Morgunblaðið - 27.07.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.07.1919, Blaðsíða 3
MOBGUNBLAÐIÐ 3 Bolzhewisminn og siðmenningin. Svo að seg'ja dag'lega berast hing- að heim til Islands öldurnar af því hafróti andlegra og efnalegra bylt- ÍQga, sem rís úti í veröldinni. Síðustu skeytin hafa flutt ægi- fegustu fregnir um nýjar byltingar, fjölmennari og f jölmennari uppþot og verkföll, víðtækari og dýpri á- hrif umbrota og æsinga. Miljójiir verkamanna hef ja verk- fa.ll og stöðva atvinnurekstur og viðskifti heilla álfa. Jafnaðarmenn gerast harðari í kröfum. Bolzhe- wisminn breiðist út eins og logi yf- ir akur og fyllir loftið eitri og á- stríðum. Og svo nærri er hann kom- inn okkur, að frændur vorir, Norð- menn, hafa sogast inn í þesa iðu, svo ait l.jóðlíf þeirra lcikur á rciði- skjálfi. Þetta er endir allra friðardraum- anna, er menn liöfðu gert sér, er friður væri saminn. Þetta er sá Próða-friður, er menn þóttust þeg'- ai vera farnir að sjá bjarmann. Meiri vonbrigði hefir friðarþrá ínannkynsins sjaldan beðið. Þó oft hafi verið ískyggilegt út- lit í veröldinni nú á síðustu árum, þá munu aldrei hafa verið önnur pins öfl að starfi og nú, aldrei ann- að eins los, sundrung og bylting á ferðum,, aldrei því líkt brimrót of- stækisfullra hreyfinga víðsvegar Uln hciminn. Meðan sjálft blóðugt stríðið stóð yfir, var þó alt með hyrrari kjörum. Þjóðirnar döns- l,ðu blóðdansinn ölvaðar og án þess að gæta nokkurs annars. Þær höfðu ekki tíina til að hugsa um annað en að lifa. En nú, þegar vopna-friður er nokkurn veginn kominn á, þá gýs loginn út, þá skjóta þessir eit- Urgígir mannkynsins: syndikalismi bolzhewismi og aðrir þeirra líkar. uýjum eldhryðjum yfir heiminn brenna og bræla, skjóta möunum skelk í bringu Og leggja í rústir og Jauðn. Hér er meira en hversdagsmál á ferðinni. Því uái Bolzhewisminn yf- irtökunum, aukist honum meir og Uieir fylgi, þá er hruniu sú sið- UienningjSem nú höfum við búið við, og' önnur gerólík og fjarstæð kom- iti í staðinn eða öllu heldur siðleysi. Pað er með öðrum orðum: mann- kynið er nú að berjast um sína eigin siðmenning. Hér er enginn smákrit- úr um smámál að gera vart við sig. En má ekki sú siðmenning hverfa °g glatast, sem fætt heíir þessa ft'yllingu af sér? Er hún þess virði uð ástæða sé til að æðrast yfir, þó bennar missi við, sem leyft hefir Wssi illgresi að gróa í skjóli sínu Svo munu menn spyrja. Og satt er það, að sú siðmenning, sem ól hernaðarguðinn við brjóst sitt unz hann var orðinn henni sá ofjarl og krafðist þeirra fórna, sem honum hafa nú verið færðar, hún er áreið- anlega rotin, það er ekki sú sið- menning, sem maður gæti óskað að fíkti til eilífðar. Við vitum og ját- um, að margt þurfti að l)rynja og margt að losna, þjóðfélags-skipulag að breytast, bróðernishugsjónin að ná meiri festu, trúarskoðanir og guðshugmyndir hreinsast og g'öfg- ast, viðfangsefni mannsandans að fá háleitara markmið. En þrátt fyr- ir það mundi þó ástæða til að skelf- a.st við þá hugsun, ef aðrar eins sið- jysis og hrottaskaps-öldur eig'a að drekkja nútíma siðmenningu í flóði sínu. Svo mikið gott, dásamlegt og háleitt hafði hún þó í fari sínu, svo hátt og djúpt hafði hún beint mannsandanum í athugun á tilver- unni, að manni hlýtur að blæða við >að, að sjá hana troðna járnskóm Vera Skáldsaga eftir E. R. Punshon. “ Það vur ásetningur þitin að myrðí bana?