Morgunblaðið - 08.07.1919, Side 2
2
M O R O v V n I, ADI I)
Fjögur tekjuaukafrumvörp.
754 þús kr. í landssjðð.
Hawker.
Hér birtum vér mynd af
ástralaka flagmfinninum Ilawker,
sem reyndi að fljúga yfir Atlanz-
haf, en féll í 'sjóinn og hefði far-
-*e-
Ein.s og getið hefir verið hér í
blaðinu í grein um fjárlagafrum-
varp stjórnarinnar, leggur hún ekki
fyrir þingið að þessu sinni nein
frumvörp um breytingar á skatta-
löggjöfinni, en ætlar því öllu að
bíða til 1921. En 4 tekjufrumvörp
ber stjórnin fram nú, og segir svo
í greinargerð fyrir einu þessara
frumvarpa:
„Eins og stjórnin gerði ráð fyrir
á síðasta þingi, hefir orðið rnikill
tekjuhalli á árinu 1918, er stafaði
af auknum útgjöldum vegna ófrið
arins og af tekjurýrnun. Framvegis
verður búskapur landsins að bera
sig, en til þess er tekjuauki að mun
nauðsynlegur, ekki síst þar sem
nú er óhjákvæmilegt að bæta kjör
opinberra starfsmanna landsins, en
af því leiðir mikinn útgjaldaauka
Tekjuaukafrumvörpin eru þessi:
1. Tollhækkun.
Þessir tollliðir eru hækkaðir svo
sem hér segir:
1. Af öli, límonaði og öðrum
samskonar óáfengum drykkjum
upp í 30 au. af hverjum lítra (úr
20 au.).
2. Af koníaki og vínanda ineð
8 gr. styrkleika eða minna upp í
2 kr. af hverjum lítra, yfir 8 gr.
og alt að 12 gr. upp í 3 kr. og frá
12—16 gr. upp í 4 kr. (alt helm-
ingshækkun). ________
3. Af rauðvíni, sherry, portvíni,
malaga, ávaxtasafa, súrum berja-
safa og öðrum áfengum drykkjum,
sem ekki eru taldir í öðrum liðum,
úr 50 au. upp í 1 kr. á lítra.
4. Af sódavatni úr 2 au. upp í
4 au.
5. Af allskonar tóbaki upp í 4
kr. af kílói, úr 3 kr.
6. Af vindlum og vindlingum
úr 6 kr. upp í 8 kr.
7. Af brjóstsykri og konfekt úr
kr. 1.25 á kíló upp í kr. 1.50.
urinii leggur stjórnin til að hækki
einnig um 100%, upp í 1 kr. af
tunnu, en það á ekki að gilda nema
til 1. jan. næstk. Þá er ætlast til
að hann liækki enn, samkv. öðru
frv., er stjórnin ber fram og getið
verður hér á eftir.
Tekjuaukinn samkv. útflutinngs-
gjaldshækkuninni ætlast stjórnin
til að nemi um 160 þús. kr. á ári,
en það er nálægt meðaltali síðustu
4 ára.
3. Síldartollur.
Frá 1. jan. 1920 vil.l stjórnin
hækka síldartollinn upp í 3 kr. af
hverri útfluttri tunnu. Gjaldið greið
ist og af síld þeirri, sem söltuð er
,og verkuð í íslenzkri landhelgi.
Að meðaltali hefir fluzt út síð-
ustu 6 árin uál. 225 þús. tunnur
af síld á ári, en þar af ekki nema
90 þús. tunnur 1917 og 65 þús.
1918. Stjórninni virðist ekki óvar-
legt að gera ráð fyrir ca. 150, þús.
tunna útflutningi. Tekjuaukinn,
kr. 2.50 á hverri tunnu, yrði þá
375 þús. kr. á ári.
4. Ábúðarskattur (100% hækkun).
Loks flytur stjórnin frumvarp
um, að ábúðarskatturinn skuli. tvö-
faldast.
