi mmst^ heuni þá kemur þetta mal okkur svo móög við, að rétt þykK að Mrta hér aðal-innihald gremar- innar. ,. , ,„ _ Bretland, Japan, nylendur Breta, Bandaríkin, flest ríki Ev- rópu og flest ríkin í Suður-Áme- ríku, hafa fallist á þriggja mílna Jandhelgina. Með öðrum orðiun, ]nm viðurkenna að hvert ríki hafi l(")gregluvald og ehikarétt til fisk- veiða á þriggja sjómílna sýæði út frá landsteinum sínum. mælt frá f jöruborði. Að Italíu undanskilinni (sem aldrei hefir formlega viður- kent þriggja mílna landhelgina) og Frakklandi (sem hefir áskilið sér rétt til þess að hverÍT, frá sam- þyktinni) eru það að eins fjögur ríki í Evrópu, sem eigi viðurkenna hana. En strandlengja þeirra er 4000 mílur, og er það þriðjuugur- inn af strandlengju EVrópu. Þessi ríki eru Noregur, Svíþjóð, Spánn og Portúgal. Noregur og Svíþjóð telja landhelgina fjórar sjómílur, en hin ríkin sex mílur. En þess ber að gæta um Noreg, að þar er land- helgin talin frá yztu skerjum og er því alt að 12 mílum frá strönd- inni. Það er alvarleg ágengni, að veiða óleyfilega í landhelgi, og því fylgja sektjr, missir afla og veiðarfæra og oft fangelsi fyrir skipstjóra. Sjómenn vorir hafa engu slælegar en aðrar stéttir barist gegn yfir- gangi, og það má ekki líðast í fram- tíðinni, að þeim verði varpað í er- lend fangelsi fyrir það. a« hafa verið að veiðum innan landhelgi, sem ekki er fastákveðin. Þjóðir þær, sem viðurkent haía þriggja mílna landhelgina, hafa þó gert ýmsar undantekningar frá reglunni, hver hjá sér. Aðal undan- tekningih er um firði. Hér er meg- inreglan sú, að inuan við það, þar sem f jöreur er 10 mílna breiður, sé landhelgi. Sú regla virðist góð á pappírnum. En ef vér setjum oss í spor botnvörpuskipstjóra, sem er að hamast við veiðar, þá getum vér fljótt skilið það, að jafnvel í björtu véðri yrði honum það á óvart að brjóta landhelgislögin. Allir firðir, sem eru eigi meira en 10 mílna breiðir í mynninu, eru innan land- helgi Þó eru hér bka undantekn- in^ar. Br-etland heldur því fram, að°alt Bristol-siuadið sé innah iand- helgi Newfoundland telur Consep- tion-flóa (15 mílna breiðan) land- helgan, Bandaríkin Chesapeak-Joa ogDelaware-flóa(50mílv,r),Frakk- land Granville-flóa og Cancale-floa (hvor 17 mílna breiður), Rússland alt Hvítahafið hman 80 mílna bieiddar milli Kanin-höfða og Sviatoi-höfða, Noregur allan Var- angerfjörð og Vestfjörð. Enn ma geta þess, að franskir^og ameríksk- ir botnvörpungar hafa leyfi til þess að veiða innan þriggja milna land- helginnar við Newfoundland. Og brezkum botnvörpungum, en eigi útlendum, er bannað að fiska í Moray-firði. ^_——__ ¦- - :' ' ; Síðan er talað um það, að uanð- syn sé .\ því að fá fastar reglur um skipatökur í landhelgi. Venjan hafi veri sú, að skip hafi ekki fengið að merkja staðinn þar sem þau voru tekin, með dufli, til þess að hægt sé að mæla það, hvort þau hafi verið í landhelgi eða utan hennar. Sii aðferðin, að taka skiphi og flytja þau til hafnar, sé óþol- andi, þar sem þau geti þá alls eigi haldi uppi vörnum fyrir sig. Til þess að greiða fram úr olhi þessu,'vill greinarhöf. að friðarráð- stefnan, eða þjóðasambandið, setji alþjóðalög um veiðar í sjó, og verði sjómenn fengnir til þess að vera með í ráðum um þá lagasmíð, því að hvorki lögfræðingar, stjórnvitr- ingar né fjármálamenu né herfor- ingjar geti bori það skynbragð á málið, sem til þess þurfi, að ráða vel fram úr því. •* Á síðasta aðalfundi Fiskifélags ís lands vakti einn fulltrúinn, Svein- björn Oddsson frá Akranesi, jnáls á því, hver nauðsyh bæri til þess að fá Faxaflóa friðaðan fyrir botn- vörpuveiðum, þar eð róðrarbáta- útgerð væri nú þegar orðin mikil, en nnmdi með öllu leggjast niður, eins og ravm hefir á orðið áður, ef yfirgangur sá, er áður var hér í flóanum, byrjaði á ný. Ög það er enginn efi á því, að sá yfirgangur byrjar aftur, jafnvel í enn stærri stíl heldur en áður, því að nú hugsa flestar þjóðir sér til hreyfings með það að stunda botnvörpuveiðar af kappi. Eru því líkur til að fremur fjölgi útlendum botnvörpusldpum hér við land heldur Sn hitt. Á þessum ófriðarárum höfum vér séð það, hversu mjög botnvörpu- veiðar spilla fiskveiðum vorum; Eða halda meim, að sá hinn mikli afli, sem yerið hefir í vetur á opna báta, vélbáta og þilskip, muudi hafa fengist, cf útleiidi botnvörpunga- flotinn hefði verið að veiðum hér úti fyrir? Því miður munu litlar líkur til þess, að útlendingar virði landhelg- isrétt vorn meira hér eftir en verið hefir, hver lög sem um það kunna að verða sett á alþjóðafundi. Miklu fremur mun hætta á, að þeir verði enn áleitnari og ófyrirleitnari en verið hefir, þótt þar sé ekki á bæt- andi. Og seint munum vér fá sótt- an rétt vorn, ef ein tillagavi í um- ræddri „Times"-grein væri tekin upp í lögin, en hvvn er um það, að þá.er botnvörpuskip eru sökuð um óleyfilegar veiðar, þá hafi þau leyfi til þess að leggja þar dufl og síðan skuli eitthvert herskip þeirrar þjóð- ar fengið til þess að mæla út stað- inn, svo að eigi verði um það vilzt, að botvivörpvuvguriun hafi verið að veiðum í landhelgi. Vér erum „Ægi" samvnála uvn það, að litlar líkur sé til þess, að vér fengjum landUelgislínu vorri breytt. En á hinu ættvvm vér að hafa vakandi auga og reyna a£ fremsta vnegni að koma í veg fyrir, að landhelgisvarnirnar ver>ði gerð- ar oss enn torveldari en verið hefvr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.