“ Hann varð hissa hvernig hann talað jafn rólega eius og nú þessi <irð. nHvað er morðf ‘ sagði Georg alt-af ^íslandi, „eg kalla það stríð. Eg hefi stríði til þess uð varðveita mínar j ygu tekjur. Hver sem þrengir sér ‘i eigna minna og mín, hann mun ^ v-- —“ ltann gerði aftur sömu i!.tíHiuguna. „Alt i'yrir sjálfan sig heimsins, og það er náttúran sem hefir kent manni það.“ endurtók Arthur. sOjf ,,, Vera d^g^ bauð þér ágætisboð síðari hluta eg í dag,“ sagði Georg. „Nú ætla dren ^'íúðu þér nýtt. Lofaðu mér við þ;j þinn að eyðileggja erfðaskrá ingiii,Hú talar uin, hafi garnli heimsk þú fii '•tiluu veru ^krií'að hana og Ska u‘U' buna; lofaðu mér við dreng V Ulh að eg fái að hulda mínum þesa siðmenniiigarlausa Bolzhe- wisma. En engimi veit um, hvernig þess- ir straumhr ráðast, hvern farveg þeir leggjast í og liver verða hin endanlegu áhrif þeirra á mannkyn- ið. Ef til vill á enn eftir að gróa upp af þessu umróti nýrri og fyllri siðmenning, íneira jafnrétti, frjáis- ara stjórnskipulag, fegurri trúar- hugsjónir og trúarstarfsemi, og betri skilyrði til þess að gæta gim- steina og gersima mannkynsins. Við spyrjum og ,,spurningarnar eru eilífar.“ En litla, afskekta ísland. Á hverjum morgni stígur sólin upp yfir sama friðsama, öldulausa þjóð- lífið. Á hverju kvöldi sendir hún undanteknu stuttu tímabili þegar Finnland, ásamt Svíþjóð komst undir Danmörku, eftir dauða Steins Stura, yngra, var finski þjóð arþátturinn smátt og smátt kúgað- ur af sigurvegurunum, og eitthvert ógæfusamasta tímabilið nær, í þessu tilliti, þar til friðurinn er saminn í Friðriksham, er alt Finn- land og Áland komst undir Rúss- land. Sameining Rússlands og Finnlands varð að vísu til þess að Rússar reyndu í meira en hálfa öld að undiroka finskt þjóðerni. En finska þjóðin barðist fyrir þjóðerni sínu og menningu, og í fyrra rann loks upp lausnarstundin. Eftir blóðuga borgarstyrjöld losnaði landið frá Rússlandi og varð sjálf- þjóðþátturinn skifti sér í fyrstunni lítið af málkreyfingunni, leit á hana frekar sem þjóðlegt draumaviugl. En í kring um 1880 byrjaði öflug mótspyrná á móti finsku hreyfing- unni. Málbaráttan gerði að vísu Finnland veikara gagnvart Rúss- landi, sem ekkert hafði á móti því, að þjóðin skiftist þannig í tvo flokka. En þegar tilraunirnar, að koma rússneskunni að, urðu næst- nm sem pólitísk þrælatök á stjórn- arfyrirkomidag Finnlands, þá varð hlé á málbaráttunni. Báðir aðilar sameinuðust á móti kúgaranum. Nú var áríðandi að forða landinu frá pólitísku einingarsambandi við Rússland. Og frelsisbarátta hófst, | sem tekið var með mikilli samúð Nofuð fftt eru tekin til sölu gegn io% þóknnn á Laugavegi 6. Rydelsborg. Bifreið fer til Þingvalla kl. 7 i dag frá bif- reiðaafgreiðslunni á Hótel Island. Sími 376. gcisla sína yfir það jafn rólegt og stætt. En að vísu má játa það, að hjá Norðurlandabúum. En jafnvei 1 úrslitin má mikið þakka sænska þó að málbaráttan hætti að mestu hljótt. Þótt