Athugasemdir þess frumvarps
hljóða svo:
„Vegna þess að stjórnin flytur
tvö frumvörp, sem hækka gjöld til
ríkissjóðs á sjávarútveginum, hefir
þótt rétt jafnframt, vegna jafn-
vægis milii atvinnuveganna, að
hækka ábúðarskattinn. Hækkun
þessi mun nema alls h. u. b. 40,000
á ári. Vegna þess að fasteignamat-
inu er enn elcki lokið, og auk þess
fyrirsjáanlegt, ef reynt verður að
samræma matið, að fasteignaskatt-
ur verður ekki bygður á því næsta
ár, þá hefir stjórnin ekki séð sér
fært nú að koma með skatt á fast-
ist, ef eigi hefði viljað svo heppi-
lega til, að skiji bar þar að skömmu
síðar. — Eins og menn vita, var
Hawker tekið með kostum og kynj-
um þegar hann kom til Lundúna,
Þóttust menn hafa heimt hann úr
helju og áströlsku hermenni'rnir,
sem þar voru, mundu tæplega hafa
fagnað honum betur, þótt tiann
liefði komist alla leið á flugi.
Leiðinlegt
Víst cr leiðinlegt að sjá það í
blöðunum, að skógargirðingin við
liauðavatn skuli vera orðin svo ó-
nýt og úr sér gengin, að fé og geit-
ur renni þar út og inn eftir vild.
Þó er það lciðinlegra, að mörg
þúsund trjáplöntuní, sem þar voru
gróðursettar, skuli allar vera í aft-
urför og með sýnilegum dauða-
mörkum, ekki vegna kinda og
geita, heldur af því, að þær lifa
ekki í þeim jarðvegi né*þoltt lofts-
lagið.
Og þó er það leiðinlegast, að með
tilraununum við Rauðavatn, er
kveðinn upp dauðadómur yfir
vexti ng viðgangi útlendra trjá-
plantna á bersvæði sunnanlands.
Eggert á Hólmi.
Landamerki
Tekjuhækkun samkv. frv. af vín-
fangatolli og sódavatni áætlar
stjórnin 50 þús kr. á ári, en af tó-
baki og vindlum 126 þús. kr., og er
þá tekið meðaltal af innflutningn-
um á tóbaki og vindlum á árunum
1914—1918.
2. 100% hækkun á útflutnings-
gjaldi.
Útflutningsgjald alt af sjávaraf-
urðum samkvæmt lögum frá 4. nóv.
1881 og breytingum, scm á þeim
hafa orðið leggur stjórnin til að
hækki um 100%. Mælir stjórnin svo
um, að gjald þetta verði samt svo
lágt„ að þess gæti lítið. Síldartoll-
Mat á kjöti.
Stjómin leggur fyrir þingið frv.
til laga um mat á saltkjöti til út-
flutnings. Eftir því skal alt það
saltkjöt, sem flutt er héðan af
landi, metið og flokkað eftir
kjötmatsmenn, hver í sínu umdæmi,
tegundum og gæðum. Fimm yfir- ( e'nn eöu fleiri á hverjum stað, þar
kjötmatsmenn skal skipa fyrir alt sem ^e er slátrað til útflutnings.
eignum, en flytur nú að eins þessa
bráðabirgðabreytingu á ábúðar-
skattinum."
Hækkunin á að öðlast gildi 1.
jan. næstk. og gilda í 1 ár. Aðrar
hækkanir, nema síldartollurinn,
eiga að gilda þegar í stað, frá stað-
festingu laganna.
Framlenging vörutollslaga og burð-
argj aldshækkunar.
Auk framantalinna tekjuauka-
frumvarpa fiytur stjórnin frum-
vörþ um að framlengja gildi allra
vörulollslaga og iaga um bráða-
birgðahækkunar á burðargjaldi,
hvorttveggja til ársloka 1921.
unarstörf og niðursöltun kjöts í
reglulegu sláturhúsi eða staðið fyr-
ir þeim störfum. Þeir skulu hafa
að launum 600 krónur á ári og
ferðakostnað eftir „sanngjörnum
reikningi". Það fé greiðist úr rík-
issjóði.
Lögreglustjórar eiga að skipa
landið og er gert ráð fyrir að um-
dæmi þeirra verði: 1. Sunnlend-
ingafjórðungur ásamt Mýra- Snæ-
fellsness- og Dalasýslu. 2. Vest-
firðingafjórðungur að öðru leyti og
alt að Hvammstanga. 3. Húna-
vatnssýsla frá Hvammstanga,
Skagafjarðar- og Eyjafjarðarsýsla
ásamt Svalbarðseyri og Grenivík.
