Morgunblaðið - 27.07.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.07.1919, Blaðsíða 4
4 t MORGUNBLAÐIÐ / i Finskau er fallegt mál, liefír marga hljóðstafi, en fáa sámhljóð- endur. Húu er af austræuum upp runa og er skyld máli því, er Magý- arar í Ungverjalandi tala. Orðforði hennar hefir orðið fyrir töluverð- um áhrifum frá öðrum tungumál- um, einkum sænsku, sem hún hefir fengið mörg orð frá á ýmsum tím- um. Þetta sýnir, að Finnarnir hafa haft samgöngur við gotneskan þjóðflokk á fyrstu öldunum eftir Krist, að líkum þegar þeir bjuggu suðaustan við finska flóann. En að undanteknum þessum orðum úr sænskunni, á íinskan ekkert sam- eiginlegt við önnur Norðurlanda- mál, og eftir því sem henni tekst að ýta sænskunni burt úr Finn- landi, að því skapi einangrast Finn- arnir frá öðrum Norðurlandabúum. (Niðurl.) Alþingi. N i—.---- flngsályktonartillaga Símaleið á Langanesi. Benedikt Sveinsson ber fram svo látandi þingsályktunartillögu um rannsókn símaleiðar á Langanesi: „Neðri deild Alþingis ályktar að skora á rílcisstjórnina, að hlutast til um: 1. Að rannsökuð verði sem allra fyrst símaleið milli Þórshafnar og Skála á Langanesi. 2. Að sími verði lagður milli þess- ara staða að lokinni rannsókn, svo í’ljótt, sem kostur er á.“ Nefndarálit Gjald af innlendum konfekt og brjóstsykri. Um frumvarp Björns Stefánsson- ar og Peturs Ottesens um gjald af innlendri vindlagerð og tilbúningi á konfekt og brjóstsykri, er komið svo látandi álit frá fjárhagsnefnd neðri deildar: „Fjárhagsnefndin hefir fallist á það, að rétt sé að leggja skatt á innlenda konfekt- og brjóstsykur- gerð, sérstaklega þegar litið er til l>ess, að tollur af þessum vörum að- íluttum er nú orðinn allhár. Og það sýnist heldur ekki ósanngjarnt eða íþyngja um of þessum innlenda iðnaði, þó að þriðjungs. tollur sé lagður á þessa vörutegund móts við aðflutningsgjald af henni.“ Nefndin leggur til að frumvarp- ið verði samþykt óbreytt að efni til, að öðru leyti en því, að burt verði felt ákvæðið um, að löggæslu- stjóri fái 2% af upphæð gjaldanna í innheimtulaun. Þórarinn Jónsson er frainsögu- maður. Hækkun ellistyrktasjóðsgjalds. Allsherjarnefnd efri deildar felst á frumvarp Magnúsar Torfasonar um að hækka enn ellistyrktarsjóðs- gjaldið um 100%, eða upp í 4 kr. af karlmönnum og 2 kr. af kvenn- mönnum, og landssjóðstillagið jafn framt upp í 2 kr. fyrir hvern mann gjaldskyldan. Ilæður nefndin deild- inni til að samþykkja þetta „verð- lag á skattinum.“ Um leið telur nefndin rétt að breyta verðlagi styrksins, og ber því fram breyt- ingartillögu um, að ellistyrkurinn megi ekki vera undir 40 kr. (nú 20 kr.) og ekki yfir 40 kr. (í stað 200 kr.) Magnús Toríason hefir framsögu Guðjón Guðlaugsson skrifar und- ir nefndarálitið með fyrirvara. Breytingartillaga. Bifreiðarskatturinn. Enn er komin bíeytingartillaga við bifreiðaskattsfrumvarpið, frá Jörundi Brynjólfssyni. Er hún um að lækka skattinn rnn 100 kr. af hverri bifreið frá því sein í frv. stendur svo að liann verði: : At' bifreið fyrir 1 mann 150 kr. —- — — 2 menn 200 — — —- — 3 menn 250 — og geti aldrei farið fram úr 500 kr. á bifreið (í stað 600 kr.)