boðarnir brotni úti veröldinni, þá er alt af jafn mikil ró hér, kyrð og óhömluð starfsemi. Við kveinum undan litlu og fá- breyttu þjóðlífi. Hver mun nú vilja skifta á því og þeim stærri? -&S&- Finnland hið nýja. Eftir Eðvard Velle-Strand. Þau blöð eru til, sem leggja svo ið til finskrar menningar, að teim dettur sá ósómi í hug að landa Finnum jsaman við Mongóla Þar sem sænskir Finnar (Sveko- manarnir) hafa daglega tækifæri, með blöðum sínum, að auka þekk- ingu á Finnlandi á meðal Norður- andabúa, verður finskum Finnum (Fenomönnuin) það jafn crfitt, vcgna máls síus. En þar sem Finn- aud er nú orðið frjálst land, er kominn tími til að hinir aðrir Norð- urlandabúar fái einhverja dálitla jekkingu á finskri menning á Finn- landi. Af íbúum Finnlands talar mikill meiri hluti — rúmlega 3 milj. — finsku, og það, sem sænskt er í landinu, þannig í miklum minni hluta. E11 þessi minni liluti hefir náð þannig tökum á þroskasögu landsins, að fyrir sjónum vor Norð- manna, að minsta kosti, er menn- ingin sænsk. Eii þetta er villa, sem sprottin er af hinu mikla dýpi, sem er á milli hins finska og norska máls. Enginn neitar því, að það er sænsk menning, sem hefir stuðlað að því, Finnland hefir komist inn í hinn vestræna memiingarstrauin í staðinn fyrir að verða slafneskt, sem óneitanlega lá næst, þar sem Finnland hefir verið Rússum svo 10,000 pundum, þá skal Vera komast heim heilbrigð og ánægð. „E11 ef eg skyldi ueita því ?“ spurði Arthur. „Þá verð eg uð liaga mér eins og eg tel réttast, og hvað Veru snertir ------ ■—“ Haun gerði enn þessa rán- dýrslegu hreyfingu. Nú gat Arthur ekki stjórnað sér lfciigur. Hann réðist á Georg. E11 hann hafði búist við þessu, og þegar Arthur ætlaði að grípa hunn, sló hann heljar- högg á gagnaugað með þungum íben holts-staf. Arthur féll, og Jim, sein hafði heyrt fallið, hljóp inu í her- bergið. „Morðingi 1‘* 1 æfti Jim. Georg svaraði: „Hann sótti á mig. Eg sló hann niður, en eg átti hendur mínar að verja. Eg leitaðist við að seí'a hunn. En alt í einu inisti hann alt vald á sér og sótti að mér. Eg varð a'ð vcrja mig. Aiinað er það ekki.“ Jim hafði kropið niður við hlið vinar ins. Georg fór hratt úr herberginu, en sendi þangað þjón að hjálpa Jim. Þeir báru Arthur meðvitundarlausan í bif- reiðina og keyrði Jim með hann til Dale, og vakti ástand hans hina dýpstu samúð og hluttekningu. Strax var sent eftir lækni, en áður en hann kæmi hai'ði Arthur raknað við. Hann spurði hvar hann væri, og nokkurru annara spurninga, en mundi meðan á þessu stóð, þá breiddist finskan samt út, og það einnig á meðal lærðu mannanna, sem áður höfðu nálega eingöngu talað sænsku, og finskau vtirð aðalmálið í landinu. Höfundar, sem rituðu á sænsku, svo sem Runeberg og Topelíus, eru kunnir langt fyrir utan takmörk Finnlands og einkum hér á Norður- löndum, þar sem rit þeirra hafa komið út í tugþúsunda tali. En öðru máii er að gegna um þá höfunda, er rituðu á finsku; þeir þekkjast | byrja með nokkuð hugsjónakend I lítið fyrir utan Finnland, að und- átti mikið rót sína að rekja til anteknum Juhani Aho, sem reynd- cngi undirgefið. E11 það er fáfræði |samúðar með fornaldarbókmentum