4. Þingeyjarsýslur þaðan ásamt
Bakkafirði og Vopnafirði. 5. Múla-
sýslur að öðru leyti og Austur-
Skaftafellssýsla. Yfirmatsstarfið
má ekki fela öðrum mönnum en
þeim, sem fengist hafa við slátr-
Fer um tölu þeirra og val eftir
tillögum yfirmatsmanns i því um-
dæmi. Stjórnarráðið ákveður kaup
þeirra, en útflytjandi kjötsins skal
greiða það. Læknisskoðun og
stimplun skal fara fram á öllu kjöti>
sem ætlað er til útflutnings. Hverri
kjötsendingu skal fylgja vottorð
kjötmatsmauns og læknis og fylgja
þau farmskírteini.
Stjórnarráðið semur erindisbréf
fyrir matsmenn og setur reglugerð
um flokkun og mat kjötsins, sölt-
un og pæklun, um merkng þess, eft-
irlit með geymslu þess og útskipun.
Á þinginu 1917 satnþykti neðri
deild þingsálýktunartillögu þess
efnis, að stjórnin legði fyrir næsta
reglulegt þing frumv. til laga um
landamerki, ef henni virtist nauð-
að deildin tæki það til athugunar
syn á því. Ráðuneytið sendí laga-
deild háskólans málið og bað þess,
og semdi frumvarp til nýrra landa-
merkjalaga, ef hún áliti þess þurfa.
Fanst deildinni full þörf á því og
fól Einari Arnórssyni prófessor að
semja frumv. Var það síðan sent
stjórninni í jan. og félst hún á ]>að
óbreytt og leggur það nú fyrir
þingið.
Frumvarþi þessu er skift í IV
kafla. I. kafli er um merkjagerð,
merkjalýsingar og viðhald merkja,
og svarar hann til ákvæðanna í
1.—6. gr. landamerkjalaganna frá
17. marz 1882, en viðaukar eru
ýmsir og breytingar frá þvi sem
þar er mælt. í II. kafla eru reglur
um meðferð landamerkjamála, er
svara til landamerkjalaga 1882, 7.
gr. og lögin út. í III. kafla eru 4-
kvæði um önnur mál, sem þó eru
landamerkjamálum skyld. Þótti vel
fallið, að safna um leið hinum fáu
og dreifðu ákvæðum, er þessi mál
varða. Þau hafa sum eigi verið gef-
in út í löggiltum texta, og virðist
því eigi ófyrirsynju, að setja ný
lög á íslei^zku um þessi mál. í IV.
kafla eru almenn ákvæði bæði þau,
er sameiginleg sýnast eiga að vera
um áfrýjun þeirra mála, sem í II.
og IIÍ. kafla segir, og svo þau, er
mæla fyrir um það, hvenær lögin
skuli öðiast gildi, og um afuám
eldri laga.
Samkvæmt' frumvarpinu er eig-
endum jarða eða forsvarsmönnum
þeirra skylt að gera glögg merki
milli jarða, svo sem með girðingum,
skurðum eða vörðum, sé eigi glögg
landamerki af völdum náttúrunn-
ar, eða áður hafi verið sett greini-
leg laudamerki og löglega viðhald-
—
Enda'ok þýzka herskipaflotans.
Meiri hluti skipanna á haí>bo(ni.
f»jóðveiiar sðUtu skipunum sjilfir.
ÞegaT' vopnahléð var samið í
nóvember, urðu Þjóðverjar af láta
af hendi nálega allan herflota sinn.
Sigldu þeir honum til Seapa Flow,
sem er skipalægi við Orkneyjar, og
hefir hann legið þar síðan. Þýzka
áhöfnin, sem sigldi skipunum til
Orkneyja, hefir verið á þeim síðan,
því Bretar hafa þurft á öllu sínu
sjóliði að halda. Foringi þýzka liðs-
ins var von Reuter, aðmíráll.
Hinn 22. f. m„ þegar Þjóðverj-
unurn þótti vissa fengin fyrir því,
að bandamenn tækju flotann, tóku
þeir til þess bragðs að sökkva skip-
unum. Opnuðu þeir botn-,ventlana‘
á skipunum og hleyptu sjó inn í
þau og sukku þau flest á skammri
stund.