í Fyrirspurn um sýslumenskuna í Ár- nessýslu. Á fundi neðri deildar í gær las forséti upp bréf frá forsætisráð- herra, þar sem hann tjáir sig búinn til að svara næstkomandi föstudag 1 ágúst fyrirspurninni um rckstur sýslumannsembættisins í Árnes- sýslu. Mun því fyrirspurnin koma til umræðu þann dag. PmgfnDdir í gær. Efri deild. Þar var enginn fundur í gær. En aftur á móti voru tveir fundir í Neðri deild. Frv. til laga um aðflutningsgjald af salti var fyrst á dagskrá, til annarar uinræðu. Stóðu talsverðar umræður um inálið, og því síðan vísað til 3. umræðu. Því næst lagði fjármálaráðherra fyrir deildina tvö frumvörp, um breytingarnar á skrásetningarlög- um og siglingalögum, sem sjálf- sagðar eru vegna sambandslaganna. Var þeim vísað til sjávarútvegs- nefndar og 2. umræðu. Næst var frv. til laga um sölu á prestsmötu, gamall uppvakning- ur frá fyrri þingum. Flytja 11 þing- menn frumvarpið í neðri deild. Prestsmötu er mönnum heimilt að kaupa með þeim kjörum, að 5% af verðupphæðinni svari til árlegs prestsmötugjalds, þess er verið hef- ir að meðaltali undanfarin tíu ár. Þó skal eigi tekið tillit til dýrtíðar- áranna, er meðalverð er reiknað á prestsmötunni. Kaupandi greiðir að minsta kosti tíunda hluta kaup- verðs um leið og samningar fara frarn og gefur út trygt skuldabréf fyrir afganginum, er greiðast skal á 10 árum. Andvirði seldrar prest- mötu rennur í prestalaunasjóð, en hann greiðir presti vexti af and- virði mötumiar. Flutningsmenn færa frv. til stuðnings, að smjörið sé orðið dýrt, dýrara en allar aðr- ar landsafurðir, búskapurinn erf- iður og mörgum bóndanum ókleift að borga ineð smjöri, og mörg rök fJeiri fylgja frv., sem eigi skulu hér upp talin. Pétur Ottesen hafði orð fyrir flutningsmönnum og bað deildina að vísa frv. til allsherjar- nefndar, en Einar Arnórsson vildi láta landbúnaðarnefnd fjalla um það. Pétur sigraði og frv. fór til allsherjarnefndar. Sþmu leið fór einnig' frumvarp um breýting á sjúkrasamlagslögunum. Fleiri mál voru eigi tekin fyrir á dagskránni, því forseti sagði fundi slitið og boðaði til nýs fund- ar samstundis. Þar kom salttollur- inn aíítur til þriðju umræðu. Voru afbrigði veitt frá þingsköpunum til þess að þingmenn gætu greitt at- kvæði um málið við aðra og þriðju umræðu, án ]>ess að sofa á milli. Kom Benedikt Sveinsson fram með breytingartillögu við frv., þess efn- is að tollurinn skyldi falla niður við næstu áramót eftir að upp væri unninn tekjuhalli landssjóðs af einkasölu á salti, meðan ófriðuriun var. Tillagan var sam]>ykt og frv. afgreitt frá deildinni. Erindi send Alþingi, 110. Stórstúka íslands fer þess á leit, að tekið verði upj) í stjórnar- skrána ákvæði um bann gegn að- flutningi, tilbúningi og sölu á- fengra drykkja. 111. Ásgeir Magnússon sækir um styrk handa skóla sínum á Hvamms tanga. 