Morgunblaðið - 27.03.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.03.1919, Blaðsíða 2
M<j)RGUNBLAÐlÐ Merkileg* mynd. Undanfarin kveld liefir N'ýja Bíó sýnt ítalska mynd: „Síðasta sýning "VVolfsoas Cirkusins“, sem er raeð allra eftirtektarverðustu kvik- myndum, sem hér hafa sést. Bfni myndarinnar er of umfang's- mikið til þess að það verði rakið hér. Prins nokkur leggur ástarhug á umkorautitla stúlku, en forlogin skilja þau að og tekur hann ríki eft-ir föður sinn, en híín er rekiu burtu frá föður sínum, vegna þess að hún elur barn og vill ekki segja frá að prinsinn sé faðir þess. Kemst hún í flokk flökkumanna, en þegar barnið er dáið, helzt hún þar ekki við og flýr. Fyrir undarleg atvik verður hún til þess að bjarga barni fyrverandi elskhuga síns úr lífs- háska. og hittast þau þá aftur eftir margra ára skiluað. Nær hún nú sáttum við föður sinn, sem er Cirk- usstjóri, og ferðast með honum. A sýningu, sem tiann heldur í aðset- ursborg hertogans, verður hann þess vísari, að það sé hann ( her- toginn), sem hefir flekað dóttur sína, og ræður af að drepa Juum. En dóttir cirkusstjórans verður fyrir skotinu, sem hertoganum var ætlað, og bíður bana. Þá kviknar og í eirkushúsinu og það brennur til kaJdra kola. Alfred Lind, sem orðinn er heinis- kunnur, liefir búið þessa mynd til leiks og tekist með afbrigðum. Myndin er svo tilbreytingarrík, að hún liefir eitthvað að færa ölJum, hversu misjafn sem smekkurinn er. Og sýningarnar í Cirlms — mvndin er tekin í Cirkus í ltóm — eru hin- ar íburðarmestu og skrautlegustu, sem sést hafa liér um langt skeið — ef nokkurn tíma. Aðalpersónan er snildarvel leikin. Sá missir af miklu, sem ekki sér myndina, enda hefir fólki getist svo vel að henni, að alt af hefir verið troðfult í N. Bíó síðan farið var að sýna.Aana, Signor. € ÐAQBOI Franskur botnvörpungur, sem ,E!iza- bet’n1 heitir, kom til Vestmannaeyja í gær og voru tveir veikir menn innan- borðs. Þorðu eyjaskeggjar ekki að hafa ‘neitt samneytí við skipverja. T’ess vegna fékk enginn að fara í land og enginn fór um liorð. Síðan hélt skipið áleiðis hingað og verður hér gætt allr- ar varkárni, ef um liættulegan sjúk- dóm væri að ræða. ,,Nordtrafik“. Kafari af „Geir“ var feoginn til þess að athuga skemdir á botni skipsins og komst hann að beirri Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hanrs Sigurjón Pétursson mðurstöðp, að það væri sjófært -- ó- lirotið, ■ en kjölurinn nökkuð laslíaður. Jarðarför frú Katrínar Briem fór fram í gær frá dómkirkjunni, að við- stöddu fjölmenni. Norskt síldveiða-skip kom hingað í gærmorgun. Mun það ætla að siamda veiðar hér um nokkurn tíma. Það er úíbúið með loftskeytatækjum. Norðangarð gerði hér í fyrrakvöld og harðviðri, sem hélzt í allan gærdag. Þungt kvef gengur hér í bænnm um þessar mundir og kemur sérstaklega hart niður á ungum börnum. Hafa all- mðrg þeirra dáið úr veikindunum. Prentvilla var í sjötta vísuorði sið- a.sta erindis í kvæðinu í blaðinn í gær, n á ð a r f. n á ð u r. Primusklúbburinn verður nf sérstök- um ástætSum ekki Jialdinn næstkom- andi föstudag, cins og auglýst var hér í bJaðinu, heldur föstudagir.n 4. apríl. 