Misjöfnum augum er litið á þctta
tiltæki í Bretlandi. Sjóhernaðar-
fræðingurinn brezki, Arthur Poll-
en, segir að eigi sé hægt að verjast
því, að dást að Þjóðverjum fyrir
þetta, að sökkva skipunum, frem-
ur en að láta fjandmenn sína njóta
þeirra, og bendir á, að meðan ó-
friðurinn var háður, þá hafi það
verið venja þýzka flotans, að láta
aldrei nokkurt skip ganga í greip-
ar óvinanna.
Brezki aðmírállinn Percy Scott
fer öðrum orðum um þetta: „Við
höfum fengið makleg málagjöld
fyrir að treysta Húnum, sem aldrei
sýndu það, öll stríðsárin, að þeir
væru siðaður ]>jóðflokkur. Aldrei
hefði átt að trúa þeim fyrir skip-
unum.“
Flestir sjóliðsforingjar Breta eru
þeirrar skoðunar, að skipunum hafi
verið sökt að boði þeirra, er nú
ráða lögum í Þýzkalandi.
Ekkert var auðveldara en að
opna „ventlana" á skipunum. Er
haldið að merki til að sökkva þcim
hafi verið gefið með því að draga
upp rauðan fána. Enn fremur höfðu
skipin dregið þýzka gunnfánann
að hún, þvert ofan í blátt bann
Beatty aðmíráls. Þýzku foringj-
arnir og sjóliðarnir, sem frömdu
verliið, verða líklega dregnir fyrir
herrétt og fá þunga refsingu. Og
ckki munu' Bandamenn verða væg-
ari í kriifum sínum um uppfylling
vfriðarskiimálanna, eftir að þetta er
skeð, þrátt f.yrir skýlaus dreng-
skaparloforð Þjóðverja.
Skipalægið í Scapa Flow verður
ekki notað eins og steiidur og verð-
ur því að koma skipunum burt, ef
það á að notast framvegis. Brezka
herstjórnin hafði lagt ]>að til í vet-
ur, að skipunum yrði sökt í Norður-
sjó, og er því líklegt að ]>eir s.jái
eigi svo mjög mikið eftir skipun-
um. En öðru máli gegnir. um
Frakka og ítali. Þeir ætluðu sér að
eignast öll nýtilegustu skipin og
auka flota sinn með þeim, og þykir
þeim því súrt í brotið. En skipin
voru flest úrelt og óhentug, svo
eigi er sérlega mikil eftirsjón í
þeim.
Ski]>in, sem Þjóðverjar söktu,
voru alls um 400,000 smálestir að
stærð og talin 70 miljóna sterlings-
punda virði. Mun þeirri upphæð
verða bætt á skuldareikning Þjóð-
verja.
Brezku herskipin voru fjarver-
andi, á herflotaæfingu, er Þjóð-
verjar framkvæmdu verk sitt. Þjóð-
verjarnir héldu til lands á ski]>s-
bátunum, en þegar menn urðu þess
varir, er þeir höfðu gert, var hafin
á þá áköf skothríð og voru nokkr-
ir drepnir. Ollum flotanum hefir
verið sökt, nema cinum bryndreka,
„Baden“, og 5 léttiskipum.
Þýzki kontra-aðmírállinn á flot-
aimm, von Ileuter, liefir lýst yíir
því, að hann taki á ; ig alla ábyrgð
á verkinu, og ber fyrir sig skipun
keisarans, frá 1914, sem hljóðar á
þá leið, að þýzk herskip megi ekki
falla í hendur óvinanna,
Lokasennan milli Fram og K. R.
——♦——
Varla hefir. öðrum kaþpleik verið
fylgt með meiri eftirvæntingu nú á
þessu vori, en úrslitaleiknum milli
Fram og K. R. ó sunnudaginn. Reyk-
víkingnr skeyttu því lítt, þótt grátt
væri í lofti, lágt til himins og úðarcgn,
þegar leikar hófust, en f jölinentu suður
á völl, skipuðu sér þétt um palla og
sæti og fylgdu leiknum ineð æstum á-
huga.
Það var auðséð, að Frammarar
hugðu á hefndir fyrir ófarirnar, þá er
bikarinn frægi var af þeim tekinn.