112. Jakob Gíslason, bóndi að Neðri-Þverá í Þverárhreppi, fer Rafmagnsstöð Myndin hér að ofan er af rafmagnsstöðinni hjá Glaumsfirði. Er það eigi að eins stærsta orkuver Norðmanna, heldur einnig citt- hvcrt allra stærsta orkuver í heimi. þess á leit, að sér vcrði með sér- stökum lögum heimiluð/ kaup á á- liýli sínu. 113 Sigurður Þórólfsson, skóla- stjóri sækir um 1000 kr. viðbótar- styrk handa Hvítárbakkaskólan- um. Dagskrár á morgnn. Kl. 1 miðdegis. í efri deild: 1. Frv. um breyting á lögum um notkun bifreiða; 2. umr. 2. Frv. um breyting á 1. gr. tol- laga; 2. umr. 3. Frv. um einkasölu laudstjórn- arinnar á hrossum; 1. umr. 4. Till. til þingsál. um rann- sókn símaleiða í Rangárvallasýski; hvernig ræða skuli. 5. Till. til þingsál. um útbú í Stykkishólmi frá Landsbankanum; hvernig ræða skuli. í neðri deild: 1. Frv. um stækkun verzlunarlóð- arinnar á Nesi í Norðfirði; 3. umr. 2. Frv. um bifreiðaskatt; 3. umr. 3. Fhv. um gjald af innlendum konfekt og brjóstsykri; 2. umr. 4. Frv. til fjáraukalaga 1918 og 1919; frh. 1. umr. 5. Frv. um ísaf jarðarprestakall; 1. umr. 6. Frv. um dýralækna; 1. umr. 7. Frv. um löggilding verzlunar- staðar við Syðstabæ í Ilrísey; 1. umr. 8. Frv. um breytingu á sveitar- stjórnarlögum; 1. umr. 9. Till. til þingsál. um lánsstofn- un fyrir' landbúnaðinn;. livernig ræða skuli. 10. Till. til þingsál. um rannsókn símaleiða; hvernig ræða skuli. 11. Till. til þingsál. um rannsókn símaleiða á Langanesi; hvernig ræða skuli. Y pres. Fyrir stríðið var Ypres fögur borg. Olduln saman höfðu skraut- hýsi hennar staðið. En nú er hún dauð borg. Fallbyssukiilurnar jöfn- uðu hana við jörðu. Viljið þið sjá muninn ? Á efri myndinni er klæða- höllin, eins og hún var fyrir stríðið. Nú stendur þar ekki steinn yfir steini. — Að neðan eru rústir dóm- kirkjunnar. Þær eru sorgleg en sönn mynd af hinni núverandi Ypres. __ Oái»»ý.__________________I Veðrið í gær: Revkjavík: Logn, hiti 15,0 st. ísafjörður: Logn, hiti 15,2 st. Akureyri: Logn, hiti 15,0 st. Seyðisf jörður: Logn, hiti 11,7 st. Grímsstaðir: Logn, hiti 17,0 st. Vestmannaeyjar: Logn, liiti 14,7 st. Þórshöfn, Færeyjar: SA. andvari, hiti 7,9 st. „ísland1 ‘ kom hingað í gærkvöldi kl. 8. Meðal farþega voru Pétur Jönss- son operusöngvari og frú hans og dótt- ir, Kolbeinn Þorsteinsson skipstjóri og frú hans, Erkesen forstjóri og hans fólk, Pétur H.jaltested úrsmiður, Matt- hías Matthíasson kaupmaður, Ifendrik- sen forstjóri, Olgeir Friðgeirsson kaup- maður, Andrés Guðmundsson stórkaup- maður, Sæm. Halldórsson kaupmaður í Stykkishólmi, A. Vestskov verzlunar- stjóri, Mauritzen og frú, Ernst Peter- sen lögfræðingur og frú, ungfrú Guð- rún Zoega, ungfrú H. Finsen, Thor E. Tulinius stórkaupmaður og frú og dóttir, Saxtorf Stein yfirlæknir, Pét- ur Thorsteinsson kaupmaður, sr. Hauk- ur Gíslason og hans fólk, Stefán Thor- arensen lyfsali, Kjartan Olafsson stud. med., Jón Norðmann pianoleikari, N. Braun kaupmaður, Viggo Björnsson ibankastjóri. Forberg símastjóri, Ársæll Árnason bóksali, frú Steinunn Bjarna- son, Lindholm forstjóri brunabótafé- lagsins „Storebrand“, Djörup, dansk- ur læknir, og sonur hans, Bull, norskur verkfræðingur, ungfrú Lund, lyfsala sem hér var, ungfrú Svala Benedikts- son, frú Kitty Jensen, Örn Benedikts- son, frú Björg Þorláksdóttir Blöndal, og margir fleiri. „Garibaldi11 frá Thurö kom hingað i gær með 270 smálestir af kolmn til gasstöðvarinnar. 