jar er „Svekoman“, þó að hann riti að halda það, að sex sjöundu hlutar þjóðarinnar. Þegar svo finska hók- á finsku. landsmanna liafi engin áhrif liaft I mentafélagið, sem var stofnað 1831,1 Upplýsingar á þessu sviði munu á finskt mentalíf. I byrjaði á bókasöfnun, þá leiddi það I Vekja inikla eftirtekt. Það er ekki Finski þjóðarþátturiun, hefir síð- fijótt inn á þjóðlegar brautir: end-1 af þyþ að lítið sé gert úr þeim ijóðarþættinum með Austurbotn- ingum í broddi fylkingar. Þjóðernisvakning Finna byrjar |fyrir alvöru nálægt 1830. Það er sama bylgjan, sem gekk þá yfir Evrópu, er þangað uær og myndaði [ þar hreyfingu, sem kom fram í itíál | þrefi er ennþá er ekki til lykta leitt þó að orðið hafi að víkja hin síðustu larin fyrir öðrum þýðingarmeiri, pólitiskum viðburðum. Þessi málhreyfing, sem bygð var þjóðlegum gruudvelli, var að IBalumboð fyrirísland & mótomom ,Densil‘ Aalborg hefir Bárður G. Tómaason, skipa- verkfræðingnr i ísafirði (sími nr. 10). Vélin er ábyggileg, sparneytin, ódýr. Fljót afgreiðsla. í Reykjavík veitir Tómas Tómaaaon Bergstaðastræti 64 allar npplýsingar — viðvikjandi fyrnefndri vél. — asta aldarhelminginn átt blómgun- artíma að fagna, sem hefir sett þau spor í hið audlega líf þjóðarinnar, að nú verður vart lengur talað um nokkra sérstaka sænska menning í Finnlandi. Nú á frekar við sam- heitið, finsk menning. Fiuskan hef- ir unnið þannig á, að liún vcrður 1 rauninni aðalmálið, þó að tvö séu talin, sænska og finska. Þessi þjóð- arvakning hefir meðal annars leitt til þess, að all-margir sænskir Finn- ar hafa breytt sænska nafninu í tinskt, og sem er ótvírætt merki icss að finski þátturinn er að verða sterkari í þjóðarmeðvitundinni. Sameining Finnlauds og Svíþjóð- ar liófst svo sem kunnugt er með krossferð Eiríks helga til landsins, árið 1157. En eftir aðra krossferð Birgis jarls til Finnlauds 1249 byrj- urreisn finskunnar á Finnlandi. í fyrstunni var skörp deila um það, hvaða mállýzka ætti að sitja í fyrirrúmi. Þann gordiska knút hjó Elías Lönrot í sundur. Haun sameinaði mállýzkuriiar, og gerði úr þeim finskt þjóðmál. Á þessu nýja máli bjó hann til hið þjóðlega kvæði Kalevala, þar sem perlum finsku þjóðkvæðanna er safnað samftn. 1 kvæðabálkuum Kantelat- ar er einnig safnað saman mörgum þjóðleguni kendarljóðum. 1851 var stofnað kennaraembætti í finsku við háskólaun í Helsingfors, og það gaf málhreyfingunni að nýju byr í seglin. Sá, sem byrjaði aðalmál- baráttuna var I. V. Snellmann. Eft- ir hann kom röð af blaðagreinum á árunum 1844—46 í blaðinu Sa- ima. Einkunnaroröin voru þar: aði sænskan að ná yfirtökum á I finskutalandi Finnland. Undir for- Finnlandi. Þá hófst innflytjenda I usi;u z. Forsman, sem seinna alda, og finsku þjóðflokkarnir breytti nafni sínu í Yrjo Kolkinen Karelar, 1 avastar og hinir upp-1 finski flokkuriiin yfirtökum í landinu. Finskunni var alstaðar |gert jafn hátt undir höfði og sænsk- unni og fyrir finsku bókmentunum rann upp blómgunartími. Sænski Litur allskonar fæst i Kaupangi runalegu Finnar — megnuðu að eins í tvær aldir að varðveita sið- venjur sínar, ættarbönd og hina sterku sjálfstæðistilfinningu. Að skerf, sem