Allan fyrri hálfleikinn var sóknin nær
eingöngu þeirra, og gaf að líta mörg
snörp og fræknleg áhlaup á K. R.-
markið. Hvað eftir annað virtist ekki
muna nema hársbreidd að þeir gerðu
mark, — áhorfendurnir stóðu á önd-
inni af óþreyju. Þeir Osvald Knudsen
og Friðþjófur skoruðu nú hvor sitt
mark og fagnaðarópin glumdu við um
völl allan, — lengi og ákaft. Laust eft-
ir síðara markið gerði Friðþjófur enn
á ný hið fegursta áhlau]> og rann íiieð
knöttinn fram hjá hverjum andstæð-
inga sinna á fætur öðrum. Ilrópin
dundu við á eftir honum, — nú áttu
allir von á einhverju sögulegu. En þá
var hlaupið á hann svo hrottalega af
einum verðinum, að haun féll niður á
völlinii og náði ekki iiiidaiium um
stund. Eftir þetta virtist oss af hon-
um dregið. Frarn fékk ekki fleiri mörk
þennan hálfleik.
Síðari hálfleikinn var sóknin jöfn á
báða bóga og lá hvað eftir annað við
marki beggjamegin. Gunnar SchAm
skoraði eitt mark hjá Fram og lauk
þá leiknum svo, að Fram vann.hornið
með 2 mörkum gegn einu.
Fram lék gullfallega allan leikinn
og hefði eflaust fagnað meiri sigri, ef
Friðþjófur hefði ekki orðið fyrir áfalli
sinu. Vörnin hefir líka stórbatnað þeim
megin við það að Vidar Vik hefir ver-
ið settur í liðið sem bakvörður. — Þá
er og skvlt að geta annars bakvarðar
K. R., nefnilega Eiríks Símonarsonar,
og höfum vér ekki séð öðrum bak-
verði sjaldnar skeika en honum né
annan spilla fleiri áhlaupum hjá and-
stæðingum sínum. Það er tillaga vor,
að hann verði settur í liðið, er kej>pa
á við A. B. Annars eru þeir væng-
mennirnir Gunnar Schram og Kristján
Gestsson mesta ]>rýði K. R. Hinn fyrri
sparkar svo vel úr horni, að enginn
hérlendur gerir það honum betur. Hinn
síðari hleypur svo fagurlega, að engu
er líkara cn gassaviljugum vekringi
á snarpuskeiði.
ið.-Skylt er möniiuin, er lönd ]>eirra
liggja saman, að leggja viiinu og
cfni til merkjagerðar. Eigandi eða
fyrirsvarsmaður jarðar skal gera
glöggva landamerkjaskrá, þar sem
getið sé allra hlunninda og ítaka
á báða bóga. Síðan skal hann fá rit-
að á skrána samþykki allra annara
málsaðilja og fáist það, skal
merkjaskráin þinglýst.
Ef ágreiningur er um landa-
merki, á valdsmaður að kveðja að-
ilja á dómþing og leita sátta með
]>eim. Gangi eigi saman sættin, skal
hann nefna í dóm 4 lögfróða óvil-
halla menn. Ryðja aðiljar sínum
manninum hvor úr dómi, cn hinir
tveir ásamt valdsmanni kveða upp
dóminn. Má skjóta þeim dómi til
yfirdóms. Skal þá fylgja uppdrátt-
ur af þrætulandi cða ]>rætustað.
Fylgi liaiiu eigi má fresta dómi á-
kveðinn tíma og sé uppdráttur enn
e.igi kominn að |>eim tíma liðnum,
skal vísa málinu frá dómi.
Lögum þessum er ætlað að öðl-
ast gildi 1. jan. 1920.
Boizhewikkar
á frönskum herskfpum.