12 þingmenn fóru til Þingvalla í gær í tilefni af tillögum Þingvallanefndar- innar. 33 stiga hiti var á Þingvöllum kl. 4 i gærdag. „Njál“, gamla Faxaflóaskipið, lmfa þeir G. Kr. Guðmundsson & Co. keypt. Það fór í gær vestur til Isaf jarðar með salt. „Skjaldbreið11 fór til ísafjarðar með salt í gær. — Hefir heyrst, að ísfirð- ingar hafi orðið að eyðileggja mörg hundruð tunnur af síld í gær vegna saltleysis. Forsætisráðherra hafði inni boð í gærkvöldi fyrir yfirmenn beitiskips- ins „Geysir“. f dag er veizla um borð í skipinu fyrir ráðherrana og ýmsa fleiri. „Harpa“. Sakir fjarvistar félags- manna spilar Harj)a ekki fyr en á mið- vikudagskvöld 30. þ. m., k). 8%, ann- aðhvort hjá Bernhöft eða á Austur- velli. Prentvilla var í nefndaráliti um fjáraukalögin í blaðinu í gær. Þar stóð að guðfræðingurinn, sem sækja á guð- guðfræðingafundinn í Khöfn, ætti að fá 12000 kr. st.yrk, en átti auðvitað að vera 12 0 0. Það var að eins einu núlli of mikið! Haraldur Sigurðsson frá Kaldaðar- nesl og frú hans eru væntanleg hingað ti! bæjarins á morgun. Fara hjónin ut- an með „fslandi“ næst. Úr ferðalagi austur á Þórsmörk og undir Eyjafjöll er Kirk verkfræðingur kominn fyrir skömmu. Heilagfiski er selt hér í bfcnum á 45—50 aura pundið. Töluvert hefir afl- ast af því síðustu daga. ,JT •~r 4 menn óskast til reknetaveiða á S.yðLfiiði. Ennfremur 4 stúlkur til íiskverkunar i stma stað. Hátt kaop í boði. Ve»ða að fara á Síesling á þtiðjudaginn. Nánari uppl. í vörubirgðahúsi Viðskiftafélagsins við Steinbryggjuna til kl. 6 á morgun. Lík móður okkar, Ólafir Helgadóttur, veiður sent austur með Sterl- ing. Kveðjuathöfn fer fram í frikirkjunni á morgun kl. 2. Guðrún Helgadóttir. Margrét Hilgadóttir. Samkomu heldur Páll Jönsson trúboði í Goodcemplarahúsinu i kvöld kl. 8T/a- Efni: Hinn sanni friðar. Bróðir Hobert Joharsm, cý- kominn frá Dinmörkn, vitaar um drottinn Jesú (með tú k). — Sungnir verða söngvar hvítasuunusafoaðarins. SpiHð undir á Mindólin. Sfraujárn, Sivaíf járn, Bíikkfötur, Saumur, fœsf f)já Tlic. Bjarnason. Timbur allskonar, nnnið og óanníð, miklar birgðir Dýkomna. Nic. Bjarnason. G.s. ISLAND Farþegar komi og sæki farseðla á morgun, mánudaginn 28 þessa mán. C. Zimsen. Islands Adressebog Omissandi bók öllum kaupsýslumðnnum Fæst á skrjfstofu Morgunblaðsins. Útisamki við bæjaibryggjuna i kt Blustið á hið heilbrigða fagnaðarerindi. Vinsamlegas Páll Jónsson oma Vesrgfóöur röld kl. 7X/2 panelp.ippi, maskínupappi og strig; og óbreytta fæst á Spítalastig 9, hjá Agósti Mdrkussyni, Simi 675. trúboði Bíl íer frá Nýja-Landi npp hóii kl. 5 i dag. Nokkrir menn geta f< 3LIT0FNAK ÁBKEIÐUX og SÖÐULKLÆ ÐI keypt háu verði. að Kolviðar- D B. v. 4. engið far. VEGCFO fjölbreyttasta úrval á er 1 Kolasundi Daniel Halldói AUGLÝSINGAR II U H túuanlega. landma, ^ _ _ LÉREPTSTXJSKUR á hreinar og þurrar, kaupir ’ÖByní. Isftfoldarprentemlðjt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.