Topelíus og Rúneberg hafa lagt til sænsk-finskra bók menta, þó að því sé haldið fram, að andríkasti höfundur Finnlands á síðustu öld sé ekki á meðal sænsk- finskra höfunda, heldur einmitt finskra. Alexis Kivi — sem reynd- ar var Svekoman, en breytti sænska nafninu Sten Vall í Kive — er t.ví- mælalaust sá finski höfundur, sem hefir lagt dýrasta skerfinn til fiuskra bókmenta. Haiin myndoði glæsilegan finskan sögustíl, og með sínu auðuga ímyndunarafli og snilli í búningnum, hefir hann auðg- að sæiiskar bókmentir með riti eins og Saitseman Valjesta (sjö bræð- ur). Þetta er rit, sem fyrir löngu hefði verið þýtt á fjölda tungu- mála, ef að finskan hefði ekki ver- ið — mér liggur við að segja — ef hún sjálf væri ekki kínverskur múr til varnar því, að lieimi væri snúið á önnur. mál. Það er rit, sem sér- hver rithöfundur með réttu gæti verið státinn af, og þó er nafn Kivis naumast þekt á meðal rit- höfunda á Norðurlöndum. En auk Kivis hafa einuig Kaarlo Bergbom — stofnandi finska leik- hússins —, Minna Canth, R. Kil- jander og J. H. Ekko, lagt til dýr- rnætan skerf, eiukum til hins finska leikritaskáldskapar. f hinurn finska rithöfuudaflokki frá síðari tíma eru margir ágætis- menn. Eu hinir einu, sem eru lesnir utan Fiimlands, eru Juhani Aho og hinn djúpvitri sálfræðingur Arvid Járnfelt, lærisveinu Tolstojs. Eitt af leikritum hans (Títus) hefir ver- ið sýut á Stokkhólms leikhúsi. Hin blæfagra finska, rómantiska stefna er algjörlega óþekt utan Finnlands, og í þeiin flokki má þó telja höf- unda eins og Valter Kilpi, Joel Lek- tonen og' J. Linnankoski. Af ritum tessara höfunda hefir að eins ein bók verið þýdd og það er skáld- saga eftir Liiinankoski. Um hina nýfinsku málaraiist, sönglist og byggingarlist mætti rita langt mál, en Norðurlandabúum mætti vera ánægja að. Á meðal hinna ágætustu á þessum sviðum ei hægt að telja málarann Gallen- Kalela, tónfræðingana Sibilius, Járnfelt, Merikanto og Melartin og húsagerðarmeistarana Saarinen og Sonck. svo alt í einu alt sanian og sagði: „Já, | Georg er alt af á undan mér.“ Hann hað Jim að fara til Georgs, I og segja honum að hann samþykti alt, sem hann hefði talað um og legði þar j við drengskap sinn. Það væri lífsnauð-1 syn að þetta væri gert. XXIV. Fullnægði samningurinn. Jiin lofaði að verða við ósk vinar síns. Hvað í því feldist vissi hann ekki, en hann hafði það á tilfinningunni, að Arthur mundi iðrast þessa. En liann hafði beðið Jim með svo innilegri' al vöru, að hann gat ekki neitað honum. Hann fór strax af stað, og kom til Seddon kl. 4 um morguninn. Ilonum fanst það dálítið uudarlegt að flytja ummæli, sem hann vissi ekkert hvað hefðu að þýða á þessum tíma. Honum var sagt, að Georg byggi í herbergi því, er hr. Arthur hefði dáið i. Þrátt fyrir myrkrið fann hann glugg- ana, og kastaði handfylli sinni af sandi í þá. Hann heyrði sandinu skella á þeim, en ekkert svar koin að innan. Hann reyudi þetta aftur, en árangurs- Iaust. Þó þóttist hann vera viss um þaö, að einhver veitti sér eftirtekt úr glugganum. Hann kveikti í vindli og lét um leið bjarmann uf eldspítunni falla á rúðuna. Þá var glugginn opnaður, og Georg spurði: „Hver er þar í Hvað viljið þér ¥ ‘ „Eg bið afsökunar á því að trui’la ró yðar á þessum tíma. En eg kem sam- kvæmt einlægri ósk Arthurs.