Morgunblaðið - 07.05.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.05.1919, Blaðsíða 2
MOBOUNBLAÐH> Vasaknííur tapaðist i Aust- ursttæti á sunnudag. Skilist í ísa- foldaiprentsmiðju. ir fjórir eru: Magnús Gíslason, Páll Jónsson, I'orsteinn Þorsteinsson Qg svo G. Eggerz. Jarðarför Hróbjartar Póturssonar skósmíðameistara fór fram í gœr. „Ingólfur" kom til ReyðnrfjaroiU' á sunnudaginn og í'ór þaðan aftur á inánudaginn beina leiö til Noregs. Barkskipið „Hafursfjord", sem hér ^kefir legið lengi, f'ór að lokurh. í fvrra- dag. Mb. Leó fór héðan á sunnudaginn vestur til ísafjarðar og kom þangað eftir 28 idukkustunda ferð. Hann hafði orðið var við nokkurt íshrafl út af Vestf jör'oum, en hélt ^ið það væri ekki annað en smáhroði. Með bátnum fóru J>eir Krist.ján Jónsson ritstjóri og Helgi Sveinsson bankastjóri. íslenzka smjörlíkið er nú komið nið- nr í kr. 1.65 pundið hjá kaupmönnum (sbr. augl. verzl. Asbyrgi) úr 2 kr. Mega menn fagna þessari verðlækkun, Og er aðferð smjfirlíkisgerðarinnar eft- irbreytnisverð fyrir aðra. Vélritunarkappmótið Eggert P. Briera vann þar fyrstu verðlaun, fyrir flýti og frágang. Urval íslenskra Ijóöa frá 19. öld. er nýútkomið í dönskum þýrangum („Udvalgte islandske Digte fra det 3!). Aarhundrede, indiedede, over- satte og forsynede nieð Noter") jeftir danska skáldið og rithöí'und- inn Olaf Hansen, sern áður er fonn- nr af ágætum þýðingum sínum á íslenzkiun skáldritum, bæði í luindnu máli („Ny islandsk Ly- j-ik") og óbundnu („Ofurefli" Einars H. Kvaran). Safn þetta hef- ,ir að íiytja þýðingar á 62 okkar boztu ljó-Ca frá öldinni sem leið, eft- ir þá JBjarna Thórareosen, Jónas Hallgrímsson, Grím Thomsen, Pál Olafsson, Jón Thoroddsen, Bene- dikt Gröndal, Matthías Jojchums- BOH, Steingrím Thorsteyissou, Jón Ólafssoii, Kristján Jónsson, Hanhes Hafstein, Þorstein Erlingsson og Einar Benediktsson. Kvæðunum er skift í 10 flokka: 1. Ættjarðarljóð, 2; Siiguleg kvæði, í>. Eftirmæli, 4. Árstiðakvæði, 5. fcveitalýsíngar, 6. A hestbaki, 7. Hestavísur, 8. Myndir lir þjóðlíf- inu, 9. Ástarkvæði, 10. ísland í fjar- lægð. Útgáfan er hin vandaðasta í alla staði, með fagurri „tile'mkun" höf- undarins framan við. og ágætun inn- gangi ura íslenzka ljóðagerð. Gylder.dal hefir kostað íítgáfuna (bóksöluverð kr. 6 00). Meðlimir Dansk-ísl.-félagsins, þeir sem vilja, f'á bókina fyrir kr. 3.50 hjá umboðs- manni fglagsins hér á landi, stud. theol. Hálfdani Helgason, Tryggvi Arnason lí'íkistusmiður, Njálsgötu 9, sími 611 B. Sér um utfarir að öllu leyti. Vandaoasti líkvagn sem hér hefir vevið brukaður, leigður með hér venju- legri Hkvagnsleigu. Hvergi sanngjarnari viðskihi. Vátryggingiifélðgin Skandinavia - Baltíca - National Hlutafé samtals 43 rnillióni? króna. íslands-ðeildin Trolle & Rotho h.f., Reykjavík. 'Allskonar sjó- og striðsvátryggingar á skiputn og vörum gegn lægstu iðgjöldum. Ofannefnd félðg hafa afhent Islamlsbanka i Reykjavík til geymsln. hálfa millión krónur, > sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaðabótagreiðsla. Öll tjón verða gerð upp hér á staðnum og félög þessi hafa varnarþing hér. BANKAMEÐMÆLI': Islandsbanki. Drengir. áíoRRrir öuglagir érengir geía fangið g 6 é a aívtnnu s í r a æ. dlfgr. vísar á Húseignin ****** (sölubúðín) Laugaveg 34 til sölu eða leigu. Upplýsingar hjá Guðm. Olafssyhi, yfirdómslögmanni. Miðstræti 8. í heildsölu GL Albertsson Slmi 88. Kart0flr Tíúlofunarhringar Veggfóður (Beiræk) Stærst úrval. Lægst verð hjá Guðm. Asbjörnssyni, Laugavegi i. Sími 555 Veggfóður Ijölbreyttasta úrval á landinu, er i Kolasundi hjá Daniel HaHdórssyni. í mikln úrvali, ætíð fyrirliggjandi hjá Pjetri Hjaltested. Sjálfblekungur tapaður Skilist gegn góðum fundarlaunum til Odds T. Bjarnasonar, skósmiðs, Vesturgötu 5. Stúlka óskast til Keflavíkur, frá n. mai til sláttar eða síldartíman. Upplýs- ingar hjá Guðrúnu Þorsteinsdórtir i búð Marteins Einarssonar & Co, í Reykjavik. Barngóð telpa, n—13 ára óskast helzt strax eða 14. mai. A. v. á. Nýja Bíó «a Píx æferaa sýnd í kvöld kl. 9 Pant.ðir aðeöneumiðar aíheDt- ir i Nýja Bíó fra kl. 7—8Vg eítir þann tíma seldir öðmm. ¦BEITDSILD Cirka 300 líso frcsin beitcs'ld- til sðlu í Isbirninnm Sími 239. Vasahíúíar hvítir og misl mjög vandr'ir cdýrir þó. Mikið úrval iSlazarinn Laugaveg 5. Laugaveg 5. Vandaöar vírr .r. Odýrar vörur; Ódýrasfj cigarettur veiða i nýlenduvöruverzl. VON Laugaveg 55. Simi 44S,. Three Castles á 40 aur pk. Capstan á 3S aura pk. Súkkulaði margar tegundir frá kr. 2.50—3 00 Va ^g. — líms. ávextir mjög ódýrir o. m. fl, Sparið yður ómak'og hringið í sima 44§, verður það sem þér biðjið um, fljótt sent til.yðar. Vandaðar vörur. Ódýrar vörur ÞAKKARORÐ. Mitt hjartans þakklæti til Matt- híasar Einarssonar læknis fyrir þá miklu hjálp og alúð og góðmensku, Bem hann lét í té við minn hiart- ... Kœra eigmmann, Jón Guðmunds- sön, í hans þungu legu, f r:á 10. nóv. síðastl. til 19. apr. þ. á., ]>æði hoimá og á sjúkrahúsinu. Sömuleiðis mín- ar beztu þakkir til systranna á St. Jósefsspítala, sem önnuðust hanu með snild í hinni þungu legu. — Þessu góða fólki bið eg góðan guð að launa og blessa starf þess. Reykjavík, 6. maí 1919. Sigríður Helgadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.