Það er skatnt síð.un að berskip
Frakka, þau er voru suður í Svartahafi
voru kvödd heim. Ástæðan til þessa
heimkvaðningar er ekki fullkunn enn
þá, en það er sagt, að fjögur skipin
hafi neitað að skjóta á Bolshewikka.
lliö nafnkeuda herskip „Jeuu Bart“
og þrjú önnur, fengu loftskeyti frá
Bolshewikkum um það, að þau mættu
ekki skjóta á meðbræður sína og fé-
laga í landi. En nú vildi svo til að á
þremur skipanna, voru mestmegnis
jafnaðarmenn og tóku þeir þessari
kveðju með gleði. skipuðu þeir nú
skipsforingjum að fara undir þiljur
ien drógu sjálfir u]>]> hinn rauða fána
á skipunum. — A fjórða skipinu voru
mestmegnis Bretar og þeir voru ekki
jafn fúsir á það að verða við óskum
Bolzhewikka eins og Frakkar. En þá
liigðust tvö skipin síbyrt við það skip-
ið, sitt hvoru mégin og Bretar voru
neyddir til þess að draga upp rauða
fánann.
J nokkra daga silgdu þessi fjögur
skip síðan undir rauða fánanum, en
svo hófust samninga umleitanir milli
flotaforingjanna og skipshafnanma, og
lauk helini með _því, að rauði fáninn
var dreginn niður, en franski fáninn
dreginn u]>]> í hans stað. Og rétt á eftir
kom ströng skipun um það, að skipin
skyldu þegar i stað koma h'eirn.
1 Þannig er sagan sögð í erlendum
, blöðum. Hvort hún er sönn vita menn
cigi. En hitt er víst, að rnálið hefir ver-
ið rætt í franska þinginu.
Islenzka glíman.
RæJa Jóh, Jósefssonar.
Sæmdarmenn og konur!
Eins og ]>ið vitið, liefi eg dvalið
fjarri ættjörðunni svo lengi, að mér
er orðið frcmur ókuunugt um í-
}>róttir hér heima fyrir, en þó virð-
ist mér helzt, af því sem mér hefir
verið sagt liér, og því, sem eg hefi
séð þessa fáu daga sem eg hefi
dvalið hér í landinu, að hin al-ís-
lenzkasta íþrótt, sem vér eigum, sé
í töluverðri hnignun frá því scui
var fyrir nokkrum árum. En þetta
má ckki svo vera, því þótt allar í-
þróttir séu góðar, ]>á er hún þó
allra íþrótta bezt og okkur hollust.
G 1 í m a n o k k a r, sem er svo al-
íslenzk, að hún ætti að vera sam-
teugd lijartataugum þjóðarinnar,
'ulveg eins og ttíngan og þjóðern-
ið, svo lengi sem íslenzkt þjóðcrni
cr við lýði. — Það er hætt við því,
að ef vér gleymum hinni líkamlegu
íslenzku menningu, sem þjóðin hef-
ir átt, og látum liana sökkva í van-
hirðu og óreiðu, þá verði þess eigi
langt að bíða, að hin andlega ís-
lenzka menning, tunga og þjóð-
erni fari einnig minkandi og hverf-
andi sömu leið út í sæ gleymsk-
unnar og amlóðaháttarins. Þá væri
alt tapað og til einskis barist.
Þess vegna verðum við allir, ís-
lcnzku íþróttamennirnir, sem og
hinir ungu og upprennandi menn
hinnar íslenzku þjóðar, hver og
cinn, að skipa oss í fylkingu utan
um þeiinan gimstein íslenzkrar lík-
amsmcnningar og vernda hann,
virða og elska, svo að sérhver ís-
lcnzkur karlmaður læri og iðki
glímuna og lialdi henni við, sem og
hverri annari íslenzkri íþrótt, livort
sem er líkamleg eða andleg, til
verndunar og blessunar hinu ís-
lenzka þjóðerni. Til þess að vera
viss um það, að glíman glatist ekki,
fremur en alt annað gott, sem al-
íslenzkt er, þá ætti að gcra liana
að slcyldunámsgrein í öllum skól-
um landsins. — Því ]>að er árciðan-
íega víst, að íþróttir þjóðauna cru
svo samtviunaðar starfslífi þeirra
og þjóðlífi, að sú þjóð, sem leggur
niður íþróttir sínar,’ mun visna —
einnig andlega, og starfsþrek
minka, eins og hrörnandi gainal-
mennis.
Þess vegna særi eg ykkur, Is-
lendingar, að varðveita glímuna
hér heima, svo fremi sem ]>ið viljið
varðveita íslenzkt þjóðerni!
Komið með
AUGLÝSINGAR
timanlega.