“ „Hamingjan hjálpi mér, það er Car- stair!‘ ‘ hrópaði Georg. „Bíðið þér örfá- ar mínútur. Eg skal strax konia nið- ur. Eg býst við, að það sé viðvíkjandi fröken Dale. Það hefir þó ekki komið neitt alvarlegt fyrir vona egf‘ „Nei“ svaraði Jim. „En það var mjög mikilsvert, sagði Arthur, að eg færi hingað og segði, uð hann sam- þvkti alt.“ „Samþykkir hann? Hvað ‘l Hvað meinar hannV ‘ spuröi Georg með hik- andi rödd. „Eg geri ráð íyrir, að þér munuð vita það. Mér er það ókunnugt.“ „Eg fullvissa yður um, að eg hef ekki minsta grun um það“, sagði Ge- org. En rödd hans lýsti því að haun laug, og að hann vissi livað skiluboð Jims höfðu að þýða. „Jæja,“ sagði Jim, „þá sný eg við og segi Arlhur að þér hufið ekki skilið mig. Á eg að gera það V ‘ „Sagði hann ekkert annað? því er eg forviða á. Eg vil reyna að trúa því, og sé svo, þá er eg lirifinn. Þetta er ánægjulegasi dagurinn í lífi mínu.“ „Einmitt það,“ svaraði Jim þurlega. „Þá ælta eg að segja Arthur, að þetta sé ánægjulegasti dagurinn í lífi yðar.“ Jim sneri við, en Georg hrópaði á eftir honum: „Nei, Cartairs. Segið þér honum, að eg sé glaður og ánægð- ur, og eg hafi skilið ummæli hans og sé ánægður með þau.“ Jim svaraði ekki, en hélt áfram. Georg hrópaði þessvegna á ný: „Hafið þér lieyrt hvað eg var að segja?“ „Já, eg skal flytja það orðrétt," svaraði Jim stuttlega. Jim sneri við til hús Dale. Honum leið illa. Honum fanst að hann hafa framkvæmt verk sem bæri vott uin veikleika og ósjálfstæði, án þess þó að hann gæti sagt í hverju það verk var fólgið. í húsinu kom og fór fólk stöðugt allir vOru uð leita að Veru. En allir komu án þess að hafa fundið nokkurt merki hennar. Frú Dale fanst hún veik, en Dale sjálfur gekk eirðarinus um í húsinu Honum fanst sér vera ómögulegt að hátta, og þó gat hann ekki vakað. Hon um virtist Vera haí’a komið ógætnis- lega fram við hann og enginu kæra sig neitt um hanu. Innistúlkan og öunur stúlka með henni vöktu yfir frú Dale, vegna þess: að læknirinu hafði gefið þann úrskurð, að hún mætti ekki v.era ein. Hann hafði einnig sagt, að Arthur mundi verða alheilbrigður innan lítils tíma. Er Jim hafði fullvissað sig um það, að vini hans leið vel, fór hann niður í stofuna. Var þá Dale sofnaður þar í hægindastól. Hann spratt strax upp og Jim kom inn og spurði hvort nokk- uð nýtt væri að frétta. Jim sagði honum, að það mundu á- reiðanlega koma fregnir af Veru, þeg- ar kæmi fram á morguninn. Og bað svo um að mega hvíla sig í sófa í stof- unni. Eftir nokkra tíma svefn, var Jim hress og endurnærður. Hann gekk að glugganum og tók hlerana frá og leit á úr sitt. Það var 7. Honum varð litið út um gluggann og kom þar auga á undarlega hrúgu undir tré ciuu. Hon- um virtist það vera konulíkami, og þykku teppi sveipað um höfuðið og herðarnar og bundið um með gildum kaðli. Fæturnir voru auk þess fjötrað- ir saman. Hún lá þarna hreyfingarlaus i sólskininu undir trénu. Jim fann ó- sjálfrátt til þess að þetta hlaut að vera Vera. ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.