55 Erlur“. Síðastliðið haust stofnuðu nokkr- ar ungar stúllcur í Hafnarfirði söngfélag, sem.. nefnist „Erlur“. Félag þetta hefir í vetur æft söng undir stjórn Friðriks Bjarnasonar organleikara og hefir nú nýlega sungið tvisvar sinnuin opinberlega. Söngurinn var vel sóttur og mjög vel teldð, enda vel æfður og prýðis vel stjórnað. Söngmeyjunum var óspart kJappað lof í lófa og urðu þær að syngja mörg af lögunnm npPi aftitr og aftur. K. Nýja lyfjabúðin. Hinn 12. feJir. Jiefir konungur veitt Stefáni Thorarensen cand. pharm. hið nýja apotek, sem á aö koma í austurbænum, á svæðinu milli Bankastrætis og Frakkastígs. Apotekið verður sniðið eftir nýjustu fyrirmynd, og útbúið með öllum nýjustu tækjum. Stórt og vandað steinhús kvað eiga að byggja, þegar örðugleikarnir, sem stafa af stríðinu, fara að minka og jafnvægi að komast á aftur. Til bráðabirgða livað vera í ráði að iunrétta heppilegt hús, svo að apo- tekið geti tekið til starfa sem fyrst, en Iivenær það verður er ekki á- kveðið enn, því það kvað vera af- skaplegum örðugleikum bundið að útvega bið nauðsynlega,sem til þess þarf. Kaupirðu góðan hlut, þi mundu hvar þú fékst bann Sigurjdu PétorsBon. Sfcútlka óskast í mánaðartíma á sveitaheimiii nálægt Reykjavík. Upp'ýsingar á Laugaveg 33 B uppi ODYRASTA ELDSNEYTIÐ í BÆNUM. Það, sem enn er óselt af Stál- f jallskolum, verður selt næstu daga á kr. 70.00 tonnið heimflutt. — Minna en % tonn verður ekki selt í einu. (Sími 166.) Ó. Benjamínsson. Nýja Bíó §ii symng Wolfson’s Cirkusíns. Ljómandi failegur sjónleikur í 5 þáttum, eítir « Alíred JLitid. Sýning bvrjar í kvöld kl. 9. Tekið á móti pöntunutn i sima 344 Jarðarför mannsins míns, Guðmuodar Guðmundssonar skálds, fer fram laugardagian, 29. matz, og byrjar rneð þúíkveðju á heimili okkar, Óðinsgötu 8B kl. n'/2 árdegis. Óiina Þorsteir sdóttir. jarðarför eisku litlu dóttur okkar, Önnu, fer fram írá heimili okkar, Hverfisgötu 93, föstudaginn 28. maiz kl. 1U/2 árdegis. Jónína Kristjánsdóttir. Axel H. Samúelscn. Jonatan Porsteinsson hefir fyrirliggjandi og selur í heildsölu til kaupmann^ og kaupfélaga: Saumavélar œeð hraðhjóli, Taurullur, 2 tcgundir. Tauvindur, margar tegundir, Þvottavélar, Hakkavélar, Þjalir, allar gerðir, Vatnskrana, Vatnsslöngur, Hengilása, Þakpappa, Skrúflykla, Skrúfstykki, Rottugildrur, Skilvinduolíu í^heilum tunnum, Sanmavélaoliu i glösum & dunkum. Fernis, Vagnábu’ð í ^ & ’/a tunn- og dunk. Koppafeiti, Gearfciti, Asfaltmálningu í tunnum, Linoleumáburð, Sandpappír, Smergilléreft, JárnsagargrÍDdur, Feitissprautur, Röttengur, Segldúk, Sængurdúk, Nankin, Nærfatnað, Karlmannsfatnað, Regnkápur, Sokka, Handklæði, Vasaklúta, Tvinna: 6 þættan 200 yds. do. 3 do. 150 — Teygjubönd margskonar, Axlabönd, Axlabandasprota, Handsápu, Pappír & umslög, Fatabursta, Skóbursta, Hárgreiður, Skóreimar, Matskeiöar, Teskeiðar, Huifapör, Járnsagatblöð, Borsveifa, Skóflar & gafla. og m. fl. af jámvöru og smávöru. Með næstu skipum frá Englandi og Ameriku koma miklar birgðir-' af ýmiskonar vörum. Verð og vörugaeði eins og vant er það bezta. Öltum fyrirspurnum svarað greiðlega. Símnefni; Möbel. Talsímar: 64 & 464c Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékat hann Sigurjón PéturuoxL KaupirSu góSan blut, mundu hvar þú fékst hauc Sigurjón Péturuon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.