Morgunblaðið - 07.05.1919, Page 2

Morgunblaðið - 07.05.1919, Page 2
2 M0RGUNBLA.ÐI3& Vasaknííur tapaðist i Aust- tirstræti á surmudag. Skilist í ísa- foldaiprentsmiðiu. 4r fjórir eru: Magnús Gíslason, Páll Jónsson, Þorsteinn Þorsteinsson og svo G. Eggerz. Jarðarför Hróbjartar Péturssonar skósmíðameistara fór fram í gær. „Ingólfur“ kom til Reyðarfjaröar á sunnudaginn óg fór þaðan aftur á mánudaginn beina leiÖ til Noregs. Barkskipið „Hafursfjord“, sem hér „tefir legið lengi, fór að lokurn, í fyrra- dag. Mb. Leó fór héðan á sunnudaginn vestur til Isafjarðar og kom þangað eftir 28 klukkustunda ferð. Hann hafði orðið var við nokkurt íshrafl út af Yestf jörðum, en hélt 4að það væri ekki annað en smáhroði. Með bátnurn fóru þeir Kristján Jónsson ritstjóri og Heigi Sveinsson bankastjóri. íslenzka smjörlíkið er nú komið nið- ur í kr. 1.65 pundið hjá kaupmönnum (sbr. augl. verzl. Asbyrgi) úr 2 kr. Mega menn fagna þessari verðlækkun, Og er aðferð smjörlíkisgerðarinnar eft- irbreytnisverð fyrir aðra. Yélritnuarkappmótið Eggert P. Briern vann þar fyrstu verðlaun, fyrir flýti og frágang. Urval íslenskra IjóSa frá 19. öld er nýútkomið í dönsktim þýðingum („Udvalgte islandske Digte fra det 3!). Aarlumdrede, indledede, »>ver- satte og forsynede með NoterP) fiftiv danska skáldið og rithöfund- inn Olaf Hansen, sern áður er kann- ur af ágætum þýðinguni sínum á íslenzkum skáldritum, hæði í bundnu máli („Ny islandsk Ly- rik“) og óbundnu („Ofurefli“ Einars H. Kvaran). Safn þetta hef- ir að flytja þýðingar á 62 okkar þeztu ljóða frá öldinni sem leið, eft- ir þá Bjarna Thórarensen, Jónas Hailgrímsson, Grím Thomsen, Pál Olafsson, Jón Thoroddsen, Bene- dikt Gröndal, Matthías Jqchums- son, Steingrím Thor.steútsson, Jón Ólafssoii, Kristján Jónsson, Hannes Hafstein, Þorstein Erlingsson og Einar Benediktsson. Kvæðunum er skift í 10 flokka: 3. Ættjarðarljóð, 2. Söguleg kvæði, í>. Eftirmæli, 4. Árstíðakvæði, 5. Sveitalýsingar, 6. Á hestbaki, 7. Hestavísur, 8. Myndir úr þjóðlíf- inu, 9. Ástarkvæði, 30. ísland í fjar- lægð. Utgáfan er hin vandaðasta í alla staði, með fagurri „tileinkun“ höf- undarins framan við og ágætun inn- gangi um íslenzka Ijóðagerð. Gylder:dal hefir kostað útgáfuna (bóksöluverð kr. 6,00). Meðlimir Dansk-ísl.-félagsins, þeir sem viija, fá bókina fyrir kr. 3.50 hjá umboðs- manni fýlagsins hér á landi, stud. theol. Hálfdani Ilelgason.. Tryggvi Arnason líkkistnsmiður, NjíJsgötu 9, sími 611 B. Sér um litfarir að öl!u leyti. Vandaöasd líkvagn sem hér hefir verið brdkaður, leigður með hér venju- legri likvagnsleigu. Hvergi sanngjarnari’ viðskifti. Váfryggingarfélögin Skandinavia - Baltica - Nationa! Hlutafé samtals 43 millíónijp króna. íslands-deildin Trolle & Bothe h.f., Reykjavík. Allskonar sjó- og striðsvátryggingar á skipum og vörum gegn lægsta iðgjöldam. Ofannefnd félög hafa afhent Islandsbanka i Reykjavík til geyrnsln. hálfa millfón krónar, i sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaðabótagreiðsla. Öll tjón verða gerð upp hér á staðnum og félög þessi hafa varnarþing hér. BANKAMEÐMÆLI': Islandsbanki. Drmgir. ÆoPiRrir éuglagir érangir gata fangið g é 6 a atvínnu s t r a x, ^Rfgr. visar á Húseignin (sölubúðln) Laugaveg 34 til sölu eða leigu. Upplýsingar hjá Guðm. Olafssyni, yfirdómslögmanni, Miðstræti 8. Kartoflr í heildsölu G. Albertsson Sími 88. Tiálofunarhringar í miklu úrvali, ætíð fyrirliggjandi hjá Pjetri Hjaltested. Veggfóöur (Betræk) Stærst úrval. Lægst verð hjá Guðm. Asbjörnssyni, Laugavegi i. Sími 555 Veggfóður fjölbreyttasta úrval á landinu, er i Kolasundi hjá Daniel HaHdórssyni. Sjálfblekungur tapaöur Skilist gegn góðum fundarlaunum \ til Odds J. Bjarnasonar, skósmiðs, Vesturgötu s. Stúlka óskast til Keflavíkur, frá 11. mai til sláttar eða síldarttman. Upplýs- ingar hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttir i búð Marteins Einarssonar & Co, í Reykjavik. Barngóð telpa, 11—15 ára éskast helzt strax eða 14. mai. A. v. á. Nýja Bíó Píx aterna sýnd í kvöld kl. 9 Pant ðir aðeöngumiðar afneDt- ir í Nýja Bió frá kl. 7—8^/2 eítir þann tima seldir öðrum. | Cirka 500 líió frcsin beitus'ld til sölu i Ihb rninnm Sími 259. Vasakíúíar hvítir og misl mjög vandUir édýrir þó. Mikið úrval c2azarinn Laugaveg 5. Laugaveg 5. V andaðar vcTjr. Ódýrar vörur; Údýrastar cigarettur verða í nýlenduvöruverzl. VON Laugaveg 55. Sími 44S.. Three Castles á 40 aur pk. Capstan á 38 aura pk. Súkkulaði margar tegundir frá kr. 2.50—5 00 J/j kg. — ¥ms. ávextir mjög ódýrir o. m. fl. Sparið yður ómak og hringið í síma 448, verður það sem þér biðjið um, fljótt sent til yðar. Vandaðar vörur. Ódýrar vörnr þakkarorð. Mitt hjartans Jrakklæti til Matt- híasar Einarssonar læknis fyrir þá miklu hjálp og alúð og góðmenskn, sem liann lét í té við minn hjart- kæra eiginmann, Jon Guðmunds- sön, í hans þungu legu, frá 10. nóv. síðastl. til 19. apr. j>. á., hæði heima og á sjúkrahúsinu. Sömuleiðis mín-' ar beztu þakkir til systranna á St. Jósefsspítala, sem önnuðust hann með snild í hinni þungu legu. — Þessu góða fólki bið eg góðan guð að launa og blessa starf þess. Reykjavík, 6. maí 1919. Sigríður Helgadóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.